Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 17
17 Föstudagur 8. februrar 1963 M ORCr\B * Launatilboð ríkisstjórnarinnar: 1. FLOKKUR: Nýliðar. 2. FLOKKUR: Aðstoðarmenn við ljósprentun og ljósmyndun, Aðstoðarmenn í miða- söiu Þjóðleikhúss, Afgreiðslumenn á skrifstofum (afgreiðslustörf, aðstoð við bókhald og spjaldskrár o.fl.) og Sendimaður Þjóðleikhúss. 3. FLOKKUR: Aðstoðarmenn við lyf jaafgreiðslu, Aðstoðarmenn við lyfjagerð, Iðju- störf, Ritarar II og Saumakonur Þjóð leikhúss. 4. FLOKKUR: Aðstoðarmenn við ljósmyndafram- köllun (Landmælingar íslands), Að- stoðarmenn í vörugeymslum og Af- greiðslufólk (sjálfstæð afgreiðslustörf í birgðageymslum og skrifstofum) Dyraverðir, Eftirlitsmenn útvarps- nota, Húsverðir II, Iðjustörf. (Erfið og/eða óheilnæm störf við iðju og í rannsóknarstofum (t.d. tóbaksgerð, flöskuþvottur, dauðhreinsun á um- búðum og áhöldum o.fl.), Ræstinga- maður Þjóðleikhúss, Talsímaverðir II og Vinnuménn á ríkisbúum. 5. FLOKKUR: Aðstoðarmaður Landspítala, Bíl- Btjórar II (sendiferðabílar), Bréfberar II, Dyraverðir Þjóðleikhús-s, Inn- heimtumenn (t.d. tollstjóra, útvarps o.fl.), Næturverðir, Ritarar I, Sendi- menn Á.T.V.R. og fleiri og Teiknar- ar II. 6. flokkur: Bréfberar* I, Flokksstjórar verka- manna, Gæzlumenn á fávitahælum og geðveikrasjúkrahú^um, Hárgreiðslu- meistari Þjóðleikhúss, Húsverðir I (t.d. Stjórnarráð, Háskóli, Menntask., Sjó- mannask., Tryggingast. ríkisins, Lands sími íslands, Þjóðleikhús), Línumenn L.í. Sendimenn L.í. Talsímaverðir I, Tækjagæzlumenn Loranstöðvar, Reyn- isfjalli, Varðstjórnar langlínumiðstöð og Þvottamenn og vélaverðir ríkis- spítala. 7. FLOKKUR: Aðstoðarmenn á Landsbóka-, Þjóð- minja-, Þjóðskjala- og Náttúrugripa- safni. (skrifstofust.), Aðstoðarþvotta- ráðskonur Landspítala, Afgreiðslu- menn Á.T.V.R., Bílstjórar I (mann- flutningar, þungavöruflutningar, lang ferðir, áfengis-, tóbaks- og lyfja- flutningar, bílstjórar póstsstofu og ríkisspítala), Bókarar II, Efitirliits- menn II á löggildingarstofu, Eftir- litsmaður vinnuvéla hjá flugmála- stjórn, Flokksstjórar línumanna L.Í., Hljómplötuverðir (útvarp), Línu- menn rafveitna (flokksstjórn og eftir lit), Póstafgreiðslumenn II, Ráðskona í matsal Landspítala, Sjókortasölu- maður (Vitamálastjórn), Sölumenn Á.T.V.R., Talsímaverðir við e-ftirli/t með langlínuafgreiðslu, Tengingamenn L.í. (línumenn með sérþekkingu), Tollritarar II, Umsjónarmaður köf- unartækja (Vitamálastjóra), Um- sjónarmaður hjá Ríkisútvarpi, Véla- verðir rafveitna, Vélavörður Loran- stöðvar Reynisfjalli, Verkstjórar II (verkam.), Viðgerðarmaður Veður- stofu, Yfirbrófberar, Yfirsendimenn L.í. og Þvottaráðskona Kristnesi. S. FLOKKUR: Aðstoðarflugumferðarstjórar, Að- stoðarmenn á Veðurstofu, Atvinnu- deild og Rannsóknarstofu, Afgreiðslu- menn Fríhafnar, Afgreiðslumenn min j agripa verzlana Ferðaskrifistofu ríkisins, Birgðaverðir L.