Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. marz 1963 M O R G V N B L 4 Ð 1 Ð 9 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsvag. 3ja herb. jarðhæð við Lindar- veg. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. Sér inng. Sér hiti. Bílskúr. 4ra herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. Sér inng. Sér hitaveita. 4ra herb. risíbúð við Hraun- teig. 4ra herb. jarðhæð við Hrísa- teig. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Kópavogsibraut. 4ra herb. efri hæð í tvfbýlis- húsi við Melabraut. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Melgerði. Sér hiti. — Sér þvottahús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Tv. gler. 4ra herb. risíbúð við Ægi- síðu. 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Allt sér. 5 herb. íbúðarhæð við Laug- arnesveg. 6 herb. einbýlishús með bíl- skúr við Faxatún. 6 herb. efri hæð ásamt risi og bílskúr við Háteigsveg. Einbýlishús við Heiðargerði. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð við Kársnesbraut. Bdl- skúr. Efri hæð og íds við Kirkju- teig. Tvær íb. 3ja og 4ra. Parhús við Lyngbrekku. Góð lán áhvílandi. Hæð og ris við Nesveg. Bíl- skúr. Raðhús við Skeiðavog. Húseign við Sörlaskjól. — Þrjár íbúðir. / smídum 5 herb. íb. á 1. hæð við Álf- hólsveg. 4ra herb. íbúðir við Holts- götu. 4ra herb. íbúðir við Löngu- brekku. Einbýlishús í Garðahreppi. Seljast tilb. u/trév. & máln. Glæsilegar hæðir (183 ferm.) við Stórholt. Bílsfeúrar. Giæsileg 6 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi við Stigahlíð. Bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna. Miklar útborganir. Þeir, sem ætla að selja eða kaupa fyrir vorið, vinsam- legast hafið samband við okkur sem fyrst. Skipa- & (asteignasalan (Jóhannes Urusson, hdl.J KIRKJUHVOLI Súnar: 149IS o* 1U4Z bIFREIÐALI LEIGIR YÐUR NÝJA V. w. B I L A ÁN ÖKUMANNS ____sínn 14-3-70 INGÓLFSSTRÆTl 11. AKIÐ S JÁLF NÝJUivI BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 ^oYBÍLASALAFho/ u Taunus Cardinal 12-M, árg. 1963. Ekinn ca. 2500 km. Volkswagen flestar árg. frá 1950 til 1963. Land-Rover ’62. Benzín og Diesel. Opel Rekord ’60, 4ra dyra. Anglia ’60. Útb. kr. 40 þús. HBMSTR4TÍ IIÖLFSSTR4TI Sími 19-18-1 Sími 15-0-14 Amerísku Bliindubrjósta- haidaramir í litum komnir aftur &Hqjcn]jpm Laugavagi 26. Keflavik Leigjum bila Akið sjálf. BILALEIGAN Skólavegi 16. Sími 1426. Hörður Valdemarsson. 7/7 sölu tveir enskir Jersey-kjólar, nýir, kápa nr. 18 (sænsk), frakki og skólapils, blár jakkakjóll nr. 18, grár kjóll nr. 12 (flannel), blúchiffon kjóll o. fl., þrjár dragtir nr. 18. — Tækifærisverð. — Upplýsingar í síma 17392. Fyrir páska Borðskraut og gluggaskraut, tilvalið fyrir verzlanir. FRÍMERKJASALAN Lækjargata 6A. /FARK0STUR* i LEIGIÐ BÍL AN BÍLSTJÓRA Areins nvir bílar Aðalstræti 8. Sími 20800 Akíð sjálf nýjum bil Almenna bifreiðaleigan hf. Suðurgata 91. — Síxni 477. og 170. AKRANESI Leigjum bíla co ■ N S akið sjálf f, i El*'A Húsnæði 3 í heimili óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð. Rólegt og ábyggilagt. Uppl. í