Morgunblaðið - 20.04.1963, Side 18

Morgunblaðið - 20.04.1963, Side 18
18 M0RGV1SH1 4ÐIB Laugadagur 20. aprfl 1963 Páll Guðmundsson: Siysavegur Fram- sdknarflokksins Falin er í illspá hverri ósk um hrakför sýnu verrL St. G. St. „Nú er ég orðinn Sjálfstæðis- maður“, sagði roskinn bóndi við mig nýlega. Áður vissi ég hann í Framóknarfl. og um skeið í trún- aðarstöðu. Hann er orðinn svo undrandi yfir máiflutningi Tím- ans og forkólfa Framsóknafl., að hann getur ekki lengur átt samleið með þeim. Margt hefur Tíminn básúnað út á landið til bændanna, sem reynzt hefur fjas eitt. Oftast hefur það þó haft ill áhrif á áköfustu fylgismenn þeirra. Eins ætlar að fara með hinn nýja áróður þeirra um nú- verandi sérstök bágindi bænda- stéttarinnar. Svo oft er þetta endurtekið, að grunnfærustu bændur eru farnir að trúa þessu, þótt þeir þurfi ekki út fyrir sínar eigin bæjardyr til að sjá og finna, að aldrei hafa þeir raun- verulega haft betri og meiri möguleika en nú. Það segir þó ekki, að margvíslegir erfiðleikar steðji ekki að ísL landbúnaði í dag. Það er t.d. margsannað, að verðlagning sauðfjárafurðanna er ósanngjarnlega lág. En hverjir hafa ráðið verðlagsmálum land- búnaðarins? Hitt er svo aug- Ijóst, að sá sem hugsar sér land- búnað hér norður við heim- skaut, án margvíslegra og oft óvaentra áfalla, ætti að skrafa um eitthvað annað en þá tvo höfuðatvinnuvegi, sem ísl. þjóðin hefur fram að þessu lifað á. Það er örugglega háskalegur, raunar þjóðhættulegur leikur, að mála skrattann á vegg ísl. bændabýla, til þess að hræða ungt fólk frá því að hefja þenn- an atvinnuveg til vegs og virð- ingar. Engum dettur þó í hug að landbúnaður hér gefi eins fljót- tekinn afla og gerist í beztu afla. árum á fengsælum miðum við íslandsströnd. Það er líka eitt óþurftarverkið, þegar óskapazt er yfir góðum hlut sjómanna í beztu árum, og reynt að espa all- ar stéttir, sem í landi vinna til öfundar og kaupsteitukrafna, sem jafnist á við toppmennina á tow> skipunum. En ísL landbúnaður getur veitt, þeim sem hann stunda af alúð, hamingjusama og heilbrigða lífsánægju, þótt dag- laun séu ekki fullheimt að kvöldi Maðurinn lifir ekki á einu sam- an brauði, og ekki heldur á ein- um saman peningum, þótt þeir séu nauðsynlegir. Ég held marg- ur nútímamaður hefði gott af að rifja upp vísuna gömlu: „Auðs þótt beinan akir veg, æfin trein- ist meðan. Þú flytur á einum eins og ég, allra seinast héðan." Á sama hátt og það heillar sjómanninn að sigla úr höfn, þar sem erfiði og hættur leynast kannske við næstu báru, — töfr- ar það hinn sanna bónda að renna augum yfir ræktaða jörð, bylgjandi gras í fögru túni, dreifða hjörð í grænkandi hlíð- um, hýr og hraust börn að leik í grænu grasi, en undirleikinn annast sjálf náttúra okkar sér- stæða lands. Hvers vegna að vera með illspá til sveitanna, þótt ýmsu þurfi vissulega að breyta og færa til betra horfs? Hvers vegna verður flestum bæjarbörnum sveitavistin ógleym anleg? Af hverju leitar athafna- maður þéttbýlisins upp í sveit hvenær sem tækifæri gefst? Hvers vegna sagði bóndinn í Nesi: „Meðan ekki beint er bann að, bý ég hér, ég get ekki ann- að------“ Hann bjó þó í „Þröng“, og hafði vissulega ástæðu til að kvarta. Nú eiga ekki við úrtölur og kveinstafir, ems og fyrrnefndir skriffinnar leyfa sér, heldur bjartsýn hvatning, að leysa vándamál líðandi stundar með hliðsjón af breyttum viðhorfum, sjáandi og skynjandi hina miklu möguleika, sem nútímatækni veitir landbúnaðinum, ef rétt er að staðið, og trúin á moldina er ekki upprætt af voluðum aftur- göngum. Jafnvel búnaðarblaðið FRiEYR segir á forsíðu 3. tbl. þ.