Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1963, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. apríl 1963 M O K C D N B 1. 4 Ð1 O 9 Kjörskrá fyrir Vatnsleysustrandarhrepp til alþingiskosninga sem fram eiga að fara 9. júní 1963, liggur frammi í barnaskólanum og hjá hreppsnefndaroddvita til 8. maí 1963 Kærufrestur er til 19. maí 1963. Oddvitinn. AugBýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur Þeir, sem eiga óafgreiddar umsóknir um nýjan sima og hafa ekki fengið bréf um að þeir geti fengið af- greiðslu, m.a vegna breytingar á heimilisfangi, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu bæjarsímans, Thor- Valdsensstræti 2, II. hæð, fyrir 20. apríl n.k. ANTON HEILLER Orgel-hljómleikar til minningar um Dr. Victor Urbancic í Kristskirkju, Landakoti, miðvikudagskvöld 17. apríl kl. 20. Verk eftir Muffat, Kei'rl, Bach, David, Heiller: Improvisation um íslenzkt þjóðlag. Aðgöngumiðar í blaðas'-«lu Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Hljóðfærahúsinu. Aðeins þetta eina sinn. SPECLAR - SPECLAR SPEGLAR í TEAK-römmum, margar stærðir og gerðir fyririiggjandi. BAÐHERBERGISSPEGLAR — FORSTOFU- SPEGLAR — SMÁSPEGLAR, margar gerðir nýkomnar. SPEGLABlJÐIN Laugavegi 15 — sími 1-9635. e-JoHnsam Þér getið treyst JOHNSON utanborðsmótornum bæði á sjó og vötnum. Mörg hundruð JOIINSON utanborðsmótorar eru í notkun hérlendis, bæði hjá síldveiðiflotanum og í skemmtibátum. Vegna tollabreytinga hækka utanborðsmótorar í verði eftir 1. maí n.k. JOHNSON . utanborðsmótorar fyrirliggjandi og væntanlegir næstu daga við lægra verðinu. Stærðir: 3 ha., 5Í4 ha., 10 ha., 18 ha., 28 ha., 40 ha. JOHNSON utanborðsmótorarnir eru sérstaklega út- búnir fyrir síldveiðiflotann með dráttaskrúfu og löngum „legg“. Viðgeðarþjónusta. Gunnar Ásgeirsson h.f. SuðuTlandsbraut 16 — Sími 35200. 1. vélstjóra og matsvein vantar á góðan netabát frá Reykjavík. Uppl. i sima 35620 og 37363. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVlK Biireiðaleigun BlLLINM Höfðatúni 4 S. 18833 ^ ZEPHYR4 -s> CONSUL „315“ ^3 VOLKSWAGEN Cq LANDROVER COMET ^ SINGER PO VOUGE 63 BlLLINN Leigjum bila «o = Þ« l CO | ÍD NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 73776 INGOLFSSÍRÆTl 11. BILALEI6AIM HF. Volkswagen — Nýir bílar Sendum henn oa sæklum. SÍtVil - 50214 Keflavík SuÖurnes Leigjum nýja VW bíla. Bílaleigan Braut Melteig 10 — Keflavík. Sími 2310. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Simi 477. og 170. AKRANESI Keflavik Leigjum bila Akið sjálf. BILALEIGAN Skólavegi 16. Simi 1426. Hörður Valdemarsson. Hefi opnað lækningastofu Á KLAPPARSTÍG 25. Sérgrein: Lyflækningar og meltingarsjúkdómar. Viðtalstími alla virka daga frá kl. 3—5 e.h. og eftir umtali. — Stofusími: 1-1228. HAUKUR JÓNASSON, læknir. Nýr bátur Af sérstökum ástæðum er nú til sölu hjá mér spánýr 11 tonna vélbátur með öllum siglingatækjum, til- búinn á veiðar. Verði er mjög í hóf stillt, áhvílandi Fiskveiðasjóðslán og útborgun eftir atvikum sáralítil. Þeir, sem kynnu að hafa hug á bát af þessari stærð ættu nú ekki að láta tækifærið ganga sér úr greip- um. JÓN HJALTASON, HDL. Skrifstofa: Drífanda við Bárustíg, Vestmannaeyjum. Sími 447 og 847. P.O. Box 222. Eldhúsvaskar úr stáli. einfaldir og tvöfaldir. Gott verð. HELGI MAGnilÍSSOHI & co. Hafnarstræti 19 — Sími: 13184 — 17227. Elzta byggingavöruverzl. landsins. Teak útihurðir Valinn viður. ILGI MHIÍSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Sími: 13184 — 17227. Elzta byggingavöruverzl. landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.