Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1963, Blaðsíða 4
MORCUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. marz 1963 V élr i t un ar námskeið Cecilía Helgason Upplýsingar frá kl. 9—12 f. h. — Sími 16488. Trillubátur Til sölu er 5 tonna trillu- hátur með Lister vél. í txátnum er dýptarmælir og línuspil. Uppl. í síma 23099 kl. 5—7 sd. Land Til leilgu er lítið land til ræktunar í úthverfi bæj- arins. Uppl. í síma 22050. Óskast Stofa og eldlhús eða tvö herbergi og eldhús. — Einhleypur. — Sími 36161. Lóð óskast fyrir einbýlishús í Reykja- vík eða nágrenni. Góð út- borgun. Uppl. í síma 50174. Akranes — Akranes Til sölu með afslætti hreinlætistæki, gólfdúkur og trétex. Uppl. í síma 36, Akranesi. Keflavík Matarlegt í Faxaborg, salt- fiskur, hamsatólg, rauðar kartöflur, saltkjöt, laukur. Ódýrar matvörur í lausu. JAKOB, Smáratúni. Sími 1826. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 50832 frá 10—12.30. Teiknistofa Húsnæði fyrir teiknistofu óskast. Uppl. í síma 24554 milli kl. 5 og 7. Til leigu Lítið 3ja lierb. einbýlishús í Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilb. send ist Mbl. fyrir 24. þ. m., merkt: „Apríl — 6639“. Pening'askápur Yil kaupa notaðan pen- ingaskáp. Uppl. í síma 13190 og 19283. Óska að kaupa vatnabát, sem hægt væri að flytja á bíl-toppi. Uppl. í síma 20760. Til sölu miðstöðvarofnar og alls konar timbur, notað. Uppl. í síma 50875 eftir kl. 7. Maður í hreinlegri vinnu óskar eftir herbergi. Tilboð merkt: „1000 — 6531“ legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. þessa mánaðar. Geymsluhúsnæði óskast nú þegar. Uppl. í síma 23725. Þvi að þar sem fjársjóðor þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. (Matt. 6, 21.). í dag er míðvikudagur 20. marz 79. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:38. Síðdegisflæði kl. 13:25. Næturvörður í Reykjavík vik- una 16.—23- marz er í Lauga- vegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 16.—23. marz er Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík í nótt hefur Jón K. Jóhannsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Síini 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir tokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. F. 9 == 144320 %'A = Spk. I. O. O. F. 7 = 144320 = 9. O. fRHIIR Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands heldur fund fimmtudaginn 21. marz að Bræðraborgarstíg 9. Aðaifundur Hvítabandsins er í lcvöld kl. 8.30 að Fornhaga 8. Svarfdælingar: Munið samkomuna f Breiðfirðingabúð i kvöld. Marzfundur Reykvíkingafélagsins fellur niður vegna veikinda. Á Akureyri og í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við í Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- afgreiðslunnar á Akureyri :: 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í bæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, eru Haraldur Þórðarson í Ólafs-1 firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í Hrisey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. Mæðrafélagskonur: Þær, sem hafa áhuga á að taka þátt 1 enskunámskeiði félagsins, tilkynni það sem fyrsit. Upp- lýsingar í síma 24846 Hafskip: Laxá er í Gautaborg. Hangá fer frá Rvík í dag til Akraness og Norðurlandshafna. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á austurleið. HerjóHur fer frá Rvik kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er á Norðurlands höfnum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suður- leið. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gufu nesi. Arnarfell fer á morgun frá Middlesbrough til Hull og Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Gloucester. Dísarfell er í Rvík. Litlafell fór í gær frá Fredrik- stad til Rvíkur. Helgafell losar á Aust- fjörðum. Hamrafell fór í gær frá Ba- tumi 1 gær til Rvíkur. Stapafell fer væntanlega í dag frá Rauíarhöfn áleið is til Karlshamn. