Morgunblaðið - 19.04.1963, Side 4
4
MORCVNBLAÐIO
Fostudagur 19. apríl 1963
Opel Kapitan ’57
í mjög góðu ástandi, til
sölu. Uppl. í síma 10696.
Hringprjónar
í öllum stærðum og ullar-
garn í öllum litum nýkom-
ið.
SILKIBORG, Dalbraut 1.
FERMINGARMYNDATÖKUR
Stúðió Guffmundar
Garðastræti 8. Sími 20900.
Eldhúsinnréttingar
Smíðum eldhúsinnrétting-
ar uppl. í síma 33206.
Sængur
Fylltar með Acrytic-ull
ryðja sér hvarvetna til
rúms. Fisléttar. Hlýjar.
Þvottekta.
Marteinn Einarsson & Co.
Laugavegi 31. Sími 12816.
Keflavík — Suðumes
Til sölu 100 lítra Rafha-
þvottapottur, sem nýr. —
Einnig hreinlætistæki í
baðherbergi. — Sími 2310.
Til leigu
tvö herbergi og eldhús.
Leigan greiðist að nokkru
gegn aðstoð við aldraða
konu. Tilboð sendist M.bl.,
merkt: „í Vesturbænum ->-
6830“.
Peningaskápur
amerískur á hjólum með
stafalæsingu, til sölu. —
Upplýsingar í síma 13032.
Mótatimbur til sölu
ódýrt. Upplýsingar í síma
23693, kl. 12—1 og 5—7.
íbúð — Keflavík
Reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir 1—2 herb. íbúð
í Keflavik eða Njarðvík
strax. Uppl. í síma 1941.
Keflavík
Til sölu lítið notaður kven-
fatnaður að Faxabraut 27 D
2. hæð t. v. kl. 2—6.
Hafnarfjörður
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja hérb. íbúð,
nú jþegar eða 14. maí. —
Uppl. í síma 50487.
1—2 herbergi og eldhús
óskast. Uppl. í síma 22150.
Stúlka óskast
til eins árs á mjög gott
heimili í Leeds í Englandi.
Uppl. í síma 34129.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir
2—3 herb. íbúð strax eða
14. maí. Húshjálp kæmi til
greina. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir mánud., merkt:
„6829“.
V8ur sé vitanlegt, bræður minlr, að
yður er fyrir hann (Jesú) boðuð
syndafyrirgefning. (Post. 13, 38.).
i dag er föstudagur 19. apríl.
109. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 09:39.
Síðdegisflæði er kl. 21:58.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 13.—20. apríl er í Vestur-
bæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 13.—20. apríl er Eiríkur
Björnsson, síma 50235.
Næturlæknir í Keflavík í nótt
er Kjartan Ólafsson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
n GIMLI 59634197 = 2.
RMR 19-4-20-VS-FR-HV.
I. O. O. F. 1 i= 144419 8=
I.O.O.F. 3 = 1444228 = Spk.
OfflM
ASalfundur félags Islenzkra rithöf-
unda verður haldinn á morgun, laug-
ardag, kl. 3 siðdegis að Hótel Borg,
turnherbergi.
KAUS 1961—64: Fundur í kvöld í
skrifstofu biskups kl. 9. Æskulýðs-
fulltrúi.
Guðspekifélagið: Stúkan Mörk held-
ur fund í kvöld ki. 8.30 £ Guðspeki-
félagshúsinu. Grétar Fells flytur er-
indi: Sálrænar myndir. Skuggamyndir
sýndar. Hljóðfæraleikur og kaffiveit-
ingar.
Kvenfélag Lágafellssóknar.: Konur,
munið bazarinn í Hlégarði, sunnudag-
inn 21. apríl kl. 2. Vinsamlegast skilið
munum á laugardag í Hlégarð.
