Morgunblaðið - 20.04.1963, Side 24
24
MORGVNBLAÐ1Ð
apríl 1963
Verkamenn
óskast til vinnu við Vesturbæjaræð Hitaveitu Reykja
víkur. Uppl. ,hjá Friðrik Ottesen í vinnuskúr við
Oskjuhlíð eða í síma 32492 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hátt kaup — Fr'itt fæði
Sandver sf.
RENiUILT mm IÍT
Hér sjáið þið hinn fræga
RENAULT R-8
sem er þíll framtíðarinnar.
★ Diskahemlar á öllum 4 hjólum (sá fyrsti í heimi
i þessum verðflokki), en diskahemlar eru tvis-var
sinnum öruggari og f jórum sinnum léttari í notk-
un og endast mun betur og auk þess einfaldari
og ódýrari í endurnýjun.
★ 4ra cyl. 48 ha. toppventlavél með 5 höfuðlegum,
sem gerir gang vélarinnar þýðan og hljóðlausan
og endinguna meiri.
★ Innsiglað vatnskerfi, sem er öruggt í allt að 40°
frosti. Tveggja ára ábyrgð á kerfinu.
★ Kraftmikil vatnsmiðstöð, sem gefur þægilegan
stofuhita um allan bílinn þegar í stað, og heitt
loft á framrúðu og hliðarrúður.
★ Innbyggt loftræstingarkerfi, sem heldur ávallt
hreinu og fersku Iofti í bílnum.
★ Stór farangursgcymsla.
★ Þægileg og handhæg hilla fyrir yfirhafnir.
★ Sér geymsla fyrir varahjól.
★ Kraftmikið 12 volta rafkerfi.
★ Sérstök stöðuljós á brettum auk stefnuljósa.
★ RENAULT R-8 er 4ra dyra méð sérstökum
barnaöryggislæsingum á afturhurðum.
★ Renault er rétti bíllinn.
★ Renault bifreiðamar hafa reynzt afburðavel hér
á landi. Allir þekkja endingu Renault 1946.
Fyrsta sendingin af Renault R-8 seldist upp á
svipstundu. — Næsta sending kemur með m.s. Vatna
jökli 22. þessa mánaðar.
VERÐ ÞEIRRA BIFREIÐA,
AÐEINS KR. 144 ÞÚSUND
Eigum örfáa bíla úr þessari sendingu, sem enn er
óráðstafað.
Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa-
kynnum að Grensásvegi 18. — Varahluta-
birgðir fyrirliggjandi.
Lítið inn í RENAULT bílabúðina Lækjargötu 4. —
Sýningarbílar á staðnum.
Colúmbus hf.
Símar 22118 og 22116.
KÆRKOMIN
FERMINGAR-
GJOF
I SKINNBANDI
MED LAS
TRULOFUNAR
\
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 2
KAILDÓR KRISTIIUSSON
GULLSMIÐUR. SIMI 16979.
Teak útihurðir
Valinn viður.
*
Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227.
Elzta byggingavöruverzlun landsins.
Benzín
eða
Diesel
Heildverzlunin HEKLA hf.
Laugavegi 170 — 172 — Sími 11275.
wímttiVH,