Í., Á.T.V.R., lyfjaverzlun. o.fl., Fjarritarar II, Gjaldkerar III, Næturverðir L.í. (tal- símaafgr.), Skeytaskrásetjarar,' Sölu- maður m/ fjárvörzlu, Viðtækjaverzl. ríkisins, Talsímaverðir við utanlands- afgreiðslu. 9. FLOKKUR: Aðstoðartópógraf (Landmælingar Islands), Birgðaverðir Raforkumála, Flugmálastj., Vitamála, Viðtækjav. og Skipaútgerðar, Birgðavörður L.í. með sérþekkingu, Bókarar I (Verzlunar- skólapróf), Bifreiðaeftirlitsmenn, Dóm og skjalavörður Hæstaréttar, Eftir- litsmenn á löggildingarstofu I (iðn- lærðir), Fangaverðir, Flugumferðar- stjórar II, Gjaldkerar II, Gæzlusystur á fávitahælum (sérmenntaðar), Há- Joftaathugunarmenn, Hárkollumeistari Þjóðleikhúss, Iðnaðarmenn (sveins- próf), Leiktjaldasmiðir og leiksviðs- menn Þjóðleikhúss, Ljósamenn Þjóð- leikhúss, Ljósmyndari (Landmæling- «tr íslands), Loftskeytamenn, Lög- regluþjónar, Magnaraverðir, Póstaf- greiðslumenn I (t.d. verzlunarskóla- próf), Radíóvirkjar flugmálastjórnar (sérþekking), Röntgenmyndarar, Saka skrárritari II, Símritarar, Símvirkjar, Skjala- og bókaverðir á skrifstofum (með sérhæfingu), Slökkviliðsmenn, Stöðvarverðir endurvarpsstöðva (Akur •yi-i, Eiðar, Hornafjörður), Stöðvar- verðir Vatnsenda (útvarp), Stöðvar- stjóri II. (Rafmagnsveitur ríkisins), Teiknarar I, Tollritarar I (verzlunar- skólapróf), Tollverðir, Útlendinga- eftirlitsmenn, Varðstjórar Fríhafnar, Verðgæzlumenn (eftirlitsmenn), Verk stjórar I (sem hafa ábyrgð á launa- greiðslum og efni), Yfirvarðstjórar langlínumiðstöð, Þjóðgarðsvörður og Þvottaráðskona Landspítala. 10. FLOKKUR: Aðstoðarslökkviliðsstjóri Reykja- víkurflugvallar, Barnakennarar án kennararéttinda, Flokksstjórar iðnað- armanna, Flokksstjórar símvirkja (að stoðarverkstjórar), Fulltrúar IV, Línuverkstjórar L.Í., Ljósmæðdr, Mælatækjaprófun (Ratfmagnsveitur ríkisins), Ráðskonur Breiðuvík og GunnarshfOlti, Röntgenvélaviðgerðar- maður Landspítala, Sakaskrárritari I, Sérhæfðir aðstoðarmenn II á Atvinnu deild og rannsóknarstofum, Sérhæfðir aðstoðarmenn II við lyfjagerð, Sjó- kortagerðarmaður II, Sjómælingamað- ur III, Skattendurskoðendur II (end- urskoðun almennra framtala), Sölu- stjórar minjagripaverzlana, Ferðaskrif stofu ríkisins, Tópógraf (Landmæl- ingar íslands), Umsjónarmenn ríkis- sjúkrahúsum, Varðstjórar loftskeyta- manna, Varðstjórar símritara, Varð- stjórar slökkviliðs, Varðstjórar toll- varða og Yfirsaumakona í Þjóðleik- húsi. 11. FLOKKUR: Aðstoðarmatráðskonur á ríkissjúkra húsum (yfir 200 rúm), Bifreiðaum- sjónarmaður L.