Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVHBLAÐIÐ
f>riðjudagur 23. júlí 1963
Sængur
Fylltar með Acryl-ull
ryðja sér livarnvetna til
rúms. Þvottekta. Fisléttar.
Marteinn Einarsson & Co.
Laugaregi 31. — Sími 12816
Hafnarfjörður
Stúlka eða kona óskast í
verzlun hálfan daginn —
Uppl. í síma 50518 og 50301.
Hárgreiðsludama
Útlærð, óskar eftir vinnu
á góðri stofu. Upplýsingar
í síma 16710 og 19330.
íbúð óskast til leigu
3—4 herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla 1 ár. Tilboð merkt:
„Góð umgengni 5413“ send-
ist Mbl. fyrir fimmtudag.
NÝ ÍBÚÐ TIL LEIGU
5 herb. og eldhús. Tilboð
er greini fjölskyldustærð
og fyrirframgreiðsl n send-
ist Mbl. fyrir 27/7 merkt:
5446.
íbúð óskast sem fyrst
2—3 herbergja, sem næst
miðbæ. Engin börn. Upp-
lýsingar í síma 17625 eða
50508.
íbúð
Vil kaupa 4—6 herb. íbúð
á hitaveitusvæði, nýja eða
nýlega. — Uppl. f síma
35854.
Ódýrt — Byggingarefni
Bárujárn, battingar, borð-
viður, gluggar, masonit
nýleg útidyrahurð o.fl. til
sölu. Uppl. í síma 37110.
Útgerðarmenn
Er kaupandi að allskonar
notuðum köðlum.
Pálmi Pálmason.
Ásvallagötu 16.
sími 16684.
Vesturbær
Óska eftir að taka á leigu
1—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í síma 1-03-53.
Tapað
f>ann 29. júní s.l. tapaðist
silfurbúin kvensvipa við
Fossá í Þjórsárdal. Skilist
að Þjórsárholti i Gnúpverja
hreppi.
OSKA EFTIR HERBERGI
í bænum. Upplýsingar í
sima 20408
Kona óskar eftir starfi
á tannlækningastofu, hálf-
an daginn, hefur unnið
þessháttar störf. — Tilboð
sendist afgr. Morg l íblaðs-
ins fyrir 28. þ.m. merkt:
„Klinik 1528“ — 5443.
WILLIS STATION ’55
með spili er til sölu.
Þórmundur Guðmundsson
Selfossi
Bíll
Ford junior ’46 til sölu í
Holtagerði 69 Kóp. Verð
12 þús. kr.
LÁT óma gleðihljóm og kveða við
fagnaðaróp, þú sem býr í Zíon, því
mikill er hinn heilagi 1 Israel meðal
þín (Jes. 12, 6).
1 dag er þriðjudagur 23. júlí.
204. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08:00.
Síðdegisflæði er kl. 20:20.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 20.—27. júlí er í Laugavegs-
apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 20.—27. júlí er Jón Jóhann-
esson.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Arnbjörn Ólafsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Siini 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i sima 10000.
7 FRETTASIMAR MBL. (
t — eftir :ckun — /
I Erlendar fréttir: 2-24-85 t
\ Inniendar fréttir: 2-24-84 (
árlegu skemmtiför þriðjudaginn 23.
júlí. Farið verður í Þórsmörk. Upp-
lýsingar í símum 14442 og 13593.
Gjöfum til Kristniboðsins i Konsó
er veitt móttaka á þórsgötu 4 og í
húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns-
stíg.
Minningarspjöld Heimilissjóðs Fé-
lags islenzkra hjúkrunarkvenna fást
á eftirtöldum stöðum:
Hjá forstöðukonu Landsspítalans^
forstöðukonu Heilsuverndarstöðvar-
innar; forstöðukonu Hvítabandsuia,
yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir-
hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu
O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét-
ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju
Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði
Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjarneyju
Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elínu
Briem Stefánsson Herjólfsgötu 10,
Hafnarfirði.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1
Reykjavík fást hjá Verzlumnm Mæli-
felli Austurstræti 4 og Verzlumnni
Faco, Laugavegi 37.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld.
