Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 14
14
' MORGVNBLAÐIÐ
r MiðviTíi’dagur 1. maí 1903
Faðir okkar og tengdafaðir
ÞÓRARINN BJARNASON
fyrrv. fiskimatsmaður frá Patreksfirði.
andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 27. april.
Fyrir hönd aðstandenda.
Elsa Þórarinsdóttir,
Guðbrandur Skúlason.
Faðir minn
ODDUR ÍVARSSON
fyrrverandi póstmeistari,
andaðist að Hrafnistu 30. apríL
Guðni ívar Oddsson.
Stjúpmóðir okkar
FILIPPÍA JÓNSDÓTTIR
lézt í Borgarsjúkrahúsinu 26. apríl. Minningarathöfn
fer fram í Kópavogskirkju föstudaginn 3. maí kl. 10,30
fyrir hádegi. Jarðsett verður að Melstað í Miðfirði
laugardaginn 4. maí kl. l'e. h.
Fyrir hönd systkinanna.
Ingunn Gunnlaugsdóttir.
Eiginmaður minn
EMIL ROKSTAD
Marklandi, Garðahreppi,
er lézt 25. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 3. maí kl. 13,30.
Fyrir hönd vandamanna.
Jóhanna Rokstad.
Faðir okkar og tengdafaðir
SVEINBJÖRN JÓN EINARSSON
Heiðarbæ, Þingvallasveit,
sem andaðist 26. apríl s.l. verður jarðsunginn fra Dóm-
kirkjunni í Reykjavík föstudaginn 3. maí n.k. kl. 3,30
síðdegis. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð.
Kristbjörg Sveinbjamardóttir, Guðm. Guðmundsson,
Regína Sveinbjamardóttir, Guðmann Ólafsson,
Sigríður Kjartansdóttir, Þorsteinn Guðbjörnsson,
Unnur Frímannsdóttir, Einar Sveinbjörnsson,
Margrét Þórðardóttir, Jóhannes Sveinbjörnsson.
Eiginmaður minn
JÓN ÞORVALDSSON
kaupmaður, Hafnarstræti 45,
sem andaðist 25. apríl verður jarðsunginn föstudaginn
3. maí kl. 13,30 frá Akureyrarkirkju.
María Guðmundsdóttir.
Faðir minn
VALDIMAR JÓNSSON
frá Kolsholti í Villingaholtshreppi,
andaðist 27. apríl. Jarðarförin ákveðin 4. maí kl. 10,30
f. h. frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað.
Húskveðja verður frá heimili hans að Kolsholti
fimmtud. 2. maí kl. 1.
Una S. Valdimarsdóttir og aðrir vandamenn.
Maðurinn minn og faðir okkar
INGVAR BJÖRNSSON
kennari, Akranesi,
er lezt aðfaranótt 28. apríl s.l. verður jarðsunginn laug-
ardaginn 4. maí kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast
hins látna, er bent á sjúkrahús Akraness.
Svava Steingrímsdóttir, Ingvar Ingvarsson,
Steingrímur Ingvarsson, Kristinn Ingvarsson,
Björn Ingvarsson, Helga Ingvarsdóttir.
MARGRÉT SIGURÐARDOTTIR
Öldugötu 41.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 3.
maí kl. 3 e.h.
Aðstandendur.
Hjartkær rnóðir okkar, tengdamóðir og amma
PETRÚN JÓHANNESDÓTTIR
- frá Fögruvöllum Sandi,
verðu% jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju fimmtudaginn
2. maí kl. 2 e.-h.
Fyrir mína hönd og barna.
Guðrún Þorsteinsdóttir.
Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum,
barnabörnum, systkynum, samstarfsmönnum og öðrum
vinum fyrir góðar gjafir, blóm og skeyti á sjötugs-
afmæli mínu.
Guð gefi ykkur öllum gott og gleðilegt sumar.
Olgeir Vilhjálmsson.
Þakka innilega öllum þeim er glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum á áttræðis afmælisdegi
mínum 28. apríl. Sérstaklega vil ég þakka Blindra-
vinafélagi íslands.
Guð blessi ykkur öU.
Jóhannes Ögmundsson
Bjarkargötu 8 Reykjavík.
Crillið opið
alla d a g a .
Fjölbreyttur matur á boðstólum.
