Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 16
1P MORCl’lSBLAÐIB Miðvikudagur 17. aprfl 1963 KÆRKOMIN FERMINGAR- GJOF SPARIÐ GOLFPLASS PRÝÐIÐ VEGGINA NÝTIÐ VEGGINA Vegghúsgögn eru nútíma lausn. Með þeim má fá einkar smekklegan og listrænan blæ á híbýlin. HÚSGAQNAVERZLUN ARNA JÚNSSONAR Laugavegi 70. — Sími 16468. I SKINNBANDI MEÐ LAS Súni 2-37-37 Viðskiptafræðinemi Viðskiptafræðinemi langt kominn í námi, óskar eftir sumarvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Stud. oecon — 6789“. Clœsileg íbúðarhœð í Laugarásnum til sölu. — Sér inngangur og hitaveita. RANNVEIG ÞORSTEINSDOTTIR, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960 Tapað A páskadag tapaðist frá Nes- kirkju að Hagamel 28, tvenn gleraugu og lyklaveski með nokkrum krónum og húslykli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23356. Tvær ungar stiílkur óskast sem herbergisþernur að Hotel Kongen af Danmark. Við bjóðum sér herbergi, frítt fæði, góð laun og vinnuskil- yrði, ásamt eftir eins árs vinnu, fríar ferðir út og heim. Umsóknir sendist direktþr Frede Jespersen Hotel Kongen af Danmark Holmens Kanal 15, Kþbenhavn K, Danmark. Vornámskeið 6 vikna vornámskeið hefst 22. apríl. Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. Dag og kvöldtímar fyrir konur. Upplýsingar og innritun daglega í síma 37320 kl. 3—6 e.h. BALLETTSKÓLINN Laugavegi 31. Skrifstofustúlka Þekkt heildsölufyrirtæki hér í bæ óskar eftir skrif- stofustúlku nú þegar. Vélritunar- og enskukunnátta æskileg. Tilboð, merkt: „Skrifstofuvinna — 6776“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. Nýlegt einbýlishús Timburhús um 90 ferm. á steyptum kjallara við Álfhólsveg til sölu vegna brottflutnings eiganda út á land. Bílskúr í byggingu fylgir og 1200 ferm. ræktuð og girt lóð. Góð lán áhvílandi. Hagkvæmt verð. IMýja fastesgnasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546. ÞETTA GLÆSILEGA VAIMDAÐA BORÐSETT sýnir á ótvíræðan hátt,- handbragð íslenzkra iðnaðarmanna eins og það er bezt í dag. Settið er framleitt úr tekki með reyktri eyk. • Stólar eru úr massivu tekki og eik. • Borðlappir eru úr massívu tekki. • Innviður í borði og skápum er maghogny. Teiknað af Sigvalda Thordarson Framleitt af Heiga Einarssyni SKEIFAIM Kjörgarði — Sími 11975. Skúffumar eru klæddar ekta fillti Skáparnir eru tveir metrar á lengd Borðið er stækkanlegt upp í 2,70 m og rúmar 12—14 manns útdregið A /» Fæst aðeins hjá: HIBYLAPRYÐI Hallarmúla — Sími 38677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.