Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1963, Blaðsíða 5
Þriðiudaeur 23. júlí 1963 1UORCV1SBLAÐ1Ð 5 FINNSKIR SÍLDAB- KAUPMENN í HEIMSÓKN NÝI.EGA voru hér á ferð nokkrir finnskir síldarkaup- menn. Dvöidust þeir hér á landi í 6 daga, mestan hluta þess tíma norðan lands. Kaup mennirnir, sem hér um ræðir, eru fulltrúar 4 stærstu síldar kaupenda í Finnlandi, og eru viðskipti þau, sem nú var samið um, ein þau mestu til þessa. Fréttamaður Mbl. hitti einn kaupmannanna, Kai Juurantcy ræðismann íslands í Finn- landi, stutta stund í sl. viku. Lét Juuranto mjög vel af förinni. Sjálfur hefur hann komið hingað til lands nokkr- um sinnum áður, en hinir kaupmennirnir þrír munu ekki hafa komið hmgað áður. A myndinni eru frá vinstri: Knútur Jónsson, Jorma Jokine, Mauri Niittyjoki, Kai Juuranto, Jón Þ. Þórðarson, Jón Stef- ánsson, Yrjö Koskicaara, Hannibal Vaidimarsson, Sveinn Bene- diktsson, Jón Skaftason, Friðrik Guðjónsson og Ilmari Saari. Samið var um mikil síld- arkaup að þessu sinni, og nú um þessar mundir tvö skip halda til Finnlands með um 13.—16.000 tunnur, en mun meira magn mun fara síðar, í allt um 60.—70.000 þúsund tunnur. Systkinabrúðkaup. Laugardag- fremur Anna Liiise Toft, Skóla- inn 13. júlí voru gefin saman í vörðustíg 30, og Jón Daníel Jóns- hjónaband af séra Þorsteini son, vélvirki, Skúlagötu 76. Björnssyni Aðalheiður Jónsdótt- | Heimili brúðhjónanna er á Lauga ir, Skúlagötu 76 og Jón Frímanns ' teig 21. (Ljósm. Studio Guðmund son, vélvirki, Karfavogi 27. Enn- 1 ar, Garðastræti 8). — Öll dæmin sem þið hjálpuð- uð mer með voru vitlaus. í fram- ■ tíðinni skal ég svo sannarlega | bjarga mér á eigin spýtur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Kálfatjarnarkirkju ungfrú Sveindís Eyfells Péturs- dóttir og Erlendur Magnús Guð- mundsson, vélvirki. Heimili þeirra er að Sjónarhóli, Vogum á Vatnsleysuströnd. (Ljosm. Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- stemssyni í Kálfatjarnarkirkju ungfrú Magnea Guðmundsdóttir, Lyngholti í Vogum Og Bent Key Frandsen, Kaupmannahöfn. (Ljós mynd Studio Guðmundar Garða- stræti 8). Þann 19. júlí opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Nanna Ingvars dóttir, Laufásvegi 20, og Edward L. Pierce varnarliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún K. Er- lendsdóttir, Hamragörðum undir Eyjafjöllum og Guðjón Trausta- son, Vestmannabraut 69 í Vest- mannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ingibjörg Ólafsdóttir Mel- holti 19. og Poul S. Busse verk- fræðingur, Danmörk. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Sigríður Hjálmarsdóttir, Kleppsveg 98, og Jóhann Krist- jánsson, Fáskrúðarbakka í Mikla hoítshreppi. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa ti) 6. ágúst. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga i júlí og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka tíaga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. íbúð — íbúð Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 11783 frá kl. 1—6 og á kvöldin i síma 18782. Smiður utan af landi óskar eftir vinnu í lok ágúst. Nauðsynlegt að íbúð fylgi. Uppl. í síma 23657 eftir kl. 8 á kvöldin. Íbúð óskast Óska eftir leiguíbúð í Hafn arfirði, Kópavogi eða ná- grenni. Algjör regiu emi. Uppl. í síma 50686 og 36890 Til sölu Notað timbur, þakjárn og miðstöðvarofnar. Uppl. í síma 50875. Keflavík Ný sending kvenkápur ull, poplin og terylene. FONS, Keflavík. Sambyggð • trésmíðavél og blokk- þvinga óskast til kaups. Uppl. í síma 51356. Keflavík Mislitar Stretch síðbuxur. Nýjasta tízka. 5 nýjar teg- undir af kvenblússum. FONS, Keflavík. Ógagnfær Fordson sendibíll óskast - til niðurrifs. Uppl. í síma 51356. Keflavík Herraskyrtur, verð aðeins kr. 135,00. FONS, Keflavík. Ræstingakona óskast sem fyrst til að þvo 2svar í viku sameiginlegt i fjölbýlishúsi. Uppl. ý síma 1464, Keflavík. AfgreiÖslustarf Stúlku vantar strax til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. 1 SIáturfé!ag Suðurlands Matarbúðin, Laugavegi 42. 3 stofur, eldhús og bað á 1. hæð til leigu fyrir lækningastofur eða snyrti- stofur. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Miklator'g — 5068“ fyrir mánaðamót. Stretch síðbuxur Stœrðir 6-18. Verð frá kr. 33 \J s 1 \>®l3 6,— Keflavík 2ja herbergja íbúð til sölu við Kirkjuveg útborgun kr. 100.000—. — Uppl. gefur EIGNA & VERÐBRÉFASALAN Keflavík Símar 1430 — 2094. í b ú ð 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. 16801 til kl. 5 og 22480 til kl. 8. í síma Skrifs tofustúlka \ Viljum ráða nú þegar unga stúlku til starfa í véla- bókhaldi voru. Áherzla lögð á góða vélritunarkunn- áttu. — Upplýsingar á skrifstofunni Hafnarstræti 5. * * > Olíuverzlun Isfands bf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.