Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 6
ð MORCVNBLAÐ1Ð t»riðjudagur 23. júlí 1963 Síldarskýrsia SIGURPÁLL aflahæsfur v leð 11390 mál og tunnur HÉR fer á eftir skrá Fiskifélags j íslands yfir þau 190 skip, er afl- að höfðu 500 mál og tunnur, og þar yfir í lok síðustu viku. Þrjú aflahaestu skipin eru Sigurpáll, Garði með 11390 mál og tunnur, Jón Garðar, Garði 9331 og Grótta, Reykjavík 9289. Mál og tunnur: Ágúst Guðmundsson/' Vogum 630 Akraborg, Akureyri 4424 Akurey, Höfn, Hornafirði 3419 Anna, Siglufirði 4335 Arnarnes, Hafnarfirði 2621 Árni Geir, Keflavík 4232 Árni Magnússon, Sandgerði 4251 Árni Þorkelsson, Keflavík 1115 Arnkell, Rifi 1254 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 1470 Ársæll Sigurðsson II., Hafnarfirði 2516 Ásgeir, Reykjavík 1168 Áskell, Grenivík 4112 Asúlfur, ísafirði 1364 Auðunn, Hafnarfirði 4398 Baldur, Dalvík 2609 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 2378 Bára, Keflavík 4826 Bergvík, Keflavík 2106 Bjarmi, Dalvík 5224 Björg, Neskaupstað 1714 Björg, Eskifirði 3109 Björgúlfur, Dalvík 3454 Björgvin, Davík 2725 Bragi, Breiðdalsvík 698 Búðafell, Fáskrúðsfirði 3451 Dalaröst, Neskaupstað 2920 Dorfi, Patreksfirði 2175 Draupnir, Súgandafirði 1883 Einar Hálfdárrs, Bolungarvík 2797 Einir Eskifirði 2728 Eldborg, Hafnarfirði 5870 Eldey, Keflavík 1413 Engey, Reykjavík 2539 Erlingur III., Vestmannaeyjum 901 Fagriklettur, Hafnarfirði 1550 Fákur, Hafnarfirði 1140 Faxaborg, Hafnarfirði 3298 Fiskaskagi, Akranesi 1319 Fram, Hafnaffirði 2955 Framnes Þingeyri 2244 Freyfaxi, Keflavík 2730 Freyja, Garði 2613 Freyja, Súgandafirði 830 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1333 Garðar Garðahreppi 4788 Garðar Rauðuvík 861 Gísli lóðs, Hafnarfirði 1510 Gissur hvíti, Höfn, Hornafirði 1566 Gjafar Vestmannaeyjum 5688 Glófaxi, Neskaupstað 2197 Gnýfari Grafarnesi 1283 Grótta, Reykjavík 9289 Guðbjartur Kristján, ísafirði 1909 Guðbjörg ísafirði 662 Guðbjörg, Olafsfirði 4 3555 Guðfinnur Keflavík 2216 Guðmundur Péturs, Bolungarvík 3992 Guðmundur Þórðarson, Rvík. 8832 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 3070 Guðrún Þorkelsdóttir Eskifirði 4386 Gullborg, Vestmannaeyjum 1104 Gullfaxi, Neskaupstað 3766 Gullver Seyðisfirði 6047 Gunnar, Reyðarfirði 6669 Gunnhildur, ísafirði 2061 Gylfi II, Rauðuvík 1415 Hafrún, Bolungarvík 4504 Hafrún Neskaupstað 2466 Hafþór, Reykjavík 2986 Hafþór Neskaupstað 716 Halkion, Vestmannaeyjum 38125 Halldór Jónsson, Ólafsvík 8863 Hamravík, Keflavík 3554 Hannes Hafstein Dalvík 6596 Haraldur, Akranesi 4041 Hávarður, Súgandafirði 884 Heiðrún, Bolungarvík 1100 Heimir, Keflavík 599 Helga, Reykjavík 4074 Helga Björg Höfðakaupstað 3215 Helgi Flóventsson, Húsavik 7073 Helgi Helgason, Vestmannaeyjum 3268 Héðinn, Húsavík 7788 Hilmir, Keflavík 1382 Hoffell, Fáskrúðsfirði 5947 Hólmanes Eskifirði 546 Hrafn Sveinbjarnars., Grindavík 1583 Hrafn Sveinbjarnars. II., Gr.vík 1712 Hringver, Vestmannaeyjum 1600 Hrönn II., Sandgerði 2112 Huginn, Vestmannaeyjum 3164 Hugrún, Bolungarvík 1469 Húni, Höfðakaupstað 736 Hvanney, Höfn, Hornafirði 1504 Höfrungur Akranesi 3295 Höfrungur II, Akranesi 5127 Ingiber Ólafsson, Keflavík 1904 Jón Finnsson, Garði 5446 Jón Garðar, Garði 9331 Jón Guðmundsson, Keflavík 3073 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 2844 Jón Jónsson, Ólafsvík 3458 Jón á Stapa, Ólafsvík 3625 Jón Oddsson, Sandgerði 3753 Jónas