BAZAR: Kvenfélag Langholtssókn-
ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí
kl. 2 í safnaðarheimllinu við Sólheima
Skorað er á félagskonur og allar aðrar
konur i sókninni að gera svo vel og
gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæli
að þeim sé timanlega skilað vegna
fyrirhugaðrar gluggasýningar. Mun-
um má skila til Kristínar Sölvadóttur,
Karfavogi 46, sima 33651; og Oddnýjar
Waage, Skipasundi 37, sima 35824, og
ennfremur 1 safnaðarheimilið, föstu-
daginn 10. maí kl. 4—10. Allar nánari
upplýsingar gefnar 1 fyrrgreindum
símum.
Læknar fjarverandi
Ólafur Ólafsson, verður fjarver-
andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað-
gengill er Haukur Jónsson, Klappar-
stíg 25, síma 11-22-8.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Bergen, Osló, og Kaupmannahafnar
kl. 10:00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils
staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferði), ísa-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar og Sauðakróks.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Amarfell er 1 Antwerpen, fer þaðan
21. til íslands. Jökulfell fór frá GIou-
cester 17. til íslands. Dísarfell losar á
Norðvesturlandshöfnum. Litlafell fór
í gær frá Rvík til ingeyrar og Akur-
eyrar. Helgafell er í Rvík. Hamrafell
fer I dag frá Rvík til Tuapse. Stapa-
fel1 losar á Austfjörðum. Reest losar
á Austfjörðum. Hermann Sif losar á
Austfjörðum. Lis Frellsen er í Rvík.
Loftleiðir: Þorfinnur Karlsefni er
væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 07:30. Kem
ur til haka frá Amsterdam og Glas-
gow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 09:00. Fer til Helsinki kl. 10:30.
Snorri t>orfinnsson er væntanlegur frá
Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl.
01:30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja
fer frá Rvík í dag austur um land
í hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar.
Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í
Rvík.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fer frá Dublin .22. þm. til NY.
Dettifoss fór frá Rotterdam 16. þm.
til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur
16. þm. frá Gautaborg. Goðafoss fór
frá Þingeyri 18. þm. til Patreksfjarðar,
Stykkishólms, Grundaríjarðar og
Keflavíkur. Gullfoss er í Kaupmanna
höfn. Lagarfoss fer frá Hangö 20. þm.
til Rvíkur. Mánafoss er á Rifshöfn
Urtagarður Einars
. . hér verða talin nokkur þeirra orða, sem þessi ísienzki
stjórnmálaforingi notaði: Þrælasalar . . . villidýr auðsins
kúgarar . . . svikarar lands síns. . .“
Vísir 9. apríL
Þú hefur kannski átt þá veiku von,
að vora færi senn í reitnum þínum,
og- hugsað þitt um Einar Olgeirsson,
sem aldrei skortir blóm í garði sínum.
Þér finnst þau kannski minna illgresi á
með illum þef, — sem vex í dimmum gjótum.
Það gilii einu, — ef gallinn væri ei sá,
að gróður þessi stendur djúpum rótum.
KELI.
fer þaðan til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Avonmouth 16. þm. til Antwerp-
en, Leith og Hull. Selfoss kom til
Rvík 14. þm. frá NY. Tröllafoss fór
frá Antwerpen 14. þm. væntanlegur
til Rvíkur í dag. Tungufoss kom til
Turku 8. þm. fér þaðan til Helsinki og
Kotka. Anni Nöbel lestar í Hull 16.
þm. tU Rvíkur. Anne Bögelund fer
frá Kaupmannahöfn 18. þm. til Gauta-
borgar og Rvíkur. Forra lestar í Vents
pils 18. þm. síðan í Hangö og Kaup-
mannahöfn til Rvíkur.
Hafskip: Laxá losar 1 Skotlandi.
Rangá er í Rvík.
