Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.02.1963, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 19. febrúar 1963 Seinni leikurinn á laugardags kvöldið var milli íslandsmeistar- anna ÍR og Ármennnga, og voru margir forvitnir að sjá frammi- stöðu Ármenninga eftir sigur þeirra yfir KFR um siðustu helgi. Leikur þessi brást þó öll- um vonum þeirra, því Ármenn- ingar náðu aldrei af stað spili hjá sér, þeir voru fálmkenndir og óöryggir. ÍR lék að vísu vel, en ekki svo, að ástæða væri fyrir Ármenninga að tapa með 30 stiga mun. Leikmenn ÍR eru fljótir og ganga vasklega fram, og það virðist vera að þeir sleppi af þeim sökum frekar en aðrir við að dæmt sé á þá fyrir leikreglna brot. Engu að síður voru þeir vel að sigrinum komnir og gerðu marga hluti mjög vel. Nutu þeir ef til vill, að leikmenn þeirra hafa nær allir stundað æfingar í Valsheimilinu með landsliðinu í sumar, en aðeins tveir Ármenn ingar. Leiknum lauk 74:44. Á sunnudagskvöld fóru fram tveir leikir í íþróttahúsi Há- skólans. Fyrri leikurinn var RÁÐGERT var að fslandsmótið í körfuknattleik héldi áfram að Hálogalandi á laugardagskvöld. Á því varð þó nokkur breyting, og þegar áhorfendur komu inn að Hálogalandi var þar allt lokað og læst, en á hurðina var fest tilkynning um, að leikirnir færu fram í Valsheimilinu. Urðu áhorf endur frá að hverfa við svo búið, vitandi að í Valsheimilinu er ekk- ert áhorfendasvæði, enda of iangt að fara þangað. Kyndingartæki að Hálogalandi munu hafa bilað um miðja síð- ustu viku og húsið verið starf- rækt þannig einn dag, en síðan lokað. Fékk blaðið þær upplýsingar í dag, að þess hefði verið vænzt, að viðgerð yrði lokið seinnipart- inn á laugardag, en fyrir hádegi þann dag, -hefði verið Ijóst, að það gæti ekki orðið. Hefði þá ÍBR útvegað húsnæði fyrir mótið í Valsheimilinu, en því fylgdi það skilyrði að ekki yrði hrúgað inn áhorfendum. Tilkynnti ÍBR síðan mótsstjórn inni, að ekki gæti orðið úr keppn inni á Hálogalandi, en þeim stæði til boða að leika í Valsheimilinu með fyrrgreindu skilyrði. Var þá jafnframt búizt við, að viðgerð lyki þá um nóttina. Allt eru þetta óviðráðanleg at- vik, en það er engin ástæða til að gabba áhorfendur inn að Há- logalandi í von um að horfa á utanbæjarlið leika sinn fyrsta leik í meistaraflokki, sem jafn- vel gat orðið úrslitaleikur móts- ins. Ekkert var gert til að bægja áhorfendum frá, enda þótt næg- ur tími væri til að auglýsa í út- varpinu, bæði um hádegi og um kvöldið, að húsið yrði lokað og leika yrði þessa leiki án áhorf- enda. Blaðið hafði í gær samband við Sigurgeir Guðmannsson, fram- kvæmdastjóra ÍBR, og formann Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur til að fá skýringar þeirra á þess- ari vanrækslu. Framihald á bls. 23 * IsBendlngar uppfyBðtu vonir % en Frakkar óvenjulega góðir FRAKKAR unnu íslendinga í handknattleik á laugardagskvöld ið með 24—14. Það var meiri munur en jafnvel þeir svartsýn- ustu bjuggust við. Enginn íslend- inganna stóð við þær vonir sem við þá voru bundnar nema helzt Gunnlaugur HjáJmarsson sem skoraði 6 Kiirk í leiknum. Frakk- arnir unnu fyrri hálfleikinn með 10—7 og í þeim síðari skoruðu Frakkar 2 mörk á móti hverju einu marki íslendinganna 14—7. Næx 5000 áhorfendur greiddu 14000 franka (eða á aðra milljón ísl. króna) fyrir að sjá leikinn og meðal þeirra ríkti mikill spenningur og þeir hvöttu óspart heimamenn. íslenzka liðið reyndist eins vel og búizt hafði verið við, segir Associated Press frétta- stofan, en Frakkar náðu betri leik en þeir eru vanir og með nákvæmni, glæsilegum leik- fléttum, góðri uppbyggingu og góðri tækni einkum varðandi línuspil þá gerðu þeir út urr. leikinn með stórum sigri, á- horfendum til mikillar ánægju Á Einu sinni ógnun. Islendingar ógnuðu sigri F).'akjka að.eins á einum kiafla leiksins. Það var rétt fyrir lok fyrri hálfleiks er staðan var 10—4 Frökkum í vil, en íslend- ingar skoruðu þrjú næstu mörk. Það gerðist á síðustu 10 mínút- um fyrri hálfleiks og átti þá ísl. liðið sinin bezta kaila i