í. (verkstjóri), Efnis- vörður Litla-Hrauni, Yfirlínuverkstjór- ferðarstjórar I, Forstöðukona Elliða- hvammi, Hjúkrunarkonur (menn), Húsmæðrakennarar án kennararétt- inda, Lögskráningarmaður, Rafmagns eftirlitsmenn rafmagnsdeild vélskóla), Rafveitustjórar III (rafgæzlumenn), Sj úkraþ j álf arar, Skipaskoðunarmenn, Skógarverðir, Tækja- og áhaldasmið- ur Atvinnudeildar, Tækja- og áhalda smiður Veðurstofu, Umsjónarmaður Landspítala, Umsjónarmaður vita, Umsjónarmenn Loranstöðvar Gufu- skálum, Varðstjórar háloftaathugun- armanna, Varðstjórar í talsambandi við útlönd, Verkstjórar iðnaðarmanna, Verkstjóri við lyfjagerð, Yfirfanga- vörður Litla-Hrauni, Yfirlínuverkstjór ar L.í. (símaverkstj.), Yfirteiknarar og Öryggisskoðunarmenn. 12. FLOKKUR. Aðaltollritarar, Aðalverkstjórar raf- orkumála, flugmála, skipaútgerðar, vitamála og sementsverksmiðju, Að- stoðarmenn í áætlunardeilö bæjar- símans og við símabúnað, Barna- kennarar, Bókavörður og blaðafull- trúi Þjóðleikhúss, Byggingaeftirlits- maður L.Í., Eftirlitsmaður dieselstöðva (Rafmagnsveitur ríkisins), Fulltrúar III, Gjaldkerar I, Hafnamælingamað- ur, Hamskeri í Náttúrugripasafni, Hljómlistarmenn útvarps (áður fiðlu- og píanóleikari), Innkaupastjóri Skipa útgerðar, Laborantar Landspítala, Miðasölustjóri Þjóðleikhúss, Sérhæfð- ir aðstoðarmenn I á Atvinnudeild g rannsóknarstofum, Sérhæfðir aðstoðar menn I við lyfjagerð, Sérlærðir hjúkr unarkonur, Símvirkjaverkstjórar, Sjó kortagerðarmaður I, Sjómælingamað- ur II, Sjúkrakennarar við ríkisspítala, Skattendurskoðendur I (endurskoð- un fyrirtækja), Slökkviliðsstjóri á Reykjavíkurflugvelli, Stöðvarstjórar endurvarpsstöðva (Akureyri, Eiðar, Hornafj), Stöðvarstjóri I (Rafmagns- veitur ríkisins), Sýningarstjóri Þjóð- leikhúss, Sýsluskrifarar, Umdæmis- fulltrúar bifreiðaeftirlits, Umsjónar- maður línuframkvæmda og bifreiða- verkstæðis Umsjónarmaður í radíó- deild L.Í., Umsjónarmenn með skýrslu söfnun og spjaldagötun (Hagstofan), Varðstjórar i aðflugsstjórn, Varðstjór ar lögreglu, Vatnamælingamaður (raf- orkumál), Vélaeftirlitsmaður (Skipa- skoðun ríkisins), Vélstjórar (vélskóla próf), Verzlunarstjóri minjagripaverzl ana Ferðaskrifstofu ríkisins, Yfir- fangavörður hegningarh. í Reykja- vík, Yfirvarðstjóri háloftaathugunar- manna og Þulir, 13. FLOKKUR: Aðstoðaryfirljósmóðir á Fæðingar- deild Landspítala, Barnakennarar heimavistarskóla, Birgðastjórar Á.T. V.R., Blindrakennarar, Bústjórar rík- isbúum, Húsmæðrakennarar með kennararéttindum, Kennarar við heimangönguskóla gangfrrsðastigsins og iðnskóla, Kennarar Heyrnleysingja skóla, Kennarar matsveina- og vpit- ingaþjónaskóla, Leiktjaldamálarar Þjóðleikhúss, Ljósameistari Þjóðleik- húss, Stöðvarstjóri loftskeytastöðvar Reykjavíkur, Talkennarar, Vanvita- skólakennarar, Varðstjóri í flugstjórn* armiðstöð, Yfirsímvirkjaverkstjóri, Yfirumsjónarmaður í birgðageymslum pósts og síma, Yfirumsjónarmaður L. í. á Akureyri, Yfirumsjónarmenn með lfnuáætlunum og framkvæmd- um L.