Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 22
22 MORCVISBL AÐIÐ Miðvikudagur 1. maí 1963 SR-ingar sigursælir á skíðamótum 2 skíðamót á sumardaginn fyrsta XVÖ skíðamót voru haldinn á sumardaginn fyrsta, Steinþórs- mót (6 manna sveitarkeppni í svigi) og Stefánsmótið (svig- keppni í öllum flokkum). Mót þessi voru haldin í Skálafelli við KR-skálann. Veðrið var gott, en þokusúld á köflum. Mótstjórn annaðist skíðadeild KR. Úrsiit urðu sem hér segir: Steinþórsmótið vann sveit ÍR. 403,8 sek. (hlið 50). f sveitirmi voru: Guðni Sigfússon, Þorberg- ur Eysteinsson, Haraldur Páls- son, Jakobína Jakobsdóttir, Valdi mar Örnólfsson. — Ennfremur mættu til leiks sveit KR og sveit Víkings. Mót þetta var haldið tdl minningar um Steinþór heitinn Sigurðsson, Menntaskólakenn- Akrunes og Hafnorfjörður jnfnteffi A N N A R leikur „litlu bikar- keppninnar“ fór fram í Hafnar- firði sl. sunnudag. Áttust þá við Hafnarfjörður og Akranes. —• Skildu liðin jöfn, 0 : 0. Þriðji leikurinn fer fram í Hafnarfirði í dag kl. 5 e. h. Þá leika Hafnfirðingar við Keflvík- inga. ara, sem var fyrsti formaður Skíðaráðs Reykjavíkur. Stefánsmótið var haldið til minningar um Stefán heitinn Gíslason, KR, sem var einn braut ryðjandi skíðaíþróttanna hér á landi. Úrslit urðu sem hér segír: A. fl. karla (hlið 41. 1. 400 m.) 1. Valdimar Örnólfsson, ÍR 63,8 2. Guðni Sigfússon ÍR, 64,4 3. Hilmar Steingrímsson KR 65,0 B-fl. karla. 1. Ásgeir Cristiansen, Vík. 74,0 ÚRSLIT leikja í ensku deilda- keppninni um s.l. helgi: 1. deild. Blackburn — Birmingham .... 6-1 Blackpool — Arsenal ......... 3-2 Ipswich — Burnley ........... 2-1 Manchester City — W.B.A...... 1-5 Sheffield U. — Leyton 0...... 2-0 Tottenham — Bolton ......... 4-1 West Ham — Everton .......... 1-2 Wolverhampton — Fulham .... 2-1 2. deild. Bury — Walsall ............. 0-0 Charlton — Derby ......... 0-0 Chelsea — Preston .......... 2-0 Leeds — Cardiff ............ 3-0 Luton — Plymouth ........... 3-0 Rothernham — Newcastle ........ 3-1 Stoke — Middlesbrough ...... 0-1 Sunderland — Huddersfield .... 1-1 Swansea — Portsmouth ....... 0-0 2. Björn Ólafsson, Vík. 80,0 3. Ágúst Friðriksson, Vík. 120,2 C-fl. karla. 1. Þórður Sigurjónsson, ÍR ‘ 77,0 2. Júl. Magnússon, KR 78,2 3. Helgi Axelsson, ÍR 90,4 Drengjaflokkur. 1. Tómas Jónsson, ÍR 41,3 2. Eyþór Haraldsson, ÍR 42,4 3. Haraldur Haraldsson, ÍR 42,3 Stúlknaflokkur. 1. Lilja Jónsdóttir, ÍR 48,7 Kvennaflokkur. 1. Jakobína Jakobsdóttir, ÍR 77,0 Undanúrslit í bikarkeppninnar: Leichester — Liverpool ...... 1-0 Manchester U. — Southampton 1-0 f Skotlandi urðu úrslit þessi: DUndee — Raith .............. 1-1 Rangers — Hearts ............ 5-1 St. Mirren — Quee of South 4-0 Staðan er þá þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Everton 39 22-11-6 75:41 55 stig Tottenham 38 22-8-8 104:55 52 — Leicester 38 20-12-6 75:43 52 — Manchh. C. 36 9-10-17 53:85 28 — Birmingh. 36 7-12-17 50:67 26 — Leyton O. 37 5-9-23 33:71 19 — 2. deiid (efstu og neðstu liðin) Stoke 36 18-13-5 55:39 49 — Chelsea 38 21-4-13 71:39 47 — Sunderland 37 17-11-9 72:50 45 — I Enska knattspyrnan ÞRIÐJI leikur Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu fór fram sL mánudagskvöld. Kepptu þá Þróttur og Valur. Leikar fóru þannig að jafntefli varð, 2:2. I hálfleik var staðan 1:0 fyrir Val. — Hér á myndinni sést, er markverði Þróttar tekst að verja hörkuskot. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ. Charlton 38 10-5-23 56:35 27 Luton 37 9-7-21 54:74 25 Walsall 38 8-9-21 45:82 25 í Skotlandi er Rangers efst með 46 stifi eftir 26 leiki, en Kilmarnock í öðru sæti með 43 stig eftir 31 leik. , 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANN\ 3 „Komdu inn,‘ sagði Hans. „En varaðu þig, það er skuggsýnt í gang inum.“ Við komum inn í stofu, sem sólin skein inn í. Hann fór að leita að einhverju í skrifborðs- skúffu. Þá hætti mér nú alveg að lítast á blikuna. „Þetta var sami dreng- urinn sama andlitið, sömu fötin og sami vöxtur, — en hár hans var orðið alveg kolsvart! f sama bili heyrðist kallað ein- hvers staðar í húsinu: „H;álp.“ Eg get ekki neitað því, að nú varð ég alvarlega hræddur. í huganum sá ég sjálfan mig bjarga mér með því að hlaupa út um einhvern gluggann. En ég gerði það ekki og lét mér nægja að spyrja: „Hva.ð var þetta?