Morgunblaðið - 19.04.1963, Side 9
Föstudagur 19. apríl 1963
MORGVNBLAÐIÐ
9
Reikningur
H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 19ff2 liggur
frammi á aðalskrifstofu félagsins frá 19. apríl
n.k. til sýnis fyrir hluthafa.
Heykjavík, 18. apríl 1963.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Upphoð
Eftir kröfu og á ábyrgð Gúmbarðans hf. og að
undangengnu fjárnámi verður bleikskjóttur
hestur, eign Péturs Þorsteihssonar, boðinn upp
og seldur á opinberu uppboði hjá undirrituðum
hreppstjóra Mosfellshrepps að Varmalandi,
mánudaginn 29. apríl kl. 3 e. h.
Greiðsla við hamarshögg.
Varmalandi, 17. apríl 1963
Ólafur Ó. Þórðarson.
Gluggatjaldaefni
Höfum gott úrval af sænskum dralon glugga-
tjaldaefnum. Einnig falleg eldhúsgardínuefni úr
terylene og bómull.
Marfeinn Einarsson & Co.
FRÁ STRÆTISVÖGIVUM
KOPAVOGS
Frá og með 19. apríl verða fargjöld með vögn-
unum sem hér segir:
KÓPAVOGUR—REYKJAVÍK
Eitt fargjald .... kr. 5.00
14 farmiðar........ kr. 50.00
6 farmiðar...... kr. 25.00
FARGJÖLD BARNA
Eitt fargjald .... kr. 2.50
5 farmiðar ....... kr. 10.00
INNANBÆJAR í KÓPAVOGI
Eitt fargjald ... kr. 3.00
5 farmiðar ....... kr. 10.00
FARGJÖLD BARNA
Eitt fargjald .... kr. 1.25
10 farmiðar....... kr. 10.00
Frá sama tíma verður öllum peningaskiptum
hjett í vögnunum.
STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS.
Nýleg íbúð til sölu
Til sölu er nýleg, rúmgóð 3ja herbergja íbúðar-
hæð í sambýlishúsi við Stóragerði. Hæðinni fylg-
ir 1 íbúðarherbergi í kjallara, sér geymsla þar
og eignarhluti í sameign. Bílskúrsréttur. Tvöfalt
gler. Mjög fagurt útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
NAUÐUNGARUPPBOD
verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík í vörugeymslu Eimskipafélags Islands við
Lóugötu á Grímstaðaholti, hér í borg, föstudag-
inn 26. apríl nk. kl. 1,30 e.h.
Seldar verða allskonar vörur til lúkningar að-
flutningsgjöldum o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
6 herb. ibúð
Til sölu er 6 herb. neðri
hæð í tvíbýlishúsi við Stiga
hlíð. íbúðin er 166 ferm.
með sér hitaveitu, sér inn-
gangi og sér þvottahúsi. —
Bílskúr. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu.
4ra herb. ibúð
Til sölu er 4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Njálsgötu.
Tvöfalt gler. Hagstætt lán.
Einhýlishús
Glæsileg einbýlishús á einni
hæð við Vífilstaðaveginn.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Teikn-
ingar til sýnis í skrifstof-
unni.
Skipa- & fasteignasalan
(Jóhannes Lirusson, hdl.)
KIRKJUHVOLI
Simir: 1491S o| 1U42
ívær ungar stúlkur
óskast sem herbergisþernur að
Hotel Kongen af Danmark.
Við bjóðum sér herbergi, frítt
fæði, góð laun og vinnuskil-
yrði, ásamt eftir eins árs
vinnu, fríar ferðir út og heim.
Umsóknir sendist.
direktþr Frede Jespersen
Hotel Kongen af Danmark
Holmens Kanal 15,
Kþbenhavn K, Danmark.
Landeigendur
Óska eftir að taka á leigu
land undir matjurtagarð, í ná-
grenni Hafnarfjarðar eða
Reykjavíkur. Hentug stærð
2000 ferm. Þarf að vera innan
girðingar. Til greina kemur
að taka á leigu stærra svæði,
1—2 ha., og þá til langs tíma.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
eru vinsamlegast beðnir um
að skrifa tilboð til afgreiðslu
Mbl. fyrir mánaðamót, merkt:
„Góð leiga — 6831“.
Smurt braud
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Kúplingsdiskar
Spindelboltar
Slitboltar
/
Stýrisendar
Hurðagúmmí
Vatnshosur
Púströr
Illjóðkútar
Demparar,
fjölbreytt úrval.
BILANAUST
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
Smurt brautí, Snittur. öl, Gos
og Sælgæti. — Opið 'rá kl.
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16012
Ákið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Suðurgata 91. — Suai 477.
og 170.
AKRANESI
Keflavik
Leigjum bíla
Akið sjálf.
BILALEICAN
Skólavegi 16. Simi 1426.
Hörður Valdemarsson.
Keflavík Suðurnes
Leigjum nýja VW bíla.
Bílaleigan
Braut
Melteig 10 — Keflavík.
Sími 2310.
©
BILALEIGA
LEIGJUM V W CITROEN OH PáNNSRD
«• SlMl 20800
m ’MKQHUr.
\ Aðolstwti 8
INGOLFSSTRÆTl 11.
BILALEIGAINI HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Sendum heim oe sækjum.
SIIVII - 50214
Leigjum bíla <e *
N S
akið sjálf Al< w ?
S c
— 3
vi 2
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
Sími 13776
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbrant 106 — Simi 1513.
KBFLAVlK
Biireiðoleigan
3ÍLLINN
Döfðatúní 4 S. 18833
^ ZEPHYR4
-Vx CONSUL „315“
'„3 VOLKSWAGEN
03 LANDROVER
COMET
^ SINGER
JO VOUGE ’63
B5LLINN
8TERKIR
ÓDÝRSR
Mikið úrval
Skóhiísið
Hverfisgata 82
Sími 11-7-88.
Stúlka
Stúlka óskast strax í atvinnu
á ljósmyndaverkstæði.
Upplýsingar í
GEVAFOTO, Suðurlandsbr. 2
kl. 4—6 í dag.
0
fldýrt ullargarn
Meðan byrgðir endast verður
nokargarn
selt með mjög miklum af-
slætti.
\Jerziiinin
JJJnót
Vesturgötu 17.
Hin marg eftirspurðu ensku
matar- og kaffistellin
„Blue Willow" eru komin
aftur.
HIHNKDIM
Bílstjóri
helzt vanur viðgerðum óskast.
Sögin hf.
Höfðatúni 2. — Sími 22184.
Kaffisnittur — Coctailsnittur
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
Rauba Myllan
Laugavegi 22. —Sími 13628
Loftpressa
á bíl til leigu.
Cusfur hf.
Sími 23902