Morgunblaðið - 24.03.1963, Side 2
2
MORCUNBLAÐ1D
SuTrnudagnr 24. marz 1963
Hjörvarður áfram við
Guggenheimsafnið
ÍSLENDINGURINN Hjörvarð
ur Árnason er sem kunnugt
er varaforseti í listastjórn
Guggenheim-stofnunarinnar,
sem rekur hið fræga Guggen-
heim-safn í New York. Það
kom fram í viðtali við Valtýr
Pétursson, listmálara, í blað-
inu nýlega, að honum hefði
verið sagt á fundi Norræna
listbandalagsins í Helsinki,
sem ástæða fyrir því að ekki
yrði af sýningu, að Hjörvarð-
ur væri á förum frá safninu.
Okkur þóttu þetta tíðindi og
hringdum til Hjörvarðar í
New York. Hann kvað þetta
ekki hafa við neitt að
styðjast, hann væri ekki að
' hætta störfum við safnið og
hugsaði sér að vera þar á-
fram.
Hjörvarður sagði að lítið
væri af sér að frétta. Hann
mundi e.t.v. fara til Evrópu í
sumar og koma þá við á ís-
landi, en það væri óráðið enn.
Hann kæmi hér ekki í erind-
um safnsins, heldur aðeins í
frí, ef til kæmi.
— En þú hefur verið að gefa
út bók, er það ekki?
— Jú, ég hefi verið að skrifa
bók um myndhöggvarann Lip-
Hjörvarður Arnason
chitz, sem er að koma út. En
hann er einn þekktasti mynd-
höggvari hér og þekktur víða
um heim.
— Hvað er um að vera á
Guggenheimsafninu núna?
— Það er stór sýning á verk
um Kandinskys, myndir frá
flestum tímabilum ævi hans,
og lánaðar úr söfnum í ýms-
um löndum, t.d. Frakklandi,
Þýzkalandi og Rússlandi. Sýn-
ingin er búin að standa yfir i
nokkra mánuði"og er geysi-
mikið sótt, um 60 þús. sýn-
ingargestir á mánuði.
— Er nokkur von á Norður-
landasýningum þar í bráð?
— Nei, ekki húna. En það
verður mikil alþjóðleg sýning,
sem byrjar í janúar 1964. Þar
verða myndir frá Norðurlönd^
um, m.a. frá Svíþjóð og Dan-
mörku, en ég veit ekki hvort
nokkur íslenzk verk verða
þar.
Hjörvarður er ættaður úr
Lundarreykjadal, en faðir
hans, Sveinbjörn Árnason,
fluttist vestur um haf á unga
aldri.
Á stríðsárunum kom Hjör-
varður, sem vestra heitir Hai-
vard, til íslands og varð kunn-
ur af fyrirlestrum um listir,
sem hann hélt í Háskólanum
og af greinum um listir, sein
birtust í Helgafelli. Hjörvarð-
ur Árnason er listfræðingur
að mennt og virtur maður í
sinni grein. Hann var forstjóii
„Walker Art Center“ og for-
seti listadeildar Minnesota-
skóla áður en hann kom að
Guggenheimsafninu.
Víötæk norræn msnningarstarf-
semi hefst í Hasselbyhöll I mai
f maíir.inuði næstkomandi
hefst starfsemi menningarmið-
stöðvar, sem Norðurlöndin standa
að, í Hásselby-höil skammt frá
Stokkhólmi. Á fundi sínum á
föstudag staðfesti borgarráð
Reykjavíkur samþykkt um rekst
or hennar, en hún hafði áður
fengið afgreiðslu í höfuðborgum
hinna Norðurlandanna. Þessi
stóra gamla höli í Hásselby hef-
nr verið endurbyggð á kostnað
Stokkhólmsborgar, og munu höf
uðborgir Norðurlanda reka þar
mistöð fyrir norræn mÆnningar-
AFMÆLISFAGNAÐUR Sjálf-
stæðiskvennafélagsins Hvatar
verður í Sjálfstæðishúsinu n.k.
mánudagskvöld og hefst með
sameiginlegu borðhaldi kL 19,30
skipti í víðtækustu merkingu,
eins og það er orðað í stefnuyfir-
lýsingunni.