“ Hans virtist ekki hafa tekið eftir neinu. Hann spurði, hvort ég vildi ekki tefla við sig. „Það er dálítið einmanalegt hérna, en mamma mín kemur eftir viku. Þá skul um við byrja! Þú átt fyrsta leik.“ „Þá heyrðist nýtt ang- istaróp: „Slepptu mér út.“ Við telfdum eina skák og Hans vann mig. Ég er hræddur um, að ég hafi telft heldur illa. Öðru hverju var ég að líta á hárið á honum til að gá, hvort liturinn hefði enn- þá breyzt. Ég var því fremur úti á þekju við taflið. „Bíddu andartak," sagði Hans, „ég ætla að skreppa fram og vita, hvort ég finn ekki eitthvað æti- legt.“ Hann fór og ég not- aði tækifærið til að svip- ast um og athuga hvar útidyrnar væru, ef ég skyldi þurfa að leggja á flótta. Hans kom nú aftur með_ skál fulla af hnetum. Ég tók eina hnetu, en missti alveg matarlystina, þegar ég sá, — að hárið á honum var nú aftur orðið rautt! „Það á að búa til her- bergi í geymsluskúrnum handa okkur til að leika okkur í,“ sagði Hans. „Pabbi ætlar að fara að vinna við það. Ég er bú- inn að fá nokkrar kan- David Severn; Hann rétti^mér saman- brotið blað. Ég flýtti mér að opna það og Dick gægð ist yfir öxlina á mér. Með nokkrum erfiðismunum stautuðum við okkur gegn um hlykkjóttar lín- urnar: „Þegar þið heyrið há- vaðann, sem boðar, að byltingin er hafin, skuluð þið bíða í fimrnta garðin- um.“ Stundarkorn var liðið og mesti hávaðinn var hljóðnaður. Sólin var far in að lækka á lofti og kvöldroðinn kastaði rauð leitum blæ á múrinn. Við stóðum þétt saman sitt hvorum megin við Valtý og biðum úti í garðinum. Biðum hvers? Við hreyf- ingu að baki okkar hrukk ínur, sem ég hef þar. Komdu með mér og þá skal ég sýna þér þær.“ Við fórum út um aðal- dyrnar, kring um húsið og inn í geymsluskúrinn. Leikherbergið sýndist mundu verða gott, þegar búið væri að koma því í lag. Tvær stórar, hvít- ar kanínur voru þar í búri með neti fyrir. Við vorum rétt að fara út aftur, þegar önnur kanín ann kallaði hátt og greini lega: „Snáfaðu út!“ Framhald næst. um við saman, en það var bara Kaliban, sem hafði dregist úr híði sínu og slangraði um garðinn. Hring eftir hring gekk hann án nokkurs sýnilegs tilgangs. Síðustu geislar sólarinnar hurfu í vestr- inu og rökkrið féll á. „Getur Kaliban talað? Hugsaði hann? Er hann mannlegur, eða er hann aðeins dýr?,“ spurði Dick. Það var áreiðanlegt, að ferðalag mannapans var farið að gera honum ó- rótt. Valtýr sagði, að Kali ban gæti skilið, það sem við hann var sagt, á svip- aðan hátt og kenna mætti hundi að hlýða skipun- um. Hann gat ekki tjáð hugsanir sínar í skiljan- legum orðum. Við hurfum inn í framtíðina Nú dimmdi óðum. Ekki heyrðum við neitt hljóð handan múrsins, svo að við vissum ekkert, hvað, nú var að gerast í borg- inni. Úrslitaorustan gat staðið yfir og á hverri stundu gátu örlög okkar verið ráðin, meðan við urðum að bíða í þessum fangagarði án þess að geta tekið okkur nokkuð fyrir hendur. Þá var einhverju kastað yfir múrinn og það féll á steinlagninguna nokk- ur skref frá okkur. Til okkar hafði verið kastað tveggja feta langri ör með málmoddi. Dick rak upp undrunaróp og tók hana upp. Valtýr var fljótur að átta sig. „Slepptu henni ekki!“ sagði hann. Hann þreifaði varlega fyrir sér, þar til hann hafði fundið grannan þráð, sem festur var við örina. Mjög varlega tók- um við að draga hann til okkar. Loks breyttist þráðurinn í snæri og með því drógum við svo upp sterkan kaðal. Eftirvænt- ing okkar var mikil, þegar við drógum kaðal- inn, sem átti að bjarga okkur, yfir þennan háa múrvegg. Allt í einu sá ég, að Kaliban var hættur á hringferð sinni, en fylgd- ist með okkur af athygli. Sterkur kaðallinn var kominn örugglega í okk- ar hendur, þegar hann ruddist fram, greip um strenginn og ýtti okkur til hliðar. Eg féll niður á hnén. Valtýr hraut blóts yrði af vörum og kaðall- inn sveiflaðist til í stór- um boga með mannap- ann hangandi í honum líkt og hann væri að róla sér. Hann-var í sex feta hæð og hélt áfram að klífa upp. Við hefðum ekki getað stöðvað hann, hvernig sem við hefðum reynt. „Ef það er nógu sterkt fyrir hann, mun það duga okkur. Hann er eins þung ur og við allir til sam- ans.“ Kaliban bar nú við himin uppi á múrbrún- inni, fjörutíu fetum fyrir ofan okkur. Andartak sat hann þar kyrr, en skreið síðan burt eftir veggnum á fjórum fótum. Við höÆ- um engan tíma til að hugsa meira um hann. Framhald í næsta blaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.