Í., Yfirumsjónarmenn pósts á Akureyri, ísafirði, Siglufirði, Hafnar- firði og Vestmannaeyjum, Yfirum- sjónarmenn ritsímans, Reykjavík og Yfirumsjónarmaður talsambands við útlönd og langlínumiðstöðvar. 14. FLOKKUR: Búnaðarskólakennarar, Bygginga- eftirlitsmenn hjá húsameistara ríkis- ins, Dagskrástarfsmenn (áður fulltrúar í fréttastofu, tónlistardeild, leiklistardeild og dagskrárskrifstofu), Deildarhjúkrunarkonur, Forstöðukona holdveikraspítala, Forstöðumaður Breiðuvíkurhælis, Forstöðumaður vist heimilis Gunnarsholti, Gagnfræða- skólakennarar og iðnskólakennarar með háskólaprófi í aðalkennslugrein, Garðyrkjuskólakennarar, Héraðdýra- læknar IV, Kennarar við heimavistask. gagnfræðastigsins, Kennarar við hjúkr unarskóla, Leiksviðsstjórar Þjóðleik- húss, Læknakandidatar (námskandid.) Matráðskonur ríkisspítala (undir 200 sj úkrarúm), M j ólkuref tirlitsmaður, Póstvarðstjórar, Ráðsmaður Kristnes- hæli (reikningshaldari), Rafveitu- stjóri II (Innanbæjarkerfi og /eða sveitaveitur), Sjóðskoðunarfulltrúi L. í., Skólastjórar barnaskóla (færri en 3 kennarar), Skrifstofustjórar III, Stöðvarstjórar pósts og síma, Borgar- nesi, Sauðárkróki, Blönduósi, Húsa- vík og Neskaupstað, Stöðvarstjóri Vatnsenda (útvarp), Umdæmisstjóri II (póstur og sími, Stykkishólmur), Umdæmisverkstjórar Vegagerðar (að- alverkstj.), Útsölustjórar Á.T.V.R. utan Reykjavíkur, Yfirfiskmatsmenn, Yfirlögregluþjónn Keflavíkurflugvelíi, Yfirtollverðir, Yfirverkstjóri hafnar- gerða, Aðalbókarar og aðalgjaldkerar, Aðalendurskoðandi vegamálastjórnar, Áfengisvarnarráðunautur ríkisins, Auglýsingarstjóri útvarps, Birgða- stjóri vegagerðar, Forstöðumaður bif reiðaeftirlits, Forstöðumaður löggilding arstofu, Fulltrúar II, Héraðsdýralækn. III, Héraðslæknar V, Húsameistarar II (hyggingafræðingar), Húsmæðrakenn- araskólakennarar, Innheimtugjald- keri L.Í., Innheimtustjóri útvarps, Íþróttakennarar menntaskóla, kenn- araskóla og Háskóla, Íþróttakennara- skólakennarar, Kennarar við handa- vinnudeild Kennaraskóla, Kennarar við heimavistarskóla gagnfræðastigs- ins með háskólapróf í aðalkennslu- grein, Kennarar við listiðnaðardeild Handíðaskólans, Kennarar við kenn- aradeild Tónlistarskólans, Kennarar stýrimannask. og vélskóla, Landmæl- ingamaður vegagerðar, Matráðskon- ur ríkisspítala (200 sjúkrarúm eða fleiri), Radioeftirlitsmaður L.Í., Sendi- ráðsritarar II og vararæðismenn, Síma tæknifræðingar (3—4 ára tækninám), Stöðvarstjóri Loranstöðvar Reynis- fjalli, Stöðvarstjórar pósts og síma á Akranesi, Keflavík og Selfossi, Stöðvarstjóri Rjúpnahæð, Tæknifræð ingar (3—4 ára tækninám), Útsölu- stjórar Á.T.V.R., Reykjavík, Veiði- stjóri, Yfirfiskmatsmenn með sér- þekkingu á verzlun með skreið, salt- fisk og freðfisk, Yfirflugumferðar- stjóri Keflavík, Yfirhjúkrunarkonur á sérdeildum (röntgen, skurðstofu, blóðbanka o.fl.), Yfirljósmóðir fæð- ingardeildar Landspítalans, Yfirmað- ur áhaldahúss vitamála og Öryggis- eftirlitsmenn. 