Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 22
22 toORGUlSBLAÐlÐ Fimmtudagur 1. ágúst 1963 Jón Þ. Úlafsson fjórði en þeir yngri ráku lestina Keppni ákaflega hörð i morgum M E Ð A L keppenda á Ullivi í dag voru þrír íslendingar auk tug- þrautarmannanna. Jón Þ. Ólafsson stóð sig með mikilli prýði í há- stökkinu, náði sínum bezta árangri í ár og hafnaði í 4. sæti með 2.05 — sami árangur og 3. maður hafði. Skafti Þorgrímsson keppti í undanrásum 400 m hlaupsins, en varð síðastur í sínum riðli, hljóp á 50.5, sem er hans bezti tími. Úlfar Teitsson keppti í langstökki, hafnaði þar í 9. og neðsta sæti með 6.60, sem er allmiklu lakari árangur en hann hefur áður náð. — Það voru ekki nema 6000 áhorf endur að Norðurlandamótinu í gær í Gautaborg og á vellinum, sem rúmar 50 þús. áhorfendur, virtust áhorfendabekkirnir næsta tómlegir. Allt virtist í bezta lagi með brautir og annað, en árangur talar öðru máli. Það þótti lítið að ekki voru sett nema tvö norræn met. Það gerði Nina Hansen með 4513 stigum í fimmtarþraut og hún setti einnig danskt met í langstökki, 6.07 m. ■fa Hörkukeppni Mikil harka var í keppninni í mörgum greinum, ekki sízt í kringlukastinu, þar sem 24 sm skildu að fyrstu 4 menn. Sama er að segja í mörgum hlaupunum, en Norðmenn vöktu mikla athygli fyrir að sigra í hin- um stytztu: 110 m grindahlaupi, þar sem ungur maður sem aðeins hefur keppt nokkrum sinnum sigraði — svo og í 100 m, þar sem Bunæs varði Norðurlandatitil sinn með sóma. Annars tala úrslitatölurnar skýrustu máli og fylgja hér á eft- ir: 400 m hlaup Norðurlmeist: Fernström Sví- þjóð 47.5, 1. Johanson Svíþj. 48.2, 3. Homkamen Finnl. 48.4, 4. Sune son Svíþj. 49.4, 5. Anderson Dan- mörku 49.5, 6. Larsen Danm. 49.8.' 110 m grindahlaup Norðurlandameist: Weum Nor- egi 14,9, 2. Vuori Finnl. 14,9, 3. Asiala Finnl. 15.0, 4. Lindqvist Svíþj. 15.1, 5. Orrenmaa Finnl. 15.1, 6. Anderson Svíþj. 15.4. 100 m hlaup Norðurlmeist: Bunæs Noregi 10.6, 2. Pauli Ny Finnl. 10.7, 3. Hörtewall Svíþj. 10.8, 4. Strand Finnl. 10.8, 5. Madsen Danm. 10.8, 6. Lövgren Svíþjóð. 800 m hlaup Norðurlmeist: Niemela Finnl. 1.49.7, 2. Salonen Finnl. 1.50.0, 3. Juutilainen Finnl. 1.50.8, 4. Wast- berg Svíþj. 1.50.9, 5. Solberg Nor- egi 1.51.0, 6. Bentzson Noregi 1.54.4. Kringlukast Norðurlmeist: Stein Haugen Noregi 52.88, 2. Hangasvaara Finnl. 52.80, 3. Repo Finnl. 52.68, 4. Skautvedt Noregi 52.64, 5. Lind ros Finnl. 51.05, 6. Haglund 49.99. Spjótkast Norðurlmeist: Nevala Finnlandi 78.92, 2. Pedersen Noregi 78.43, 3. Arntzen Noregi 76.89, 4. Kuisma Finnl. 74.96, 5. Rasmussen Nor- egi 74.68, 6. Gad Danmörku 72.55. Langstökk Norðurlmeist: Eskola Finnlandi 7.65, 2. Stenius Finnl. 