Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIO Þriðjudagur 23. júlí 1963 • • Wilffam Drummond: M A i ZTROÐ I Kafli. | Eg er hræddur um, að í svona — Jú, frú Newton. Það er mér | veðri.... geti orðið erfitt að ná ánægja, frú Newton. Nei, það er engin fyrirhöfn, frú Newton. Carl Bodenheim, hinn ungi var einn starfsmannanna í sendiráði Bandaríkjanna — háll eins og glerrúða o>g álíka gagnsær. Hon um var engin þörf á að fara út úr skrifstofunni sinni og fylgja henni alla leið út í dyr. Hann lét það líta út eins og sjálfsagða kurteisi, en Kit vissi af því, hvern ig hann sneri við handleggnum á henni, frammi á stigagatinu og svo aftur þegar þau komu út í dyrnar, að hann gat illa stillt sig um að káfa eitthvað á henni Fyrir þrem mánuðum hefði hún tekið þetta sem hverja aðra hoiiustu við fegurð hennar og auðlegð, eða hvorttveggja. Því að hvorttveggja átti hún í ríkum mæli síðan faðir hennar dó, í haust sem leið. En nú, þegar hún var gift Tony, kærði hún sig ekki um aðdáun karlmanna. Auðlegð hennar, fegurð og hjarta til- heyrði nú Tony Newton. Þokan, sem hafði legið yfir Lond on allan daginn, og Tony sagði, að væri óvenjuleg í aprílmánuði, hafði fyrst skollið á snögglega. „Baunasúpan“ svokallaða, sem henni hafði verið sagt, að lægi yfir Bretlandi hálft árið, hafði ver ið henni ókunn,. þar til nú. En þarna kom hún líka í almætti sínu, þykk eins og reykjarkóf, sinnepsgul og ertandi. Þetta var eins og í sögu eftir Dickens og hún bjóst við á hverri stundu, að Bill Sykes, búinn sem Newton, gæti komið þarna inn í sendiráð ið til að sníkja sér fyrir farinu til New York. Eða Hollywood! Ljósin á bílnum komu fram og hurfu, líkust Ijósormum, og Carl Bodenheim, diplómatalegri en nokkru sinni áður, greip nú í handlegginn á henni og sagði: — Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Gardahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúnj við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ar- bæjarbietti 36. í leigubíl. frú Newton. Eftir and artak mundi hann segja, — .... en bíllinn minn er hérna hinu megin við hornið. — Þakka yður kærlega, hr. Bodenheim, sagði hún. — Eg e- rétt handan við torgið, í nám er 219. Eg get hæglega gengið. — Eruð þér viss um pað, frú Newton? — Já, já, hr. Bodenheim, mér er alveg óhætt. En jafnskjótt sem hún var kom in út úr upplýstum dyrunum oig hurðin fallin að stöfum, var hún ekki nærri eins viss um þetta. Þama var svo lítil birta, og vond það lítið var. Fólk ráfaði um og rakst hvert á annað á gangstéttun um, eins og það væri í blindings leik. Og ef hún gengi eftir gang- stéttunum, yrði hún að fara yfir fjórar götur áður en hún kæmi ist heim og það var lífshættulegt. Þá var betra, fannst henni, að ganga gegn um garðinn og kom ast þannig leiðar sinnar. Það var að minnsta kosti minni lífshætta. Hún hafði ekkert vasaljós á sér, og nú leit hún á lögreglu- þjóninn, sem stóð á verði úti fyrir sendiráðinu. og tók að hugsa um, hvort hann myndi gangast upp við fegurð hennar eða auði eða hvorttveggja og bjóða henni fylgd yfir torgið. Lögregluþjón arnir í London voru svo dásam- legir, að hver gat vitað nema þeir hefðu líka infrarauð augu og gætu séð í þoku. En þessi mátti ekki víkja af verðinum og frá skyldu sinni, sem var sú að segja þeim sem þarna komu og vildu fara inn, að þeir skyldu bara fara inn. Smám saman vöndust augu hennar við þokuna og það, sem fyrir þau bar, og hún komst ó- sködd inn í garðinn. Alltaf þegar hún hafði áður komið í þennan garð hafði hún verið hrifin’ af friðnum, sem þar ríkti Og svo af styttunni af Franklin Delano Roosevelt, sem stóð þarna í miðjunni og þurfti ekki lengur að styðja sig við son sinn, og kærði sig nú kollóttan um dúfurnar, sem settust á höfuð ið á honum. En í þetta sinn hugs aði hún aðallega um það, hvort ekki væri varlegra að styðja sig við grindurnar, þarna í garðin um. En svo skammaði hún sjálfa sig