Morgunblaðið - 20.04.1963, Síða 19

Morgunblaðið - 20.04.1963, Síða 19
I.*«gardrtiEritr 20. apríl 1963. MORGVJSBL AÐIO 19 AKUREYRARBRÉF LANDSKJÁLFTINN Mai’git og mikið hefur verið skrafað og skrifað um landskjálft aim sem varð hinn 27. rrvarz Bem betur fór olli hann litlu tjóni hér, en hins vegar urðu tnargir mjög skelkaðir. Við- brögð fólks voru margvísleg og næsta skringileg í sumum til- fellum. Morgunblaðið sagði hinn 28. tnarz frá konu sem hélt að mað- urinn sinn hefði fengið krampa og af því stafaði titringurinn. Kona ein hér í bæ kallaði af neðri hæð til sonar síns 14 ára sem var í herbergi sínu á efri hæð. „Skamimastu þín ekki strákur að láta svona þegar komin er nótt.“ Sennilega hefði hún tekið þessu með þögn og þolinmæði, eins og hverju öðru heimilis- böli, ef kippurinn hefði komið að degi tiL En einihverntímann hefur nú heyrzt í drengnum, eftir þessu að dsema. Önnur kona var sofnuð ásamt bónda sínum, en vaknaði er ó- sköpin dundu yfir og hljóðaði angistarfull. „>að er kominn jarðskjálfti, kveiktu ljós, kveiktu ljós.“ ^Heldurðu að þú sjáir hann“ aagði bóndi hennar, velti sér á hina hliðina og hélt áfram að aofa. Unglingspiltur lá upp í dívan og las. Felmtur mikill greip hann er húsmunir hófu hinn fer- legasta dans. Hann þreif borðlampa sinn úr eambandi og hljóp ÚL Á úti- tröppunum hitti hann iöður einn. „Hvert ert þú að fara með lampann drengur,“ sagði hann með rólegum svip, sem varð þó örlítið hjárænulegur, þegar hann uppgötvaði kaffikönnu heimilis- ins í sínum eigin titrandi hönd- um. Maður nokkur er búinn að eiga i miklu striði við nýjam mið- stöðvarketil er hann lét setja í hús sitt.. Hann var báttaður er landskjálftinn varð. Reynsla hans af katlinum hlýtur að vera mjög slaem, því þegar hús hans fór að nöt'ra svo myndimar af hinum virðulegu forfeðrum hans hrundu unravörpum af veggjun? uan og allt ætlaði sundur að ganga þá steig harm rólega fram úr rúminu og um leið og hann smeygði sér í buxurnar, sagði með þolinmæðissvip „Ekki er hann vel góður enraþá.“ Að svo mæltu rölti hann niður í kjall- ara til að líta eftir hinum óþjála miðstöðvarkatlL Bkki voru þó allir svona seinir að átta sig á því hvað var að gerast Fjölskylda ein var háttuð og sofnuð, en vaknaði við vondan draum. Húsbóndinn, sem er skýrleiksmaður og skjótráður í betra lagi, áittaði sig þegar á (því að um landskjálfta væri að ræða. Hann spratt upp úr rúm- inu og hLjóp til útáhúss þar sem hann áitti geymda helj aratói-a sleggju. Hann greip hana og þaut sömu leið til baka og „með sigurbros á vör“, stillti hann þessum góða grip upp við rúmstokk sinn. Síð- an lokaði hann öllum hurðum og gluggum vel og vandlega og fjöUskyldan sofnaði öll fullkom- lega örugg, þar sem henni virt- ist ekkert vera því til fyrirstöðu að hinn hrausti húsbóndi leiddi sitt fólk heilt frá ekki stórkost- legri ná ttó ruh a mförum, svo vel vopnum búinn. Tveir Akureyringar voru um- rætt kvöld á leið frá Reykja- vík til Akureyrar. Þeir völdu sér náttstað á gistihúsi einu á þeirn teið. Annar þeirra hafði heyrt að ekki væri allt með felldu um herbergi það er þeir fengu til umráða og segir því við félaga sinn: „>ú skalt ekki kippa þér! upp við það þó eitthvað gangi á í nótt, það er draugagangur í þessu herbergi og hafa marg- ir gestir flúið úr því af þeim sökum.