Morgunblaðið - 04.07.1963, Page 7
Fimmtudagur 4. júlí 1963
MORGUNBLAÐIÐ
7
Ti! sölu
Glæsilegt einbýlishús á íeg-
ursta stað í Kópavogi. (rétt
við DAS-húsið) Selst tilb.
undir tréverk, fullgert utan
til afhendingar nú þegar.
Hagkvæmt verð og skilmál
ar. 1. veðr. laus.
Fokheldar hæðir á hitaveitu-
svæðinu. Sér inng. Allt sér
bílskúrar.
100 ferm. hæð í tvíbýlishúsi
á Seltjarnarnesi. Réttur til
að reisa hæð ofaná fylgir.
Miðstöðvarlögn hafin. Bíl-
skúrsréttur.
Tilbúnar hæðir í Laugarnes-
hverfi.
1. hæð í húsi í Skjólunum. 3
herb. væg útb. Áhvílandi
lán.
Fokheídar hæðir í tvíbýlishúsi
á Seltjarnarnesi.
Hefi kaupanda að fullgerðri 5
herb. íbúð. Má vera í sam-
býlishúsl.
Hef kaupanda að 2—3 herb.
íbúð, í bænum.
Mikið úrval íbúða í nýjum
sambý lishúsum.
Fasteignasalsn
Tjarnargötu 14. — Sími 23987.
Kvöldsími 33687.
'mm
Volkswagren — Nýir bílar
Senríum heirn oe sækium.
SIIVII - 50214
Bifreiðaleiga
Nýii Commer Cob Station.
Bílakjör
Simi iö660
Bergþorugotu 12.
BÍLASALA
MATTHIASAR
Höfðatúni 2. — Sími 24540.
Hefur hílinn
Akfö sjálf
uýjum bU
Almen.ua bi.reiðalclgan hf.
Suðurgata 91. Snm 477.-
og i70.
AKRANESI
BIFRFIÐALEIGA
ZFPHVR 4
B.M.W. 700 SPOBT M.
Sími 37661.
Keflav'b
Leigjum hila
Akið sjaif.
BILALEICAN
Skólavegi 16. Simi i426.
Hörður Valdemarsson.
KEFLAVÍK
SUÐURNES
Leigjum
bíla
BÍLALEIGAN BRAUT
Melteig 10, Keflav. Simi 2310.
og Hafnargötu 58 sími 2210
fiefi kanpendur að
3 til 4 herb. íbúð í Vestur-
bænum. Útb. 400 þús.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
3ja herb. íbúð á hæð við Njáls
götu. Verð 380 þús. Útb. 180
þús.
3ja herb. fokheld íbúð á jarð-
hæð og stór 5 herb. fokheld
íbúð á hæð í sama húsi á-
samt bílskúr við Reynihv.
í Kópavogi. íbúðimar seljast
saman eða sitt í hvoru lagi.
4ra herb. íbúð á hæð í steir.-
húsi við Óðinsgötu, ásamt
tveimur vinnuherb. þvotta-
húsi og geymslum í kjall-
ara.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545, Kirkjutorgi 6.
Tii sölu
4ra herb. efri hæð ásamt góð-
um bílskúr í Hlíðunum.
Glæsileg íbúðarhæð með öllu
sér við Vesturbrún.
Húseign með þrem íbúðum
við Njarðargötu.
6 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
Höfum kaupendur að íbúðum
og heilum húseignum. Miklar
útborganir.
Rannvcig
horsteinsdóttir hrl.
Máiflutningur. Fasteignasaia.
Laufásvegi 2
Símar 19960 og 1324a.
Til sölu
2, 3 og 5 herb. íbúðir við Háa
leitisbraut.
íbúðirnar verða seldar til
búnar undir tréverk og öll
sameign fullfrágengin.
Húsa & Skipasalan
Laugavegi 18. III. hæð.
Sími 18429.
Eftir kl. 7, simi 10634.
Biíreiðoleigan
BÍLLINN
Hiifiatuni 4 S. I!l!ii3
^ .mti'HYR 4
-q; CONSUL „315“
V OLKS W AGLN
QQ LANDROVEK
& COMET
^ SINGER
^ VOUGE ’63
BÍLLINN
BIFREIÐALEIGAN
H J ÓL Q
HVEKFISGÖTU 82
SÍMI 16370
Til sölu
4.
3ja hsrb, kjallaraíbiíð
við Eskihlíð, stærð 95 ferm.
Sér inng. og mjög ódýr hita
veita. Tvöfalt gler í öllum
gluggum.
2ja herb. kjallaraíhúð lítið
niðurgrafin við Efstasund.
Skipti á 3ja herb. íbúðar-
hæð koma til greina.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Sér inng. Fal-
leg lóð. Útb, 150 þús.
3ja herb. íbúðarhæð ca. 90
ferm. í sænsku timburhúsi.
Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúðarhæð 140 ferm.
Við Mávahlíð. Greiðsluskil-
málar aðgengilegir.
5 herb. íbúð á tveim hæðum
f timburhúsi nálægt Mið-
bænum. Sér hitaveita og sér
þvottahús. Fallegur garður.
Eignarlóð. Steyptur bílskúr
fylgir. Útb. 300 þús.
Ilvja fasteignasalan
Laugavegi 12. Simi 24300
Ti1 sölu
4ra herb. II hæð við Hrísa-
teig. Sér hitaveita. Sér inng.
íbúðin er í góðu standi. Bil-
skúrsréttindi.
4ra herb. góð risíbúð í Voga-
hverfi með sér inng. og sér
hita. Teppi fylgja á stofum
og skála. Tvennar svalir.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Snekkjuvog.