Borðið og njótið útsýnis frá Hótel Sögu.
[
'V& V
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
ömmusystur okkar
JÓFRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Stykkishólmi.
Benedikt Brynjólfsson,
Guðjón Brynjólfsson.
Fuglaverndarfélag íslands efnir til
kynningarfundar
í fyrstu kennslustofu Háskólans föstudaginn 3. maí
kl. 8,30. Ávarp flytur Úlfar Þórðarson, læknir,
Dr. Finnur Guðmundsson flytur skýringar á úrvals
litskuggamyndum af fuglum, sem hinn þekkti fugla-
ljósmyndari Björn Björnsson frá Norðfirði sýnir.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Kvikmyndasýning
verður í Háskólabíói kl. 3 í dag fyrir börn, sem seldu
merki, fána og „Sólskin“ á Sumardaginn fyrsta. —
Sölunúmer gilda sem aðgöngumiði.
Stjóm Barnavinafélagsins.
Raðhús til sölu
Til sölu raðhús á góðum stað í Kópavogi. 2 stofur
og eldhús á 1. hseð. 4 herb. og bað á efri hæð. —
1 herb., geymslur og þvottahús í kjallara. Allar nán-
ari upplýsingar gefur:
EIGNASALAN REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson, lögg. fasteignasalL
Ingólfsstræti 9. Sími 19540 og 19191.
Eftir kl. 7, símar 20446 og 36191.
AustfirðingaféSagið
í Reykjavík
heldur kvöldvöku í Breiðfirðingabúð, föstudaginn
3. maí kl. 9. — Sýndar verða kvikmyndir og skugga
myndir frá Austfjörðum.
Einar Eiríksson frá Hvalnesi talar
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kirbjutónlelkoi
Hljómleikar
verða haldnir í Dómkirkjunni
fimmtudaginn 2. maí kl. 9.
Norski bassasöngvarinn
ODD WANNEBO
syngur með undirleik
DR. PÁLS ÍSÓLFSSONAR.
Aðgöngumiðar verða seld-
ir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar ag Bóka-
búð Lárusar Blöndal
(Skólav.st.).
Heildverzlun óskar eftir
stúlkn
til almennra skrifstofu- og
sölustarfa, hálfan eða allan
daginn. Tilboð merkt: „Fjöl-
hæf — 6615“ óskast sent afgr.
Mbl.
Austin eigendur
Eftirtaldir hlutir úr Austin 8
eru til sölu: Drif (nýlegt),
afturhurðir, framsæti, vatns-
miðstöð og ýmislegt úr raf-
kerfinu. Upplýsingar að Soga
vegi 192, Reykjavík.
Félagslíf
Innanfélagsmót
verður haldið fimmtudag-
inn 2. maí nk. á Melavellinum
kl. 17.30. Keppt verður í
eftirtöldum greinum:
600 m hlaupi sveina 1S ára
og yngri.
100 m hlaupi.
800 m hlaupi.
1500 m hlaupi.
Kúluvarpi.
Frjálsíþróttadeild K.R.
Knattspyrnufélagið Víkingur.
Knattspyrnudeild
Æfingatafla sumarið 1963
frá og með þriðjud. 23/4.
5. fl. A og B:
Mánud. kl. 6.30—7.45.
Miðvikud. kl. 6.30—7.45.
Fimmtud. kl. 6.30—7.45.
5 fl. C og D:
Mánud. kl. 6.30—7.45.
Miðvikud. kl. 6.30—7.45.
Fimmtud kl. 6.30—7.45.
4. fl. A, B, C og D:
Mánud. kl. 7.45—9.15.
Miðvikud. kl. 7.47—9.15.
Föstud. kl. 7.45—9.15.
3. fl. A og B:
Mánud. kl. 9—10.
Þriðjud. kl. 8—9.30.
Fimmtud. kl. 8—9.30.
Föstud. kl. 9—10.
Mfl. og 2. fl. A og B:
Mánud. kl. 9—10.30.
Þriðjud. kl. 8—9.30.
Fimmtud. kl. 8.—9.30.
K.S.t. þrautimar:
Sunnud. kl. 10.30—12
Fyrir alla drengi 12—16 ára.
Mætið stundvíslega á æfingar.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórn knattspyrnudeildar.