fyrir þessa heimsku og minnt ist þess, að forfeður hennar, braut ryðjendurnir, höfðu farið yfir þvert meginland Ameríku, og þá ætti henni að vera óhætt yfir eitt torg. En henni leið nú samt ekki vel Það var eins og einhver þoku slæðingur stigi upp úr grasinu og kæmi til móts við þokuna uppi yfir. Og hún hékk í runnum og læddist yfir malbikuðu stígana, svo að jafnvel þótt þarna hefði verið Ijós, hefði hún ekki getað séð götuna. Hún fann, að hún gekk fram í blindni án þess að hafa neitt við að styðjast annað er hávaðann af umferðinni. Þegar Kit hafði gengið svo sem finmtán skref, fann hún að hún hafði farið skakkt að, Það væri betra að fylgja grindunum kring um torgið. En nú voru götuljósin alveg horfin í þökuhafið og jafnvel háv aðinn af umferðinni hvarf í þok una, eða öllu heldur var ómögu *egt að greina úr hvaða átt hann kom. Hún rak fótinn í eitthvað Og var næstum dottin. Þetta var bara brúnin á stígnum. Hún fann grasið með tánni. Þetta gæti ver ið leiðarvísir, ef hún notaði löngu regnhlífina sína til að þreifa fyr ir sér með. Þokan var mismunandi þétt. Sumstaðar komu göt i hana, svo að hún gat greint jörðina, en svo var hún von bráðar komin þar sem hún var þéttust. En þegar hún var að þreifa fyrir sér, þar sem þokan var þykkust og var orðin algjörlega villt, heyrði hún högg, sem færð ust nær og nær. Þetta var hálf- óhugnanlegt og líkast höggunum í tréfaetinum á Langa-Jóni Silver í „Gulleyjunni". þetta nálgaðist óðum og loks sá hún frammi fyr ir sér mann með hvítan staf og svört gleraugú. Hann var blindur, en stanzaði fyrir framan hana, rétt eins Og hann fyndi á sér nær veru hennar. Hann virtist vera um fertugt og leit út eins og uppgj af ahermaður. Kit veik ti'l hliðar og sagði, — Gerið svo vel að kcmast fram hjá. Maðurinn sýndi hvítar tennur, svo að hann hefur víst verið að brosa, en það leit samt ekki út eins og bros, af því að augun sáust ekki. — Þakka yður fyrir, sagði hann. í svona þoku var blindur mað ur betur settur en sjáandi, af því að hann haffei þjálfað hin skiln ingarvitin betur. Kit fór að hugsa um, hvort hún ætti ekki að fá fylgd hans til staðarins, sem hún kom frá, en þá var hann þegar horfinn út í myrkrið að baki henni. Og ef hann gæti bjargað sér svona blindur, ætti hún að geta komizt yfir eitt torg í þoku. Hún hél áfram og þreifaði fyr ir sér með regnlhlífinni, eins og t'indi maðurinn hafði gert. HUn náði ekki sama hraða og hann hafði gert, en þetta var samt fljót legra en að þreifa eftir brún- inni á stígnum. Allt í einu heyrði hún nafnið sitt kallað með hárri, sönglandi rödd. — Frú Newton! Frú New- ton! Hún stanzaði og skimaðist um í þokunni. — Halló! Er það hr. Bodenheim- Röddin líktist að vísu ekkert rödd Badenheims, en hann var hinsvegar eini maður- inn, sem vissi af henni þarna, í garðinum. Og auk þess er rödd manns meira en röddin sjálf, hún er jafnframt útlit hans, hend ur og svipur. — Hingað yfir, frú Newton, sagði röddin. Nú virtist hún vera að baki henni, svo að hún sneri sér snöggt við, en _at ekkert séð fyrir þokuveggnum. — Hvar Ég gekk í útlendingahersveitina til þess að reyna að gleyma henni. eruð þér? Eg get ekki séð nokk- urn skapaðan hlut. Ekkert svar. Eina hljóðið, sem heyrðist var fjarlægur niðurinn í umferðinni og einstöku sinnum blástur í bílum og hvinur í heml um. — Eg sé yður ekki, sagði hún — Eruð þér einhversstaðar nærri mér? — Eg er svo nærri, sagði rödd in háðslega, — svo nærri, að ef ég rétti fram hendurnar .... svo varð ofurlítil þögn.... — gaeti ég gripið fyrir kverkarnar á yð ur. Hún veifaði regnhiífinni allt í kring um sig, en ekkert varð fyr ir henni. Snöggvast varð hún feg in þokunni, af því að vegna hennar gat hún ekki sézt stand- andi þarna eins og bjálfi og veif andi regnhlífinni. Hún stóð svona kyrr, skjálfandi og lagði eyrun við til að reyna að heyra í einhverri hreyfingu Fyrir aftan hann hló röddin Þetta var ekki eins og mannsrödd, held ur eins og tfbökuð eða vélræn. Eg er hérna frú Newton .... héma. Hún svaraði engu en færði sig i áttina að röddinni. Hún vildi geta komið auga á þessa veru, hver svo sem hún kynni að vera. .