7.34, 3. Asi- ala, Finnl. 7.27, 4. Pedersen Dan- mörku 7.02, 5. Rune Svíþj. 6.95, 6. Wingren Svíþj. 6.85. 4x100 m boðhlaup kvenna Norðlmeist: Danmörk 47.4, Norðurlandamet; 2. Sviþjóð 47.7, 3. Finnland 47.9. 5000 m hlaup Norðurlmeist: Sven O. Larsson Svíþj. 14.15.4, 2. Odd Fuglem Noregi 14.23.6, 3. Höykinpuuro Finnl. 14.25.8, 4. Tellesbö Noregi 14.35.8, 5. Rantala Finnl. 14.37.8, 6. Ekström Svíþj. 14.41.0. Hástökk Norðurlmeist: Stig Petterson Svíþj. 2.11, 2. Kjell Nilsson Svíþj. 2,08, 3. H. Hellen Finnl. 2,05, 4. Jón Þ. Ólafsson 2.05, 5. Salminen greinunn Svíþj. 20 sænskar íþrótta stúikur á vegum KR FYRIR tæpum 30 árum tók KR á móti fyrstu erlendu frjáls- iþróttamönnum, sem hingað komu til keppni. Þeir voru fimm, allt úrvals iþróttamenn og voru frá MAI í Malmö í Svíþjóð. Nú, 2. ágúst n.k., koma 20 frjáls íþróttakonur, einnig frá Svíþjóð, en að þessu sinni frá GKI í Gautaborg. Á líkan hátt og heim Syndið 200 metrana sókn fimm-menninganna mark- aði tímamót á sínum tíma, mark ar heimsókn Gautaborgarstúlkn- anna tímamót nú í dag í kvenna- íþróttum. Meðal sænsku stúlknanna eru bæði byrjendur og vel þjálfaðar íþróttakonur. Þær keppa hér í eftirtöldum íþróttagreinum: 100 m., 200m og 400 m hlaupi, 80 m grindahlaupi, 4x100 m boð- hlaupi, hástökki, langstökki, kringlukasti, spjótkasti og kúlu- varpi. Þær yngstu í hópnum eru á svipuðu stigi og íslenzku stúlk- urnar og verður því vafalaust um skemmtilega keppni að ræða. Sænsku stúlkurnar munu keppa á Þjóðhátíðinni í Vest- mannaeyjum Um verzlunar- mannahelgina og á íþróttamóti hér í Reykjavík, 8. ág. Finnl. 2.02, 6. Albertsson og Kairento Finnl. 1.98. 400 m hlaup kvenna Norðurlmeist: Kivistö Finnl. 57.2, 2. Östberg Svíþj. 57.7, 3. Ma- imi Finnl. 57.8, 4. Ivarsson Svíþj. 57.9. 100 m hl. kvenna Norðurlmeist: Wieslander 11.9, 2. Hadrup Danm. 11.9, 3. Koivus- aari Finnl. 12.1, 4. Markussen Danm. 12.2. Kúluvarp kvenna Norðurlmeist: Halkier Danm. 13.70, 2. Flink Svíþj. 13.35, 3. Ron konen Finnl. 13.05, 4. Mækinen Finnl. 13.04. Fimmtarþraut kvenna Norðurlmeist: Nina Hansen Danm. 6.07 (danskt met), 2. Pat- rickson Svíþj. 5.45, 3. Johansson Svíþj. 5.43, 4. Heikkilæ Finnlandi 5.36. — Kjartan varð að hætta í 1500 m. en náði sannt allgóðum árangri M. Kahma ... ... 3724 16.0 46.15 3.60 63.94 4.28.2 7034 Valbjörn ... 3823 15.9 38.99 4.30 56.07 4.49.8 6931 Suutari ... 4051 15.6 38.35 3.20 56.60 4.58.4 6641 Happala ... 3710 15.5 32.88 4.00 52.01 4.34.5 5965 Hedström ... 3665 16.1 3.50 48.78 4.42.9 Carbe ... 3448 18.5 4.20 51.04 4.40.5 Anderson ... 2846 16.5 36.86 3.60 52.97 4.41.8 5429 Kjartan ... 