Morgunblaðið - 19.04.1963, Blaðsíða 19
Vostudagur 19. aprfl 1963
MORCVISBLAÐIÐ
19
Sími 50184.
Sólin ein yar vitni
Frönsk-ítölsk stórmynd
í litum.
René Clements
mesterværk
Alain Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
hvíta fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk gullverðlaunamynd
frá Cannes. Ein fegursta
náttúru mynd, sem sézt hefur
á kvikmyndatjaldi.
Sýnd kl. 7.
Simi 50249.
Buddenbrook
, fjölskyldan ;
\ Liselotte Pulver- Hansjorg Felmy |
I NadjaTiller J
Ný þýzk stórmynd eftir sam-
nefndri Nobelsverðlaunasögu
Tomas Mann’s. Ein aí beztu
myndum seinni ára.
Úrvalsleikararnir:
Nadja Tiller
Liselotte Polver
Hansjöng Felmy
Sýnd kl. 9.
r ••
Orlagaþrungin nóti
Sýnd kl. 7.
Benedikt Blöndal
héraðsdomslögmaður
Austurstræti *>. — Sími 10233
KÓPAYOGSBÍÓ
Simi 19185.
Leikíélag Kópavogs
Moður og kona
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Félagslíf
Víkingar
Dvalið verður í skálanum
um helgina. Stjórnin.
Ármenningar — Skíðafólk
Innanfélagsmót skíðadeild-
ar Ármans heldur áfram um
helgina. Keppt verður í öllum
karla og kvenna flokkum.
Mætið ÖU, því nú er nógur
snjór. Ódýrt fæði á staðnum.
Stjórnin.
Valur, handknattleiksdeild
Meistara-, 1. og 2. flokkur
kvenna. — Æfingin fellur
niður í kvöld. Næsta æfing
■þriðjudag kl. 20.30.
Valur, handknattleiksdeild
Meistara-, 1. og 2. fl. karla.
Æfing í kvöld kl. 21.20.
Stjórnin.
Skíðadeild K.R.
Innanfélagsmót f Svigi í
öllum flokkum, fer fram nk.
sunnudag. Stjórnin.
Fáskrúðsfirðingar
Fáskrúðsfirðingafélagið, Reykjavík, heldur
dansskemmtun í Silfurtunglinu, laugardaginn
20. apríl kl. 9 síðd.
Góð skemmtiatriði.
Félagar og aðrir Fáskrúðsfirðingar í Reykja-
vík og nágrenni, fjölmennið og takið með ykk-
ur gestL
Skemmtinefndin.
Halló - Halló
Snæfellingnr - Hnnppdælir
Keflnvík — Suðurnes
Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdælinga,
verður haldin 24. apríl (síðasta vetrardag) 1963
klukkan 9 eftir hádegi.
Aðgöngumiðar fást hjá Sigurbergi Ásbjömssyni
og í Verzluninni Veiðiveri, Keflavík.
Félagar! Mætið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Sendill á skellinöðru
óskast strax á skrifstofu í Reykjavík í einn til
tVo mánuði. Upplýsingar í síma 18192.
NÝTT - NÝTT
Léttar frúarkápur úr 55% terrylene og 45% ulL
Einnig kápur úr ullarrifsi.
Allar stærðir.
Rernhard Laxjdal
Kjörgarði.
BARNASKÓR
hvítir og brúnir,
uppreimaðir.
FRANSKIR
DRENCJASKÓR
reimaðir
með gúmmísólum.
Liprir, sterkir, ódýrir.
KARLMANNA-
SKÓR
ódýrir og góðir í vinnu.
1
YBILASSLAR^o/
Yi5-o-m-—^
TJ
Volkswagen ’63, nýr.
Frinz N.S.U. ’63, ekinn um
4 þ. km. Selst að mestu
leyti gegn fasteignabréfum.
Opel Rekord ’62, ekinn um 13
þ. km. tvílitur, mjög glæsi-
legur.
Volkswagen ’62, ekinn um 20
þ. km. mjög góður. Verð
kr. 104 þús.
Renault Dauphine ’62, ekinn
9 þ. km. Verð 96 þús., —
hvítur.
Volkswagen ’60, útv. 0. fl. —
Verð 90 þús. Útb. 50 þús.
Opel Rekord ’60, 4ra dyra.
Volvo 544 ’62, hvítur. Hag-
stætt lán.
Austin'Gipsy ’62.
Land-Rover ’62. Diesel eða
benzín.
Vörubílar, flestir árg., benzín
og Diesel.
AÐALSTRÆTI
IIVGÓLFSSTRÆTI
Síml
19-18-1
Sími
15-0-14
■Jr Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
•Jr Söngvari: Stefán Jónsson
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnír
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sínii 12826.
J. J. sextett
leika í kvöld.
Ókeypis aðgangur
Dansað til kl. L
SILFURTUNCLIÐ
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Húsið opnað kl. 7.
Dansað til klukkan 1.
Aldurstakmark 18 ár.
Enginn aðgangseyrir.
S.G.T.
Félagsvistin
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð kvöldverðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson.
Aðgöngumiðar á kr. 35.00 frá kl. 8,30.
— Sími 13355.
STÚLKUR -
ATVINNA
Tvær duglegar stúlkur óskast til verksmiðju-
starfa að Álafossi.
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, Þingholts-
stræti 2.
Sími
35355
KLÚBBURINN
í KVÖLD Hljómsveit Hauks
Morthens, Nee tríóið og
Gurlie Ann ásamt hinum
vinsælu Lott og Joe.