Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 18
18
MOnCl'lSBLAOíB
MifSviVmíagur 17. apríl 1963
Siml 114 75
Robinson
fjölskyldan
THE
GREATEST
ADVENTURE■
STORY
of ;
THEM -4
ALL!
WALT
DISNEYS
n
TfCHHICOlOd*
tiLHEO in PAHAVISIOH'
by BUFNA VISTA Dislritiution Co.. Inc
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum mnan 12 ára.
MlFlÍHBfflF
KONA FARAOS
(Pharaoh’s woman)
Spennandi og viðburðarík ný
ítölsk-amerísk CinemaSeope-
litmynd frá dögum forn-
Egypta.
^imcRisin-pw®.
IHIANM nNCUU - ULLTIEMB0
GUiOO CtUHO • UGO SASSO
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. j, 7 og 9.
Primadonna
Amerísk stórmynd í litum. —
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgðngumðasala frá kl. 4 e.h.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTU R hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið Uma i sima 1-47-72.
ÁRNI GUDJÖNSSON
HÆSTARÉTTARLÖðMAÐUR
' GARÐASTRÆTI 17 .
TONABÍÓ
Simi 11182.
(Min kone fra Paris)
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
í litum, er fjallar um unga
eiginkonu er kann takið á
hlutunum. ,
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
V STJÖRNUDfn
Simi 18936 UAU
1001 NOTT
(* IQQI /@
tx + ímá. mn —MM
I
Bráðskemmtileg ný amerísk
teiknimynd í litum gerð af
miklli snilld, um ævintýr
Magoo’s hins nærsýna og
Aladdins í Bagdad. Listaverk
sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>¥<
Opi5 í kvöld
Sími 19636.
Frá Ferðafélagi tslands
Kvöldvakan sem frestað
var 26. marz verður haldin í
Sjálfstæðishúsinu fimmtudag-
inn 18. þ. m. Húsið opnað kL
20.
1. Dr. Haraldur Matthías-
son, flytur erindi um Vonar-
skarð og Bárðargötu og sýnir
litmyndir af þeim stöðum.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 24.
N o k k r i r aðgöngumiðar
verða seldir í Bókaverzlun-
um Sigfúsar Eymundssonar
og ísafoldar. Verð kr. 40,00.
GUNNAR JÓNSS.GN
LÖGMAÐUR
við undiraétti pg haestarátti
Þingholfsstræti '8 -- Sími 18259
I KVENNAFANS
lUWS^
HalWallis’
PtOdHCtlM . jr . »1
GirisL'I >
G'^Ur
Teohkm*
i/f*á
pl|F
SIEHA STEV0B JEREMY SIAIE litlL GOOOWIN
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngcva og músik mynd í lit-
um. — Aðalhlutverk leikur
'hinn óviðjafnanlegi
Elvis Presley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
QP,
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Pétur Cautur
Sýning í kvöld kl. 20.
Andorra
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Sími 1-1200.
JLEIKFÉIAG)
[ÍJEYKJAyÍKDg
Hart í bak
62. sýning fimmtudagskvöld
kl. 8.30.
Eðlisfrœðingarnir
Sýning föstudagskvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2. — Sími 13191.
Maður og kona
Leikstj.: Haraldur Björnsson.
Sýning föstudag kl. 8.30
í Kópavogsbíói.
Miðasala frá kl. 5.
<ngi Ingimundarsor*
nálflutninguT — lögfræðistörl
héraðsdómslögmaður
fiarnargötu 30 — Sími 24753
GUSTAF A. SVEINSSON
bæstaréttarlögmaður
Sími 111 71.
Þórshamri við Templarasund
Málflutningsskrifstofa
JOaV N SIGUBÐSSON
Simi 14934 — Laugavegi 10.
Kaffisnittur — Coctailsnittur
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
Rauða Myllan
Laugavegi 22. —Sími 13628
Pétur Berndsen
Endurskoðunarskrifstofa,
endurskoðandi
Flokagötu ó7.
