Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 23
í>riðjudagur 19. febrúar 1963 MORGVISBLAÐIÐ 23 Ágætur fundur SJálf- stæðEsmanita í Hreppum Frh. af bls. 24. — íslendingurinn SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Hug- inn hélt fund að Flúðum s.l. sunnudag. Fundarstjóri var sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, en fundarritari Jón Ólafsson. Aðai- ræðuna á fundinum flutti Ing- ólfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra, og ræddi afkomu bænda og landbúnaðarmál. Var máii hans vel tekið og þakkaði fund- urinn honum stjórn íslenzkra landbúnaðarmála. Aðrir ræðumenn voru: Sig- mundur Sigurðsson, Syðra-Lang- holti, Sigurður Ó. Ólafsson, alþm., Ragnar Jónsson, Helgi Jónsson og Jóh Sigurðsson. Að loknum ræðum þessara frummælenda voru frjálsar um- ræður og tóku margir til máls. Fundurinn var fjölmennur og ríkjandi eining um að gem sigur Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar sem mestan. Riera flotaforingi hefur tekið við starfi af Buie, flotaforingja. — Á myndinni eru talið frá vinstri: Paul D. Buie, Kobert £. Riera og skipsijórinn á USS WASP, Lee W. Mather. förnu hefur verið yfirmaður flotadeildarinnar „BRAVO“, sem hingað kom í' heimsókn sl. sumar. Er flaggskip flota- foringjans flugvélaskipið USS WASP og voru meðfylgj andi myndir teknar um borð í skipinu 6. feorúar síðastl., en Buie flocaforingi sagði lausu starL sínu og fékk það í hend'j- Robert E. Riera, flotaforingja, núverandi yfir- maður varnarliðsins mun taka við flotadeild, sem um þessar mundir er staðsett á vestur- hluta Kyrrahafs. Skipt um yfirmenn í f’otadeild „BRAVÖ“ S V O sem skýrt var fyrir hann taka við starfinu um skömmu hefur verið skipaður miðjan marzmánuð. Hinn nýi nýr yfirmaður varnarliðsins á yfirmaður er Paul D. Buie, Keflavíkurflugvelli og mun flotaforingi, sem að undan- Athugasemd í SAMBANDI við það að skip mitt „Helgi Helgason" varð fyrir stýrisbilun hafið þér skýrt frá því í blaði yðar að ég væri í máli við Landhelgisgæzluna vegna aðstoðar varðskipsins við framangreint skip mitt árið 1961. Þarna gætir misskilnings og ókunnugleika. Landhelgisgæzlan er í máli við Samvinnutrygging- ar, tryggjanda skipsins og eig- anda skipsins og kre'st björgun- arlauna en fram hefir verið.boð- in greiðsla fyrir aðstoðina í sam- rsomi við það sem krafðizt hefði verið, ef skipið hefði verið tryggt innan Samábyrgðar íslands á fiskiskipum. Bátatryggingafélög þau, sem tryggja innan Samábyrgðarinnar greiða fyrir aðstoð og björgun báta miðað við þann tíma, sem aðstoðin tekur hverju sinni, nokk uð mismunandi miðað við stærð varðskips þess sem aðstoðina veitir. En stærðartakmörk báta þeirra, sem tryggð eru innan þessara tryggingarsamtaka er 100 tonn. Hinsvegar krefst Landhelgis- jgæzlan björgunarlauna eftir allt öðrum reglum ef skipin eru yfir 100 tonn að stærð. Þama er um mismunun að ræða gganvart þegnum þjóðfé- lagsins, en svo sem kunnugt er þá eru skip Landhelgisgæzlunnar byggð og rekin fyrir opinber fjár framlög, samskota og gjafafé. Samtök útgerðarmanna, Lands- samband íslenzkra útvegsmanna hefir á aðalfundum sínum, og Bíðast árið 1960 gert samþykktir þar sem fram voru bornar kröfur um að aðstoð við jslenzk fiski- «kip yrði miðuð við tíma þann, lem aðstoðin tekur hverju sinni