Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 14
!4 IUORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. júlí 1963 Hjartanlega þakka ég börnum mínum og tengda- börnum, nágrönnum og öðrum vinum, sem með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu 4. júlí s.l. Blómin þakka ég ekki hvað sízt og bið Guð að launa og blessa ykkur öll. Lifið heiL Sigríður Jónsdóttir, Seljatungu. Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á sextugsafmæli mínu færi ég mínar innilegustu þakkir. Fögrukinn 18, Hafnarfirði Gísli Sigurðsson. Fjölskyldu minni allri, starfsfólki Samvinnufélaganna á Blönduósi, hinum fjölmörgu Húnvetningum svo og öðrum er heiðruðu mig með heillaskeytum og höfðing- legum gjöfum á sextugsafmæli mínu 8. júlí s.l. þakka ég af heilum huga. Öllum þessum vinum mínum sendi ég kærar kveðjur og bið Guð að blessa þá í nútíð og framtíð. Tómas R. Jónsson, Blönduósi. Móðir okkar og fósturmóðir ÓLÖF ÓLAFSDÓTTII Nesvegi 47, andaðist sunnudaginn 21. júlí. Guðrún Ágústsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir, Margrét Ágústsdóttir, Lóa Ágústsdóttir, Óskar Guðjónsson. Eiginkona míi. ÁGÚSTA PÁLSDÓTTIR " . andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 21. júlí. Valtýr Nikulásson. Hjartkær eiginkona mín og móðir HREFNA BRVNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR Safamýri 56, andaðist 21. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamarma. Sigurður Guðmundsson, Sigurður Þór Kristjánsson. ÁRNI TH. PÉTURSSON fyrrverandi barnakennari, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði 10. þ. m. Jarðarförin fór fram í kyrrþey, samkvæmt ósk hins látna. Guðrún Árnadóttir. Bróðir okkar og móðurbróðir BJÖRN GUNNARSSON andaðist á St. Jósefsspítala 22. þ.m. Jarðarförin hefur verið ákveðin laugardaginn 27. þ.m. kl. 10.30 frá Foss- vogskirkju. Hrafn Jónsson, Sveinn Gunnarsson, Tryggvi Gunnarsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ERLENDAR EINARSSONAR Langagerði 20, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. júlí kl. 1,30 e.h. Heiga I. Helgadóttir, Guðmundur E. Erlendsson, Sigríður Erlendsdóttir. Minningarathöfn um móður okkar GEIRLAUGU SIGURÐARDÓTTUR frá Vestmannaeyjum, fei- fram frá Fossvogskirkjunni miðvikudaginn 24. þ.m. kl. IV2._Jarðsett veiður í Vestmannaeyjum n.k. mánu dag. Sigríður Ólafsdóttir, Guðjón Ólafsson, Ólafur Erlendsson. — Ræ&a biskups Framh. af bls. 13. meistara Jóni, að hér skuli Guðs orði þjónað og boðuð sú trú, „sem blessar og reisir þjóðir“. Með slíkum heitum skal þessi kirkja vígð, þetta er bæn vor í dag, bæn þín, íslenzka þjóð. Þú ert barn þess Skálholts, sem var, og niðjar þínir skulu njóta þess Skálholts, sem verða mun. Og Drottinn allsherjar segir. Ég mun veita heill á þessum stað. Heill hljóti allir þeir, sem hing- að sækja nú og síðar. Heill hljóti göfugir gestir, forseti vor og ríkisstjórn og fuilltrúar frænd- þjóða, allir, sem hér eru innan veggja og allir utan þeirra, sem taka þátt í helgri athöfn heima hér og hvarvetna. Heill hljóti hver, sem gott hefur gjört og gjöra mun þessu húsi og stað. Heill og blessun búi hér og breið- ist héðan út, ljós Drottins Jesú Krists, að vér sjáum hans dýrð og hans verði dýrðin, hér og á öllum stöðum, í dag og að eilífu. 6 manna Ford árgerð 19S5 óskast til kaups. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 16294 kl. 12—2 í dag. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó BOÐABÚÐ, Hafnarfirði Humarveiði AKRANESI, 22. júlí. — Humar- bátar sjö talsins komu inn í dag og lönduðu. Aflinn var að meðal tali 1,5 tonn á bát, en þess er að gæta, að bátarnir voru stutt úti. Sumir þeirra voru á humarveið- uniun út af Eldey, aðrir út af Jökli. Sífelldur norðanstormur torveldar þeim veiðarnar. Syndið 200 metrana Verðiækkun GEÓÐURHÚSAGLER 3ja mm 60x45 cm, kr. 48,50 pr. ferm. 4ra mm 60x60 cm, kr. 69,50 pr. ferm. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR l\lars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 1-74-73. Við tökum upp (nordíDende) TVISVAR í VIKU. sjónvarpstæki 1. Eru fyrir bæði kerfin það AMERÍSKA og EVRÓPSKA. 2. Eru fyrir okkar straum 220 volt, 50 rið. 3. Eru mjög hljómgóð. 4. Myndalampinn er með sérstokum lit sem hvílir augun. 5. Eru öll í vönduðum trékassa. 6. Afborgunarskilmálar. 7. Varahlutir fyrir hendi. 8. Gott sjónvarpsverkstæði. 9. Ábyrgð á endingu. MUNIÐ, AÐ NORDMENDE ER FYRIR ÞÁ VANDLÁTU. KLAPPARSTlG 26 SlMI: 19800 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.