—Það var rétt og! sagði röddin háðslega, rétt eins og hún væri einhver krakki. — Eg er héma við styttuna af forsetanum yðar sáluga. Þegar hún leitaði í þokunni, sa hún gegn um tvö þokugöt, votta fyrir fátstalli styttunnar. — Hvað viljið þér yfirleitt? spurði hún. Hver eruð þér? — Það er leyndarmál. í bili. Röddin var háðsleg. — En þér fáið að vita það þegar þar að kemur. Áður en ég drep yður! Stundarkorn rýndi Kit og reyndi að grilla gegn um þokuna En þá greip hana snögg löngun til að sleppa burt frá þessum vit firringi og hún tók til fótanna og þaut um garðinn. En í flýtinu sá hún ekki fótum sínum forráð. Hún rak hnéð í eitthvað, og hún datt niður á bekk, lafmóð af hlaupunum. — Farið þér varlega, frú New ton, sagði röddin og gerði tilaun til uppgerðar umhyggju. — Ekki KALLI KUREKI 1LL JUST SLIP THIS IW TH’ MAIL WHILE NOBODY'S L00KIN7 DON’T WAWT NOTRAIL LHAOIW’T’ME, TILL I SEE TH’WIPOW.-IF SHE SHOWS UP/ -K - * — Teiknari; Fred Harman — Ég ætla að lauma þessu í póst- kassann á meðan enginn sér. Það er eins gott að það sé ekki hægt að rekja neitt til mín þangað til ég sé ekkjuna, eí hún lætur þá sjá sig. Viku seinna. — Kalli, heldurðu að gamli maður- inn sé farinn að ganga í barndóm? Hann skjögrar um eins og veikur kálfur og situr svo og glápir á tungl- ið og syngur ástarljóð. — Eitthvað einkennilegt er á seyði. Hann fer á póstafgreiðsluna á hverj- um einasta degi, og þó hefur hann ekki fengið eitt einasta bréf í tíu ár. vildi ég láta yður meiða yðurl Ekki enn! Hún leit ekki kring um sig, til þess varð sársaukinn of mikill þött ekki væri annað, og þetta „Ekki enn“ lofaði að minnsta kosti fresti. Þá leit hún upp. Hún gat séð ljós eins og títuprjónshaus í fjarska, það voru þokuljósin á bíl unum á götunni handan við garð inn. Hún tók sig saman og hljóp niður eftir stígnum og hugsaði um það eitt að komast burt frá þessari djöfullegu rödd, þessu vit firringslega háði og þessum hót unum. Skelfingin, s6m hafði gripið hana var svo mögnuð, að þegar hún var komin út gegnum garð- inn og út á gangstéttina, gat hún ekki stöðvað sig. Hún varð að komast heim í íbúðina sína, þar sem henni væri óhætt. Hún þvældist milli bíla, sem lágu þarna, og gleymdi alveg umferð inni. Ljós komu að henni og flautur vældu. En hún tók ekki eftir neinu og varla röddinni, sem hreytti úr sér. „Hvern skratt ann heldurðu, að þú sért að fara? en horfði aðeins fast á húsið sem framundan var. Og loks kom hún auga á girð 1 , ‘ llrvals nljómplötur koma til okkar Litlar líkur eru til þess að þér eignist lélegar plöt- ur ef þér veljið þær hjá okkur, þvi að við leitumst við að bjóða og panta á- gætis hljóðritanir. HHRFIMR Hverfisgötu 50. — Sími 22940. SHÍItvarpið ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLt. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. — 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: E^leen Farrell syng- ur .Wesendonck söngva* eftir Wagner, við undirleik Fílhar* moníusveitar New York borgar undir stjórn Leonards Bern«* stein 20:20 Frá Japan; II. erindi: Haldið frá Tokíó til Kobe (Kjartan Jóhanns son verkfræðingur). 20:45 Tónleikar: Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu eftir (Artur Rubinstein, Jascha Heif« etz og Gregor Piatigorsky leika) 21:10 „Alþýðuheimilið“, bókarkafli eftir Guðrúnu Jacobsen (Brynj* ólfur Jóhannesson leikari). 21:30 Ný íslenzk tónlist: Píanósónata eftir Leif Þórarinsson; — frumflutt (Högnvaldur Sigur* jónsson leikur). 21:45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson), 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins áerður Guð« mundsdóttir). 23:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.