Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 8
8 JUORCVNBL4BIB Fimmtudagur 1. ágúst 1963 Tilboð óskast í m.b. GISSUR HVÍTA SH 150 í því ástandi, sem hann er á strandstað við Hlíð á Alftanesi. Tilboð sendist Samábyrgð íslands á fiskiskipum í pósthólf 37 Reykjavík fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 3. ágúst n.k. Iðgjaldabreyting Frá 1. júlí s.l. hækkuðu iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur og nema nú kr. 65.— á mánuði. Ársiðgjaldið 1963 nemur því kr. 750,00. Iðgjöldin eru greidd, ásamt öðrum opinberum gjöldum, til Gjald heimtunnar í Tryggvagötu 28. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda i Reykjavik í Reykjavík er lokið samningu gjaldheimtuskrár 1963 og verður gjaldendum sendur gjaldheimtuseðill, þar |sem tilgreind eru gjöld þau, er greiðia ber Gjald- heimtunni í Reykjavík á árinu 1963, eins og þau eru orðin eftir breytingar skattstofu og framtalsnefndar að loknum kærufresti, svo og gjalddagar þeirra. Gjöld þau, sem innheimt eru, samkvæmt gjald- heimtuseðli, eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- tryggingagjald, lífeyristryggingagjald, atvinnuleysis- tryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekju- útsvar, eignarútsvar, aðstöðu'gjald, iðnlánasjóðsgjald, og sjúkrasamlagsgjald. Það sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum yfir- standandi árs álagningafjárhæð að frádreginni fyrir- framgreiðslu) ber hverjum gjaldanda að greiða með fimm sem næst jöfnum afborgunum þ. 1. ágúst, 1. sept., *1. okt., 1. nóv., og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mánaðar falla öll gjöld- , in í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er bent á að geyma gjaldheimtuseðilinn, þar sem á honum eru upplýsingar um fjárhæð og gjald- daga fyrirframgreiðslu 1964. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga — fimmtudaga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 30. júlí 1963. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Diinsk stiílka sem ætlar að vinna hér utn tíma, óskar eftir herb. helst með einhverjum húsgögnum. Uppl. í síma 32717. Ferða- og Faranguri r Tryggingai Vátryggingafélagii hf. Borgartúni 1. Sími 11730 Farið að mínum ráðum! Ferðist aldrei án þess að tryggja ykkur og farangur ykkar EIMSKIIIMÁIVI í EIMGLANDI Tólf vikna námskeið í ensku byrjar í skóla Scanbrit í Bournemouth þ. 23. september n.k., 24 kennslu- stundir á viku. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteins- son síma 14029, kl. 6—7 flesta daga Stúlka óskast til að vinna við spjaldskrá. Bifreiðar & landbúnaðarvélar Brautarholti 20. Afgreiðslustúlka óskast frá kl. 9—1. — Uppl. í verzluninni. Miklatorgi Til sölu eru glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum á Seltjarnarnesi. Góð lán geta fylgt. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Símar 14400—20480. Góð íbúð 4—6 herbergi óskast til leigu í eitt eða hálft annað ár. — Fyrirframgreiðsla allt að 50 þúsund krónur. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl. sem fyrst merkt: 666 — 5426“. Fyrir verzlunarmannahelgina Síðbuxur — Apaskinnsjakkar og nælonúlpur. BEZT Klapparstíg 44. daf er framleiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan, sparneytinn, sjálf- skiptan bíl. ABYRGÐ Það er 2ja ára ábyrgð á (Vario matic) sjálfskiptingunni eða 40 þús. km akstursleið og 12 mán. ábyrgð á vél hversu marga kíló- metra sem þér akið. Allir dásama sem nú fer sigurför u Hollenzki daf-billinn er allur ein nýjung: Sjálfskiptur, enginn gírkassi, eng in gírstöng, aðeins benzín og bremsur. — Þarf aldrei að smyrja. — Allur kvoðaður. — Kraftmikill. — Sparneytinn. — Loftkældur. — Kraftmikið still- anlegt lofthitakerfi. — Sérstæð fjöðrun á hverju hjóli. — Hæð frá jörðu 17 cm. — Stillanleg framsæti. — Rúmgóð farangurs- geymsla. — Örugg viðgerða- þjónusta. — Varahlutbirgðir fyrirliggjandi. Verksmiðjulærðii viðgerðamenn. Söluumboð viðgerða- og varahlutaþjónusta 0. Johnson & Kaaber hf. Sætún g sími 24000 Verð krónur 118, 018.oo bílinn alla Evrópu SÖLIiLHfBOÐ: Vestmannaeyj ar: Már Frímannsson. Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafn- arstræti 105, sími 1514. Suðurnes: Gónhóll h.f., Ytri-Njarðvík. Akranes: Gunnar Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.