Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBT40IB Miðvikudagur 20. marz 1963 Skrifstofuslúlka óskast nú þegar. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Vélritun — 6538“ sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast til skrifstofustarfa í landbúnaðarráðuneytið, — jarðeignadeild — frá næstu mánaðamótum. — Skriflegar umsóknír sendist Jarðeignadeild ríkis- ins, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Palmolive gefur yður fyrirheit um... aukinn yndisþokka Fri og með fyrsta degl verður jafnvel þurr og við- kvænr. húð unglegri og feg- urri, en það er vegna þess að hið ríkulega löður Palmo- live er mýkj«ndi. Palmolive er framleidd með olívuolíu Aðeins sápa, sem er jafn mild og mjúk eins og Palmolive getur hreinsað jafn fullkom- lega og þó svo mjúklega. Hætt ið því handahófskenndri and- litshreinsun: byrjið á Palmo- live hörundsfegrun 1 dag. — Palmolive með olívuolíu er ... mildari og mýkri with Palmolive Pvoið . • • nuddið í eina mínútu . • • Skolið. • • • og þér megið búast við að sjá árangurinn strax Mýkri, unglegri, aðdáanlegri húð SAMKVÆMIS- SLÆÐUR Hvitar Svartar Nýjasta tízka. Enskar Lambs ullarpeysur. Fjölbreytt litaval. Lancaster-snyrtivörur. Ilmvötn í úrvali. Laugavegi 19. — Sími 17445. T rúloíunarhringar atgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANN\ að býflugur voru á sveimi við götuna, þar sem úlf- aldinn hafði farið, og datt mér í hug, að í klyfjum hans hefði verið hunang.“ Kaupmennirnir tveir iðruðust nú fljótfærni sinnar og buðu að greiða spekingnum bætur fyrir þau óþægindi, sem þeir höfðu bakað honum. En hann vildi ekki taka við neinu slíku. Aftur á móti sýn-di hann þeim, hvert sporin eftir úlfaldann lágu. „Þessi maður hafði aug un opin,“ sagði annar kaupmaðurinn. „Já, pg það sem meira er um vert, hann kunni að nota þau, svaraði hinn. David Severn; Við hurfum inn i framtíðina Ég veit ekki hversu lengi ég hafði sofið,, þeg- ar ég var gripinn hræði- legri martröð. Ófreskjan var að lemja á dyrnar og ýtti hurðinni upp, þuml- ung eftir þumlun,g, þrátt fyrir allan húgagnahlað- ann. Ég gat ekkert gert. Handleggir mínir og fæt- ur voru blýþungir og hlýddu mér ekki. Eg vissi að ég varð að hlaupa á fætur og ýta á móti hurð- inni, en ég gat það ekki. í köldu svitabaði hrökk ég skjálfandi upp við það að bankað var á útidyrn- ar. „Eruð þið þarna?" var kallað lágri röddu, næst- um hvíslað. „Opnið þið og leyfið mér að koma ínn. Ég heiti Valtýr Pym og er með orðsendingu frá vinum ykkar.“ Ég var ennþá hálf rugl aður og gat varla áttað mig á, hvað maðurinn var að segja. Svo hljóp ég yfir að hurðinni, studdi við hsna og hús- gögnin og spurði: „Hvað, hvað viltu okk- ur?“ „Svo að þið eruð samt þarna. Ég er búinn að hamra á dyrnar í fimm mínútur án þess að hafa heyrt nokkuð til ykkar. Einhver'ju virðist hafa Ráðninij úr síðasta blaði. verið hlaðið fyrir dyrn- ar.“ ,Ert þú einn af útsend- urum Foringjans?" spurði Dick reiðilega. „Ég held nú síður! For- inginn er einmitt búinn að stinga mér aftur í þessa rottuholu. Ég er í næsta klefa og við höf- um sama garðinn. Þið þurfið ekki að óttast mig, ég er kominn frá fortíð- inni eins og þið sjálfir.