5 herb. 4 hæð endaíbúð við
Skipholt. íbúðin er að verða
nú tilb. undir tréverk og
málningu.
Höfum kaupendui
að íbúðum af öllum stærð-
um. Háar útb.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasírm kl. 7—8: 35993.
Biírei^leigan VÍK
Leigir: co
Singer Commer Simca 1000 C D
Austin Gipsy c:
Willys jeep 70
VW 2>
rn
Simi 1982* Co
Veiði'eyfi í Kleifarvatni og
Alftá á Mýrum. - Vatnabatar.
UTANBORÐSMOTORAR
TJOLD
B'ilaleigan
AKLEIÐIR
Nýir Renault R8 fólksbílar.
Ovenjulega þægiiegir í akstri.
Leigukjör mjög hagstæð.
AKLEIÐIR
Bragagötu 38A
(horni Bragagötu og Freyju-
götu) — Sími 14248.
fasteignir til sölu
Höfum kaupauda að nýrri eða
nýlegri 2ja — 3ja herb. íbúð
Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að snotru
einbýlishúsi, 3ja — 4ra herb
í Garðahreppi eða Kópa-
vogi.
Höfum kaupanda að 4ra — 5
herb. íbúð, eða einbýlishúsi,
má vera í Kópavogi. Útb.
kr. 300 þús.
Austurstræti 20 . Sími 19545
Kópavogur
og nágrenni
Hef kaupendur að nýlegum
einbýlishúsum, fullbiyggðum
eða í smíðum, með eða án
bílskúr. Útb. 400—600 þús.
Hef kaupendur að litlum ein-
býlishúsum.
Hef kaupendur að 2, 3 og 4
herb. íbúðum, fullgerðum
og í smíðum.
Hef góðan kaupanda að jarð-
hæð í Kópavogi 2—4 herb.
I>arf að vera 1 stór stofa,
skipti á 3 herb. íb. í Reykja
vík kemur til greina.
Hermann G. Jónsson hdL
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut i, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 5—7.
Heima 51245.
7/7 sölu m.a.
2ja herb kj. íb. við Sörlaskjól
Sér hiti. Tvöfalt gler. Teppi
út í horn.
3ja herb .kj.íb. við Eskihlíð
(95 ferm.) Tvöfalt gler. Góð
íbúð.
3ja herb. jarðhæð við Skipa-
sund. 1. veðr. laus. Góð kjör.
4ra herb. íb. á 1. hæð við
Njálsgötu. Tvöfalt gler. Góð
kjör.
5 herb. íb. á 2. hæð við Máva-
hlíð.
Einbýlishús við Kársnesbraut
Bílskúr.
Raðhús við Skeiðavog (enda-
hús).
/ smíðum
Raðhús við Álftamýri. Selst
fokhelt.
5 herb. hæðir í tvíbýlishúsi
við Holtagerði. Seljast fok-
heldar.
7 herb. hæðir við Stórholt. Bíl
skúr. Seljast tilb. undir tré
verk Og málningu.
Lúxus einbýlishús við Smára-
flöt. Seljast tilb. u/trv. og
máln.
Einbýlishús við Vatnsenda.
Selst fokhelt.
Skipa- og fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson hrl.
Kirkjuhvoii.
Símar 14916 og 13842.
LITLA
bifreiðaleigun
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen — NSU-Prins
Sími 14970
I : .
bilaleigan
íbúðir
I smiðum
2ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði. Selst fokheld með mið
stöð. Húsið pússr.ð að utan.
Fokheld 3ja herb. jarðhæð við
Reynihvamm.
3ja herb. hæð og jarðhæð við
Laugarnesveg. Seljast tilb.
undir tréverk og málningu.
Húsið frágengið að utan.
Tvöfalt gler. Sér hitaveita.
4ra herb. jarðhæð við Stiga-
hlíð. Selst fokheld.
4ra herb. jarðhæð við Safa-
mýri selst tilb undir trév.
Allt sér.
4ra herb. íbúð við Safamýri.
Selst að mestu fullbúin.
Fokheldar 5 herb. hæðir við
Miðbraut.
130 ferm. einbýlishús á góðum
stað í Kópavogi. Selst tilb.
undir tréverk.
6 herb. hæðir við Goðheima,
Stigahlíð, Stórholt, Stóra-
gerði og víðar. Seljast fok-
heldar og til-b. undir tréverk.
Fokhelt raðhús í Alf tamýri.
EIGNASALAN
:. réykJavik •
jDóréur <=?. Sialldóraoon
t&gqiltur faateignatxxll
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 — 19191.
Eftir kl. 7, simi 20446
og 36191.
7/7 sölu
fiskibáfar
til síldveiða, netaveiða, línu-
veiða, togveiða, humarveiða,
dragnótaveiða, handfæraveiða
lúðuveiða, rækjuveiða og há-
karlaveiða. — Bátarnir eru
i fullkomnu ríkisskoðunar-
standi með góðum vélum. —
Verð á bátnum er hóflegt.
Greiðsh'--kilmálar hagstæðir
og útborgun lítil.
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTUR6ÖTU 5
Simi 13339
Útvegum ný skip frá Ilollandi
og Noregi með 12—15 mánaða
afgreiðslufresti.
Talið við okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
Leigjum bíla »|
akið sjálf
,lA<£
\0llTn WJ I?
C0
Cfi
— í
6 .
— s
vt l
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Sími 1513.
KEFLAVÍK
NYJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
-4lAPPARSTÍC 40
Sími 13776