JÖKLAR: Drangajökull fór væntan
lega í nótt frá Þorlákshöfn til Vest-
fjarða- og Breiðafjarðarhafna. Lang-
jökull fer frá Murmansk í dag áleiðis
til íslands. Vatnajökull er á leið til
Rvíkur frá Calais.
f Gengið +
8. apríl 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pL.nd 120,28 120,58
1 Bandaríkjadollar _ 42.95 43,06
1 Kanadadollar .... .... 39,89 40.00
100 Danskar krónur 622,23 623,83
100 Norskar kr. ... 601,35 602.89
100 Sænskar kr .... 827,43 829.58
lö/' Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1
100 Franskir £r. _ 876,40 878.64
100 Svissn. frk. _ 992.65 995,20
Leiklistargyðjan Thalía er
víða blótuð um þessar mund-
ir. Mánudaginn 8. þ.m. héldu
3. og 4. bekkur Vogaskólans
árshátíð sína í Lídó. Þar voru
m.a. sungnar gamanvísur, sem
söngvarinn, Aðalsteinn Her-
mannsson, hafði ort, dansaðir
þjóðdansar, haldin ræða (af
skólastjóranum, Helga Þor-
lákssyni), og síðast en ekki
sízt sýnt leikrit. Heitir það
„Fjölskyldan ætlar út að
skemmta sér.“ Leikararnir
Steindór Hjörleifsson og kona
hans, Margrét Ólafsdóttir,
æfðu nemendurna.
Myndin hér að ofan sýnir
atriði úr leiknum. Frá vinstri
talið heita leikararnir: Mar-
grét Svane, Hafsteinn Hafliða
son, Steinunn Sigurðardóttir
og Gréta Sigurðardóttir.
(Ljósm. G. E.)
100 Gyllinl -------- 1.195,54 1.198,60
100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077.51
100 Belgískir fr. ..... 86,16 86.33
100 Pesetar ......... 71,60 71.80
100 Tékkn. krönur______ 596.40 598,00
Ingiberg Andrés Þorláksson
er fæddur 7. ágúst 1926. For-
eldrar hans frú Guðrún Jó-
hannsdóttir (nýlega látin,
þegar Andrés fórst) og Þor-
lákur Guðmundsson, til heimil
is _að Hávegi 10, Siglufirði.
í gær, þann 16., var gerð
útför frú Guðrúnar og jafn-
frarnt minningarathöfn um
Andrés heitinn.
Andrés var verkmaður með
ágætum, sérstakt prúðmenni, i
og átti hlýhug allra, sem hann ,
kynntist. Hann var ókvæntur
og barnlaus.
Systkinin voru 9 talsins, en |
bróðir hans, Pétur Þór, !
drukknaði 7. apríl 1953, og 1
eru því eftirlifandi systkini
hans 7, öll uppkomin og |
brennd með sama marki
hagra handa og velunninna j
verka.
S.F. j
Þess var getið er tilkynnt '
var lát Kristjáns Ragnarsson- j
ar, að hann væri ókvæntur, i
en hann var heitbundinn j
stúlku á Siglufirði.
JUMBÖ og SPORI
Teiknaii J. MORA
Það marraði í akkerisfestunum,
þegar prófessor Mökkur lagði allt afl
sitt í að draga loftbelginn niður af
fjallinu. — Þetta fær aldrei góðan
endi, muldraði Spori. — Vertu ekki
alltaf svona bölsýnn, sagði Júmbó,
reyndu heldur að hjálpa okkur eitt-
hvað svolítið.
Hann rýmdi svo Spori kæmist að
til að toga í festina, en um leið missti
Mökkur jafnvægið. Hann hafði hall-
að sér of mikið útbyrðis, og hann
hvarf niður í skýin með miklu öskri.
— Þetta var það versta, sem gat
hent okkur, sagði Júmbó skelfdur.
Vesalings prófessorinn er alveg horf-
inn í skýjunum .... bara hann haldi
sér nú fast í kaðalinn. — Við verðum
að bjarga honum, sagði Spori. En
segðu mér annars hvernig við eigum
að komast niður.