16. flokkur: Aðstoðarforstöðukonur stærstu sjúkrahúsa (200 rúm eða fleiri), Bún- aðar- og garðyrkjuskólakennarar með prófi frá búnaðarháskóla eða sam- svarandi menntun í aðalkennslugrein, Deildarstjórar bögglapóststofu, tollpóst stofu og bréfapóststofu í Reykjavík, Deildarstjórar L.í. (radiotæknideild, símatæknideild og verkstæði bæjar- síma), Deildarstjóri umferðarmála- deildar pósts og síma Forstöðukon- ur (yfirhjúkfunarkonur) á sjúkrahús um (innan við 200 rúm), Forstöðu- maður Vinnuhælis Litla-Hrauni, Full- trúi frímerkjavörzlu hjá pósti, Héraðs dýralæknar II, Héraðslæknar IV, Síld- armatsstjóri, Skólastjórar barnaskóla (3—10 kennarar), Skólastjórar gagn- fræðaskóla og iðnskóla (færri en 3 kennarar), Skólastjórar heimavistar- barnaskóla (færri en 3 kennarar), Skólastjórar húsmæðraskóla, Skóla- stjóri Matsveina- og veitingaþjóna- skóla, Stöðvarstjóri Loranstöðvar Gufuskálum, Stöðvarstjóri pósts og síma, Hafnarfirði, Tollgæzlufulltrúi í Reykjavík, Yfirflugumferðarstjóri Reykjavíkur og Yfirmaður starfsmanna halds raforkumála. 17. FLOKKUR: ASalbókarar pósts og síma og Tryggingarstofnunar, Aðalg j aldkerar pósts og síma og Tryggingastofnunar, Aðstoðarlæknar II, Yfirbirgðastjóri pósts og síma, Bókafulltrúi, Bóka- verðir Landsbókasafns (hafi háskóla- Próf eða sérmenntun á viðkomandi starfssviði), Deildartæknifræðin»gar (t.d. Rafmagnsv. rikisins), Forstöðu- maður tæknideildar útvarps (stúdíó- stjóri), Forstöðumaður fávitahælis Kópavogi), Framkvæmdastjóri sauð- fjárveikivarna, Frihafnarstjóri, Héraðs Mánaðarlftun. Lfl. Byrjunarlaun Eftir 1 ár Eftir 3 ár Eftir 10 ár i. 3500 t 2. 4500 4750 5000 5250 3. ' 4750 5000 5250 5500 4. 5000 5250 5500 5750 .5- 5250 5500 5750 6050 6. $500 5750 6000 6300 7. 5750 6000 6250 6550 8. 6000 6250 6500 6800 9. 6250 6500 6800 7150 10, 6500 6800 7100 7450 11. 6800 7100 7400 7750 12. 7100 74(JP 7700 8100' 13. 7400 7700 ■8050 8450 14. 7700 8050 8400 8800 15. 8050 '8400. 8750 9200 16. 8400 8750 9150 9600 17. 8900 9300 9700 10200 18. 9400 §800 10200 10700 19. 9950 10400 10850 11400. 20, 10850 11300 11850 21. 11750 12350 22. 12300 12900 23. 12850 13500 24. 13400 14100 25. 14000 14700 dýralæknir I, Héraðslæknar III, íþrótta fulltrúi, Kennaraskólakennarar, Menntaskólakennarar, Minjaverðir Þjóðminjasafns (hafi háskólapróf eða sérmenntun á viðkomandi starfssviði), Póstmeistari Akureyri, Rafveitustjór- ar I (tæknifræðingar), Skjalaverðir Þjóðskjalasafns (hafi háskólapróf eða sérmenntun á viðkomandi starfssviði), Skrifstofustjórar II, Sóknarprestar, Stöðvarstjóri pósts og síma, Vest- mannaeyjum, Stöðvarstjóri T.F.W. Gufunesi, Umdæmisstjórar I (Akur- eyri, ísafirði, Brú og Seyðisfirði), Um- sjónarmaður sjálfvirkra stöðva L.í. (tæknif ræðingur) Y f irdeildarstjórar radíótæknideildar L.