Morgunblaðið - 24.03.1963, Side 24

Morgunblaðið - 24.03.1963, Side 24
Tveir í sjóinn SÍÐDEGIS í gær hentu tveir dru'kknir unglingar sér í sjóinn í Hafnarfirði. Annar var ósynd- ur, og vax nærrd drukknaður. Piltarnir hentu sér í sjóinn fyrir neðan Apótekið í Hafnar- firði, þar sem er all djúpt. Var sá syndi kominn um 200 m. frá landi, en hinn skamm.t og var að sökkva þegar maður að nafni Gunnar Már Torfason sá til þeirra og henti sér út á eftir þeim. Bjargaði hann þeim ósynda í land. Var -pilturinn þá all- þrekaður, en lögreglan fór með piltana heim. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þessir sömu piltar henda sér í sjóinn þegar þeir eru drukknir o.g hefur lögreglan orð- ið að sækja þá í bát eða draga þá á land og er mesta mildi að ekki skuli hafa farið verr. Þarna sjást tveir strætisvagnar á dekkinu á Selfossi við kom- una til Reykjavíkur sl. þriðjudag. Skipið flutti alls 20 Merce- des-Benz bifreiðir frá Hamborg, strætisvagnana tvo og 18 vörubifreiðir, og mun útsöluverð bifreiðanna vera um 7‘A milljón krónur. Strætisvagnarnir eru báðir fyrir SVR, en röubifreiðirnar fara í alla landsfjórðunga. Sjá nánar á bls. 15. (Ljósm. Mtai.: Sv. Þorm.) gym , , hjoprorm ekki hafin í Eyjum Vestmannaeyjum, 23. marz: Ekki eru enn hafin sjópróf út I af slysinu er Erlingur IV. t sökk. Stafar það af því að / skipstjórinn Ásberg Lárcnzíus ) son er það illa haldinn enn að \ hann hefir ekki getað mætt til sjóprófanna. Ekki er gert ráð fyrir að þau hefjist fyrr en á mánudag. Ásberg er á batavegi. Egill Ragnarsson há seti, sem fluttur var á sjúkra- húsið, er talinn úr allri hættu, ef ekkert óvænt kemur fyrir. — Björn. í fyrrakvöld kviknaði í raf- geymaverksmiðjumni Pólum í JþverhiOlti. Var þar eldur í þakimu og gaus upp. geysilegur gufu- möikkur, þegar slökkviiiðið tók •að sprauta vatni á eldinn, því þama var mikið af rafgeymum með brennisteinssýru. Fólik í nágrenninu sá logana upp úr þakinu á verkstæðinu, sem er einnar hæðar skáli og gerði slökkviliðinu aðvart. Þurfti það að sprengja upp hurðir til að komast inn, því enginn var á staðnum. Tókst að slökkva eldinn á um það bil 45 mínút- um. Og eikki náði hann að læsa sig í þakið á Vinnufatagerðinni sem er áföst, en með brunavegg á milli. Ekki kom til þess að aillir | þessir rafgeymar spryngju sem I þarna voru. En í þeim er bremmi- steinssýra, sem hættulegt er að fá á sig. Miklar skemmdir urðu á venksitæðimu. FræSsluiundur í Vulhöll Næsti fundur á fræðslunámskeið inu um atvinnu- og verkalýðsmál verður haldinn í Valhöll annað kvöld kl. 8,30. -r Þórir Einarsson, viðskiptafræðing ur flytur fyrir- lestur um launa- greiðslukerfið og hag launþega. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. • * Tekur sæti á Alþingi BJÖRN Þórarinsson frá Kílakoti hefur tekið sæti Jónasar Rafnar á Alþingi, en hann hefur farið utan til að sitja fundi nefndar þeirrar, er á síðasta þingmanna- fundi NATO í nóv. sl. var falið Arni Öla, ritstjori, elzti starfandi blaðamaður landsins, vlð gröf Valtýs Stefánssonar í Fossvogskirkjugarði. (Ljósm. Mbl.: Ol.K.M.) að vinna að rannsókn og atihuga á hinum ýmsu stofnunum, sem vinna að nánara samstarfi Evxópuríkjanna annar vegar og Bandaríkjanna og Kanada hins vegar, með það fyrir augum að takast mætti að samræma betur margvíslega samvinnu og sam- stöðu, sem á sér stað milli þess- ara ríkja. Gullfoss sicjlir lík- iega 8. júní 25% ódýrari miðað við einstakl ingsmiða og gilda þau í apríl og Drottningin og F. /. taka farþegana SAMKVÆMT upplýsingum, sem Eimskipafélaginu hafa borizt eru horfur á því að viðgerð m.s. Gull foss verði lokið í byrjun júní- mánaðar og geti skipið því hafið siglingar að nýju í áætlunarferð inni frá Kaupmannahöfn 8. júní. Ferðir fram til þess tíma falla niður. Skipasmíðastöð Burmeister & Wain’s, sem aðallega fram- kvæmir viðgerð skipsins mun hraða henni og gerir ráð fyrir því að geta gefið fullnaðarsvar n.k. þriðjudag. Þar sem ekki hefur tekizt að útvega leiguskip til að anna verk efnum m.s. Gullfoss í maí, hefur Eimskipafélagið snúið sér til Flugfélags íslands h.f. og Samein aða Gufuskipafélagsins, sem einn ig hafa reglubundnar ferðir á á- ætlunarleiðum m.s. Gullfoss og telja þessir aðilar sig geta annað farþegaflutningum að mestu leyti, segir í fréttatilkynningu frá fé- laginu. Eimskipafélagið vill því benda þeim farþegum, sem frá- tekin eiga farþegarúm í m.s. Gull fossi í maí að snúa sér beint til þessara aðila eða til farþegadeild ar Eimskipafélagsins, sem mun að stoða þá á allan hátt og veita fyrirgreiðslu eftir því sem frekast er unnt. Önnur skip Eimskipafélagsins munu koma við í Kaupmanna- höfn og Leith vegna vöruflutn- inga til landsins og verður það nánar auglýst síðar. 10 flugferðir hjá F. 1. í þessu sambandi má vekja at hygli á því að um næstu mánaða mót gengur í gildi sumaráætlun Flugfélagsins og verða þá 10 ferð ir milli íslands og Khafnar á viku og eru um 500 sæti til ráðstöfun ar í flugvélum á þessari leið viku lega. Fara flugvélarnar þá fram og aftur á sama degi, sumar með viðkomu á Bretlandseyjum eða annars staðar á Norðurlöndum. Þá byrja voríargjöldin, sem eru 3. farrými bætt við. Hvað ferðum með Drottning- unni viðvíkur, heíur Mbl. fregnað að Sameinaða hyggist taka þriðja farrými fyrr í notkun á þessu vori en venjuiega, ef nauðsynlegt verður vegna aukinna farþega- flutninga af þeim sökum að Gull fossferðir falla niður. Voru bœði brotleg CHEVROLBTBÍL var ekið út a um kl. 7 í fyrrakvöld á gatnamót um Breiðholtsvegar og Nýbýla vegar í Kópavogi. — Billim skemmdist nokkuð. í bílnum var maður, sem va nokkuð við skál, og stúlka, ser ekki hafði ökuréttindi. í ljós kon: að bæði höfðu ekið bílnúm. Mað urinn var fyrr í vetur sviptu ökuleyfi ævilangt. Bruni í Pólar hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.