Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. marz 1963 ÆSM.N ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRÁ SJÁLFSTÆÐISMANNA AMA BITSTJÓBAB: BIRGIB ÍSL. GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON EINS og skýrt hefur verið frá hér á síðunni, efndi Samband ungra Sjálfstæð- ismanna til ráðstefnu um íbúðarhúsabyggingar um fyrri helgi, þ.e. dagana 9. og 10. marz. Var ráð- stefnan haldin í Kópavogi og fóru fundir fram í Sjálf- Istæðishúsinu þar. Alls sóttu ráðstefnuna milli 50 og 60 ungar konur og menn úr nærliggjandi hyggðar- lögum. Það var mál þátt- takenda, að á ráðstefnunni hefði komið fram mjög greinargott yfirlit yfir íbúðabyggingamálin og hún verið hin gagnlegasta í hvívetna. Ráðstefnan var sett síðdegis á laugardag af formanni SUS, Þór Vilhjálmssyni, borgardóm- ara, sem m. a. minntist á hið sénstaka mikilvægi þessara mála fyrir ungt fólk. Af þeim sökum kvað hann stjórn SUS hafa talið eðlilegt að efna til ráðstefnu, þar sem fjallað yrði um veigamestu þætti hús- um til útvegunar lánsfjár, skattfrelsi eigin vinnu við íbúðabyggingEir, aðdraganda stofnunar húsnæðismálastjórn ar, almenna veðlánakerfinu, endurskoðun laganna um Byggingarsjóð verkamanna og eflingu sjóðsins o.m.fl. Síðast en ekki sízt var svo vikið að þeim leiðum, sem til greina koma, til þess að auka enn stuðning við húsbýggjendur og efla framfarir á þessu sviði. — Að framsöguræðum loknum urðu nokkrar umræð- ur og tóku til máls Þór Vil- hjálmsson, Sigurður Helgason, Gluggaútbúnaður athugaður. komu fram mjög afhyglis- verðar upplýsingar um hin- ar tæknilegu og listrænu hliðar byggingarmálanna, nýj ar vinnuaðferðir og ný tæki, sem eiga að geta stuðlað að lækkun kostnaðar og styttingu byggingartímans. Ennfremur nýtízku innréttingar íbúða og af þeim fjölbýlishúsum, sem borgaryfirvöldin hafa látið byggja til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði. Eins og fyrr segir voru þátt- takendur mjög ánægðir með ráðstefnuna, enda má vafa- laust fullyrða, að þar hafi veT- ið teknir til meðferðar allir veigamestu þættir húsbygg- ingarmálanna og mjög ýtar- lega fjallað um þá flesta. Mun stjórn SUS taka til frekari at- hugunar ýmsar hugmyndir, sem fram komu á ráðstefnunni og koma þeim á framfæri við hiutaðeigandi aðila. — Erindi frumrnælenda verða áður en langt líður birt í tímariti SUS, „Stefni“, og er öllum þeim, sem afla vilja sér frekari vitn- eskju um þessi mál bent á að fylgjast með útkomu þessa heftis. ★ Áður hefur Samband ungra Sjálfstæðismanna efnt til sér- stakra ráðstefna um sjávar- útveg, utanríkis- og alþjóða- mál, landbúnað, iðnað og sveitastjórnarmál. Hafa ráð- stefnur þessar allar tekiat mjö.g vel og reynzt hinar gagn legustu. Er þess að vænta, að enn verði haldið áfram á sömiu braut og þá fjallað um fleiri nauðsynjamál lands og þjóðar. Flestir þátttakendur staddir úti fyrir einu af nýjustu fjölbýlishúsum borgarinnar við Álftamýri. stefnunnar verða birt í „STEFNI" tímariti SUS byggingarmálanna og freistað að varpa ljósi á nýjar léiðir til lækkunar á byggingar- kostnaði. Fundarstjóri á ráðstefn- unni var Jóhann J. Ragnars- son, varafocmaður S.U.S. Erindi þau, sem flutt voru þennan fyrri dag ráðstefnunn- ar, fjöliuðu einkum um hús- næðisþörfina og fjáröflun til íbúðabygginga. Ræður fluttu þeir Jóhann Hafstein, banka- stjóri, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins. í ræðum þeirra var m. a. gerð ýtarleg grein fyrir þróun íbúðabygginga hér á landi síðustu áratugi, ráðstöfun- stefna Nokkrir þátttakendur virða fyrir sér nýreist fjölbýlishús. — og Birgir ísl. Gunnarsson, auk framsögumannanna beggja. Síðari daginn hófst fundur með erindi Manfreðs Vil- hjálmssonar arkitekts um byggingarlistina og íbúðar- húsin. Sýndi Manfreð skugga myndir til skýringar máli sínu. Að þvi loknu talaði Gísli Halldórsson arkitekt um lækkun byggingarkostn- aðar. í erindum beggja skipulag borgarhverfa. — í umræðum að erindunum lokn um tóku þátt Viggó Oddsson, Hörður Sigurgestsson, Þórir Einarsson, Þór Vilhjálmsson, Haraldur Ásgeirsson, Birgir Frímannsson, Sigurjón Sveins son og Gísli Halldórsson. Þennan dag var farin kynn- isferð í eitt af hinum nýju íbúðarhverfum Reykjavíkur- borgar, og skoðað hið nýjasta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.