Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. marz 1963 MORCUMU. 4Ð1Ð „ÉG VAR niðri í káetu minni, sem er miðskips, jþegar kvikn- aði í Gullfossi. Ég var kom- in á ról. Allt í einu birtist brytinn í dyrunum, biður mig að fara í ká.puna og koma mér frá borði, því kviknað sé í skipinu. Ég var komin upp á þilfar eftir augnablik; þá fyrst sá ég reykinn og log- ana í afturhluta skipsins“. Þrír hásetanna, talið fra vrnstri: Þorsteinn, Jfetur og steinpor. Við litum út um gluggan og sáum: i upp með báðum síöum Þannig fórust Guðrúnu Ól- afsdóttur, þernu á Gullfossi, orð, þegar hún ræddi við fréttamaann Morgunblaðsins í gærdag. Guðrún kom til Reyikjavíkur laust fyrir fjög- ur síðdegis í gær með fflug- vél Flugfélags íslands, ásamt 12 öðrum skipverjum af Gull- fossi. Klefafél-agi Guðrúnar, Bára Angantýsdóttir, þerna, var meðal þeirra, og sagði hún svo frá, að hún hefði verið stödd í matsal vélamanna að fá sér kaffi. „Ég var komin í land, áður en ég áttaði mig á, hvað eldurinn var magn- aður“, sagði Bára. „Og urðu þið fyrir eán- hverj-u tjóni af völdum elds- ins?“ spurðum við. „Nei, við náðum öllu okk- salnum voru, áúk okkar, 5 hásetar og 2. stýrimaður. Þá verður okkur litið út xun gluggann og sjáum, okikur til mikillar undrunar, blossandi eldtungur upp með báðum skipssíðunum. í sömu andrá fengum við skipun frá skip- stjóra um að fara frá borði. Gekk það mjög skjótlega. Mamntal fór fram og kom í ljós, að engann skip- verja vantaði, en þeir voru 40 í þessari ferð. Þess má geta, að enginn mun hafa verið staðsettur aftar í skipinu en við, þegar eldsins varð vart, nema ein þerna Guðrún (t. v.) og Bára (t. h.) Þrettán af skipverjum Gullfoss komu flugleiðis til Reykjavík- ur í gærdag. Þeir eru: Steinþór Guðmundsson, háseti, Pétur Hamar Thorarensen, háseti, Þorsteinn Friðriksson, háseti, Kristján Óskarsson, háseti, Guðmann Sveinsson, aðstoðarvél- stjóri, Gunnar Pétursson, smyrjari, Sigurður Ægir Jónsson, smyrjari, Óðinn Már Jónsson, þjónn, Bára Angantýsdóttir, þerna, Guðrún Ólafsdóttir, þerna og þrír messadrengir: Helgi Sveinbjörnsson, Kristján Sigurðsson og Þórður R. Valdimars- •on. Hér sjást þeir stíga út úr flugvélinni. ar dóti óskemmdu síðair um daginn, með aðstoð hásetanna, sem voru okkur afar hjálp- legir. Það voru eingöngu káet uirnar aftast í skipinu, sem urðu fyrir skemmdum og misstu íbúar þeirra allan sinn farangur“. „Fylgdust þið lengi með eldsvoðanum og slökkviliðs- starfinu?" „Nei, það var mjög kalt og vorum við sendar upp á sikrif- stofur hjá Burmeister & Wain, þar sem við fengum kaffi og ýmislegt góðgætti. Það var farið afar vel með okkur og sváfum við á hóteli um nótt- ina“. Bára sagði okkur, að hún væri búin að vinna á Gull- fossi. síðan í september og kynni hún afar vel við sig á sjónum, enda kom á daginn að ósvikið sjómannablóð renn ur í æðurn hennar. Sömu sögu hafði Guðrún að segja; hún byrjaði að starfa á skipinu um jólaleytið. Þær stöllur kváð- ust sakna Gullfbss og skip- verjanna og hlakka til að fara á sjóinn á ný. Pétur Thorarensen, Stein- þór Guðmundsson og Þoir- steinn Friðriksson, hásetar á Gullfossi, voru meðal þeirra sem komu til Reykjavíkur í gser. Frásögn þeirra af at- burðinum s.l. mánudagsmorg- un er svohljóðandi: — Við sátum í matsal há- setanna, sem er aftan til mið- skips, og drukkum kaffi. í STAKSTEIIMAR sem var sofandi í káetu sinni. Tókst fljótlega að vekja hana og koma henni heilli frá borði. Þeir félagar sögðust hafa verið á vappi í kringum skip- ið rnestan hluta dagsins, þótt þeir hafi fljótlega séð að þeir gætu ekkert gert að gagni til hjálpar. Reykjarmökkur- inn var geysiþykkur, sögðu þeir, og við og við gusu eld- súlur upp úr mökknum og teygðu sig upp í loftið. Mun- aði litlu að logarnir væru jafn'háir möstrunum, því þeir náðu upp í „salningu". Slökkvistarfið gekk ágætlega