Morgunblaðið - 19.04.1963, Page 15
Föstudagur 19- ápríl 1963
MORCVJVBLAfílÐ
15
Kona eðo stúlko óskost
Sími 16908.
T réskipasmíðar
Tökum að okkur nýsmíði á tréfiskiskipum, við-
gerðir og breytingar. Getum tekið á land skip
og báta til stærri lagfæringa. Við erum að hefja
smíði á 20 smálesta fiskibát.
N w , N
Skipasmíðastöðin
NÖKKVI H.F.
Arnarvogi, Garðahreppi. Símar 51220 og 13186.
JörB óskast til kaups
Má vera eyðijörð í Barðastrandar-, Vestur- eða
Norður-ísafj arðarsýslum. Uppl. um verð, stærð
og,nafn sendist í pósthólf 415, Beykjavík.
Einhýlishús'
Til sölu er einbýlishús, fokhelt á fallegum stað
í Garðahreppi. Húsið selst milliliðalaust og fylgja
því hagkvæm lán til langs tíma. Upplýsingar í
síma 35603 eða 33014.
Skrifstofustúlka
Heildverzlun í Miðbænum óskar að ráða stúlku
með verzlunarskólaprófi, eða hliðstæðri menntun
nú þegar eða frá 1. maí. — Tilboð merkt: „Vélritun
— 1795“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m.
Grunnur
Tilboð óskast í að byggja ca. lOOOfermetra grunn
að verk'smiðjuhúsi. Tilboð merkt: „Garðahrepp-
ur — 6833“. sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
24. þessa mánaðar.
Kynning á sveitastörfum
fyrir unglinga 11 ára og eldri, hefst föstudaginn
19. apríl kl. 5 e. h. í Tjarnarbæ.
Kynnt verða almenn sveitarstörf með ávörp-
um, kvikmyndum og á verklegan hátt og kynn-
ingarferðum.
Uppl. og innritun í síma 15937 og 19200.
Búnaðarfélag íslands.
Æskulýðsráð< Reykjavíkur.
jptoiul,
2 -180 tonn
AIU það fullkomnasta.
Fæst hjá Leyland.
Meðal annars:
VÖKVASTÝRI
FRÝSTILOFTSRREMSUR
Fullkomnar
MÓTORBREMSUR
5, 6 eða 7 hraða GlRKASSI
Sérstakur DRÁTTARGÍR
(gefur girkassa 10—14
hraðastig)
TVÍSKIPT DRIF eða
NÝTT FULLKOMID
STERKT NIÐURSKIPT
DRIF
BREKKUHALD
FJAÐRIR óvenju langar
MJUKUR AKSTUR
LEYLAND DIESELVÉLAR
eru frægar fyrir gæði, enda
notaðar af fjölda framleið-
enda bifreiða, iðnaðarvéla og
þungavinnuvéla.
Það er staðreynd, að
LEYLAND er mesti gæðabíll
markaðsins, enda LEYLAND
stærstu útflytjendur heimsins
í sinni grein.
Afborgunarskilmáiar
Einkaumboð fyrir
LEYLAND MOTORS LTD.
Bal
Almenna
verzlunar-
félagið hf.
Laugavegi 168 — Reykjavík.
Sími 10199.
Starfsstúlkur
geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar gefur
yf irhj úkrunarkonan.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Verzlið í Selinu
Herra- og drengjaföt. Stakir jakkar og buxur.
Frakkar úr ull og terrilin.
Verðið hvergi eins lágt.
Verzlunin SEL
Klappastíg 40
Húshjálp óskast
tvisvar í viiíu til hreingerninga og strauninga.
SENDIHERRA NOREGS,
Fjölugötu 15, sími 15886.
Stúlkur
Óskum að ráða stúlkur í gosdrykkjaverksmiðju
okkar nú þegar.
HF. SANITASi
við Köllunarklettsveg.
Husqvarna eldavélasettið
hefur bökunarofninn í
réttri vinnuhæð ....og aðrar
eldavélar verða gamaldags!
HUSQVARNA settið kostar lítið meira en venju-
leg eldavéL en gefur yður margfalt meira i
auknum þœgindum.
Betri nýting á rými • Útlit og aUur útbúnaður
eftir ströngustu kröfum nútimans • 3 eða 4
suðuplötur • Bökunarofninn me3 innbyggðu
ljósL staðsettur í réttrí vinnuhœð á þœgileg-
asta stað i eldhúsinu,
„glugginn” gerir húsmóðurinni mögulegt að
fylgjast með bakstrinum án þess að opna ofn-
inn.
með
riusqvama
verða eldhússtörfin ánægjuleg
GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F.