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Hull. Askja er á leið til Reyðarfjarðar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 1 dag, væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl 08:00. Fer til OsLo, Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 09:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Rotterdam í dag til Ham- borgar og Rvíkur. Dettifoss fer frá NY í dag til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór í gær frá NY til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Faxaflóahafna. Mánafoss fer frá Rvík í dag til Akraness, Patreksfjarðar, Þingeyrar, Bolungarvíkur, Húsavíkur og þaðan til Leith. Reykjafoss fer frá Hull 1 dag til Rvíkur. Selfoss er í Rvík Tröllafoss fór í gærkvöldi frá Hafn- arfirði til ísafjarðar, Akureyrar Siglu- fjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Norð firði í gær til Þórshafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Flateyrar og Rvíkur. H.f. JÖKLAR: Drangajökull er í Rvík. Langjökull er á leið til Vest- mannaeyja frá Murmansk. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá London. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. Arinbjörn Kolbeinsson, verður fjar- verandi 4—25. marz. Staðgengill er Bergþór Smári. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar- verandi 10. til 24. marz. Staðgengill: Ólafur Ólafsson, Hverfisgötu 50, við talstími kl. 6 til 7 alla virka daga nema miðvikudaga kl. 2 til 3. Sími SKRÁ vinrénga! Fappdrætti Háskóla íslanis i 3. Sokki 1963 30433 kr. 200.000 2643 kr. 100.000 4961 tr. 10,000 JS667 kr. 10.GSO 301S4 kr. 10,000 6431 ir. 10,0011 19667 ir. 10100 32007 ir. 10,000 8144 Ir. 10,000 20902 tr. 10,000 33304 tr. 10,000 14712 tr. 10,000 22231 tr. 10,000 34579 tr. 10,000 14805 tr. 10,000 23079 tr. 10,000 37104 tr. 10,000 15622 tr. 10,000 23096 tr. 39670 tr. 46324 tr. 10,000 51509 ir. 10,000 f’essí númer Mulu 5000 lur. vínníng fiverlt 201 7857 15329 19673 25486 84236 40028 46018 52635 £651* 399 8067 16441 20270 25517 84249 40345 47370 52760 6751* 627 9093 16526 20339 26462 34727 40456 48062 63155 5887* 2202 9342 16999 20491 27046 37234 40757 48655 53883 59079 5284 12177 17173 21041 29628 3740S 41132 49602 54200 59181 6579 14449 18350 21970 29671 37702 41663 51189 54720 59391 6738 14660 19188 22059 31795 37863 42914 51614 64983 59901 6862 15087 19548 24314 82788 38129 43886 Ö25Q& 56087 69978 7157 1527S 19613 24356 92977 38454 Aukavínníngáir 30482 kr. 10,000 « 30484 kh 10,000 8 ungir söngvarar komu fram á hljómleikum, sem KK-skólinn hélt í Aausturbæjarbiói á fimmtudaginn var. Húsið var þétt skipað. Auk hinna ungu söngvara, sem sungu tvö lög hver og tvö lög saman, skemmti þama Ludó-sextettinn ásamt Stefáni Jónssyni, og vöktu þeir félagar athygii fyrir nokkur grinnumer, auk þess sem þeir fluttu nýjustu lögin. Síðast en ekki sízt skal nefndur Ómar Ragnarsson, sem kynnti atriðin, en brá einnig á leik og söng tvö lög. Þar sem margir urðu frá að hverfa, var i- kveðið að endurtaka hljómleikana í Austurbæjarbíói annað kvöld. Bætast þá í hópinn þrir söngvarar, sem ekki komu fram á fyrri hljómleikunum. Myndin er tekin af nokkrum hinna ungu söngvara, tekin er þau sungu saman lagið „Sweet And Lovely“, JUMBÖ og SPORI -K- —*- —X— Teiknari. J. MORA — Mér finnst tíminn ekkert líða, muldraði Júmbó. Það er lieil eilífð síðan stelpurnar hlupu eftir hjálp. — Já, og hérna sitjum við ir.nilokað- ir, meðan þorpararnir komast til með- vitundar, sagði Spori. .... Það væri gott ef einhver ætti leið hérna framhjá, svo við værum eitthvað í sambandi við umheiminn. — Júmbó, það er einhver að labba niðri á veginum. Það er gamall mað- ur, hrópaði hann æstur. — Halló, þér þarna niðurfrá, lítið þér upp. Eruð þér algerlega heyrnarlaus? Spori gleymdi sjálfur að hlusta eft- ir og vera á verði, og áttaði sig ekki fyrr en hönd var lögð á öxlina á honum — annar myntfalsarinn var, þótr máttfarinn væri, bardagafær aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.