Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐItí Miðvikudagur 17. april 1963 FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Uppþvottavél Til sölu er lítið notuð uppþvottavél (American Kitchen). Upplýsingar í síma 35433 eftir kl. 18.00. Húsasmiðir — Eftirlit Mann vantar til að hafa eftirlit með byggingu íbúðarhúss. Uppl. í síma 35433 eftir kl. 18.00. Til sölu er sem nýr Pedegree barnavagn. Uppl. í síma 50383 eftir kl. 1. Vil kaupa rafmagnsþilofna. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „6820“. 6 tonna dekkbátur með Lister vél til sölu. — Lágt verð og lítil útborgun, ef samið er strax. Uppl. gefur Sigmundur Ingi- mundarsson. Sími 158, Akranesi. Lágt þriggja stafa númer Kaiser, árgerð ’52, með lágu Reykjavíkur númeri til sölu nú þegar. Uppl. í síma 32909 eftir kL 7 í kvöld. Hafnarfjörður 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Uppl. í Prentsmiðju Hafnarfjarð- ar hf. Nemi Nemi í húsasmíði óskast í nágrenni Reykjavíkur. — Sendið nafn, heimilisfang og aldur til afgr. Mbl. fyrir 24. apríl, merkt: „Rcglu- samur — 6731“. Öska eftir að taka á leigu 2ja, 3ja eða 4ra herb. íbúð fyrir 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 18479 eftir kl. 8 í kvöld. Ung hjón með 1 barn óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. í síma 12507. Til leigu í Hafnarfirði 2 herbergi og eldhús frá 14. maí. Barn- laust fólk gengur fyrir. Tilboð merkt: „íbúð — 1—2 herbergi og eldhús 0164“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. maí. óskast. Uppl. í síma 22150. Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. Oe ég sjálfur skal vera elns t>- eldveggur kring um hana, segir Drottinn og ég skal sýna mig dýrð- legan í henni (Sak. 2, 9). 1 dag er miðvikudagur 17. april. 107. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.54. SíSdegisflæSi er kl. 19.12. Næturvörður í Reykjavík vik- una 13.—20. apríl er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 13.—20. apríl er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema langardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15-8, laugardaga frá kL 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FKÉTTASIMAR M.BL. — eftir iskun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O.O.F. 7 = 144417 854 — 9. 9. I. O. O.F. 9 = 144417 8% = Kvs. I. O. O. F. 1 = 1444173 f Dómlí. RMR 19-4-20-VS-FR-HV. Helgafell 59634177. VI. 2. Kvenfélag Lágafellssóknar.: Konur, muniS bazarinn í HlégarSi, sunnudag- inn 21. apríl kl. 2. Vinsamlegast skilið munum á laugardag i HlégarS. í Keflavík UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins í Keflavík er Skafti Friðfinnsson forstjóri Efna- laugar Keflavíkur, Hafnar- götu, sími 1113. Helzti sölu staður blaðsins við Keflavík- urhöfn er í Hafnarbúðinni. í Sondgerði Umboðsmaður Morgunblaðs ins í Sandgerði er Einar Axels son, kaupmaður í Axelsbúð við Tjarnargötu. Þar í búð- inni fæst blaðið í lausasölu. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélags íslands heldur síðasta fund vetrarins fimmtudaginn 18. apríl kl. 8.30 i húsi SÍBS, að Bræðraborgarstíg 9. BAZAR: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu við Sólheima Skorað er á félagskonur og allar aðrar konur 1 sókninni að gera svo vel og gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæli að þeim sé tímanlega skilað vegna fyrirhugaðrar gluggasýningar. Mun- um má skila til Kristinar Sölvadó'ctur, Karfavogi 48, síma 33651; og Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, síma 35824, og ennfremur 1 safnaðarheimilið, föstu- daginn 10. maí kl. 4—10. Allar nánari upplýsingar gefnar í fyrrgreindum símum. Kirkjan í dag Bústaðasókn: Altarisganga ferming- arbamanna verður 1 Kópavogskirkju kl. 8.30 í kvöld. Séra Gunnar Árnason. Sjötugur er í dag Kristinn Guð mundsson, Mosfelli. Hann verð- ur fjarverandi frá heimili sínu í Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna syni ungfrú Guðrún Skúladóttir og Herbert Guðmundsson, Holta- gerði 14. (Ljósm. Studio Guð- mundar, Garðastr. 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Svala Egg- ertsdóttir, Barmahlíð 3, og Bald- ur Einarsson, frá Ekkjufellsseli, Fellum. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni 'í Hallgrímskirkju Helga Ingólfsdóttir (Davíðsson- ar, grasafræðings) ög Þorkell Helgason. (Þorlákssonar, skóla- stjóri). Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Akur- gerði 38. Síðastiiðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni fröken Sólveig Jónsdóttir frá Akureyri og Sigur jón Jónsson, húsvörður, Bolla- götu 12. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jako'b Jóns- syni ungfrú María Rafnsdóttir og Bergleifur Jónsson frá Færeyj- um. Laugardaginn fyrir páska op- inberuðu trúlofun sína Hildur Sigurðardóttir, Ásgerði 11, og Ágúst Óskarsson, Auðbrekku 5. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína fröken Guðrún Kristj- ánsdóttir, skrifstofumær, Hólm- garði 36, og Hreinn Pálsson, iðn- nemi, Leifsgötu 32. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú María Árnadótt- ir, Selvogsgrunni 7. og Ríkharður B. Jónasson, Lindargötu 61. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Bergljót Bergs- dóttir, Laufásveg 64 a. og Gunn- ar Bernburg, Stigahlíð 12. Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Elín Jónsdóttir, Lyng- hoUi í Garðahreppi, og Björn Ólafsson, Krosseyrarvegi 9, Hafn arfirði. Læknar fjarverandi Verð fjarverandi næsta mán- uð. Haukur Jónasson, læknir, Klapparstíg 25, simi 11-22-8, gegnir læknisstörfum fyrir mig á meðan. Ólafur Ólafsson, læknir, Hverfisgötu 50, Rvik. Hafskip: Laxá kom 1 gær til Strom- nes. Rangá fór 13. frá Gautaborg til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Keflavík. Askja er í Biibao. Flugfélag fslands — MillilandaflugS Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup» mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja. Kópaskers, I>órshafnar og Egilsstaða. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gufu nesi. Arnarfell fór 13. frá Þorláks- höfn til Antwerpen og Hull. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell losar á Aust- fjörðum. Litlafell fer í dag frá Rvík til í>orIákshafnar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Rvík. Stapafell losar á Austfjörðum. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvík í dag vestur um land í hring- ferð. Esja er I Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Dublin 19. til NY. Dettifoss fór væntanlega í gær frá Rotterdam til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur í gær írá Gautaborg. Goðafoss fór frá Ólafs- firði í gær til Hólmavíkur, Vestfjarða- hafna og Keflavíkur. Gullfoss er 1 Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Hangö 19. til Rvíkur. Mánafoss er á Rifshöfn, fer þaðan til Rvíkur. Reykja foss fór í gær frá Avonmouth til Ant- werpen, Leith og Hull. Selfoss er i Rvík. Tröllafoss fór frá Antwerpen 14. til Rvíkur. Tungufoss kom til Turku 8., fer þaðan til Helsinki og Kotka. Anne Nubel lestar í Hull til Rvíkur. Anne Bögelund lestar í Kaup- mannahöfn, síðan í Gautaborg til Rvíkur. Forra lestar í Ventspils, síðan í Hangö og Kaupmannahöfn til Rvíkur + Gengið + 8. apríl 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120,28 120.5* 1 Bandaríkjadollar 42.95 43,06 1 Kanadadollar ____ 39,89 40.00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. ______ 601,35 602,89 100 Sænskar kr. ...... 827,43 829,58 10” Flnnsk möj:k __ 1.335,72 1.339.14 100 Fransklr tr. _____ 876.40 878.64 100 Svíssn. frk. ..... 992.65 995.20 100 Gyllinl ....._.... 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077.52 100 Belgískir fr. ____ 86,16 86,38 | Hafnarfjörður | Afgreiðsla Morgimblaðsins i Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- L vogi er að Hlíðarvegi 35, | sími 14947. ! Garbahreppur | Afgreiðsla Morgunblaðsins 1 fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúnj _við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ar- bæjarbletti 36. ur, nú skulum við reyna að dæla einhverjum feiknum af lofti í grip- inn. Þið skuluð sjá til, eftir andartak förum við að hækka flugið aftur. Og raunverulega — belgurinn þandist út og þeir þutu fleiri metra beint upp í loftið. JÚMBÖ og SPORI Teiknari J. MORA Júmbó hamaðist sem óður væri með regnhlíf prófessors Mökks, og ýtti með henni við klettavegginn í hvert skipti sem loftbelgurinn sveifl- aðist hættulega nærri honum Spori hélt sér dauðahaldi í hann og hróp- aði stöðugt: -— Þetta þýðir ekkert. Við erum búnir að vera. — Vertu ekki sífellt að tönnlast á þessu. Nú stjaka ég duglega við — púh — vegginn. Karfan rakst á klettavegginn og einn af köðlunum sem karfan hékk í, slitnaði, en þeir færðust þó frá veggnum. — Þetta var prýðilegt, sagði Mökk- r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.