en ekki mismunað eftir stærð skipanna eins og nú er gert. Með þakklæti fyrir birtinguna. Virðingarfyllst Helgi Benediktsson. — Iþróttir F«*.mh. af bls. 22 stafa af því, að málið var ekki hugsað til enda. Þetta gerðist allt á stuttum trma. Ég tek á mig meginorsökina á þessum mistök- Bar þeim saman um, að allt um, því ég ráðlagði að þetta yrði kapp hefði verið lagt á að ljúkaekki auglýst, bæði vegna utan- viðgerðinni. Hefði komið til tals bæjarliðsins og einnig vegna þess, að auglýst yrði að leikirnir féllu að ekki er áhorfendavæði í Vals- niður, en vegna þess, að þarna heimilinu. áttu í hlut utanbæjarlið, var hætt i Á sunnudagskvöld fóru leikir við það, vegna þess að hugsast kynni, að leikmenn þess liðs heyrðu auglýsinguna og hættu við að fara. Á hinn bóginn var svo skilyrðið, sem sett var af hálfu Valsheimilisins um að beina ekki straumi áhorfenda þangað. Hinsvegar hafi ekki hvarflað að þeim að hægt væri að taka fram í auglýsingum að ekki væri hægt að veita áhorfendum aðgang að leiknum. „Þetta voru leiðinleg mistök og — Prestaköll Framhald af bls. 24. köllin fjögur, sem fyrst eru nefnd, skuli verða tvímennings- prestaköll, eins og Dómkirkju- og Hallgrímsprestaköll eru nú, eða hvort skipta skuli þessum prestaköllum í tvö sjálfstæð prestaköll. Forráðamenn safnað- anna hafa að mestu verið harð- legia andivígir slíikri skiptingu, einkum af fjárhagsástæðum. Safnaðaráð leggur til við kirkju stjórnina, að söfnuðurnir fái að ráða því sjálfir, hvort þeim sku.li skipt í tvo sjálfstæða söfnuði, sem þá gætu notað sömu kirkju, eða hvort söfnuðir þessir verði á.am óskiptir með tveim prest- um. Dráttur hefir orðið meiri á af- greiðslu þessa máls hjá Safnaða ráði en ætlað var í byrjun. Sam- ráð varð að hafa við ýmsa aðila, borgaryfirvöld, að þvi er til skipulagsmála kemur, Hagstofu íslandis og fleiri. Sakir væntan- legra alþingiskosninga á kom- anida sumri er réttara að prests- kosningaroar dragist nokkuð, og telur Safnaðaráð eðlilegt, að þær gjeti farið fram í sept.—okt. 1963. TiLlögur Safnaðaráðs hafa ver- ið sendiar biskupi, en hann gerir sínar atbugasemdir og sendir síð- an áfram til kirkjumá>laráð- herra. fram í íþróttahúsi Háskólans, en þá hafði orðið vart megnrar óánægju á laugardagskvöldið og breytingin var þá auglýst ræki- lega í útvarpinu. — Norðurlandaráð Framhald af bls. 1. ur. Við íslendingar verðum héð- an í frá sem hingað til að fara gætilega og rasa ekki um ráð fram. — Fannst yður gæta kala í garð Frakka á íundinum? — Já, ekki sízt hjá Dönum. og kom það greinilega fram í ræðu forsætisráðherra þeirra, Jens Ottos Krags. Að lokum spurði fréttamaður Mibl. Ólaf Thors, forsætisráS- herra hvort hann hefði verið viðstaddur þegar Vainö Linna hefði verið úthlutað bókmennta- verðlaunum Norðurlandaráðs. Ráðherrann kvaðst hafa verið viðstaddur athöfnina. Hann sagði, að það hefði ríkt mikil gleði hjá Finnunum yfir því, að landi þeirra skyldi hafa hreppt þessi bókmenntaverðlaun. Forsætisráð- herra þeirra,' Karjalainen, talaði við mig og var mjög glaður yfir því að Linna skyldi hafa fengið verðlaunin. Hann sagði, að skáld ið væri ákaflega merkur maður og verðskuldaði fyllilega að fá þessi verðlaun. Þess má að lokum geta, að Ólafur Thors var á fundi Norð- urlandaráðs í Osló 1954. Hann sagði um viðtökurnar