“ Síðan slökktu þeir Ijósið og hugðust fara að sofa. En þá heyra þeir ógurlegan gný og allt leik- ur á reiðiskjálfi. Hinir þreyttu ferðalangar drógu sængurnar yf ir höfuð sér í orðvana skelfingu yfir ógnþrungnum krafti draugs- ins, en um svefn var ekki að ræða lengur, þeir vöktu og tyigd- ust fullir hryllings með aðgerð- um yofunnar sem þeir töldu að hefði gert um tuttugu atrennur að sér og mun það vera svipuð niðurstaða eins og hjá jarð- iskjálftamælunum. >eir komu til Akureyrar síðari hluta dags dag inn eftir og vildu ekkert um landskjálftanan tala. BLAÐADRENGIR Blaðadreifing í kaupstöðum er að mestu leyti framkvæmd af börnum. Afgreiðsla Morgunblaðsins hér hefur 15 unga og vaska menn í sinni þjónustu. >eir eru flestir 10-12 ára. >að er mjög ánægju- legt að starfa með þeim og margt færi betur ef þeir sem stærri störf eru falin, tækju þau jafn alvarlega. >eir eru hreinskiln- ir og hlýhugur þeirra er fals- laus og þó nauðsynlegt sé að byrsta sig í einstöku tilfellum þá glatar maður ekiki þessari hlýju ef þeir hafa unnið til um- vöndunar. Að sjálfsögðu beraist afgreiðslunni kvartanir vegna vanskila. >að hendir eldri og reyndari menn en blaðadrengi að verða á mistök, en það er töluvert vandasamt að vita hve- nær á að vanda um við þá vegna slíks og hvenær ekki. Réttlætiskennd þeirra er mjög viðkvæm og þeir verða svo sár- ir ef þeim finnst umvöndunin ekki á rökum reist. Ótrúlega mörg húis eru án bréfaloku og munu engir gjalda þierrar van- raekslu húseigenda oftar og meira en þeir sem blaðadreifingu ann- ast og ég hef oft rekið mig á það að blaðadrengirnir telja sig ekki ábyrga fyrir 100% skilum á blöðum í þau hús, sem eru án bréfaloku og ég hef beygt mig undir það að ekki sé hægt að skammast nema lítið í slik- um tilfellum. Við ræðum stundum um alla 'þá ábyrgð sem þessu starfi fylgi og hrósyrði sem ég hef fært þeim frá þakklátum áskrifanda er það sönnun þess að þeir séu ábyrgðinni vaxnir. Allir menn ungir sem gamilir gleðj-ast og vaxa í starfi sánu af því að fá viðurkenningu fyr- ir það sem vel er unnið. Blaða- drengirnir eru engin undantekn- ing, andlit þeirra Ijóma yfir hrósyrðum viðlskiptavina sinna og þeir vanda sig ennþá meira á eftir. Flestir drengirnir eiu í skólanum fyrir hádegi og leggja því efcki af stað með blöðin fyrr en eftir kl. 12. Oft þurfa þeir í skólann eftir hádegi og senni- lega grunar fáa af kaupendum Morgunblaðsins hvað þeir flýta sér stundum mikið til þess að geta skilað blöðunum áður en skólinn hefst á ný. Margar skemmtilegar athuga- semdir hef ég heyrt þá setja fram. Eftirfarandi niðurstaða fékkst þegar rætt var um það að exg- inlega væri nú ekkert minni vandi að bera Morgunblaðið til Á afgreiðslu Morgunblaðsins. Ljósmynd Gunnl. P. Kristinsson Um heyverkun F*rá öndverðu hefur oft og tíð- um reynzt erfiðleikum bundið að bjarga heyskapnum frá skemmdum í óþurrkatíð. Hin að- genga grænheysverkun hefur þá ekki verið einhlít. Þess vegna hefur allvíða verið gripið til annarra nýstárlegra heyverkana, jafnframt hinni fyrrnefndu, og má þar til nefna súgheysverk- un, votheysverkun i turnum og