og fylgdumst við vel með því. Ekki leið á löngu unz vatns- slöngur hlykkj-uðu sig um allt skipið eins og risastórir cxrm- ar og varð mikið tjón á skip- inu af vöildum vatns. Um nótt ina var svo hafður vörður bæði frá slökkviliðinu og skipasmíðastöðinni. Pétur sagði, að það hefði verið óhugnanlegt um að lit- ast á Gullfossi morguninn eft- ir, og væri hann aðeins svip- ur hjá sjón eftir brunann. Pétur, Steiniþór og Þor- steinn kváðust ekki hafa orð- ið fyrir tjóni af völdum elds né vatns, þar sem klefar þeirra væru fram í skipinu. Nokkrir skipverjar hefðu þó orðið fyr- ir verulegu tjóni, misst all- an sinn farangur, og hann væri ekki svo lítill, þar eð þeir væru útbúnir til sjö vikna dvalar í Höfn. Hg Þ’jóíSfylkmgarBTenn deila Moskvumálgagniö ræðst í gær harkalega á bandamenn sína i Framsóknarflokknum. — Deilir kommúnistablaðið harðlega á Framsóknarmenn fyrir að langa ákaflega í stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. — Kemst Moskvumálgagnið m.a. að orði á þessa leið: „Ráðamenn Olíufélagsins hafa ásamt öðrum hermöngurum Framsóknarflokksins „kaffært sjáIfstæðisviðhorfin“ svo ger- samlega, að ekki er neinn mun- ur á stefnu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins í þeim málum. Birtist hin algera sam- staða til að mynda innan félags- ins „Varðberg", sem er haldið uppi með fjárframlögum úr sjóð- um Atlantshafsbandalagsins. Framsóknarflokkurinn leggur nú til formann þeirra samtaka, þótt honum hafi verið sagt að hafa hægt um sig meðan verið sé að tala við vinstri kjósendur fram að kosningum. Það stoðar lítið fyrir Tímann að hampa stórum orðum, þegar sú staðreynd blasir við hverjum manni, að tilgangurinn með mál- flutningnum er sá einn, að kom- ast í samstöðu með íhaldinu og ná helmingaskiptum. Þá verður hver dómur jafnframt sjálfslýs- ing.“ Hverskonar stjórnarfar? Vitanlega er það ekki nema yfirvarp eitt, þegar Framsóknar- menn og kommúnistar eru að ó- notast í blöðum sínum um þess- ar mundir. Þeir hafa myndað þjóðfylkingu sína, sem á það mark háleitast að hnekkja þing- meirihluta Viðreisnarstjómarinn- ar og komast sjálfir til valda og áhrifa. En hvers konar stjórnarfar yrði það, sem sigldi í kjölfar nýrrar vinstri stjórnar og stjórn- arsamvinnu Framsóknarmanna og kommúnista? Verkin sýna merkin. Vinstri stjórnir sannaði þannig að ekki verður um villzt, hvemig kommúnistum og Fram- sóknarmönr.um gengur að stjórna íslandi. Það vantaði svo sem ekki fjálgar yfirlýsingar af hálfu þjóðfylkingarflokkanna, þegar þeir settust í stjórnarstóla vinstri stjóraarinnar. Öll vanda- mál átti að leysa með hagsmuni almennings og verkalýðsins al- veg 'sérstaklega fyrir augum. Þessir flokkar lofuðu að tryggja þjóðinni heilbrigt stjórnarfar og örugga forystu. En hverjar urðu efndirnar? Vinstri stjórnin logaði að inn- an og hún brann til ösku í eldi óeiningar og upplausnar, þegar kjörtímabilið var rúmlega hálfn- að. Þá sagði hinn mikli vinstri hertogi Hermann Jónasson af sér og lýsti því yfir frammi fyrir alþjóð, að innan stjómar hans væri ekki samstaða um nokkur úrræði til þess að koma í veg fyrir það hrun, sem vinstri stefn- an hafði leitt yfir land og þjóð. Oftruin á glej roskuna Halda Framsóknarmenn og kommúnistar, að íslenzkur al- menningur hafi gleymt vesal- dómi og upplausnarstefnu vinstri stjómarinnar? Er oftrú þjóðfylk- ingarmanna á gleymsku fólksins svo rík, að þeir haldi að þeir geti fengið íslenzka kjósendur til þess að leggja grundvöll að nýrri vinstri stjóm á komandi vori? Framsóknarmenn og kommún- istar geta staðið saman hlið við hlið innan verkalýðsfélaganna og í baráttunni gegn viðreisnar- stefnu núverandi ríkisstjórnar. Þeir geta staðið saman í niður- rifsiðjunni. En þeir hafa enga raunhæfa möguleika til þess að marka jákvæða stjórnarstefnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.