í. og bæjarsíma Rvík. og Æviskrárritari. 18. FLOKKUR: , Biskupsritari, Deildarstjórar lífeyris- deildar og slysatryggingadeildar Trygg ingastofnunar, Deildarstjórar Skatt- stofu, Deildarstjóri I.C.A.O. (flugmála stjórn), Forsetaritari, Forstöðukonur (yfirhjúkrunarkonur) sjúkrahús (200 rúm og fleiri), Fulltrúar I (háskóla- menntaðir fulltrúar í stjórnarráði, hjá héraðsdómurum, saksóknara ríkisins o.fl.), Héraðslæknar II, Lög- fræðingar Tryggingastofnunar ríkis- ins (3 menn), Prófastar, Sendiráðs- ritarar I og ræðismenn, Sjómælinga- maður I, Skólastjórar barnaskóla (yfir 10 kennarar), Skólastjórar gagnfræða skóla og iðnskóla (3—10 kennarar), Skólastjóri Handíðaskólans (listiðn- aðardeild), Skólastjórar heimavistar- barnaskóla (3 kennarar og fleiri) Skólastjóri Heyrnarleysingjaskóla, Skólastjóri hjúkrunarskóla, Skóla- stjórar húsmæðrakennaraskóla og íþróttakennaraskóla, Skólastjóri stýri- mannaskóla og vélskóla, Skólastjóri Tónlistarskólans (kennaradeild), Und- irdeildarstjórar raforkumála og Yfir- kennarar menntaskóla. 19. FLOKKUR: Aðalendursk. póst og síma, Aðal- fulltrúi skipaskoðunarstjóra (tækni- menntaður), Aðstoðarlæknar I, Deild- arstjórar rekstrar- og byggingadeild Rafmagnsveitna ríkisins, Flugvallar- stjórar Reykjavík og Keflavík, For- stöðumaður landmælinga, Fram- kvæmdastjóri loftferðaeftirlits, Fram kvæmdastjóri flugvalla utan Reykja- víkur, Framkvæmdastjóri flugöryggis þjónustu, Héraðslæknar I, Húsameist- arar I (arkitektar), Innkaupafulltrúi Á.T.V.R., Lögreglustjórinn í Bolung- arvík, Náttúrufræðingar og aðrir há- skólamenntaðir sérfræðingar hjá At- vinnudeild, Skógrækt, Náttúrugripa- safni, Veðurstofu o.fl. Póstmálafull- trúi, Sendiráðunautar, Söngmálastjóri, Tilraunastjórar í landbúnaði (háskóla próf), Tónlistarstjóri útvarps, Verk- fræðingar, Yfirmaður skýrslu- og starfs manndeildar pósts og síma og Æsku- lýðsfulltrúi Þjóðkirkju. 20. fokkur: Aðalfulltrúar lögreglustjóra í Rvík og bæjarfógetanna á Akureyri og í Hafnarfirði (einn við hvert embætti), Aðstoðarlæknir berklavarna, Aðstoð- arlæknir tryggingayfirlæknis, Dag- skrárstjóri útvarps, Deildarstjórar Veð urstofu, Deildarverkfræðingar, For- stjóri Viðtækjaverzlunar ríkisins, For stöðumaður Listasafns ríkisins, Fram- kvæmdastjóri Húsnæðismálastofnun- ar ríkisins, Framkvæmdastjóri Menn ingarsjóðs, Framkvæmdastjóri Ríkis- útgáfu námsbóka, Fréttastjóri út- varps, Landlæknisfulltrúi (læknir), Námsstjórar, Póstmeistari Reykjavík, Ritsímastjóri Reykjavík, Skólastjór- ar búnaðarskóla og garðyrkjuskóla, Skólastjórar gagnfræðaskóla (yfir 10 kennarar), Skólastjórar héraðsgagn- fræðaskóla Skrifstofustjórar I, Skrif- stofu- og sölustjóri Á.T.V.R., Trygg- ingafræðingur Tryggingast. ríkisins og Vígslubiskupar. 