súrheysverkun í gryfjum. Allar þessar síðastnefndu hey- verkanir krefjast mikils stofn- kostnaðar og heyverkanirnar hafa reynzt misjafnlega, hvað hollustu og fóðurgildi viðkem- ur. Hér verður gerð grein fyrir annarri heyverkunaraðferð, en hinum fyrrnefndu, er samkvæmt útlendu heiti má nefna Brún- heysverkun. Hún hefur þá kosti til að bera, að stofnkostnaðurinn er mjög lítill og til hennar er hægt að taka, með lítilli fyrir- höfn, hvenær sem vera skal, í því skyni að hlaupa undir bagga með grænheysverkun við hey- öflunina, þegar óþurrkar ganga yfir lengri eða skemmri txrna. Tilraunir hafa verið gerðar með brúnheysverkun í Dan- mörku, Þýzkalandi og viðar. Yf- ir höfuð að tala hafa þær ekki lofað góðu um almenna notkun hennar fyrir bændur. Þegar á allt hefur verið litið. En við nán- ari athugun á þeim upplýsingum er hafa verið gefnar viðvíkjandi þessum tilraunum, kemur í ljós, að þær hafa yfirleitt verið fram- kvæmdar með þeim hætti, að ný- slegið gras, eða eftir %—1 dags þerri, hefur verið keyrt á fyrir- fram ákveðinn stað, hlaðið upp í fremur stóra, venjulega hey- stakka og síðan látið eiga sig þar til hitinn í því hefur verið kom- inn upp í eða yfir 70—80 gráður C. En þá hefur verið gripið til, heyið rifið upp úr stakknum í skyndi, til afkælingar, án tillits til veðurs, hvort hellirigning var Starfslið Morgunblaðsins á Akureyri. Á myndina vantar Halldór Jónsson sem ber blaðið til áskiifenda í GierárhverfL kaupenda, heldur en að vera rit- stjóri þess: „Hvð ætli þýddi fyrir þessa ritstjóra að vera að hamaist við að skrifa ef við værum ekki.“ Þar sem allir voru sammála þessari niðurstöðu var ihálið tek- ið af dagskrá. Stundum leggja þeir fyrir mig spurningar sem ég á svolítið erfitt með að svara. Ein svohljóðandi var lögð fyrir mig nýlega: „Hvað er eiginiega „pólitík"? Ég er nefnilega að hugsa um að fara að rífast eins og aðrir menn.“ Blarðberalaunin eru notuð sem rekstursfé fjölbreytilegustu fyr- irtækja. \ Fiskiræktaxmenn eru í meiri- hluta eins og stendur, en ég þori ekki að segja neitt um það hvaða tegundir þeir rækta, né annað í sambandi við þessa starfsemi. >að vill svo til að mér varð það á að spyrja nokkra áhuga- menn hvort það væri þorskur eða ýsa sem þeir ræktuðu og ég hef ekki borið mitt barr í umræðum um þetta mál síð- an. Vöruskiptaverzlun er tölu- vert stunduð á afgreiðslunni og er oft miklu komið í verk á naum um tíma. Vörurnar em lexkara- myndir, spil og fleira og fleira. Og oft hef ég undrast þvilikum ógrynnxxm af alls bonar varn- ingi er hægt að koma fyrir í tveim litluim buxnavösum og ef á liggur er alltaf pláss fyrir snærishönk utan af blaðapakka eða annað sem til fellur. Ég tel mér mikinn ávinning að starfa með þessum uppreran- andi mönnum og þó ég hafi lifað meira en þrefaldan aldur -þeiiTa þá kenna þeir mér meira en ég get kennt þeim. Og ég mun alltaf verða þeim sammála um það, að þó að það sé sjálf- sagt mjög vandasaimt að vera ritstjóri þá er einnig ábyrgð- ar og vandastarf að vera góður blaðadrengur, Morgunblaðinu er mikill fengur að hafa svo ágæta starfsmenn í þjónustu sinni sem blaðadrengirnir þess á Akur- eyri eru. Á SKAMMRI STUND........... Fyrstu dagar þessa mánaðar voru hver