á.: „Framtíð stéttarinnar (þ.e. bænda) er ekki örugg, við erum á krossgötum" Ég vona að þessi setning hafi óviljandi lent í bún- aðarblaðið, því ef þar á að fara að hefja sama eymdarvælið og í Tímanum, væri illa farið. Nú er nauðsynlegt að bændur geri sér Ijóst hvað veldur þessum iil- spám úr þessari átt. En það ligg- ur næsta augljóst fyrir að það sem veldur að þeim súrnar svo í augum, er ekki eins alvarlegt og þeir sjálfir halda, því að það er einfaldlega það sama og alltaf hefur verið kvakað um, þegar Framsókn hefur ekki verið í rík- isstjórn. Það er því engin ástæða að trúa þessu voli, en benda mætti Tímanum á, að hann ætti að snúa sér að Alþýðusambandsmál unum, og kaupkröfum BSRB fram að næstu kosningum, en lofa bændum að vera í friði með sína uppbyggingu og sína trú, að þeir megi „bæta fegra, bæinn, umhverfið, og gera þar ögn þol- anlegra þeim sem tæki við“, svo notuð séu orð Steingr. í Nesi. En nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir hverjir hafa ráðið land- búnaðarmálunum undanfarna áratugi, með örlitlum úrtökum þó, og hverjir eiga enn í dag meirihluta í öllum ráðum og nefndum, sem fjalla um bæði verðlagsmál og önnur aðalmál landbúnaðarins. Ég ætla að Tím- inn þekki þá allvel, og ætti ekki að kasta grjóti úr sínu glerhúsL Ef rakin væri saga landbúnað- arins síðustu 30 árin, kæmi í Ijós, að bezt hefur landbúnaðinum vegnað þegar Framsóknarfl. hef- ur ekki verið í æðstu valdastöð- um. Þessa sögu þarf að rifja upp, því fyrr, því betra. Hins vegar getur Timinn athugað ýmislegt, sem gert var af hans mönnum: Eitt sinn datt þeim í hug að svipta jarðræktarframlagi til býla sem höfðu aðeins brot af þeirri túnstærð, sem nú er talin lágmark. Svo varð til hin illræmda 17. gr., þar sem ríkið átti smátt og smátt að eignast jarðirnar vegna jarðræktarframlagsins. Þeir fundu upp, sem átti að vera þjóðráð, að láta svonefnd- an Jarðakaupasjóð kaupa upp jarðeignir bænda, óg notuðu auð vitað til þess þann tíma, sem fjárhagur bænda varð hrakleg- astur. Flutt var inn karakúlfé, sem átti heldur en ekki að drýgja bústekjur. Þegar innflutningur véla hófst 1945, gleymdu þeir að nota aðstöðu, sem þeim var veitt til þess að hvetja bændur til kaupa á dráttarvélum og jeppum, sem kostuðu 5 og 10 þúsund krónur. Kenndu svo öðr- um um, hve lítið kom í hlut landbúnaðarins af því mikla fé, sem þá var til ráðstöfunar. Hvermg var aðbúð þeirra, sem vildu byggja yfir sig á þessum árum? Saga þessa timabils hefur ekki verið gefin út sérprentuð ennþá, en sjaanlega er þess full þörf handa þeim, sem leyfa sér að viðhafa fullyrðingar um, að aldrei hafi verið þrengra fyrir dyrum landbúnaðanns en í dag. Til er — en í alltof fárra hönd- um — snilldarkvæði um aðstöðu bænda á þessum árum, eftir skáldbóndann í Nesi. Þar er í hnitmiðuðum setningum, meitl- uðum stuðlum okkar kjarn- mikla móðurmáls, rakin sönn lýsing á afkomu bændanna fyrir tæpum 30 árum. Ég hef leyft mér að grípa til stöku setninga úr þessu kvæði, en það er svo snjallt, að það þarf að birtast í heild, og hver sá maður, sem tel- ur sig þess umkominn að vola og örvænta um framtíð landbúnað- arins í dag, þarf að hafa það í vasabókinn sinni, og læra það orði til orðs. Síðan á hann að vinna að því af alhug, að slíkt ástand skapist aldrei aftur í þessu landi. Við höfum ekki efni á að hætta „að byggja og treysta á landið." Þegar ég nú í vetur las í fyrsta sinn „Þórð í Þröng“, rifjaðist upp atvik úr reynslu minni. Þegar ég hóf búskap, fyrir rúmlega 30 árum, keypti ég dá- lítinn bústofn af bónda, sem flutti burt úr byggðarlaginu. Sá skuldaði kaupfélagi og hafði veð sett ærnar, svo ég gekk inn í skuldina. Þessi krafa varð þess