Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 9
' Miðvikudagur 1. maí 1963 W ORCUNRL Afílfí Qr CABOON 16 og 19 mm. — 4x8 fet fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson hf. Símar 13879 og 17172. 4 herbergja íbúð Höfum til sölu góða 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. íbúðinni fylgir frystigeymsla í kjall- ara og 2 geymsluherbergi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994, 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Bornoskór með innleggi nýkomnir Skóhúsið Hverfisgata 82. Simi 11-7-88. 1100 Rúmgóð 5 manna bifreið. Þýð í akstri. Benzíneyðsla aðeins 7 1. á 100 km. Rúðusprautur. Heimsskautamiðstöð. — Kostar aðeins kr. 143.975,00 Nokkrar bifreiðar óseldar. HEIMSfRÆCAR SPGRTBIFRH M. G., MIDGET hefir 1100 c.c. vél 55 h.p. Benzíneyðsla aðeins 10 lítrar á 100 km. Ótrúlega ódýr. Verð frá kr. 150.400>00. M. G. „B“ — hefir 1800 c.c. vél, 94 hestafla. — Benzíneyðsla að- eins 13 lítrar á 100 km. — Ótrúlega ódýr. — Verð frá krónum 195.600,00. BIFREIÐASYNIIUG í verzluninni. — Komið í verzlun vora að Suðurlandsbraut 6 í dítg og kynnið yður þessar bifreiðir. MOERIS umboðið Þ. Þorgrímsson & Co. Bifreiðaverzlun. Að gefnu tilefni vill Verzlunarmannafélag Reykjavíkur taka fram að auglýsing Landssamband íslenzkra verzlunarmanna varðandi 1. maí er V.R. óviðkomandi. Verzlunar- og skrifstofufólk á félagssvæði V.R. mun vinna til kl. 12 á hádegi 1. maí eins og venja hefur verið. Félagsfólk V.R. er hvatt til að taka þátt í hátíða- höldum Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík 1. maí. Vcrzlunarmannafélag Reykjavíkur. 1923 - 1. maí - 1963 I. maí hátíBahöld 1. maí hátíðahöld Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefjast með útifundi á Lsekjartorgi kl. 14.45 (2:45). (tÍTIFUNDUR: Ræður flytja: Pétur Sigurðsson, ritari Sjómannafélags Reykjavíkur og Eggert G. Þorsteinsson, múrari. ÖNNUR ATRIÐI: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngur. Gunnar Eyjólfsson, leikari, les upp. FUNDARSTJÓRI: Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Lækjartorgi frá kl. 14.15 og milli atriða. SKEMMTANIR: Dansleikir verða á vegum Fulltrúaráðsins: í Ingólfskaffi (Gömlu dansamir), Glaumbæ, Klúbbnum og Röðli, aðgöngumiðar við inn- ganginn. BLAÐ O G MERKI DAGSINS: Tímarit Fulltrúaráðsins, Frjáls verkalýðshreyf ing kemur út í tilefni hátíðahaldanna og verð- ur selt á götunum. Ennfremur 1. maí merki FuIItrúaráðsins. — Blaðið og merki dagsins verða afhent til sölu í Alþýðuhúsinu, götu- hæð, inngangur frá Ingólfsstræti, frá kl. 9 árdegis. — Sérstaklega er skorað á meðlimi verkalýðsfélaganna að selja 1. maí merki Fulltrúaráðsins. — Sölubörn: Seljið merki dagsins, góð sölulaun. LAUNAFÓLK: Fjölmennið á útifund Fulltrúaráðsins á Lækj- artorg! Berið merki Fulltrúaráðsins! Kaupið tímarit Fulltrúaráðsins! Reykjavík, 1. maí 1963. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. 5 herbergja hœðir Til sölu eru glæsilegar 5 herb. íbúðarhæðir í sam- býlishúsi, sem verið er að reisa við Kaplaskjólsveg stutt frá Hringbrautinni. Stærð hverrar íbúðar er ca. 135 ferm. 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað forstofur o. fl. Sér þvottahús inn af eldhúsi .Sér miðstöðvarkerfi fyrir hverja íbúð. — Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni múrhúðuð. Tvöfalt gler. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.