Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 2
MORGVNBL'ABIB Wmmtudlagur i. Igást !9®9 IMoskvu-samkosn ulagið undiritað á mánudag Washington og London, 31. júlí AP/NTB. Tilkynnt var í dag, að sam- komulagið sem gert var i Moskvu um bann við kjarnorkutilraun- nm í gufuhvolfinu, geimnum og neðansjávar, verði undirritað í Moskvu nk. mánudag, 5. ágúst. U-Thant, framkvæmdastjóri SÞ hefur þegið boð um að vera við- staddur undirritun samkomulags ins. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer á föstudag flugleiðis til Moskvu. í för með honum verða nokkrir fulltrúar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Adlai Stevenson, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá Sf> o.fl. Telja fréttamenn í Washington, að skip an bandarísku nefndariimar bendi til þess, að stjórnin vilji vera viðbúin viðræðum við sov- ézku nefndina um öll hugsanleg mál, er upp kunna að koma í sambandi við samkomulagið. Eru í bandarísku nefndinni jafnt full trúar republikana sem demó- krata. Fyrir hönd Breta mun utan- ríkisráðherrann Home, lávarður, undirrita samkomulagið. í fylgd- arliði hans verður m.a. Edward Heath, aðstoðarutanríkisráðlherra —oO o— Þau lönd sem þegar hafa látið í ljósi ósk um að gerast aðilar að samkomulaginu eru: Kanada, Ástralía, Nýja-Sjáland, Indland, Kýpur, Danmörk, Japan, Eþíópía, A-Þýzkaland og ísrael. 7 tonno flntningobíll veltnr ÍSAFIRDI, 31. júlí — Klukkan 8 í morgun varð það slys efst á veginum að sunnanverðu yfir Klettháls að vöruflutningabifreið in B 390 valt. Þrír menn voru í bifreiðinni og sluppu allir ó- meiddir. Þetta er sjö tonna flutn- Sumarið ekki segir Eggert á Sigurpáli AKUREYRI, 31. júli. — Frétta maður Mbl. átti stutt samtal við Eggert Gíslason, skipstjóra á Sigurpáli, í kvöld, en þá var skipið nýkomið til Akur eyrar og verið að draga það á land ídráttarbrautinni til botnhreinsunar og eftirlits. — Ertu nokkuð svartsýnn á horfurnar, Eggert? — Nei, maður hefur ekki leyfi til að vera svartsýnn. Sumarið er nú ekki liðið enn þá. Síldin er í sjónum, en það er bara veðrið, sem hefur gert veiðarnar svona erfiðar. Hefði verið sæmilegt veður að undanförnu hefði, sjálfsagt fengizt bara reytingsafli. En veðrið hefur gert þetta aHt voðalega erfitt. Síldin hefur ekki fengizt nema stuttan tíma úr sólarhring og oft ekk ert. Nei, ég er ekki spámaður, en maður veit ekki hvað verð ur úr þessu, ég hef tæplega trú á neinni stórveiði en það verður áreiðanlega reytingur ef veðrið batnar og hann getur lagað mikið fyrir mörgum. — Hafið þið fengið eitthvað að undanförnu? — Við höfum fengið mjög lítið síðasta hálfa mánuðinn. Við eru búnir að kasta 50—60 sinnum á þeim tíma, en hún hefur ekki viljað þýðast okk ur núna. Siðustu tvo sólar- ennþá, hringana vorum við V0—80 mílur út af Sléttu og urðum þar varir við töluvert mikla síld, en hún var stygg. Við köstuðum sjö sinnum en feng um bara 20 tunnur, sem við lönduðum í dag. En þarna var sem sé mikil síld, en yfir leitt í smáum torfum og erfitt að eiga við hana eins og hef- ur reyndar verið í allt sumar. — Hvað segir þú um horf urna-r á Norðurlandssvæðinu sérstaklega? — Síldin veiðist þar sjálf- sagt, ef skipin verða svo hepp in að vera á staðnum, þegar síldin kemur í veiðanlegt á- stand á svæðinu. Við skulum ekki vera of svartsýnir. SigurpáLl heldur á veiðar síðdegis á morgun. Sv. P. ingabíll frá Pálma Magnússyni á Patreksfirði og var á leið til Patreksfjarðar frá Reykjavík. Bíllínn mun hafa verið á hægri ferð en farið of utarlega hægra megin og brast þá kanturinn og bíllinn valt á