síma 10948 frá kl. 4 á daginn. Rússneskur jeppi Vil kaupa vel með farna rússneska jeppabifreið, með góðu húsi. Eldri en 1959 kemur ekki til greina, Verð- tilboð ásamt öðrum upplýs- ingum um ástand ag út- búnað bifreiðarinnar, kíló- metrafjölda, greiðsluskilmála o. s. frv. sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Gaz — 6533“. Nýkomið Hvítir dekkhringir 13”, 14” og 15”. Hvítar aurhlífar Þokuluktir Stefnuljósaluktir Stefnuljósarofar Perur alls konar. Speglar margar tegundir. Rúðusprautur Hraðamæiisbarkar Hraðamælissnúrur Flautur 6, 12 og 24 volta. Arco-bílalökk í öllum litum Spartzl, grunnur og þynnir Límbönd og Slipipappír Syls Og boddýlistar af mörgum gerðum. Ho Jónsson & Co Brautarholti 22 — Sími 22255 Smávara BILALEIGAN HF. Volkswagen — Nýir bilar Sendum heim og sækjum. SIAil - 50214 Bifreiðaleigun BlLLINN Höfðatiíni 4 8.18833 ^ ZEPHYR 4 -Sx CONSUL „315“ ^5 VOLKSWAGEN qq LANDROVER p: COMET ^ SINGER 50 VOUGE ’63 BBLLINN Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalekran hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK ButterfSy náttfötin Afgreiðslustúlkur 2 afgreiðslu stúlkur eða kon- ur óskast í söluturn í Bústaða hverfi. Vaktavinna. Uppl. í síma 20835. Hafnfirðingar Get útvegað ykkur fyrsta flokks smurt brauð fyrir fermingarnar. Heilar sneiðar, hálfar og kaffi, snittur, ásamt brauðtertum. — Tek á móti pöntunum í síma 50074 fyrir hádegi alla daga. Þýzkar drengja- mokkasinur BRÚNAR OG SVARTAR Verð 229,- til 256,-. Lárus G. Lúðvígsson Skóv. Bankastræti 5. Jörð á Norðurlandi, sem hef- ur veiðiréttindi í góðri lax- veiðiá, er til sölu. Mjög góður húsakostur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Góð bújörð — 6585“. Fiskibátar til sölu: 30 smálesta með 150/170 Hk. Buda diesel. 25 smálesta með 140 Hk. Penta diesel. 24 smálesta með 150 Hk. GMC diesel. 21 smálesta með 80/90 Hk. June Munktell. 20 smálesta með 160 Hk. GMC diesel. 12. smálesta með 100 Hk. Penta diesel. 11 smálesta með 56 Hk. H.P. diesel. 10 smálesta með 36 Hk. Buck diesel. 10 smálesta með 56 Hk. Ford diesel. 8 smálesta með 24 Hk. Buck diesel. Allt fyrsta flokks bátar með fullkomnum útbúnaði. Ennfremur margir ágætir trillubátar, 2 til 6 smálestir. BÁTA & FasteignaGalan Grandagarði. Símar 19437 — 19878. Tekið á móti fatnaði þessa viku kl. 6—7. Sérstaklega kjólfötum og fermingarfötum. IMotað og nytt Vesturgötu 16. ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til tslands, sem hér segir: NEW YORK: Dettifoss 20. marz. Selfoss 29. marz til 5 aprfl. KAUPMANNAHÖFN: Fjallfoss um 4. apríl. LEITH: Mánafoss 29. marz. ROTTERDAM: Brúarfoss 20. marz. Dettifoss og/eða Tröllafoss 5. apríl. HAMBURG: Brúarfoss 22.—25. marz. Tröllafoss um 1. apríl. ANTWERPEN: Tröllafoss 8. ápríl. HULL: Tröllafoss 9.—11. april. GAUTABORG: Fjallfoss um 5. apríl. KRISTIAN S AND: Mánafoss 1. apríl. VENTSPn.S: Lagarfoss um 28. marz. HANGÖ: Lagarfoss um 1. apríl. VÉR áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. GCÆIFÚSLEGA athugið að geyma auglýsinguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.