“ Það rifjaðist nú upp fyrir mér, að Harry hafði sagt mér frá manni, sem hafði kennt honum ensk- una okkar. „En apam.aðurinn?“ spurði Dick, „hvernig stendur á honum hér?“ Komumaður rak upp skellihlátur. „Kaliban hef ur hrætt ykkur. Voruð þið ekki varaðir við? En hann er alveg meinlaus nú sem stendur." Þótt við værum ennþá hálfsmeykir, ýttum við búsgcigwunum frá dyrun- um og strax og við litum hinn . granna, ljóshærða Valtý Pim augum, hvarf ótti okkar. Hann varð að beygja sig undir dyra- stafinn um leið og hann gekk inn og leit brosandi á okkur. „Þið eruð stærri en ég bjóst við“, sagði hann. Þeir í talnahöllinni eru þá ekki ennþá farnir að flytja smábörn hingað! Tími til kominn, að þeil fái annað að gera. Það eru vandræðin við vini okkar, talnaspekingana, að þeir eru eins og íþrótta menn á æfingum. Þessir stærðfræðihausar geta aldrei unnt sér neinnar hvíldar og þurfa sífellt að fást við m-eiri og flóknari dæmi.“ Hann settist hlægjandi á rúmið og strauk hár- lokk frá enninu. Hann var langleitur og toginleitur og augu hans dreymandi og mjög falleg. Klæddur var hann gráum kyrtli og bláum sokkum. Málfar hans olli okkur nokkrum heilabrotum, því að í eyrum okkar hafði það einhvern ókunnuglegan hljóm. ‘ ó PÓSTURINN Kæra Lesbók! Ég sendi þér eina kross gátu, sem ég hef búið til sjálfur. Þú mátt birta hana, ef þú vilt í blaðinu. Lárétt: 1. fiskur; 5. karl mannsnafn; 6. fiskur; 7. húsdýr (þf.); 8. hæð; 9. íþróttafélag. Lóðrétt: 2. spendýr í sjó; 3. fiskur; 4. klaki; 5. fóðrar; 6. karimannsnafn; 8. veizla. Vertu blessuð og sæl. Gisli Þórðarson 14 ára. „Ert þú í raun og veru frá okkar öld,“ spurði Dick. „Hver segir það? Ég er frá tuttugustu og ann- arri öld.“ „Og ert búinn að vera lengi hérna?“ „Allt of lengi. Tvö ár tveggja ára, þegar þeir fluttu mig yfir. Hún er fjögurra ára núna. Það veit hamingjan, að mig langar til að sjá þær aft- ur!“ „Ég get ekki þolað þetta einræði og þessa viðurstyggilegu öld,“ hélt og sex vikur, nákvæm- lega talið.“ „Tvö ár! Er þig ekki farið að langa heim?“ „Auðvitað langar mig heim, kæru vinir. Ég hefi lokið hlutverki mínu hérna, komið öllu í röð og reglu í aðalstöðvum þeirra. Foringinn hefur ekki nóg vit í kollinum til að stöðva reikni- meistarana. Áfram halda þeir og unga út nýjum formúl- um til þess að veiða nýja fiska eins og okkur hérna lengst utan úr hafi fortíðarinnar. — Ég á konu og tveggja ára ctóttur, það er að segja, hún var hann áfram. „Það má venjast því að komast af án véla, en þessu um- hleypingasama tíðarfari get óg aldrei vanizt. Það er ekki lengur nein stjórn á veðurfarinu. Tíð arfarið hafi verið undir vísindalegri stjórn í að minnsta kosti fimmtíu ár áður en ég fæddist." „Var þá aldrei rigning hjá ykkur?“ „Jú, það voru áikveðn- ir nokikrir rigningardag- ar, sem komu á vissum tímum, eins og gefur að skilja. „Og viku snjó- koma um jólaleytið svo að börnin fengju hvit jól.“ Við hlustuðum undr«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.