hliðina. Tveir far þegar voru með bílstjóranum og sakaði hvorugan þeirra, bílstjór inn fékk taugaáfall. Bíllinn var fullhlaðinn vörum til Patreks- fjarðar. Þegar fréttamaður Mbl. átti leið þarna um um klukkan 5,30 Voru komnir menn til að vinna að því að ná upp bílnum og á staðinn var komin jarðýta, sem verið hafði að vinna rétt hjá Fjarðarhorni, sem er skammt frá Þá var væntanlegur Björa Finn bogason frá ísafirði til þess að taka vörurnar. Bifreiðin B 390 virðist lítið skemmd eftir veltuna, þótt ein- hverjar skemmdir kunni að koma í ljós þegar henr>' hefur verið náð upp. — H.T. Leit hætt SKIPULAGÐRI leit er nú hætt að þeiim Jörgen Viggóssyni og Kristni Ólasyni, er fóru út á trillu aðtfaranótt sunnudags og sáust síð ast á ytri höfninni. Er talið von laust að þeir finnist, en flugvél ar hafa samt verið beðnar að svipast um utan við þann hring, sem leitað var á. INIýr hótelstjóri á Garði IIINN 1. ágúst verða hótel- stjóraskipti á Hótel GarðL Tekur Steinar Berg Björnsson stud. oecon. við starfinu af Herði Sigurgestssyni stud. oecon., sem gegnt hefur starf- inu undanfarin þrjú og hálft lumar. Hótel Garður hefur verið rek- 18 «if stúdentum við Háskóla Is- lands sem sumarhótel síðan sum- arið 1960. Hefur hótelið yfir alls 90 gistiherbergjum að ráða með 165 rúmum, 40 herbergjum á gamla stúdentagarðinum og 50 herbergjum á Nýja Garði. Hót- elið er opið frá 1. júní til 1. októ ber. Stúdentaráð Háskóla Islands leigir stúdentagarðana yfir sum- armánuðina af garðstjórn, sem hefur yfirumsjón með stúdentagörðunuan fyrir hönd háskólans, en formaður hennar er Magnús Jónsson bankastjóri. Kýs SHÍ þriggja manna hótelstjórn, er annast rekstur hótelsins, en hún ræður hótelstjóra til starfa á sínum vegum. Formaður hótelstjórnar- innar er Sigurður Hafstein stud. jur. Tryggvi Þorfinnsson veitinga maður sér um veitingasölu hót- elsins. Undanfarin ár hafa allmiklar endurbætur verið gerðar á stúd- entagörðunum í því skyni að gera þá vistlegri fyrir hótelgest- jna, en þær hafa að sjálfsögðu einnig komið stúdentum, sem þar búa á vetrum, til góða. Enn eru talsverðar endurbætur fyrir- hugaðar, og hefur Sveinn Kjar- val arkitekt veiið til ráðuneyt- is um þær. Hafa m.a. verið keypt ný húsgögn í setustofu og frekari breytingar á henni eru í undir- búningi. Rekstur Hótel Garðs hefur gengið mjög vel þau ár, sem stúdentar hafa annazt rekstur- inn, og nýting gistirýmis verið góð. Samkvæmt upplýsingum hótelstjórans hefur herbergjanýt- ingin í sumar verið jafngóð og á s.l. sumri, þrátt fyrir það, að annað hótel með jafnmörgum herbergjum, Hótel Saga, hafi tekið til starfa síðan. Gestir Hót- el Garðs eru aðallega Norður- landabúar, Bretar, Þjóðverjar og Frakkar, en innlendir gestir eru flestir snemma sumars og á haustin. Mýr bátur ftil Keflavikur Keflavík, 30. júlí. SÍÐASTLIÐINN sunnudag kom nýr bátur til Keflavíkur, Hilmir II. KE 8. Báturinn er 110 lestir smíðaður úr eik hjá J. W. Berg í Halsöy í Svíþjóð. Báturinn er Gisting, hestar og bílar í Skóga- skóla FERÐASKRIFSTOFA ríkisins mun nú um verzlunarmannahelg ina opna gistihús í Skógaskóla. Verða þar leigð herbergi og einin ig svefnpláss fyrir hópferðir. Þar geta ferðamenn fengið morgun- mat, en ekki aðrar máltíðir. Á staðnum getur fólk fengið leigða hasta, t.d. til að fara niður á Skógasancl, þar sem mikið er um sel um þessar mundir. Og einnig er hægt að fá bíla leigða til að fara á Fimmvörðu- háls og má þá t.d. ganga niður í Þórsmörkina. Ýmsar aðrar fal legar leiðir eru frá Skógaskóla. Minnisvarði um skólastjóra- hjónin á Núpi GAMLIR nemendur sira