valdandi að ég tók kreppulán, hálfnauðugur þó, því ég var það bjartsýnn, að ég taldi mér fært að greiða skuldina upp, ef ein- hver gjaldfrestur fengist. Um það var ekki að ræða. Mér hlotn- aðist því kreppulán nr. 2201, amkvæmt samningi gerðum í Reykjavík, 26. júlí 1935. Láns- LEIKFÉLAG Kópavogs frum- sýndi nýlega þennan vin- sæla leik, sem þeir Emil Thoroddsen og Indriði Waage sömdu á sínum tíma upp úr samnefndri sögu Jóns Thoxodd- sens. Þegar sagan kom út, árið 1876, barst hún fljótlega bæja á milli um allar byggðir lands- ins og var hvarvetna við henni tekið sem hinum ágætasta aufúsu gesti, enda er sagan fyrir löngu orðin sigilt verk og var um langt skeið eftirlætislestur ailra al- Dýðu manna á landi hér. Mað- ur og kona er afbragðsvel sögð saga, rituð á hreinu og fögru alþýðumáli. Hún er snjöll og fróð leg lýsing á íslenzku þjóðlífi og menningarháttum þeirra tíma er sagan gerist á og persónulýsing- ar hennar eru afbragð, enda mun höfundurinn ekki hafa seilzt langt til fyrirmyndanna. Sagan hefur að vísu sína annmarka, er skrifuð undir áhrifum danskr- ar skáldsagnagerðar þeirra tima. >ar sem oft falin eða fölsuð bréf og annar misskilmngur var lát- inn ráða öriögum manna. Þeun frændum Emii og Indriða hefur tekizt mæta vei að búa soguna fyrir ieiksvið. I fyrstu var íeik- ruiö reynoar langt og langdreg- ið, en suoar var paö siyit og var þao til miKiiia bota. JViaour og Kona er að mörgu leyu erxut vioiangseim úæoi fyrir ieiKstjóra og ieiKenaur. Þarf þvi vissuiega pjáifaða ieik- ara tii þess að gera leiknum við- hlutandi skíi. Leikfélag Kópa- vogs hefur ekki ennþá, því miður þeim leikurum á að skipa, er færir séu til þess að bera leik- inn uppi, en hinn reyndi leik- upphæð kr. 900,00 — með 4% vöxtum. — Lánstími 30 ár. Jafn- ar árgreiðslur kr. 52.05. Til trygg ingar skilvísri og skaðlausri greiðslu, veðsetti ég sjóðnum: Eina kú, 60 ær, 10 gemlinga, 1 hest og 1 hryssu. Þess tíma rétt- læti var fullnægt. í dag hefði ég skuldað þessum / líknarsjóði kr. 156.15, ef gjaldfrestur hefði verið notaður, en það þurfti ekki á því að halda. Sú saga er sögð, að bóndi einn á Héraði, sem hóf byggingu ný- býlis með loforð FramsóknarfL um aðstoð, hafi orðið svo mædd- ur á efndunum, að hann hafi lýst því yfir á fundi, að öll landbún- aðarpólitík Framsóknarfl. væri líkust kvæðinu um litlu Gunnu og litla Jón. Þetta var dómur Framsóknarm. Þegar bændur minnast hugulsemi foringjanna gleyma þeir ekki rausninni, þegar átti að styrkja þá til skemmtiferða, og veita kr. 10,00 í ferðastyrk pr. bónda. En það var fyrir daga Bændahallarinnar. Að lokum vík ég enn að Stein- grími í NesL Það kom fram í blaðaviðtali við hann í vetur, að maður nokkur, ónafngreindur, væri vanur því þegar hann væri við skál, að taka þingeysk ljóð ofan úr hillu, og lesa kvæðið „Þórður í Þröng“, klökkum rómi. Tilefni kvæðisins þarf ekki að skýra, en hins þarf að geta, að Steingr. sagðist hafa sloppið við eins árs vexti og hefði hann frétt að starfsfólk bankans hefði greitt þá. Hann er því sannkallað kraftaskáld, þvi ekkert annað dæmi mun tU um það að eitt kvæði hafi bjargað skuldara frá greiðslu af bankalánL Kvæðið um Þórð í Þröng, þ.e. íslenzka bóndann á árunum milli 1930 og 1940, er 12 erindi. Hér með fylgja niðurlagserindin og vona ég að höf., Steingr. í Nesi, fyrirgefi mér, þó ég birti þau sem dæmi um góðan skáldskap og rétta lýsingu á högum bænda- stéttarinnar á þessu Framsóknar- stjórnartímabili: Tíðkast oft í heimsins hildi að heggur sá er hlífa skyldi, stjóri, Haraldur Björnsson, hefur ekki með leiðsögn sinni getað bætt hér úr. Leikendurnir fara þó sumir ekki ólaglega með hlut- verk