Jónsson, Eskifirði 1217 Jökull, Ólafsvík 1984 Kambaröst, Stöðvarfirði 2553 Keilir, Akranesi 1626 Kópur, Keflavík 4830 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2463 Leifur Eiríksson, Reykjavík 2328 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 1118 Lómur, Keflavík 820 Mánatindur Djúpavogi 5547 Manni, Keflavík 1314 Margrét, Siglufirði 3783 Marz Vestmannaeyjum 2066 Meta Vestmannaeyjum 532 Mímir, Hnífsdal 1140 Mummi, Flateyri 1110 Mummi II, Garði 995 Náttfari Húsavík 3160 Oddgeir, Grenivík 5470 Ofeigur II., Vestmannaeyjum 2056 Olafur Bekkur Ólafsfirði 4055 Ólafur Magnússon, Akureyri 7987 Ólafur Tryggvason, Höfn Hornaf. 1946 Páll Pálsson, Hnífsdal 2012 Pétur Inggjaldsson Rvíjc 993 Pétur Jónsson, Húsavík 3624 Pétur Sigurðsson, Reyxjavík 3895 Rán, Hnífsdal 811 Rán, Fáskrúðsfirði 2308 Reyndir, Vestmannaeyjum 2161 Reynir, Akureyri 507 Rifsnes, Reykjavík 2127 Runólfur, Grafarnesi 2131 Seley, Eskifirði 3122 Sigfús Bergmann, Grindavík 1786 Sigrún, Akranesi 3722 Sigurbjörg Keflavík 1784 Sigurður, Siglufirði 2960 Sigurður Bjarnason, Akureyri 8891 Sigurfari Patreksfirði 1093 Sigurkarfi, Njarðvík 955 Sigurpáll, Garði 11390 Sigurvon, Akranesi 1252 Skagaröst, Keflavik 3309 Skarðsvík, Rifi 3889 Skipaskagi, Akranesi 2195 Skírnir, Akranesi 3014 Smári, Húsavík 1229 Snæfell, Akureyri 6596 Snæfugl, Reyðarfirði 1072 Sólrún, Bolungarvík 2793 Stapafell, Ólafsvík ! Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði ' Stefán Ben, Neskaupstað ! Steingrímur trölli, Eskifirði ! Steinunn, Ólafsvík ! Steinunn gamla, Sandgerði Stígandi, Ólafsfirði - Strákur, Siglufirði Straumnes, ísafirði Sunnutindur Djúpavogi Svanur, Reykjavík Svanur, Súðavík Sæfari, Akranesi Sæfari, Tálknafirði Sæfari, Neskaupstað Sæúlfur, Tálknafirði Sæunn, Sandgerði Sæþór, Ólafsfirði Tjaldur Rifi Valafell, Ólafsvík * Vattarnes, Eskifirði Ver, Akranesi Víðir II., Garði Víðir, Eskifirði Víkingur II., ísafirði Von, Keflavík Vörður, Grenivík Þorbjörn, Grindavík Þorkatla, Grindavík Þorlákur, Þorlákshöfn Þorlákur, Bolungarvík Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði Þórsnes, Stykkishólmi Þráinn, Neskaupstað Fyrsta síldin flutt út Á föstudagskvöid fór Dísarfell frá Siglufirði með fyrstu útflutn- ingssíldina á sumrinu, tæpar 3000 tunnur til Finnlands. I.jósm. S.K. Hernaðaraðstoð til Ind- verja frá Austri og Vestri Nýju Delhi, 22. júlí — NTB INDVEKSKA stjórnin skýrði frá því í dag að gerðir hafi verið samningar um sameigin legar æfingar flugherja Breta, Bandaríkjamanna og Ind- verja. Einnig hafa Bandaríkin og Bretland ákveðið að að- stoða Indverja með að koma upp ratsjár- og fjarskipta- kerfi á landamærum Ind- lands og Kína. í tilkynningunni segir enn- fremur að viðræðum sé hald- ið áfram í Moskvu um aðstoð Rússa við uppbyggingu loft- varna Indlands. Nefndir frá flugherjum Breta og Bandaríkjamanna hafa ný- lokið heimsókn til Indlands, þar sem fulltrúarnir könnuðu loft- vamarvandamál landsins. — Eru samningarnir um sameiginlegar heræfingar og hernaðaraðstoð ár- angur þeirra heimsókna. Bent er á í tilkynningu stjómarinnar að samningarnir þýði ekki það að Bretar og Bandaríkjamenn hafi skuldbundið sig til að verja Ind- land gegn erlendum árásum. — Varnir landsins, þar á meðal loft- vamir, séu algjört einkamál ind- versku stjórnarinnar. Hinsvegar gefi sameiginlegar æfingar ind- verska flughernum tækifæri til að kynnast nútíma lofthernaði. Ekki