Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. marz 1963 MORCVISBL AÐIÐ 7 Lee vinnubuxur nýkomnar allar stærðir. Geysir h.f. Fatadeildin. Lítið einbýlis- hús er til sölu við Werholt. Húsið er járnklætt timbur- hús og er í því 2ja herb. snotur íbúð. Útborgun 60 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sinaar 14400 — 20480. Glæsilegt einbýlis- his til sölu I nýja einbýlishúsa- hverfinu við Vífilstaðaveg- inn. Húsið er í smíðum. — Flatarmál 218 ferm. að meðtpldum bílskúr. Timburhiis við ijálsgötn er til sölu. í húsdnu er 3ja herbergja og 4ra herbergja íbúð. Allt laust strax. Einbvlishús við i Barðavog er til sölu. HúsiS er einlyft, byggt úr timtori og vikri, klætt asbesti að utan en múrað að innan. í húsinu er 4ra herbergja íbúð. Heilt hús við Miðtún er til sölu, hæð, kjallari og ris ásamt bíl- skúr. Á hæðinni er 4ra herbergja íbúð og 2ja herb. íbúð í risi. í kjallaranum er v er kstæðispláss. Einbýlishús er til sölu við Hedðargerði, 56 ferm. tvær hæðdr, kjall- aralaust. í húsinu er 5 herbergja ibúð. Málflutningsskrlfstofa Vagns E. Jonssonar, Austurstræti 9. Simar 14400—20480. Hefi kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Útb. 300 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hefi kaupendur að 4ra—5 herb. íbúð. Útborgun 400—500 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúbir Hefi m. a. til sölu: 3ja herbergja fokheld íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Keynihvamm, Kópavoigi. 5 herbergja nýleg íbúð á hæð við Hvassaleiti. Kaupandi Hefi kaupanda að 2ja herb. íbúð í háhýsi. Góð útb. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu 2ja herb. rishæð við Nökkva- vog. 4ra herb. hæð ásamt bílskúr við Nökkvavog. 5 herb. glæsileg efsta hæð í háhýsi. Einbýlishús í Kópavogi, fok- helt ásamt bílskúr. Einbýlishús í Heiðargerði olg Mosgerði 5—6 herb. og eld- hús. Bilskúrsréttur, Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, enn- fremur raðhúsum og ein- býlishúsum. TRVGCINEARkj mTElGMIRft Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 2485 og 13428. Höíum kaupendur með mikla kaupgetu að nýjum eða nýlegum 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Höfum kaupendut að íbúðum í smíðum í flestum stærðum, hvar sem er í bænum eða nágrenninu. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Trésmíðavélar Til sölu: Þykktarhefill og afréttari sambyggt, borð- sög, blokkþvingur og Walker Turner, fræsari, ásamt raftöflu, rofum og tenglum. Uppl. í sáma 43, Akranesi, miili kL 12—1 &S 7—8. Til sölu 20. Húseign Kjallari og tvær hæðir ásamt stórum bílskúr og 900 ferm. eignarlóð við. Spðurgötu. Nýlegt steinhús um 60 ferm., tvær hæðir og geymsluris við Heiðangerði. Steinhús, um 100 ferm. kjall- ari, tvær hæðir og bílskúr i Norðurmýri. Járnvarið timburhús um 100 ferm. kjallari, hæð og ris- hæð á eignarlóð við Lindar- götu. Getur allt orðið laust fljótlega. Nýlegt raðhús í Vesturborg- inni. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm. við Sólheima. 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu, við Hverfisgötu. 3ja herb. risíbúð með sér inng. Sér hitaveitu í stein- húsi við Miðborgina. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, í Vestur- borginni. Harðviðarhurð'ir og innréttinig. Dyrasími. 1 stofa og eldhús, sér í smið- um við Stóragerði o. m. fl. Nyja fasteignasáfan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546 7/7 sölu Nýleg 4ra herb. hæð við Alf- heima. Á hæðinni eru 3 svefnherbergi, góð stofa, eldhús og bað, fullkomin þvottavélasamstæða, í kjall ara, Vönduð oig skemmtileg íbúð. Nýleg 4ra herb. jarðhaeð við Goðheima. Sér hiti. Sér inngangur. Sér þottahús. / Vandaðar 5 herb. hæðir við Kleppsveg, í Laugarnes- hverfi, Skaftahlíð og Flóka- götu. Nýleg 4ra herb. 1. hæð við Vesturgötu. 