Sig- tryggs Guðlaugssonar, stofnanda Núpsskóla í Dýrafirði, hafa í til efni af 100 ára afmæli sr. Sig- tryggs látið gera minnisvarða, með lágmynd af sr. Sigtryggi og k»nu hans frú Hjaltlínu Guð- jónsdóttur, á hlöðnum stöpli. Minnisvarðinn verður afhjúpaður við hátíðlega athöfn að Núpi sunnudaginn 4. ágúst n.k. Minnisvarðann gerði Ríkharð ur Jónsson, myndhöggvari. Þrjár bílveltur ÞRJAR BÍLVELTUR urðu í gær á veginum í nágrenni Reykjavík ur en engin slys urðu á fólki. I gærkvöldi um 9 leytið valt lítill Moskwichbifreið hjá Víði nesi á Kjalamesi og skemmdist talsvert. Grunur lék á að ökumað ur hefði verið ölvaður. Um hádegisbilið ultu tvær bif reiðar, önnur á Sandskeiði, hin við Grafarholt. Kn ekki urðu slys af. búinn öllum fullkomnustu sigl- inga- og fiskileitartækjum og lestar klæddar aluminium svo og eru skilrúm úr sama efni. I bátnum er 470 ha Kromhont- dieselvél og gekk hann 10% sjó- milu í reynsluferð. Eigandi bátsins er Sigurbjörn h.f., framkvæmdastjóri Sigur- björn Eyjólfsson. Skipstjórinn, sem sigldi bátnum heim og verð ur með henn, er hinn kunni afla maður Einar Guðmundsson. I. vélstjóri er Eiríkur Sigurðsson. Báturinn heldur til síldveiða fyrir Norðurlandi nú þegar. K.G. Áfengl og akstur EIN MESTA ferðahelgi árs ins — verzlunarmannahelgin — er á næsta leiti. Eftir þjóð- vegunum þjóta þéttar fylk- ingar bifreiða, með konur og karla, unga og aldna. Þúsundum saman þyrpist fólk í allar áttir, úr borg og bæ og önn hversdagsins, í leit að hvíld og ró, í faðmi sveita og óbyggða. í slíkri umferð, sem reynsla liðinna ára hefir sýnt að er um þessa helgi og eykst ár frá ári, er eitt boðorð öðru æðra; öryggi, en að það boðorð sé ekki brotið, getur gætnin ein tryggt. Það er ömurleg ferðalok hvíldar- og frídags, þeim sem verður, vegna óaðgæzlu, vald- ur að slysi á sjálfum sér, ást- vinum sínum, kunningjum eða q samferðafólki. Sá sem valdur er að slíku, bíður þess aldrei bætur. Einn mestur bölvaldur f nú- tíma þjóðfélagi, með tilliti til J margþættrar og síaukinnar 1 vélvæðingar, og þá ekki hvað ' sízt í hinni miklu umferð á ' hátíðar- og frídögum, er á- | fengisneyzlan. . Það er dæmigert ábyrgðar- leysi, á hæsta stigi, að setjast' ' að bílstýri undir áhrifum á- 1 fengis. En dæmi þar um og i afleiðingar þess eru hins veg- ^ ar því miður deginum ljósari og birtast oft í hrylliiegum 1 dauðdaga eða lífstíðar ör- kumlL Áfengisvarnanefnd Reykja- víkur skorar á alla þá, sem nú hyggja á ferðalög um þessa verzlunarmannahelgi. að sýna sanna umgengismenningu, jafnt í umferð sem á dvalar- stöðum, svo sem frjálsbornu og siðuðu fólki sæmir. En því aðeins verður það að hafnað sé allri áfengis- neyzlu í skemmtiferðalögum. (Frá Áfengisvarnamefnd). Hitaveituævin- týri sýnt í Moskvu NÝLEGA var frumsýnd krvik- mynd, sem bæjaryfirvöldin létu gera um hitaveituna og nefnist hún Hitaveituævintýri, en hana gerðu þeir Þorgeir Þorgeirsson og Gestur Þorgrímsson, og léku tvö böm Gests hluitrverkin I myndinni. Hitaveituævintýri var send & kvikmyndahátíðina, sem haldin var í Moskvu nýlega, og sýnd þar í Central Cinema 18. júlí. I /* NA 15 hnitar j / SV SOhnútar X Snjóhomo • Oti ~ 7 Shirir K Þrumur 'W,:n KukhM Zy* HihM H Hmt I HÆÐIN yfir Norðurlöndum er ennþá stór Og stæðileg og meðan hún er þar, má búast við áframhaldandi sunnanátt meðan bjartviðrið norðan lans, en. úrkomusömu tíðar- fari á Suðurlandi. 1 gær var hlýjast í Þingeyj ax- og Múlasýslum. Um hádeg ið var 18 stiga hiti á Raufar höfn og 17 í Skoruvík á Langanesi og Fagraral í Vopnafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.