Gullfaxi fer til London kl. 12:30 í
dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23:35 1 kvöld.
Innanlandsflug: í dag er ásetlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),^ísa-
fjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks Húsa
víkur og Vestmannaeyja (2 ferðir).
A morgun til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Hellu, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftieiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntaniegur frá NY kl. 08:00. Fer
til Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer
til NY kl. 01:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss kom til Akureyrar 22. þm. fer
þaðan til Raufarhafnar og Manchester.
Brúarfoss fer frá Hamborg 24. pm.
til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 19.
þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Ham-
borgar 21. þm. frá Rotterdam. Goða-
foss kom til Dublin 22. þm fer það-
an 25. þm. tll NY. Guilfoss fer frá
Leith 22. þm. til Rvíkur. Lagarfoss er
í Hamborg. Mánafoss kom til Rvík-
ur 21. þm. frá Hull. Reykjafoss fór
frá Antwerpen 17. þm. væntanlegur
til Rvíkur 1 kvöld 22. þm. Selfoss fer
frá Leningrad 22. þm. til Ventspils og
Gdynia. Tröllafoss fer frá Gautaborg
22. þm. til Kristiansand, Hamborgar,
Hull og Rvíkur. Tungtifoss fer frá
Rvík 22. þm. til Bíldudals, Flateyrar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Norðfjarðar
og Eskifjarðar og þaðan til London,
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
væntanlega frá Bergen kl. 17:00 í dag
til Kaupmanahafnar. Esja er á Norð-
urlandshöfnum á austurleið. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00
í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjalbreið er væntanleg til Rvíkur í
dag að vestan frá Akureyri. Herðu-
breið fór frá Rvík í gærkvöldi aust-
ur um land í hringferð.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Rvíkur frá Len-
ingrad. Askja er á leið til Seyðisfjarð-
ar, Stettin.
H.f. Jöklar: Drangjökull kemur til
Klaipeda í dag. Langjökull lestar á
Norðurlandshöfnum. Vatnajökull er
á leið til Ventspils, fer þaðan til
Naantali, London og Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á
Seyðisfirði. Arnarfell er á Norðfirði.
Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór 18.
þm. frá Siglufirði til Helsingfors og
Aabo. Litlafell fór í nótt frá Rvík
til Austfjarða. Helgafell fór 13. þm.
frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell
fór 16. þ.m. frá Batumi til Rvíkur.
Stapafell fór frá Rvík 20 þm. til
Blönduóss, Skagastranddr, Sauðár-
króks, Akureyrar og Húsavíkur.
Áheit og gjafir
Til Hallgrímskirkju í Reykjavík:
250.000.00 frá Kvenfélagi Hallgríms-
kirkju 1 tilefni 20 ára starfsemi félags-
ins.
Móttekið frá Biskupsskrifstofunni:
10.000.00 Afhent af Guðmundi Guð-
laugssyni frá ónefndri konu minning-
argjöf um 100 ára afmæli foreldra
hennar. 10.000.00 Minnmgargjöf frá
Oddnýju Ólafsdóttur, Hverfisgötu 92
B, Rvík um foreldra hennar, Önnu
Guðbrandsdóttur og Ólaf Jónsson.
100.00 frá gamalli konu, 200 frá
Steinunni, 50, frá Hosu afh. Mbl.;
100 frá Kristbjörgu G. Gísladóttur;
100 frá Vestfirðingi; 400 frá ýmsum
afh. Mbl.; 200 frá ÓP; 500 frá SS;
250 HP; 100 ÞÁ; 500 G. 25; 275 KE;
150 Valgerði; 100 B; 60 ónefndum;
100 konu; 50 Þorsteini Þorsteinss.;
200 Gísla Jónssyni, Grímsgerði, Fn.;
1500 Guðrúnu Jónsdóttur; 100 HV;
500 ÓJ; 50 ónefndum; 38 N; 200 EKE;
1000 Jóni Antonssyni, Akureyri afh.
af sr. Pétri Sigurgeirssyni; 100 Krist-
jönu S. Gísladóttur; 500 Jóhönnu og
Kristínu Þór.