Þar segir að stofnunin eigi að
vera mótsstaður fyrir samkomur,
námskeið oð ráðstefnur í hinum
margvíslegustu greinum þjóðfé-
lagsmála, lista, vísindia, tækni,
íþrótta o.s.frv. og þar skuli gert
ráð fyrir íbúðarherbergjum fyr-
ir þátttakendum, t.d. í starfs-
mannaskiptum.
Fjölþætt starfse*ni
Starfsemin á að miðast við
fræðslufundi, ráðstefnur og nám
skeið, þannig að efnt sé til
fræðslufunda um norræn efni í
samráði við aðrar stofnanir og
samtöik svo sem ráðstefnur um
borgarmálefni, kammermúsík-
vikur og menningarvikur, nám-
skeið og ráðstefnur á vegum fyr-
irtækja o.s.frv. og halda stuttar
ráðstefnur og mót. Þá eru áform
aðar styrkveitingar til námsdval
Kl. 8 í gærmorgun var SÁ- þíðviðri og vætu, og líklegt er,
stinningskaldi og víða rigning að hvast verði með köflum.
vestan lands, en hægviðri og í Vestur-Evrópu hefur kóln
þurrt á N- og A-landi. Hiti var að á ný. 1 Englandi var hiti
3—7 stig. — Horfur eru á td. við frosmark, 2ja st. frost
suðlægri átt næstu daga með í París og 6 í Hamboi-g.
ar, svo að hægt sé að gefa vís-
indamönnum, rithöfundum,
blaðamönnum, kennurum o.fl.
tækifæri til að dveljast lengri
eða skemmri tíma í Hásselby, og
einnig að rekin verði almenn
gistihússtarfsemi, einkum á
þekn tíma sem ekki er um skipu
lögð námskeið og ráðstefnur að
ræða og þá hægt að gefa ein-
staklingum kost á dvöl að Háss-
elby með forgangsrétti fyrir
þátttakendur í starfsmanna —
og kennaraskiptum höfuðborg-
anna og þeim sem um lengTÍ
eða skemmrí tíma ætla að kynna
sér eitthvað sérstakt efni í Stokk
hóltni.
í stefnuskránni er einnig talað
um búðaskóla, og þá átt við að
skólabekkur fari kynnisferð með
kennurum til „búða“ þar sem
kennsla fer fram og þannig
skipulagðar skólaferðir og hóp-
ferðir frá nágrannalöndunum til
Stokkhólms.
Loks er gert ráð fyrir að Nor
ræna félagið í Stokkhólmi flytji
skrifstofur sínar til Hásselby og
kæmist stofnunin þannig í tengsl
við aðalstjórn Norræna félags-
ins. En Birger Olsson, fram-
kvæmdastjóri Norræna félagsins
í Stakkhólmi er einnig fram-
kvæmdastjóri Hásselbyhallarinn
ar. Henni stjórnar sérstök 11
manna nefnd með 2 fulltrúum
frá hverri höfuðborg og einum
fulltrúa Norræna félagsins.
TóiJistarkynning
í Háskólanum
TÓNLISARKYNNING verður í
hátíðasal háskólans í dag kl. 5.
Flutt verður af nýjum og vönd
uðum stereo-tækjum, sem Sveinn
Guðmundsson, verkfræðingur,
hefur góðfúslega lánað 4. sinfón-
ía Brahms, í e-moll, op. 98. —
Dr. Páll ísólfsson flytur inngangs
orð og skýringar. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
(Frá Háskóla íslands).
Eiga á hættu að missa
atkvæðisrétt hjá S.Þ.
New York, 23. marz.
— NTB-Reuter —
T í U aðildarríki Sameinuðu
þjóðanna eiga á hættu að
missa atkvæðisrétt sinn á
næsta Allsherjarþingi vegna
ógreiddra framlaga til sam-
takanna.
Samkvæmt stofnskrá Samein-
uðu þjóðanna missa atkvæðisrétt
þau ríki, sem vanrækja greiðslur
fjárframlaga í tvö ár samfleytt
— og ríkin, sem svo er nú ástatt
um, eru: Paraguay, Ungverja-
land, Honduras, Haiti, Guatamala,
Bolivia, Argentina, Kúba, Sam-
einaða Arabalýðveldið og For-
mósa.
Allsherjarþingið getur gert und
antékningu frá þessu ákvæði
stofnskrárinnar, geti hlutaðeig-
andi ríki fært sönnur á að gjöldin
séu vangoldin vegna efnahags-
vandræða landsins.
