Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 16
16 IU O R C U N B L A Ð í 0 Fimrntudaaar 1. ágúst 1963 FYRIR VERZLUNARMANNAHELGINA: S freteh-síðbuxur Allir tízkulitir. H elanca-peysur margar gerðir. Blússur hvítar og mislitar. Stuttbuxur í úrvali Þýzka freknukremið komið aftur. Snyrtivörur í ú r v a 1 L Laugavegi 19 — Sími 17445. Hcntugt aukastart Viljum ráða mann til bréfaskrifta og bókhalds- starfa 2—3 tíma á dag. Aðeins kemur til greina vanur maður. Umsóknir ásamt uppl. um hvar um- sækjandi hefur starfað áður og hvar hann starfar í dag, ásamt meðmælum, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst, merkt: „Filip — 5337“. — Fullkominni þagmælsku heitið. Frá Hollandi APmKMKAR Allar siærðir Óvenju góð tegund Verð. kr. !295.oo FELDDB Austurstræti 8. — Sími 22455. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó HAGABÚÐIN Hiarðarhaga 47 Verzlunarhúsnæði Viljum taka á leigu 50 — 100 ferm. í 4—5 mánuði á góðum stað í bænum. Upplýsingar í síma 12872 frá kl. 9—12 og 1—6. Tilkynning frá SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚS- ANNA til félagsaðila: „Vegna hins alvarlega söluútlits á kola, og þá sér- staklega á smáum kola undir 1 lb., sem er óseljan- legur frosinn, þá samþykkir almennur fundur frysti húsaeigenda, sem framleiða kola, að haétta nú þegar að kaupa og frysta smærri kola en 1 lb. Þessi samþykkt gildir frá og með 1. ágúst 1963“. Rvík, 31. júlí 1963. Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. 823 Styrktarfélag vangefinna VERÐ KR. 100.00 VIIMNIIMGAR SKATTFRJÁLSIR VINNINGAR: 1. Chevrolet-bifreið árgerð 1964 ...... 300.000,00 2. Flugfar fyrir 2 til New York og heim 36.000,00 3. Flugfar f. 2 til Kaupmannah. og heim 16.000,00 4. Far með Gullfossi fyrir 2 til Kaup- mannahafnar og heim .. 14.000,00 5. Þvottavél ........................... 20.000,00 6. ísskápur ............................ 15.000,00 7. Hrærivél ............................. 7.000,00 8. Borðstofuhúsgögn .................... 15.000,00 9. Dagstofuhúsgögn ..................... 15.000,00 10. Vörur eftir eigin vali . 12.000,00 Verðmæti samtals kl. 450.000,00. DREGIÐ 23. desember 1963. ^ftÝinriinrífnrfiTíftiiftiwrféé n-rtníirFi inwSrf Miðarnir eru tölusettir og einkenndir með umdæm- isstöfum bifreiða landsmanna, og hafa bifreiðaeig- endur forkaupsrétt að miðum er bera númer bif- reiða þeirra TIL LOKA SEPTEMBERMÁNAÐAR næstkomandi. BÍLAEIGENDUR! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. Happdrættið hefur umboðsmenn í öllum lögsagnar- umdæmum landsins. Skrifstofa félagsins Skóla- vörðustíg 18 annast sölu miðanna í Reykjavík, og geta bifreiðaeigendur í Reykjavík keypt miða sína þar, eða hringt í síma 15941, ef þeir óska að fá miða sína heimsenda. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Skólavörðustíg 18. —. Slmi 15941.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.