4ra herb. hæð við Hverfis- götu. Nýleg 4ra herb. hæð við Laugarnesveg. Verð um 400 þús. Vönduð 3ja herb. hæð við Njörvasund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bergstaðastræti, s u n n a n Njarðargötu. íbúðin er með sér inngangi og sér hita. 2ja herb. hæð við Úthlíð. — Bilskúr. 4ra herb. einbýlishús við Barðavog. 5 herb. einbýlishús við Lang- holtsveg. Bílskúr. Laust strax. Sumarbústaður £ nágrenni Reykjavíkur. Land undir sumarhústað við Hestvik við Þrngvallavatn. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasimi kl. 7-8, simi 35993. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkút- ar, púströr o. fl. varaniutir í margar gerðir bifrsiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. F asteignasaian og verðbréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi l 56 05 Ueimasiraar 16120 og 36160. Höfum kaupendui að skuidabréfum, fasteigna- tryggðum, ríkistrygigðum og eignakönnunarbréfum. 7/7 sölu m.a. Húseign í Miðbænum, 2 hæð- ir, kjallari og ris. Tveggja íbúða hús I Norður- mýri, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Lauigateig, bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð í Ljósheimum, þvottahús á hæðinni, full- frágengið, (hús og lóð). 3ja herb. risíbúð við Lauga- teig. HÖFUM KAUPENDUR að 2—3 herb. íbúðum, full- gerðum og tilb. undir tréverk. FASTEIGNA og lögfræðistofan Kirkjutorgi 6, 3. hæð. Sími 19729. Jchann Steinason, hdl., heima 10211. Har. Gunnlaugsson, heima 18536. 7/7 sölu Mjög falleg 6 herb. íbúð á efri hæð í tvibýlishúsi í námunda við Sjómanna- skólann. Fagurt útsýni. 4ra herb. góð íbúð í Vestur- bænum. Verð kr. 600 þús. Útborgun 400 þús. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. Verð kr. 700 þús. Útborgun kr. 400 þús. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk í Kópavogi. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á efri hæð í Hlíðunum ásamt óinnréttuðu risi. — Ennfremur stór upphitaður bílskúr. 4ra herb. íbúð ásamt óinn- réttuðu risi. Verð kr. 500 þús. Útborgun eftir sam- komulagi. íbúðin er ný- standsett. Mjög falleg einbýlishús í Garðahreppi. Seld tilbúin undir tréverk. Einbýlishús í smíðum í Silfur- túni. 2 lítil einbýlishús í Hafnar- firði. Steinn Jónsson hdL iögfræðistofa — fastcignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. 7/7 fermingar- gjafa Svefnsófar frá kr. 3500,-, hentugir í litál herbergi. KJÖRVIÐUR Hverfisgötu 50. — Sími 18830. 7/7 sölu 2ja herb. risíbúð við Nökkva- vog. 3ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. Nýleg 3ja herb. íbrð á íyrstu hæð í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð í Skaftahlíð. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Dunhaga. 4ra herb. íbúð við Laugateig. 4ra herb. íbúð við Njörva- sund. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Hofteig. Sér inngangur. Sér hiti. 5 herb. íbúð við Mávahlíð. 6 herb. íbúð við Goðheima. Sér hiti. Ennfremur úrval af öllum stærðum eigna víðsvegar um bæinn og nágrenni. EICNASALAN • R EYK J AV I K • jJ^óröur 3-lalldöróóon lóggiltur fattelgnataU INGOLFSSTRÆTl 9. SÍMAR 19540 — 19191. eftir kl. 7 sími 20446 og 36101 7/V sölu 3ja herb. ný og góð íbúð í Laugarnesi. 4ra herb. nýleg íbúð í Garðs- enda. Sér inng. 4ra herb. hæð við MetgerðL Góð kjör. Fokheld 140 ferm. 2. hæð 1 tvíbýlishúsi í Kópavogi. — Allt sér. Einbýlishús við Heiðargerði. Vandað timburhús járnklætt. Falleg frágengin lóð. Einbýlishús við Háagerði 4 herb. Teiknað af Sigvalda Thordarson. Höfum kaupendur að góðu einbýlishúsum, hæðum með öllu sér og íbúðum í smíðum. Mjög miklar útborganir. SOIUHSB PIOHUSTAH LAUGAVEGI 18® SIMI 19113 VOGAR 7/7 sölu Lítið einbýlishús f góðu standi. Útborgun kr. 50.000,- Laust strax. Vilhjálmur Þórhallsson, hdl. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2092. UtboEÍ Tilboð óskast í að mála 3 stigahús í 4ra hæða blokk. Tilboðum sé skilað til afgr. Morgunblaðsins fyrir 28. þ. m. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýs- ingar í sima 36065.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.