Morgunblaðið - 04.07.1963, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.07.1963, Qupperneq 9
Fimmtudagur 4. júlí 1963 1UORCU1SBLAÐ1Ð 9 tilboð óskast í OPEL CARAVAN árgerð 1962, í því ástandi sem hann er í eftir veltu. Bíllinn er til sýnis á Bilaverkstæði Árna Gísla- sonar, Dugguvogi 23. Tilboðum skal skila á skrif- stofu vora fyrir kl. 3 á föstudag, 5. júlí og verða þau opnuð þar kl. 5 sama dag. Laugavegi 133, Reykjavík. Til sölu rúmgóð 4ra herbergja íbúð við Máfahlíð. Góðar svalir. Girt og ræktuð lóð. Stór biisisur. Austurstræti 10 5. hæð sími 24850 og 13428. Tilboð óskast í Radio Receivers (með hátölurum) af gerðinni; National N.C. 188 Sx 28, Hammerlund (Power Pack). — Upplýsingar hjá Ameríska sendiráðinu Laufásvegi 21, sími 24083. S teypus tyrktarjárn 8 til 16 mm Calv. Þakjárn 7 til 10 íet Calv. Plötujárn nr. 24 og 26 Egill Arnason Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Viðargólf Höfum ávallt fyrirliggjandi hið þekkta danska JUNCKERS BEYKIPARKET í borðum. Afburða sterkt, fallegt og ódýrt og mjög auðvelt að leggja. Einnig fyrirliggjandi BW-EIKARPARKET í plötum, 48 x 48 cm að stærð. Viðargólf, lökkuð með BLISTA plastlakki, þarf *ldrei að bóna — nægilegt er að strjúka yfír þau með rökum klút. Fallegt viðargólf er prýði sérhvers heimilis. Egill Árnason Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Trésmiilir óskasl 6 —— 8 manna flokkur óskast í uppmælingarvinnu við fjölbýlishús. Upplýsingar í síma 23117 og 35908. Uppboð Opinbert uppboð á eftirstöðvum vörubirgða Fortun h.f. fyrirtækis Garðars S. Gíslasonar kaupmanns fer fram í Góðtemplarahúsinu Suðurgötu 7 Hafnarfirði föstud. 5. júlí n.k. og hefst kl. 16. Selt verður: Sokka- buxur, naglalakk, varalitur, andlitspúður og fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. T&T66IH6&E P4STE16NIR51 STORMJAKKAR SPÖRTJAKKAR ViNNU JAKKAR FERÐA JAKKAR REIÐ JAKKAR CAHHBUN MIST NYLONEFNI ALLTMEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK: Dettifoss 14.—19. júlí. Goðafoss 4.—9. ágúst KAOPMANNAHÖFN: Gullfoss 4.—6. júlí. Tungufoss 8. júlí. Gullfoss 18.—20. júlí. LEITH: Gullfoss 8. júlí. Gullfoss 22. júlí. ROTTERD AM: Goðafoss 3.—4. júlí. Brúarfoss 18.—19. júlí. HAMBORG: Goðafoss 6.—8. júlí. Reykjafoss 10.—13. júlí. Brúarfoss 21.—24. júlí. Tröllafoss um 22. júlí. ANTWERPEN: Reykjafoss 13.—15. júlí. HULL: Mánafoss 9.—12. júlí. Tröllafoss um 24. júlí. GAUTABORG: Tröllafoss 15.—18. júlí. KRISTIANSAND: Tröllafoss 19. júlí. VENTSPILS: Bakkafoss 3.—4. júlí. Selfoss 21.—22. júlí. GDVVIA: Tungufoss 3.—4. júlí. Selfoss 23.—24. júlr. FINNLAND: Selfoss (Kotka) 16,—18. júlí. LENINGRAD: Selfoss 18.—20. júlí. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstn áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Keflavík Verkamenn vantar til vinnu við sorphreinsun, rörsteypu og almenna vinnu. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 2208. BÆJARSTJÓRINN. Ábyrgðarstörf Vér óskum að ráða nú þegar eða sem allra fyrst tvo nýja starfsmenn á skrifstofu vora. 1. Tjónaeftirlitsmann í Brunadeild. 2. Skrifstofumann til að starfa við IBM vélar. Samvinnuskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri. SAMVINNUTRYGGINGAR Sambandshúsinu 2. hæð. Stórt iðnaðar og innflutnings fyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku Góð kunnátta í ensku, dönsku og vélritun nauð- synleg. Tilboð merkt: „Einkaritari —- 5104“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m. Við Laugaveginn neðarlega, eru til leigu 4 samliggjandi herbergi, hentug fyrir skrifstofur, læknastofur eða þ.u.L Lysthafendur leggi nafn sitt og heimilsfang í af- greiðslu Morgunblaðsins, merkt: „G-20 — 5549“. Stúlkur helzt vanar kápu- eða kjólasaum óskast nú þegar eða síðar í júlí. Heimasaumur kemur einnig til greina. Uppl. hjá verkstjóranum Skipholti 27 og í síma 22453. VERKSMIÐJAN EYGLÓ. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem eftir kröfu dr. jur. Haf- þórs Guðmundssonar var auglýst að framfæri á tré- smíðaverkstæði Jóns Valdimarssonar við þjóðveg Akranesi samkvæmt tbl. nr. 55, 57, og 61 í Lögbirt- ingablaðinu árið 1963 og fram skyldi fara á eign- inni sjálfri hinn 14. júní 1963 fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 9. júlí 1963 kl .16. Söluskilmálar og veðbókarvottorð eignarinnar liggja frammi hér á skrifstofunni. Bæjarfógetinn í AkraneskaupstaS 2. júlí 1963 Þórhallur Sæmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.