er skýrt frá því hvenær æfingarnar hefjast, en talsmaður indverska utanríkisráðuneytisins segir, að þær verði innan skamms. Varðandi samningana við Rússa segir í tilkynningu ind- versku stjórnarinnar að sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem borizt hafa, standi Indverjum til boða að fá keyptar í Sovétríkjun- um eldflaugar til nota gegn flug- vélum, flutningaflugvélar og þyrl ur, sprengjuvörpur og fallbyssur. Indverjar hafa þegar fengið frá Rússum orustuþotur af gerðinni Mig-27, og byggja á verksmiðju í Indlandi þar sem Mig-þotur vel'ða smíðaðar. Bílslys í Hreppum LAUST fyrir miðnætti í fyrra- kvöld fór fólksbifreið úr Kópa- vogi út af allhárri vegarbrún er hún mætti annarri bifreið á móts við bæinn Hólakot 1 Hruna mannhreppi. í bifreiðinni voru fimm fullorðnir og einn dreng- ur. Drenginn sakaði ekki, en hinir fullorðnu hlutu nokkur meiðsli og aldraður maður við- beinsbrotnaði. Var hann fluttur í sjúkrabíl frá Selfossi í Slysa- varðstofuna til rannsóknar og síðan á Landakotsspítala. norðan úr landi. Hann er lands- kunnur fyrir gamansemi sína. í því „syngur hann með sínu nefi“ og segir frá atvikum sem honum er lagið. En gegnum gamansemina má kenna kjarna málsins. Og þessi illa staddi ferðalangur finnur glöggt hjálp semi unglinganna,, sem stöðugt. er verið að býsnast yfir. Og hér kemur bréfið: • „Reykjavíkur- skríllinn“ Mývatns- háa — heiði, hallann vestan til, sæll frá silungsveiði, Gaman kárnar, karlinn er, kominn út í skurð. Já, þann 19. þ.m. lenti ég þangað, svo var vatnsrennsli í hjólfari um að kenna og kanti, sem sprakk. Ég hef aldrei orð- ið var við, að óhapp hafi verið mér að kenna. Ég hafði ekið hægt, bíilinn óskemmdur hér um bil, og við sátum þarna feðg inin í bezta yfirlæti. Nú þurfti aðeins að koma skilboðum til kranabíls. Rétt á eftir eru tveir bílar úr Reykjavík, fullir af unglingum, R-14579 og R-14701, og auðvitað nema báðir staðar. „Hefirðu skóflu?“ inni. Söguna skal ég segja stutta, en þarna voru „gæjar“, sem aldrei hefðu farið framhjá nokkrum bágstöddum á milli Jerúsalem og Jeríkó. Við hér úti á landi höfum heyrt forsprakka ísraels og vandlætara, þá Jesaja.Esekíel og Kaifas hneyklast á ungling- um Reykjavikur, og blöðin eru óspör á orðin. Þeir eru dæmdir heldur mildara, sem komnir eru yfir fertugt. Mér finnst rétt að maður, sem kynnzt hefir skrílnum af eigin raun, og hefir ekki rætt við nokkurn fréttaritara um dans- ©PI8 COPfNHAGtN leiki síðustu ára, segi sína skoð un, greini frá reynslu sinni. Ég ber engan kvíðboga fyrir framtíðinni, ef unglingarnir versna ekki með aldrinum. Örn Snorrason". • Notaði fjóra sykurmola Velvakandi þakkar bréfið. Það gengur þess enginn dulinn að íslenzkir unglingar eru bæði artarlegir og hjálpfúsir en nokkuð gálausir og fyrirferðar- miklir. Kannske skýrist ótti hinna eldri bezt með gömlu þjóðsög- unni af Suðurnesjum þar sem unglingurinn kom á bæ og var veittur góður beini. Bónda þótti hann skrafhreifinn og skemmtilegur. Drengurinn var bæði duglegur og greindarleg- ur. Bóndi felldi góð orð til hans þegar hann var farinn, en bætti við: „En aldrei verður hann bú- maður, því hann notaði fjóra sykurmola í kaffibollann". AEG lleimilistæki Utsölustaðir í Reykjavík: HtSPRÝDI Laugavegi 176. — Sími 20440. JtLÍUS BJÖRNSSON Austurstræti 12. Sími 22475. BRÆÐURNIR ORMSSON Vesturgötu 3. — Sími 11467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.