Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 21
il ■■ mmm Þriðjudagur 19. febrúar 1963 MORCVNB l 4 ÐIÐ 21 HRÆR3VÉLAR IDEAL, MIXER hrærivélar fyrirliggjandi. IDEAL MIXER kostar að- eins kr: 2.832,00. Eins árs ábyrgð. Seldar gegn afborgun. Nú er liver síðastur að tryggja sér þátttijkuskírteini í erindaflokknum um FJÖLSKYLDUNA OC HJÓNASANDIÐ Innritun í Bókabúð KRON, Bankastræti. Þátttökugjald kr. 200,00 fyrir einstakling en kr. 300,00 fyrir hjón. EFNI ERINDANNA: Fjölskyldan — Sigferðilegur grund völlur hjónabandsins — íslenzk hjúskaparlöggjöf — Krómosóminn og erfðirnar — Ástin og grundvöllur hjónabandsins — Frjóvgun og barnsfæðing — Hjúskapar slit og hjónaskilnaðir — Xakmörkun barneigna — Upp- eldisáhrifin á andlegt heilbrigði einstaklingsins — Ham- ingjusama fjölskyldan. — FLUTNINGSMENN: Hannes Jónsson, MA; Dr. Pétur H. J. Jakobsson, prófessor; Sigurjón Björnsson, sálfræðingur; Dr. Þórður Eyjólfs- son, hæstaréttardómari: Dr. Þórir Kr. Þórðarson, próf. Tryggið ykkur þátttökuskírteini meðan til eru. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN, Sími 19624. SÓL RECN SNJÓ » AngSomac er tilvalin heilsárskápa. SVALAN hjá H A R A L D I Austurstræti 22. — Sími 11340. Vélritunarstúlka Viljum ráða stúlku til vélritunar í söludeild okkar. Umsækjenddur komi til viðtals í skrifstofu okkar að Sætúni 8, k. 11—12 fimmtudaginn 21. febrúar. 0. JOHNSON & KAABER 7r Kelvinator kæliskápur Kelvinator býður yður upp á örugga endingu, ódýran rekstur, óviðjafnanlegan skáp að ytra útliti, hagkvæmni og notagildi. Stœrðir: 7,7 — 9,4 og 10 rúmfet 5 ára ábyrgð er á kælikerfi og ársábyrgð á öðrum hlutum skápsins. AFSORGUNARSKILMÁLAR ~EMai&ia Ausfu,s,rœfi 14 -M M *£***■ **- Sími /1687 EGGERT CLAtSSEN og GDSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. Ið/o, félag verksmiðjufólks Framboðsfrestur 'ngi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistöri riarnargötu 30 — Simi 24753 PIANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Simi 24674. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnár, endur- skoðenda og varaendurskoðenda fyrir árið 1963. — Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 21. febrúar 1963. Hverri tillögu (lista) skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fulgidra féags- manna. Málflutningsskrifstofa JON N SIGURÐSSON Simi 14934 — Laugavegi 10 Reykja\n'k, 18. febrúar 1963. Stjórn Iðju, féags verksmiðjufólks, Reykjavík. BINGÓ - GLAIJIVIBÆR - BHINGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingó í Glaumbæ í kvöld kl. 9 e.h. Glæsilegir vinningar, þ. á. m. Sjónvarpstæki — húsgögn — borðbúnaður o. m. fl. Allir velkomnir. — Dansað í hléinu og á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.