leikn- um. En þessu breyttu Frakkar sér í vil sórax í upphafi síðari hálf- leik og eftir það var aldrei um j tvísýnu að ræða í leiknum. Þeg- I ar 47 mín. voru af leiknum var staðan 16—10 og batnaði enn fyrir Frakka eftir það. Frakkar áttu 45 tilraunir til markskorunar og tókst að skora 24 mörk. En meðal skota sem Hjalti Einarsson varði víta- kast á 6. mín. síðari hálfleiks sem de Siiivestro tók. •k Mörkín. Mörk Fraka skoruðu: de Sil- vestiro 7 (2 vítaköst), Chastan- ier 1, Richard 3, Lambert 5, Etoheverry 2 Selleinet 3, Portes 2 og Pons 1. Mörk íslands skoruðu: Gunn- lauigur 6 (3 úr vítaköstum), Pét- ur Antonsson 5, Ragnar Jóns- son 2 og Ingólfur Óskarsson 1. Dómari í leiknum va.r Vestur- Þjóðverjinn German Nacken. Ur leik Borgfirðinga og Selfyssinga. HEISTARANS EINN allra bezti skíðamaður Reykjavíkur, Valdimar Örn- ólfsson, varð fyrir miklu óláni í firmakeppni Skíðaráðs ins á sunnudaginn að falla og snúa fót. Sveinn Þormóðsson var nær staddur og tók þessar myndir. Efsta myndin sýnir Valdimar á fullri ferð — eins og hann er alltaf. Sú í miðið sýnir hann eftir fallið og má sjá að skíði hans vísa sitt á hvað. Sú neðsta sýnir er fólk kem- ur me/staranum til hjálpar og hann reyndist er allt kom til alls /kki illa meiddur og mun tak/i þátt í Reyltjavíkurmeist- aramótinu sem hefst við ÍR- §1 skálann í Hamragili n.k. laug ardag. IR gersigraði rmann Eiörfiiknatllelkur í ve%ti í sveStunum NÚ um helgina fóru fram 12 leikir í íslandsmótinu í körfu- knattleik, sem að miklu leyti missti svip sinn með því að yera á hrakhólum með húsnæði. Tvö utanbæjarlið léku um helgina, og þótt þau bæru með sér að þau skortir leikreynzlu, báru þau jafnframt með sér, að þau eru efnileg. Er lítill vafi að ef þau fengju aðstöðu til æfinga og þjálfunar á borð við reykvísku liðin, yrðu þau fljótt fullgildir keppinautar þeirra í leikjum. Er og vert að geta þess, að einmitt í körfuknattieik liggja mestu möguleikamir fyrir fámenn kauptún, þar eð fáa leikmenn þarf. Leikur Borgnesinga og KR á laugardagski^iidið var jafn frá byrjun til enda. KR hafði að vísu frumkvæðið út leikinn, en ekki skorti baráttuvilja Borgnesinga. KR liðið var a<5 mestu skipað vönum leikmönnum, en Borg- nesingar höfðu lítt leikvönu liði á að skipa, og er ekki vafi að það hefur gert gæfumuninn. —, Leiknum lauk með sigri KR, 46:43. milli utanhæjarliðanna, Borg- nesinga og Selfyssinga. Leikur- inn var þegar frá upphafi ákaf* lega skemmtilegur þótt greini- lega kæmi í ljós eins og hjá Borgnesingum kvöldið áður, að liðin hafa litla leikreynslu. — Borgnesingar tóku forustu í fyrri hálfleik og unnu hann, enda þótt áhorfendur hefðu á tilfinningunni, að leikmenn Sel- fyssinga hefði flestir lagt meiri stund á körfuknattleik, enda mun uppistaða liðsins vera fyrr- verandi skólalið héraðsskólans að Laugarvatni. Leikur þeirra í fýrri hálfleik var þó hraðari en þeir réðu við, mörg upphlaup fóru út um þúfur, þannig að þeir komust ekki einu sinni í færi við körfuna. í síðari hálfl. brá við betri leik. Selfyssingar léku nú markvisst^ og yfirvegað, og leikreynsla þeirra sýndi sig. Þá komust brátt yfir og lið Borgnesinga, sem I fyrri hálfleik hafði gert sér góð- ar vonir um sig varð felmtri slegið og einstakir leikmenn tóku að hafa sig meira í frammi. Lauk leiknum með sigri Selfyss- inga, 42.34. Seinni leikur kvöldsins var milli KFR og ÍS í meistaraflokki. KFR hafði frá upphafi algera yfirburði og lið ÍS bæði ósam- stillt og leikmenn þess lítt æfð- ir. Þeir áttu mjög lítið af frá- köstum og voru oft hindraðir í skotum nærri körfu, enda ekki auðvelt við Sigurð Helgason að eiga. Lið KFR náði nokkuð góð- um leik og vann 63:35. Eftir hádegi á sunnudag höfðu farið fram 8 leikir í kvennaflokk um og yngri flokkum. Lauk þeim leikjum, sem hér segir: II. fl. kvenna ÍR:Björk 12:14. Meistarafl. kv. ÍR:UMFB 2s:19. IV. fl. lRc:Á 1:28. IV. fl. KR:ÍRa 9:25. III. fl. ÍRc:Á 18:27. II. fl. ÍRa:KFR 47:8. II. fl. ÍRb:KR 24:21. II. fl. KRb:Áb 17:28. Slœm mistö'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.