öðrum mildari. Dag 'hvern bærði hlý sunnangola tré og ninna sem voru í þann veg- inn að sprengja brumknappa sína. Skógarþrestirnir flögruðu himinsælir, grein af grein syngj- andi sína fegurstu ástarsöngva í löngum fagnandi trillum. Allt var að fá fegurri og bjartari svip, — vorsvip. Fóik var með margvíslegar ráðagerðir uon bvernig það gæti varið páska- fríinu svo það yrði sem gleði- ríkast. Fáa grunaði að veturinn hefði ekki sagt sitt síðasla orð og þessir hátíðisdagar yrðu ein- hverjir þeir ömurlegustu sem komið hefðu. En skyndilega dró ský fyrir sól og yfir láð og lög þau't frostbiturt norðanfárviðri eyðandi lífi og björtuim vonum. Þetta síðasta og stærsta högg vetrarins féll þyngst í Eyja- firði, þar sem flestir hinna 16 sjómanna er í ofviðrinu fórust voxru þaðan. Óveðrið hefur slegið fölva á vonir og gróður, en allt lifir og heldur áfram að vera tiL Tré og runnar laufgast á ný og hin- ar björtu vonir uppfyllast á einhverjum leiðum. Vorið er í nánd og innan bíðar strýkur hinn þýði blær þess, hlýtt og milt hin blæðandi sár. Tíminn leggur þar einnig sína græðandi hönd. Við simáir, vanmáttugir menn, sendum okkar beztu hugsun þeim sem hurfu inn á leiðiraa duldu og einnig til ásbvina þeirra sem á meðal okkar eru. Stefán Eiríksson á eða ekki. Hinn hái hiti, sem kominn var í heyið í stakknum, gerði það að verkum, að heyið hafði dökkornað og tapað fóður- gildi í meltingarlegu tilliti. Hérlendis fíngert og kjarn- gott töðugresi mun vera óvenju- lega vel fallið til brúnheysverk- unar. Og með því að notfæra sér sérstakt form af heyturni, ætti að vera hægt að koma í veg fyrir óhæfilega háan hita og gerð í heyinu, meðan heyverkunin færi fram. Hér verður lauslega gert grein fyrir nefndu formi á einum slíkum heyturni og upp- byggingu hans, á hagkvæman hátt: Fyrst þarf að velja þurrlendan og skjólgóðan stað fyrir turn- stæði. Afmarka á því kringlóttan reit, á að gizka 5 m í þvermál. >ví næst á að taka t.d. járnrör, stilla þeim lóðrétt á endann, með jöfnu millibili umhverfis turnstæðið. Að því búnu á að mæla 7—8 m langan bút af vír- neti, með fremur smáa möskva- stærð, stilla því á kánt við jörðu, strengja í kring um reitinn og festa endana í eitt járnrörið, taka 2,5 m langan bút, af sama vir- neti, tengja saman endana með járnteini og stilla á kant á miðju turnstæðinu. Þegar túnin eru slegin með bninheysverkun fyrir augum, þarf grasið að vera vel þurrt, og til bóta mætti telja, ef það fengi lá—1 dags þerri, áður en því væri ekið að turnstæðinu, enda þótt þess sé eikki biýn þörf. Um leið og gengið ei- frá hey- inu í turninum, þarf að jafna því vel um og troða dálítið sam- an, til að útiloka loft, er kynni að Ieynast undir yfirborðinu. Með sama hætti héldi vinnan á- fram eins og áður, unz búið væri að fylla upp fyrsta turnsmótið, upp á móts við efri brún mót- anna, við útvegg og í heystrompL Að þessu loknu er ef til vill heppilegt að fresta frekari að- gerðum í nokkra daga, í því skyni að heyið sigi dálítið saman, áður en vinnan byrjaði að nýju. Þegar verkið hæfist á nýjan leik, með að ganga frá heyinu og byggja upp turninn, er byrj- að á því að losa vírnetið af ror- Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.