Nokkur önnur ríki skulda
meira eða minna fjárupphæðir
til samtakanna, þar á meðal eru
ríki þau, er neitað hafa að greiða
sinn hluta kostnaðarins vegna
starfsemi SÞ. í Kongó og á Gaza
svæðinu.
í febrúarlok námu skuldir að-
ildarríkjanna við samtökin rúm-
lega tvö hundruð milljónum doll
ara.
Castro neitar við-
talinu í Le Monde
Segist ekki hafa gagnrýnt Krúsjeff
Havana 23. marz (NTB)
f opinberri tilkynningu, sem
gefin var út í Havana í gær, seg-
ir Fiedel Castro, forsætisráðherra
Kúbu, að ekkert sé hæft í við-
tali við hann, sem birtist í Par-
isarhlaðinu Le Monde, sJ. fimn.iu
dag.
f viðtalinu gagnrýnir Castro
Krúsjéff, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, fyrir að hafa flutt
eldflaugar á brott frá Kúbu án
þess að leita ráða Kúbustjórnar.
Einnig gagnrýndi Castro ýmsa
þætti stefnu Krúsjeffs.
í hinni opinberu yfirlýsingu
segir Castro, að hann hafi aldrei
fallizt á, að fréttamaður Le
Monde birti viðtal við hann.
Hann sagðist, að vísu, hafá hitt
fréttamanninn, sem ritaði viðtal-
ið í Le Monde, Claude Julien,
í opinberri móttöku í Havana
1. jan. s.l. Sagðist Castro hafa
ræbt við fréttamanninn um ýmsa
hlurti, en samtalið hefði verið ó-
formlegt og í léttum dúr. Castro
neitar afdráttarlaust að hafa
gagnrýnt Krúsjeff og stefnu Sov
étríkjanna, í samtali sinu við
fréttamianninn.
Stjórnarmyndun
i Austurríki
— eftir 4 mánaða stjórnarkreppu
Vínarborg, 23. marz.
— NTB-Reuter —
Tveir stærstu stjórnmála-
flokkarnir í Austurríki, í-
haldsflokkurinn og Jafnaöar-
menn hafa loks komizt að
samkomulagi um stjórnar-
myndun eftir meira en fjög-
urra mánaða stjórnarkreppu.
— í .nóvember sl. fóru fram
kosningar í landinu og unnu
íhaldsmenn þá 81 þingsæti og
Jafnaðarmenn 76 þingsæti, af
alls 165 sætum, er kosið var
um.
Ekki hefur verið tilkynnt,
hvernig verðandi stjórn muni
skipuð, en talið er, að ráðherra-
listi verði lagður fyrir Adoif
Scharf, forseta, í byrjun næstu
viku. Haft er þó eftir góðum
heimildum, að Bruno Kreisky
muni halda áfram sem utanríkis
ráðherra, en nokkur hluti starf-
sviðs hans ganga yfir til viðskipta
málaráðherra, þar á meðal mál,
er varða viðræður um tengsl eða
samninga við Efnahagsbandalag
Evrópu.
Nefndir flokkanna tveggja hafa
setið nær sleitulaust á fundum
síðustu mánuðina til þess að
reyna að leysa stjórnarkreppuna.
Samkomulag það, sem þeir kom-
uzt að fyrst í morgun á enn eftir
að leggja fyrir stjórnir flokkanna
til samþykktar, en næsta fullvíst
er að þær muni í engu breyta.
Ráðherrafundi V.-Evrópu-
bandalagsins frestað
Haag, 23. marz — NTB
KÁÐHERKAFUNDI Vestur-
Evrópubandalagsins, sem
halda átti í lok þessa mánað-
ar, hefur verið aflýst. Fund-
inum er aflýst vegna þess, að
ráðherrunum tókst ekki að
koma sér saman um dagskrá
hans.
TaLsmaður hoTIenzka utanrík-
isráðuneytisxns skýrði frá því í
morgun, að ráðherrar allra að-
ildarlanda bandalagsins, nema
Frakklands hefðu viljað ræða
endalok viðræðna Breta við Efna
hagsbandalag Evrópu. Franski
utanríkisráðherrann, Oouve da
Murville, neitaði að sækja ftund-
in, ef aðild Breta að E.B.E. yrði
rædd þax. Eftir að hinum ut-
anríkisráðlherrunum barst neitun
hans til eyrna, feomu þeir sér
samain um að ekiki væri túma-
bært að halda fundinn og var
honuim því aflýst.