Morgunblaðið - 21.03.1963, Qupperneq 11
Fimmtudagur 21. marz 1963
MORCUNBLAÐItí
ll
Laufáskirkja
100 ára
LAUFÁSKIRKJA er hundrað
ára 1965. í tilefni þessa merka
efmælis, og vegna brýnnar þarf-
ar, vill sofnuður Laufássóknar
hefja undirbúning að því að end-
urbætur á þessu fonhelga guðs-
húsi geti farið frarn.
Á safnaðarfundi, höldnum í
Laufási 11. febrúar síðastliðn-
um var samþykkt að stofna við-
haldssjóð Laufáskirkju og leita
samsfcota til hans bæði innan
evei tar og utan.
Sófcnarnefnd Laufássóknar tel
ur víst að víðsvegar um landið
séu unnendur Laufáskirkju, bæði
burtfluttir sveitarbúar og fleiri
sem mundu hafa ánægju af að
styrkja viðhaldssjóð Laufás-
kirkju með fjárframlögum svo
kirkjan geti haldið sinni fornu
reisn.
Framilögum til sjóðsins veita
móttöku sóknarprestur Laufás-
pretakalls, séra Jón Bjarman og
Æormaður sófcnarnefndar Sigur-
björn Benediktsson, Ártúni .
VILHJÁLMVR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Iðnaftarbankahúsinu. Simar 24635 og 16307
Stangaveiðimenn
Veiðiréttur í Haukadalsá á félagssvæði Veiðifélags-
ins Birtings er til leigu næsta sumar. — Tilboð
sendist formanni félagsins Guðm. P. Ásmundssyni,
Krossi, Haukadal, Dalasýslu, fyrir 15. apríl n.k.
Stjórnin.
Litir: Hvítt — drapp — brúnt
Brúnt/hvítt. Stærðir: 19—27.
með innleggi
Góðir skór gleðfa góð bórn
SKÓHÚSIÐ
Hverfisgötu 82. —
Sími 11-7-88.
Postulín
(Laukmunstrið) — Seljum með miklum afslætti
staka hluti í laukmunstrinu. Einstakt tækifæri.
Kjörblómið
Kjörgarði. — Sími 16513.
Atvinna -Sölumennska - Framtíð
Fatnaðarvöruframleiðendnr óska eftir að ráða mann eða konu til sölu-
mennsku og skyldra starfa. Tvímælalaust mjög góðir framtíðarmögu
leikar fyrir þann er hefur áhuga eða reynslu í þessari vörugrein. —
Fullkomin þagmælska. Umsóknir með venjulegum upplýsingum send
ist afgr. Mbl., merkt: „K. O. D. — 6540“.
ÍTALSKIR KVENINNISKÓR
SKÓSALAN LAUGAVEGI 1
Húseign
á Hellissandi
er til sölu nú þegar. Einbýlishús, Berghóll,
með lóð, vel byggt, 4 herb. og eldhús. Semja
ber við Hjört Jónsson, hreppsstjóra, Hell-
issandi og Inga R. Helgason, lögfræðing,
Reykjavík.
Kynnisferð
KI. 4 í dag efnir Heimdallur til kynnisferð-
ar í Málningaverksmiðjuna Hörpu. Lagt
verður af stað úr Valhöll við Suðurgötu.
Væntanlegir þátttakendur hafi samband
við skrifstofu félagsins í Valhöll, sími 17102.
Ferðin er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Stjórnin.
WITTEIUBORG
2 kg. 10—15 kg. búðar-
vogir nýkomnar. —
Höfum einnig fyrirliggjandi
15 kg. vogir, úr ryðfríu
stáli fyrir fiskbúðir.
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370.
Viljum ráða
strax röskan mann í Reykhús S. í. S. —
Nánari upplýsingar í Reykhúsinu, hjá verkstjór-
anum, Rauðarárstíg 38.
Starfsmannahald S. í. S.