21. FLOKKUR: Aðalræðismenn og sendifulltrúar, Bæjarsímstjóri Reykjavík, Deildar- læknar, Deildarstjórar í Stjórnar- ráði, Eftirlitsmaður lyfjabúða, For- stjóri Ferðaskrifstofu, Forstjóri ríkis- prentsmiðjunnar Gutenberg, Háskóla- ritari, Rafmagnseftirlitsstjóri, Ríkisfé hirðir, Sandgræðslustjóri, Sérmennt- aður dýralæknir að Keldum, Sér- menntaðir læknar á rannsóknarstof- um, Skattstjórar utan Reykjavíkur og Verðlagsstjóri. ^ • 22. FLOKKUR: Aðalfulltrúi saksóknara, Aðstoðar- yfirlæknar ríkisspítala og Rannsókn- arstofu Háskólans, Borgardómarar, Eftirlitsmaður með fjármálum skóla, Fiskmatsstjóri, Framkvæmdastjóri Landnámsstjóri, Sakadómarar, Skóg- ríkisspítala, Háskólabókavörður, Hér- aðslæknir Akureyri, Hæstaréttarritari, ræktarstjóri, Skólayfirlæknir, Sýslu- menn, bæjarfógetar og lögreglustjór- inn á Kefltavíkurflugvelli, Tollgæzl'U- stjóri, Veiðimálastjóri, Yfirdýralækn- ir, Yfirverkfræðingar vegamála, vita- mála, raforkumála, sementsverksmiðju og Landssmiðju ög Öryggismála- stjóri. 23. FLOKKUR: Berklayfirlæknir, Borgarfógeti Reykjavík, Forstjórar rekstrardeildar og hagdeildar póst og síma, Forstjór- ar * tæknideilda pósts og síma, For- stjóri Á.T.V.R., Forstjóri Innkaupa- stofnunar ríkisins, Forstjóri land- helgiagæzlu, Forstjóri Landssmiðju, Forstjóri Sementsverksmiðju, For- stjóri Skipaúgerðar ríkisins, Fram- kvæmdastjóri Iðnaðarmálastofnunar, Framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs, Forstöðumaður blóðbanka, Forstöðu maður Handritastofnunar, Forstöðu- maður Náttúrugripasafns, Forstöðu- menn búnaðardeildar, fiskideildar og iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskól- ans, Húsameistari ríkisins, Lands- bókavörður, Lyfsölustjóri, Prófessorar, Rafmagnsveitustjóri, Rektor og skóla meistarar menntaskóla, Ríkisbókari, Skattstjóri í Reykjavík, Skipaskoð- unar- og skipaskráningarstjóri, Skipu lagsstjóri ríkisins, Skólastjóri Kenn- araskóla, Tollstjóri Reykjavík, Trygg- ingayfirlæknir, Veðurstofustjóri, Yfir læknir fávitahælis Kópavogi, Þjóð- minjavörður og Þjóðskjaiavörður. 24. FLOKKUR: Flugmálastjóri, Forstjóri Trygginga- stofnunar, Forstöðumaður tilrauna- stöðvar Keldum, Fræðslumálastjóri, Logreglustjórinn #i Reykjavík, Raf- orkumálastjóri, Ríkisskattstjóri, Út- varpsstjóri, Vegamálastjóri, Vitamála stjóri, Yfirborgardómari, Yfirlæknar ríkisspítala og Rannsóknarstofu Há- skólans, Yfirsakadómari og Þjóðleik- hússtjóri. 25. FLOKKUR: Biskup, Hagstofustjóri, Landlæknir, Póst- og símamálastjóri, RáðuneytiáH stjórar, Rektor Háskólans, Ríkisendur skoðandi og Sendiherrar. Slys á Miklatorgi SÍÐDEGIS í gær varð það slys á Miklatorgi að Gunnlaugur Stefánsson, fyrrum kaupmaður 1 Hafnarfirði varð fyrir bíl. Vstr Gunnlaugur fluttur í slysavarð- stofuna, en hann mun hafa hlot- ið skrámur á höfði. Meiðslin voru ekki talin alvarleg að því er Mhl. fregnaði í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.