Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐ1Ð i <■ » 1 • 'i i FBstudagur 8. f#>rúar 1963 SIGLO SlLD - - £k SÆLGÆTI Heildsöl u birgðír . JOHNSON & KAABER hA ÚTSALA - IJTSALA * (Jtsalan Snorrabraut 38 selur smávegis gallaðar vörur með 40 60% afslætti. Herrasokkar — Kvenleistar Barnasokkar — Ungbarnanærfatnaður Herrabolir — Drengjabolir Herraskyrtur — Herrabindi Vattfóðraðar telpuúlpur, st. 6-14 — Telpusíðbuxur Kvenundirfatnaður — Kvenpeysur, lítil númer Notið tækifærið og gerið góð kaup Vöruhúsið Snorrabraut 38 2 herbergi og eldhús í Vesturbænum óskast til leigu nú þi_„ Tvennt í heimili. — Tilboð sendist áfgr. Mbl. fyrir 14. febrúar merkt: „Vesturbær — 1761“. Framtíðarstarf óskast Ungur maður með Samvinnuskólapróf og nokkra ára starfsreynslu sem yfirbókari (vélabókhald) ósk- ar eftir vellaunuðu starfi. Æskilegast í þorpi eða kaupstað í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. febrúar, merkt „Maí — 6017“. Loðnunót Ný loðnumót til sölu. — 17 faðmar á dypt og 70 faðm- ar á lengd. Selst með lítilli útborgun og góðum lánsfresti. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPAr LEIGA VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Malflutningsskrifstofa. \ðalstræti 9. — Sími 1-1875 Ms. „Gullfoss66 fer frá Reykjavík i kvöld kl. 8 til Cuxhaven, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 7. H. F. Eimskipafélag Íslands Amerísku gólfflísarnar komnar aftur. Einnig: Gólfbón, hreinsibón og þveglar. Hagstætt verð. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Símar 13184, 17227 Elzta byggingarvöruverzlun landsins ALLT MEÐ Atvinna Maður óskast til hjólbarðaviðgerða. Gott kaup. Upplýsingar í GÚMMÍ h.f. við Suðurlandsbraut. ALUMlll - Odýrt - Gott Sléttar plötur 1x2 metrar Þykkt 0.6 mm. kr. 74.25 fermetri — 1.0 — — 117.00 — — 1.2 — — 137.00 — -- 1.5 — — 172.00 — Prófilar - Rör - Stengur Hamraðar plötur 60 x 280 cm kr. 282.— plata7 •j í;í:i Laugavegi 178 Sírrii 38000 Nýlegur Mercedes Benz diesel 180,6 manna í mjög góðu standi, til sölu. — Skipti hugsanleg. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-85-85. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 2. flokki. 1,000 vinningar að fjárhæð 1,840,000 krónur. 2 FL. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 - 100.000 — 100.000 — 20 - 10.000 — 200.000 — 86 - 5.000 — 430.000 — 890 - 1.000 — 890.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 1.840.000 kr. Happdrætti Háskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.