sín, svo sem Gestur Gisla- soin, er leikuir aðalihlutverkið, séra Sigvalda. Ég hei séð þenn- an ágjarna og undirförla klerk í túlkun þriggja ágætna leikara og er mér leikur Brynjólfs Jó- hannessonar lang minnisstæðast- ur, enda var mótun og túlkun Brynjólfs á klerkinum eitt af mestu leikafrekum þessa mikil- hæfa leikara. Hinir leikararnir, Valur Gislason og Haraldur Björnsson, fóru einnig vel með hlutverkið, en stóðu þó í skugga Brynjólfs, þó að þeir túlkuðu hlutverkið á svipaðan hátt og hann. Gestur leikur hlutvrkið nokkuð á annan veg, en fyrir- rennarar hans. Hann gefur séra Sigvalda örlitið maimlegri drætti gerir hann ekki út af eins lymsku legan og úrþvættislegan og hinir, og finnst mér fara vel á því. Gestur hefur góða rödd og beitir henni svo sem hæfir hiutverk- inu og svibrigði hans eru yfir- leitt i samræmi við personuna. Gestur heiur þanmg, að mer finnst, komizt vei írá þessu mikia og vandasama mutveiKi. pa var og atnygilsveröur leiKur tiuðrunar Þor i hiutverKi Þor- disar husireyju í nnó. Hana vamaði að visu þá reisn secm þeusi aðsopsmiKia og ajarfiynaa Kona a aö naia, en íeutur nenn- ar er að ööru ieyti eðiiiegur og framsögnin dagóð. >á var Stað- ar-Gunna, em skemmtilegasta persóna leiksins frá hendi höf- undanna, býsna vel leikin af Auði Jónsdóttur. Gortarann og sá sterki, er átti að styðja, reisa stígur ofan á mann, og hann, sem skyldi hlekki leysa hengir bandingjann. Meðan ekki beint er bannað bý ég hér, ég get ekki annað, ef „kreppuhjálpin“ blessuð býður „burt með þig“, ég fer. Þengill veit hvað þegnum líður og þeim fyrir beztu er. Björn hórarins- son — HjallhóSi dáinn 16. desember 1962. Þótt kveðji vinur einn og einn og aðrir týnist mér ég á þann vin, sem aldrei bregst og aldrei burtu fer. Þó styttist dagur daprist ljós og dimmi meir og meir ég þekki ljós, sem logar skært það Ijós er aldrei deyr hinzta kveðja kæri bróðir. Systkin. lygalauparinn Hallvarð Halisson leikur Karl Sænxmdsson. Leik ur hans er dágóður á köflum, en minnir um of á leik Alfreðs Andréasonar í sama hlutverki hér áður fyrr. Hef ég grun um að leikstjórinn hafi haft Alfreð of mikið í huga er hann „instrú- eraði“ leikarann. Aðrir leikend- ur fóru yfirleitt fremur. lélega með hlutverk sin. Sigriður Ein- arsdóttir var afleit i hlutverki Þuru gömlu, þuldi textann og hafði ekki vald á röddinni. Hjálm ar tuddi, er Árni Kárason leikur, er enn afkáralegri en hann á að vera, tilburðirnir afleitir og fram sögnin svo að oft heyrist ekki orða skil. Bjarni á Leiti, sem Guðmundur Gíslason leikur, er að minu viti al-lt önnux persóna en höfundarnir hafa ætlazt til fágaðri í fasi og útliti en sam- ræmist þessum rammeflda bóndamanni. Leikur þeirra Helga Gnðmundssonar og Sigurbjargar Magnúsdóttur, i hiutverkum eiskendanna, Þórarins stúdents og Sigrúnar í Hlíð, er sviplaus og tilþrifalítill. Grimur meðhjalp ari er of ungur í útliti og leik- ur Sigurðar Jóhannessonar í hlut vérkinu fjarri því að vera sann- færandi. >á er leikur Lineyjar Bentsdóttur í hlutverki prests- frúarinnar vægast sagt mjög bragðdaufur og sama er að segja um leik Lofts Ámundasonar í hlutverki Sigurðar bónda í Hlið, Asmundur Uuömundsson leiKur Egil son Grims meónjaipara. Fer hann okki oraglega meó hlutverk ið, ýkir það að vrsu mikio, en þo ekki meira en aðrir, sem ieiK- íð hafa hlutverkið, nema siður sé. Onnnur hlulverk eru minru. Leiktjöidin helur Jrtafsteinn Aust jiuhd gert og næxa pau agæuega leiiuium. Leiknuim var mjög vel tekið og leikendur hylltir með miKiu lófataki að ieikslokum. Sigurður Grímsson, Leikfélag Kópavogs: Maður og kona

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.