3307 16.7 38.45 3.20 54.45 hætti 5361 VALBJÖRN Þorláksson stóð á verðlaunapallinum á Ullevi-leikvang- mum í Gautaborg í gær og veitti viðtöku silfurverðlaunum fyrir tug- þraut. Þar vann Valbjörn ágætt afrek, 6931 stig, nokkru betra en er liann keppti í Helsingfors á dögunum, en enn vantaði 39 stig upp á met hans. Kjartan Guðjónsson hafnaði í 8. og síðasta sæti með 5361 stig, en það er hans bezta. Var þó búizt við nokkru betra af honum. Hann skortir 300 stig á unglingamet Arnar Clausen, en er lítt reynd- ur í keppni. — með 15.9 og Kjartan 7. með 16.7. Kringlukastið sigraði Kahma með yfirburðum og tók nú for- ystu, kastaði 46.15. Valbjörn varð annar með 38.99 og Kjartan 3. með 38.45. Suutari fylgdi fast á eftir og nú var Valbjörn í 3. sæti í keppninni. í stangarstökkinu tók Valbjörn af allan vafa um annað sætið. Hann vann með 4.30 en Carbe fylgdi fast á eftir, 4.20. Happala varð 3. með 4.00 og síðan kom langt bil, Kahma hafði 3.60. Spjótkastið vann Kahma með sömu yfirburðum og allar kaist- greinar 63,94, Suutari 2. með 56,60 og Valbjörn 3. með 56,07, Kjart an varð 4. með 53,51. í 1500 m hlaupinu náði Val björn ágætum tíma, varð 6. á 4.49,8, Kahma vann og tryggði sigur sinn eiginlega ekki fyrr en í síðustu greininni. Hann hljóp á 4,28,8. Kjartan Guðjonssen fylgdi hon Það var mótvindur í grinda- hlaupi tugþrautarinnar og sprett hlaupum dagsins. Happala sigraði á 15.5 og Suutari fylgdi fast eft- ir honum 15.6, Vaibjörn var 3. Finnar efstir EFTIR tvo keppnisdaga á Torðurlandamótinu í írjáls-i um íþróttum í Gautaborg er hin óopinbera stigatala land- anna þessi. Karlagreinar: Finnl. 131,5 stig, Svíþjóð 54.5, Noregur 46, Danmörk 14 og ísland 8. Kvennagreinar. Svíþjóð 41 stig, Finnland 32, Danmörk 31 annar met um fast eftir í 1100 m en fékk þá slikan sting að hann gat með engu móti haldið áfram. Það gerði útslagið með að hann fékk síðasta sætið en ekki Svíinn. Hér fer á eftir taflan ufir síðari daginn. Ekki birtist í fréttaskeytum árangur Svíanna tveggja í kringlukasti en heildar stigatala þeirra er örugglega á 5. og 6. sæti. Atvinnu- i menn í þrælkun HINN frægi franski miðherji Raymond Kopa var á mánu- dag kallaður fyrir laganefnd frönsku deildarliðanna. Ástæð an var að hann hafði í grein í vikublaði sagt að franskir at vinnumenn í knattspyrnu „væru þrælar“ Úrskurður nefndarinnar um hegningu verður kunngerður á fimmtudag. Kopa sagði við yfirheyrzl- urnar að hann stæði við allt sem hann hefði skrifað í grein inni. Han sagði að franskir at vinnumenn vildu gjarna ræða við deildarstjórnina og leggja vandamál sín fyrir hana. — Það sem ég skrifa er vandamál okkar allra, sagði Kopa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.