Afhent gjaldkera Hallgrímssafnaðar:
100 ÞG; 300 MÞ; 2.147.50 Dr. Ric-
hard Bech — 50 dollara áv. send sr.
Jakobi Jónssyni; 1000 BG: 30 NN; 100
ónefndri stúlku; 500 Sigríði Jónsdótt-
ur; 300 Guðríði Jónsdóttur; 100 Sunnu
sent Gísla Jónassyni skólastj.; 1500
Kristínu Pétursdóttur aih. ai frú
Astríði Thorarensen.
Móttekið af sr. Sigurjóni Þ. Árnasynit
150 frá Þ.Þ. Grund; 100 NJ; 25 Dúnu;
200 KS.
Kærar þakkir:
Féhirðir sóknarnefndar
HALLGRÍMSPRESTaKALLS,
...með kvöldkaffinu
■• / I’KGAR M:K gistið i Kaúp-
mannahöfn. g-etið hér lesið
Morgunblaðið samdægttri, —
með kvöldkaffinu i stórborg-
inni. í ;;
FAXAR Fluefélags tslands;
flytja blaðið dagiega c.T Jiað
• er komið samdægurs í blaða-
; sölutttrninn í aðaljárnbrautar-
stöðinni við Ráðhiistorgið —
Ifovedbanegardens Aviskiosk.
FÁTT er ánægjuleira en að
lesá nýtt Morgunblað, þegar
verið er á ferðalagi vtra eða
dvalizt þar. - - " , •
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást að Hamrahlíð 17, sími
38180, og í öllum lyfjabúðunum
í Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfirði.
Hvíldarvika Mæðrastyrktarnefndar
að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit
verður að þessu sinni fyrstu vikuna
í september. Umsóknir sendist nefnd-
irtni fyrir 12. ágúst. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 14349 kl. 2—4 dag-
lega.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Grasaferð N.L.F.R. er ákveðin
laugardaginn 27. júlí nk. kl 8 árdeg-
is N.L.F.-búðinni Týsgötu 8. Farið
verður á Arnarvatnsheiði. Menn hafi
með sér ferðaútbúnað og nesti til
tveggja daga. Askriftarlistar eru í
skrifstofunm Laufásvegi 2. sími 16371
og N.L.F.-búðinni, sími 10263. Fólk
tiikynni þátttöku sem allra fyrst eða
í síðasta lagi á þriðjudagskvöld.
Kvenfélagskonur Garðahreppi!
Farið verður í skemmtiíerð i Þjórs-
árdal, sunnudaginn 28. júlí. Þátttaka
tilkynnist fyrir n.k. miðvikudagskvöld
1 síma 50837 eða 51065.
Kvenfélag Hallgrímskirkju fer sína
Tekið á móti
tHkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Þrír samningamenn ... ein hugsun.
(Tarantel Press).
—K— “ /v—’ Teiknari
Júmbó snaraði sér á lappir og
reyndi að hugsa upp eitthvert ráð
til að losna úr klípunni. — Mikli
höfðingi, byrjaði hann, ég legg við
drengskap minn að við erum ekkert
við þessar tjaldbúðir riðnir né heldur
eigendur þeirra. Það var ráðizt á
okkur ... — Haldið ykkur saman,
greip höfðimginn fram í . . .
J. MORA
JÚMBÓ og SPORI
. . . ég met ekki drengskap ykk-
neins. Þú og vinur þinn hafið
au sinni logið að mér og ég hef
nnanir fyrir því að þið eruð gull-
jningjar. Og hverjir hefðu svo sem
t að ráðast á ykkur? — Já, en við
gjum alveg satt. Sjáðu bara kúl-
•nar á höfði okkar.
— Þið hafið sjálfsagt veitt hver
öðrum kúlurnar, og það eitt er víst
að þið eigið þær skilið. Þið skuluð
spara mótmæli ykkar, því á morgun
mun stjarna dagsins ákveða örlög
ykkar. — Að hvaða niðurstöðu er
þessi stjarna vön að komast? spurði
Júmbó látt.