Sími 24358 og 14406.
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd:
GÓÐI DÁTINN
SVEJK
(Der brave Soldat Schwejk)
HsunSL
luHMRNN
1 sit livs
GLANSROLIE
SO/v\
ef for
JAROSLAV jMASEK
\/EDD€MSBl0rfMT£
DOMAN
** .SOlOAT’som Hf IE Verden lo af/
Bráðskemmtileg og mjög vel
leikin, ný, þýzk gamanmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Jaroslav Has-
ek, en hún hefur komið út í
ísl. þýðingu.
Aðalhlutverkið leikur •fræg-
asti gamanleikari Þýzkalands:
Heinz Rúhmann
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5.
Stór-Bingó kl. 9.
F élagslíf
Knaattspyrnudeild K.R.
Æfingatafla 15/4—15/5.
5. flokkur C—D:
Mánudaga kl. 5.20. (5.30).
Þriðjdaga kl. 5.20.
Miðvikudaga kl. 5.20.
Föstudaga kl. 5.20.
5. flokkur A—B:
Mánudaga kl. 6.20.
Þriðjudaga kl. 6.20.
Miðvikudaga kl. 6.20.
Föstudaga kl. 6.20.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 7—8.
Þriðjudaga kl. 7—8.
Fimmtudaga kl. 7—8.
Laugardaga kl. 4.30.
3. flokkur:
Mánudaga kl. 8—9.
rÞriðjudaga kl. 8—9.
Fimmtudaga kl. 8—9.
Laugardaga kl. 5.30.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 6.30
Miðvikudaga kl. 9—10.
Föstudaga kl. 6.30.
Laugardaga kl. 6.30.
Mfl. — 1. fl.:
Mánudaga kl. 8.
Miðvikudaga kl. 8.
Föstudaga ki. 8.
Æfingatafla þessi gildir til 15.
maí nk. — Stjórnin.
Handknattleiksmót skólanna
hefst væntanlega í næstu
viku. Þátttökutilkynningar
óskast sendar til Benedikts
Jakobssonar eftir kl. 16.00
hvern dag í íþróttahúsi Há-
skólans fyrir hádegi laugar-
daginn 20. apríl. Þátttöku-
gjald kr. 75,00 pr. lið greiðist
við skráningu.
Stjórn Í.F.R.N.
Samhomur
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Felix Ólafsson kristniboði
talar. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Filadelfía
Unglingasamkoma í kvöld
kl. 8.30.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík kl.
8 í kvöld — miðvikudag.
jimi 11544.
Hamingjuleitin
M
OnzmaScopE • COLOR by DE LUXE
Heimsfræg stórmynd eftir
heimsfrægri skáldsögu, af-
burðavel leikin og ógleyman-
leg.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
(Hækkað verð)
m
LAUGARÁS
I PREMINGER PRESENTS
PAUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT
RALPH RICHARDSON / PETER LAWFORD
LEE J.COBB SAL MINEO/JOHN DEREK
JILL HAWORTH
Tekin í Technicolor og super
Panavicion 70 mm. Með
TODD-AO Stereo-fónískum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bíll flytur fólk i bæinn að
lokinni 9 sýningu.
TODD-AO verð.
Miðasala frá kl. 2.
I.O.G.T
Stúkan Mínerva nr. 172
heldur fund í kvöld kl.
20.30. Innsetning embættis-
manna o. fl.
Æt.
St. Einingin nr. 14
Stuttur fundur í kvöld
kl. 7.30 í GT-húsinu. Inntaka.
Æt.
Vinna
Finnskur stúdent (21 árs)
óskar eftir sumaratvinnu.
(húshjálp, vinna á sjúkrahúsi
eða þ.u.l.). Svar sendist:
Miss Irma Hoffren, Tempel-
gatan 25B, 24, Helsingfors,
Finnland.
T rúloíunarhr ingar
aígreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.