Morgunblaðið - 01.05.1963, Page 9

Morgunblaðið - 01.05.1963, Page 9
Miðvikudagur 1. maí 1963 MORGUISBLAÐIÐ <3 Aðalfundur Kúseigenda- félagsins AÐALFUNDUR Húseigendafé- lags Reykjavikur var haldinn 20. marz. sl. Formaður félagsins Páll S. Pálsson hrl. flutti skýrsiu Um starfsemi félagsins á sl. ári, og Valdimar J. Magnússon las upp og skýrði reikninga ársins. Starfsemi félagsins var með líkum hætti og undanfarin ár að því er snerti fyrirgreiðslur til félagsmanna með lögfræðilegar leiðbeiningar, upplýsingar varð- andi brunavarnir o. fl. Félagið gaf nokkrum sinnum á árinu félagsrit sitt, Húseig- andann, og var það sent hverj- um félagsmanni án endurgjalds. 1 ritinu birtist margskonar fróð- leikur varðandi húsnæðismál og fasteignir og virðist það eiga vinsældum að fagna. Félagsstjórnin vann ötullega að því að fá alþingi og ríkis- stjórn til þes að afnema hinar hvimleiðu leifar gömlu húsa- leigulaganna frá stríðsárunum, svonefndu lög um hámark húsa- leigu o. fl. >ó komst það mál ekki í höfn. Félagsstjórnin á- kvað í þessu sambandi, þar eð lasaslitur þessi samræmist ekki réttarmeðvitund fólks og sé að litlu haldi í raunveruleikanum, oð mælast til þess við Rjörgvin Sigurðsson hdl., er fyrir meir en 12 árum síðan var skipaður í Húsaleigunefnd skv. tilnefningu félagsins, segði af sér stöfum í nefndinni, og hefði hann tekið Iþeim tilmælum vel. Félagsstjórnin hefur stöðugt í athugun að taka í þjónustu sína ráðunaut er hafi eftirlit með við- gerðum Og nýbyggingum fyrir húseigendur er þess kynnu að óska, bæði að því er snertir vinnugæði og verð. >á skýrði formaður félagsins frá því að félaginu hefði verið sagt upp leigu á skrifstofuhús- næðinu í Austurstr. 14, en féiags stjórninni hefði heppnazt að festa kaup á húsnæði á 1. hæð hússins Grundarstlgur 2 A, sem væri mjög vel staðsett svo nærri Miðbænum, og hefði þannig ■tryggt framtíðaraðsetur fyrir fé- lagið í eigin húsnæði. Markaði þetta tímamót í starfssögu fé- lagsins. Að loknum umræðum um ískvrslu félagsstiórnar og önnur ínál var samþykkt svohljóðandi ólyktun: Aðaifundur Húseigendafélags Heykjavíkur 1963 þakkar stjórn félagsins fyrir atbeina hennar til þess að fá lagabókstafinn um hámark húsaleigu afnuminn. Skorar fundurinn á alþingi að afnema þessa hvimleiðu oig úr- eltu löggjöf án tafar. S t j ó r n Húseigendafélags Heykjavíkur skipa nú: formaður Páll S. Pálsson hrl. og meðstjóm endur Friðrik Þorsteinsson hús- gagnasmíðam. (varaform.), Ólaf- ur Jóhanness. kaupmaður, Jón Guðmundss. frá Nesi fulltr. og Heifur Sveinss. lögrf. Til vara Sighvatur Einarsson, Jens Guð- björnsson og Óli M. ísaksson. Frá nk. fimmtudagi verður skrifstofa félagsins til húsa að Grundarst. 2 A 1. hæð. Skrif- stofutími kl. 3.30—6.30 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Háshóla- fyrirlestur Frú Áse Gruda Skard dósent í uppeldisfræði við Oslóar-háskóia ílytur fyrirlestur í fyrstu kennslu etofu háskólans nk. föstudag 3. maí kl. 17,30. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á norsku, fjallar um hin ýmsu skeið á þroska- ferli barnsins. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. (Frá Háskóla íslands). Girðíngorefni ■ Grnsiræ Norsku túngirðinganetin eru komin. — Finnsku girðingarstaurarnir væntanlegir á næstunni. — Grasfræblandanir og einstakar tegundir fyrir- liggjandi. Mjólkurfélag Reykjav'ikur Heildverzlun óskar að ráða Skrifstofustúlku strax, til vélritunar og símavörzlu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „Stundvís — 6625“. Skrifstofustúlka Stúlku vantar okkur nú þegar til vélritun- ar- og símavörzlu. Reynsla í vélritun ásamt nokkurri enskukunnáttu nauðsynleg. — Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 4—6 í dag. FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2. Sími 35300. FramboSslistar við alþingiskosningar í Reykjavík, sem fram eiga að fara sunnudaginn 9. júní 1963, skulu afhentir í skrifstofu yfirborgarfógeta, Skólavörðustíg 12, eigi síðar en miðvikudaginn 8. maí 1963. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 29. apríl 1963. Kristján Kristjánsson, Sveinbjörn Dagfinnsson. Páll Líndal. Eyjólfur Jónsson, Þorvaldur Þórarinsson. Síldveiðiskipstjórar Skipstjóra, vanan síldveiðum, vantar á góðan síld- veiðibát að lokinni þorskvertíð eða er veiðar hefjast fyrir Norðurlandi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Aflamaður — 6631“. Aðstoðarmaður óskast á trésmíðaverkstæði nú þegar. Mikil vinna. Trésmiðja BIRGIS ÁGÍJSTSSONAR, Brautarholti 6. — Sími 100-28. Stúlka — Saumaskapur Stúlka vön saumaskap óskast frá kl. 1—6. Upplýs- ingar í síma 19928 milli kl. 1 og 3. Kantskorin eik Japönsk kantskorin eik fyrirliggjandi. 1%”, 2” og 2%”. Kristján Siggeirsson Laugavegi 13. — Símar 13879 og 17172. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins í 120. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, fer fyrsta úthlut- un gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1963, fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í I. kafla auglýsingarinnar, fram í júní 1963. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka ís- lands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. júní n.k. Landsbanki íslands. Útvegsbanki íslands. Óskum að ráða afgreiBsl umann í vélaverzlun. — Upplýsingar hjá verzlunar st j ór anum. == HÉDINN = Vé/averz/un simi 24260 Seljavegi 2. Sumaráœtlun Reykjavík — Fljófshlíð 1. maí hefjast daglegar ferðir. FRÁ REYKJAVÍK: Alla virka daga nema laugardaga kl. 18.00. Laugardaga kl. 13.30. Sunnudaga kl. 21.30. FRÁ MÚLAKOTI: Alla virka daga kl. 9.00. Sunnudaga kl. 17.00. Athugið breittan burtfarartíma frá Reykjavík á laugardögum kl. 13.30. Afgreiðslur í Múlakoti og Bifreiðastöð íslands. Sími 1-89-11. Austurleið h.f., Hvolsvelli. Sími 17. Rangæingar — Vestur — Skaftfellingar — Við undirritaðir sérleyfishafar á leiðunum Reykja- vík — Fljótshlíð og Reykjavík — Vík — Kirkju- bæjarklaustur, höfum stofnað hlutafélag um sam- eiginlegan rekstur leiðanna og munum reka þær undir nafninu „Austurleið h.f.“. Óskar Sigurjónsson, Hvolsvelli. Steinþór Jóhannsson, Kirkjub.klaustri. Helgi Ingvarsson, Hvolsvelli. Sumardvalir Þeir, sem ætla að sækja um sumardvalir fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands, komi í skrifstofuna í Thorvaldsenstræti dagana 6. og 7. maí kl. 9—12 og 13—18. Tekin verða börn fædd á tíma- bilinu 1. jan. 1956 til 1. júní 1959. Aðrir aldurs- flokkar koma ekki til greina. Ætlunin er að gef a kost á 5 vikna, 6 vikna eða 11 vikna sumardvöl. Stjórnin. Skrifstofustarf í Hafnarfirði Framtíðarstarf á góðri skrifstofu í Hafnarfirði er laust til umsóknar fyrir pilt eða stúlku, með verzl- unarskólamenntun, eða reynslu í skrifstofustörf- um. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 6. maí, — merkt: „Framtíðarstarf — 6999“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.