Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 4
M O R C V N B l .4 Ð 1 O Miðvikudagur 1. maí 1963 FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Rósastilkar Gróðrastöðin Birkihlíð v/Nýbýlaveg. Jóhann Schröder. Sími 36881. 2—3 herbergi og eldhús óskast fyrir miðaldra hjón 14. maí eða síðar. Fyrir- framgreiðsla, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 14576. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Miðbænum — 100 ferm. Uppl. í síma 16639 kl. 9—1 f. h. og eftir kl. 7. Reg'lusamur og ábyggilegur eldri mað- ur óskar eftir góðu her- bergi strax. Upplýsingar í sima 22959. Vespa Vil kaupa Vespu. Uppl. í síma 14033 eftir kl. 8 e. h. Rauðamöl Ég útvega yður rauðamöl, vikurgjall í fyllingar og grunna. Ennfremur góðan púsningasand. Sími 50447. íbúð 1—2 herbergja óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 20118 eftir, kl. 6. íbúð 3ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu nú þegar eða fyrir 1. júlí. Arsfyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í sima 12210 og 16481. Verzlunarhúsnæði við Miðbæinn til leigu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. maí nk., merkt: „Góð bíla- stæði — 6613“. Fuglar Nokkrir páfagaukar, fink- ar og kanarífuglar óskast til kaups. Gullfiskabúðin Laugavegi 81. Sími 19037. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hef bílpróf. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Gott kaup — 6620“. Húsgagnsmiður óskast eða lagtækur maður sem hefir lokið gagnfræðaprófi verknáms. Tilboð fyrir 2/5, merkt: „Röskur — 6622“. Veiðimenn! Allt til flugugerðar ásamt ýmsum leiðbeiningabókum. Verðmæti kr. 3000, selst á kr. 1500. — Simi 22523 milli 2—5. Plastbátur Óska eftir að kaupa léttan plastbát. Uppl. í síma 12275 og 17811. En ég segi ySur: Elskið óvini ySar, og biSjiS fyrir þeim, sem ofsækja yður (Matt. 5,44). 1 dag er miðvikudagur 1. maí. 121 dagur ársins. Árdegisfiæði er kl. 00:14. Síðdegisflæði er kl. 13:03 Næturvörður í Reykjavík vik- una 27. apríl til 4. maí er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, vikuna 27. apríl til 4. maí er Jón Jóhannesson, sími 51466. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRETTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 7 144518(4 Fl. I.O.O.F. 9 145518(4 M.R. liiilil Prentarar. Munið 1 maí kaffi kven- félagsins EDDU í félagsheimilinu í dag Bylgjukonur! Munið fundinn á morg un á Bárugötu 11 kl. 8,30 síðdegis. Bingó, Stjórnin. Frá styrktarfélagi vangefinna. Kon- ur í styrktarfélagi vangefinna halda fund i Lyngási, Safamýri 5 fimmtu- dagskvöld 2, maí kl. 8,30. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögtim kl. 1.30—3.30. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffi- sölu í Sjómannaskólanum, sunnudag- inn 5. maí n.k. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlega beðnar að koma því 1 Sjómannaskólann á laugardag kl. 4—6 eð a fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í síma 11834, 14491 og 19272. Kristniboðsfélag kvenna. Munið kaffisöluna hjá okkur miðvikudaginn 1. maí. Opnað kl. 3 e.h. AUur ágóð- inn rennur til kristniboðsins í Konsó. Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavík fást hjá Verzluninní Mæli- felli Austurstræti 4 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. Hafskip H.f.: Laxá fór frá Gautaborg 29. til Rvíkur. Rangá losar á Norð- urlandshöfnum. Prinsesse Irena er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Nina fór frá Gautaborg 27. til Austur- og Norðurlandshafna. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Riga, fei þaðan til Hamborgar. Langjök- ull fór frá Vestm.eyjum í gær til Ventspils. VatnajökuU er á leið tU Bremerhaven. Askja lestar I London. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer U1 Luxemborgar kl. 09:30. Kemur tUbaka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer tU NY kl. 01:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10:00 Fer tU Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 11.30. Snorri Þorfinnsson Ul Osló og Helsingfors kl. 13:30. Eirík er væntanlegur frá NY kl. 12:00. Fer ur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmaaanahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa víkur, ísafjarðar og Vestmanneyja. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 24 fm. til NY. Dettifoss fer frá Rvík 1 kvöld tU Vestmannaeyja og þaðan til Glou- cester, Camden og NY. Fjallfoss fór frá Siglufirði 29 fm. tU Kotka. Goða- foss kom til Gloucester 29. fm. fer þaðan túl Camden. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagaríoss kom til Rvík- ur 28. fm. frá Hafnarfirði. Mána- foss fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld 30. þm. tU Raufarhafnar og þaðan tU Adrossan, Manchester og Moss. Reykjafoss fer frá HuU 2. þm. til Eskifjarðar og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2. þm. tU Rvíkur. Trölla foss kom tU Rvíkur 19. þm. frá Antwerpen. Tungufoss fór frá Kotka 27. fm. til Rvikur. Fora fór frá Vents pUs 29. fm. til Hangö, Kaupmanna- hafnar og Rvíkur. Ulla Danielsen lestar í Kaupmannahöfn 6 þm. síðan í Gautaborg og Kristiansand tU Rvík- ur. Annað kvöld verður Pétur Gautur sýndúr í næst síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu og er það 40 sýningin á leiknum. Aðsókn að leiknum hefur verið með afbrigðumum góð, enda hefur leikur- inn vakið mikla athygli og þá sérstaklega frábær túlkun Gunn ars Eyjólfssonar á titilhlutverkinu. Myndin er af Gunnari og Arndísi Björnsdóttur í hlutverkum sínum. TAKA Óskarverðlaunakvik- myndarinnar Arabíu-Lawr- ance, sem tók meira en ár, og var framkvæmd í Jórdaníu, á Spáni og í Marokkó, fór oft fram á eyðilegum stöðum fjarri mannabyggðum. Sumsi staðar voru aðstæðurnar svo frumstæðar, sem myndin hér að ofan gefur til kynna, en hún sýnir einkaritara leik- stjórans að störfum. í miðri sandauðninni, míluvegar frá allri siðmenningu. Ritvélin er af nýjustu tegund og skrif- 1 stofan rúmgóð en ekkert i nema sandur. Læknar fjarverandi ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25, sima 11-22-8. Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Strandakirkjo, afh. Mbl.: W 25; J 25; SN 10; Gamalt áheit frá gamalli konu 100; Steinunn 10; Gamalt áheit frá GuSrúnu 100; HJ 100; ÍH 25; 100; NN 40; NN 25; frá Jónu 100; AO 1000; Gamalt áh. 50; Gunnar 200; SM 200; EE 100; GG 50; NN 700; AS 50; Margrét 500; HJ 50; NN 50; ónefnd 25; BS 30; BS 55; HJ 500; Nína 100; Vagn Ákason 100;; Rannveig 50; Edda 100; ÓÓ 110; GG 10; Ása 50; ónefnd 130; SG 25; NN 100; ÓM 1000; ÞÞ 500; IL 25; Magnús 100; JGJ 250; GSG 600; MK 218; MG 200; ÍE 25; AG 30; FG 50; VV 50; JK 100; ÞP 100; NN 30; M 100; HÞ 200; Sigrún 2000; SH 100; Mamma og pabbi 500; EE 100; MG 50; SM 50; NN 25. Áheit og gjafir til Sólheimadrengs- ins, afh. Mbl.: GJ 25; ónefnd 20; HJ 50; Þorsteinn Einarsson 200; ÓG 500; BS 100; Herdía og Kristln og Ingibj. H, Ingibj. A 80; KM 100. Vígslubiskup, síra Bjarni Jónsson. hefur afhent kr. 10.000.00 — tíu þús- und krónur — til Strandarkirkju, er hönum bárust 1 bréfi, undirrituðu Z. 19. april 1963. Biskupsritart, JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA — Það var einstök heppni að við skyldum finna loftbelginn eða kannski réttara sagt leifamar af hon- um, sagði Júmbó. Þá hljótum við að vera nálægt þeim stað, þar sem pró- fessor Mökkur hefur komið niður, svo við getum strax byrjað að leita að honum. — Að hverju ertu að leita svona mikið, spurði Spori. — Næringartöflunum, — þeim sem við fengum í loftbelgnum í staðinn fyrir raunverulegan mat. — Hvað í ósköpunum ætlar þú að gera við þann óþverra. — Geyma þær þangað til að okkur kynni að sverfa.......... .... því það eru ekki beinlínis horfur á því að hér sé allt krökkt af mat eða neinum lifandi verum. —* Nei. það er hreint engin ös, samsinnti SporL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.