nú, að þær hefðu verið hinar ánægjulegustu af hendi Norðmanna, og það spillti ekki ánægjunni, bætti for- sætisráðherra við, að koma á heimli frú Margrétar og Haralds Guðmundssonar sendiherra. Þar ríkir mikil og góð gestrisni. Forsætisráðherra gerði ráð fyr ir því, þegar Morgunblaðið tal- aði við hann í gær, að hann kæmi heim flugleiðis í dag.. Paul D. Buie, flotaforingi, flytur kveðjuávarp sitt um borg í USS WASP — Samið verði Framh. aí bls. L Krag, danska forsætisráðherrans, en hann hafði óskað eftir því, að náin samvinna yrði höfð við Dan- mörku, er svo miklir erfiðleikar steðjuðu að. Krag lýsti því yfir, að rétt væri að semja um með ferð fiskafurða og landbúnaðar- vara innan EFTA. Fjárhagsnefnd Norðurlanda- ráðsins ræddi um landhelgismál rikjanna. Skoðanir eru skiptar um þessi mál á Norðurlöndum Skipuð hefur verið stérstök nefnd til að fjalla um fiskimál, og lagði fjárhagsnefndin til að fiskimála nefndinni yrði falið að athuga framkomna tillögu um norræna samvinnu á sviði fiskútflutnings, Nokkur ágreiningur var um það að hve miklu leyti unnt yrði að koma á samvinnu á þessu sviði, og lagði nefndin til að samvinn an yrði takmörkuð við þau lönd, sem mest þurfa að .flytja inn af fiskafurðum, þ. e. sérstaklega löndin í Austur Evrópu og van þróuðu löndin. Landsspítalanum mér til fylgdar. í sjúkrahúsinu í Árósum hafa verið framkvæmdir þrír eða fjórir sams konar upp- skurðir, og ég átti að gangast undir, og höfðu þeir allir tek- izt vel, en einnig hafa þeir verið framkvæmdir í Banda- ríkjunum og e.t.v. víðar. Ég var undir handleiðslu ís- lenzks læknis, Hans Svane, sem er sonur Svane, fyrrum lyfSala í Stokkishólmi. Svane læknir nam læknisfræði við Háskóla íslands, var við sér- nám í Bandaríkjunum og hef ur starfað sl. 13 ár við Árósa- sjúkrahúsið. Hann er kvænt- ur íslenzkri konu og eiga þau hjón þrjár dætur. o-á-o ■ Uppskurðurinn fór fram 25. janúar, að undangengnurp rannsóknum, og stóð rúmar þrjár klukkustundir. Yfirmað ur sjúkrahússins, Henning Götzsche, leiddi rafmagns- þræði eftir æð úr hægri hand legg til hjartans áður en ég var svæfður í öryggisskyni, ef þannig kynni að fara að ég þyldi ekki svæfinguna. Það kom á daginn að ég „dó“ um leið og ég var svæfður. Þá var straumi hleypt gegnum handlegginn, sem hélt hjart- anu gangandi, meðan Hans Svane kom rafmagnstækinu fyrir og tengdi það við hjart- að. Ég skynjaði breytingu á mér um leið og ég vaknaði og flaug einsamall heim 16. febrúar. Engin óþægindi hef ég af uppskurðinum nú, nema hvað það tekur í skurðinn, þegar ég lyfti handleggjun- um. Það eina sem ég þarf að varast er að komast ekki í snertingu við rafmagn eða rafmagnstæki, t. d. má ekki taka af mér röntgenmyndir nema með þar til gerðum út- búnaði, og að sjálfsögðu hef ég sérstök skrteini á mér, sem sýna hvað gera þarf, ef eitt- hvað óhapp kemur fyrir. Þess má og geta, að stutt vara- leiðsla gengur út frá tækinu, ef eitthvað skyldi bila. O—*—O Hörður Gestsson er 52 ára að aldri. Áður en hann veikt- ist var hann bílstjóri, vann ýmist hjá Strætisvögnum Reykjavíkur eða ók leigubíl. Hann býr, ásamt konu sinni, að Sólheimum 27. Verkaiýrslé’agið Esja heldur aðalfund að Hlégarði þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 20,30. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.