Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 5
Fostudagur 8 febrúar 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 + Gencyið + 5. febrúar. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .. .. 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,89 40,00 100 Danksar kr .. 623,02 624,S2 100 Norskar kr. . 601,35 602.89 100 Sænskar kr. ....... . 829,65 831,80 100 Pesetar .. 71,60 71,80 nr Finnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. .......... M 876,40 878,64 100 Belgiskir £r .. 86,28 86,50 100 Svissn. frk. . 992,65 995.20 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur «... ... 596,40 598,00 100 Gyllini 1.193,47 1.196,53 TYINIDI VESKE NÍU ára gamall piltur, Sigurður Einai-sson að nafni, hefur komið að máli við Dagbókina og sagt sínar farir ekki sléttar. Sigurð- ur á heima á Hjarðarhaga 17 og er í Melaskólanum. Hann sagðist hafa týnt veski sínu með 75 krónum, en veskið er svart að lit. Hefur hann beðið okkur um að koma þessum skilaboðum á framfæri, ef það mætti verða til þess að skilvís finnandi kæmi því heim til hans. Hér eru þelr vlð upptöku 1 útvarpinu: Tómas Karlsson, 1 Björgvin Guðmundsson og Úlfar Sveinbjörnsson, magnarav. í dagskrá útvarpsins I kvöld verður þátturinn „Efst á baugi“ fluttur í 100. sinn í umsjá þeirra Björgvins Guð- mundssonar og Tómasar Karls sonar, en þessi þáttur hefur notið vinsælda meðal útvarps hiustenda. í kvöld koma rit- stjórar fjögurra dagblaða fram í þættinum og segja þeir álit sitt á framtíð Evrópu með tilliti til þess að nú hefur siitn að upp úr samningaviðræðum Breta og Efnahagsbandalgs- ins. Ritstjórarnir eru: Sigurð- ur Bjarnason Morgunblaðinu, Benedikt Gröndal Alþýðu- blaðinu, Þórarinn Þórarins- son Tímanum, og Magnús Kjartansson Þjóðviljanum. — Áður en þeir Björgvin og Tómas tóku við þættinum önnuðust hann Heimir Hann- esson og Haraldur J. Hamar. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar. Skúia túni 2. opið daf. ega frá kl. 2—4 # U. nema mánudaea Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavikur, siml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: ; Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga * daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Beigstaðastræti 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga Crá kl. ) .30—4 e h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16.17. | Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h ■ Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. tk Umferðarmerkið er sett þar sem skilyrðis biðskylda er gagnvart umferð þess vegar, sem verið er að aka á eða yfir. Ef ekki er fullkomin út- sýn yfir veginn, er skylt að nema staðar. Umferðarlög, ákvæði um akstur Þegar tveir ökumenn stefna svo, að leiðir þeirra skerast, skal sá víkja, sem hefir hinn á vinstri hönd. Sá, sem kemur frá vinstri, skal þó gæta fyllstu varúðar. Vegur nýtur aðalbrautar- réttar, ef vegur, sem að hon- um liggur, er við vegamót merktur biðskyldu- eða stöðv unarmerkjum. Þar sem sett hefur verið bið skyldumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrð isiaust víkja fyrir urnferð þess vegar, sem hann ekur inn á eða yfir, hvort sem um að- albraut er að ræða eða ekki. Hann skal í tæka tíð draga úr hraða og nema staðar ef nauð- syn krefur. Skylt er að nema staðar, þegar ekki er fullkom- in útsýn yfir veginn. Ökumenn skulu aðgæta vandlega, áður en þeir beygja að unnt sé að gera það án hættu fyrir þá, sem á eftir koma. ökutæki, sem sefna til vinsri á vegamótum, skal í hæfilegri fjarlægð frá þeim ekið út á vinstri brún ak- brautar. Ef beygja á til hægri, skal, ef aðstæður leyfa, ekið að miðlínu vegar, eða, ef um einstefnuakstur *er að ræða, yfir að hægri brún akbrautar. Nú eru tvær eða fleiri akrein- ar, fyrir sömu akstursstefnu á vegi, og skal þá ökumaður í tæka tíð, áður en komið er að vegamótum, færa ökutækið á þá rein, sem heppilegust er, miðað við fyrirhugaða akst- ursstefnu. Ökumenn! Hefjið ekki akst- ur fyrr en þið hafið gott út- sýni úr bifreiðinni. Hreinsið vel af fram-, hliðar- oig aftur- rúðum, hrím rnóðu og óhrein- indi. Hentugar sköfur fást í bifreiðavarahl.verzlunum og benzínsölum til að ná hrími og móðu af rúðunum. Bifreiðaeftirlit ríkisins. \ I Skömmu fyrir áramótin fóru fram endurbætur á húsa kynnum hárgreiðslustofunnar Feminu, Laugaveg 19. Var stofan stækkuð um næstum helming, komið fyrir speglum stólum og öðrum tækjum hár- greiðslustofum tilheyrandi, á smekklegan hátt. Jafnhliða þessari breytingu tók til starfa snyrtistofa, sem sarfar í sambandi við hár- greiðslusofuna. Geta því við- skiptavinir fengið neglur sín- ar snyrtar, meðan þeir bíða í hárþurrkunni. Guðbjörg Guðmundsdóttir veitir snyrtistofunni forstöðu, og auk handsnyrtingarinnar 7 tekur hún að sér andlitssnyrt- \ ingar og megrunarnudd. Tek- ur nuddkúrinn sex vikur, og sagði Guðbjörg að reikna mætti með að konur léttust upp undir 15 kg meðan á hon- um stæði — en þær yrðu jafnframt að neyta réttrar fæðu á meðan. Guðbjörg Guð- mundsdóttir stundaði fegrunar nám í Kaupmannahöfn. Hárgreiðslustofan Femína er ein af elztu hárgreiðslustof um borgarinnar. Hún flutti úr Aðalstræti 16 í núverandi hús næði fyrir tveimur árum. Eig andi hennar er Árdís Pálsdótt- 7 A4 Biðskylda Dráttarvagnar Burðarmagn 500 kg. Stærð á kassa 190x140x39. Hjól með 500x8 hjólbörðum. Fjaðraútbúnaður með 5 blaða langfjöðrum. Kassinn er búinn til úr %” furu styrktur með vinkiljárnum á hornum og hliðum. Hægt er að leggja hægri hlið niður. Vagninn er auk þess útbúinn með númeraljósi, afturljósi og aurhlíf. Verð um kr. 10.100. — Getum útvegað þessa vagna frá Noregi meó stuttum fyrirvara. Nánari upplýsingar gefur Páll Stefánsson. .JOHNSON &KAABER Sætúni 8, — Sími 24000 Karlmannafrakkar Svampfóðraðir Tweed frakkar 1985. — Svampfóðraðir Dacron frakkar 1985. — Terelynfrakkar 1687. — Dacron frakkar 1552-50 Nylon frakkar 1315.00 Poplin frakkar 1282.50 ^ , = W 'ZácMs/ Laugavegi 27. — Sími 12303. Vörubíll 5—7 tonn óskast. Má vera ógangfær. Sömuleiðis fólksbíll, ekki eldri en árgerð 1955. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld merkt 6178. Opinber stofnun óskar að ráða til sín tvo viðskiptafræðinga nú þegar, eða innan tíðar. Góð launakjör. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar: Viðskiptafræðingur — 6016. Með umsóknirnar verður farið sem trúnaðarmál. GABOON — fvrikliggjandi — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm. Sendum gegn póstkröfu um allt land. KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Loftskeytamaður \ I óskast á millilandaskip. Skipadeild SÍS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.