Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 4
4 M0RGV1SBL A fí 1 Ð Fimmtudagur 1. ágúst 1963 Rauðamöl Gott öíaníburðar Og upp- fyllingarefni. Vörubílastóð in Þróttur. Símar 11471 — 11474 BARNARÚMIN eru komin aftur. Búslóð h.f. við Nóatún Simi 18530. Keflavík — Suðurnes Annast allskonar raflagnir og viðgerðir á heimilistækj um. Hörður Jóhannsson rafvm. Mánabraut 12 B Keflavík. Simi 1978. Hafnarfjörður Kona óskast til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld í 51066. Servis þvottavé? til sölu. Nýleg. Með suðu. Sími 36682 á kvöldin. Valkner — Torner standborvél til sölu. (Jppl. í síma 13-100 frá kl. 8—9. Gott úrval sængurveradamask, sæng- urveraléreft og lakaléreft Varðan, Laugavegi 60 Sími 19031. Herbergi óskast Uppl. í síma 22150 Laxveiðimenn Stór ánamaðkur til sölu. Simi 50361. Kúnststopp Viðgerðir og breytingar á fötum. Hassing, Ægissíðu 68 Sími 30228 Múrari getur tekið að sér vinnu. Jafnvel úti á landi. Tilb. merkt: „Múrverk — 5088“ sendist Mbl. Hafnarfjörður Skellinaðra árg ’60 í mjög góðu ásigkomulagi til sölu Uppl. að Asbúðartröð 9, uppi. íbúð 4ra herb. ibúð til leigu. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt. „íbúð — 5336“. Handhnýtt gólfteppi nýtt, persneskt mynstur, „Ferahan", stærð 315x223, 40 þús. hnútar á ferm. verð 12,600,- kr., til sölu. Uppl. i síma 37905. 2ja herb. íbúð óskast strax fyrir íullorðna konu Regiusemi. FyrLrframgr. Uppl. i sima 16207. I dag er fimmtudagur 1. igúst 213. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 03:24 Síðdegisflæði er kl. 16:03. Næturvörður í Reykjavík vik- una 27. júlí til 3. ágúst er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 27. júlí — 3. ágúst er Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arnibjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgiáaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i síma 10000. FKEXTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Verkakvennafélagið Framsókn. Far- in verður skemmtiferð helgina 10.—11. ágúst n.k. Farið verður um Stykkis- hólm, Grundarfjörð að Arnarstapa á Búðum á Snæfellsnesi og víðar. All- ar upplýsingar gefnar á skrifstofu V. K.F. Framsóknar, sími 12931 og í síma 13249, hjá Pálínu Þorfinnsdóttur Urð- arstíg 10. Þátttataa tilkynnt sem allra fyrst og farmiðar sóttir eigi síðar en miðvikudaginn 7. ágúst fyrir kl. 6 s.d. Farmiðar afgreiddir á báðum stöðum. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson verður fjarver- andi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Krist- inn Björnsson. Árni Björnsson fjarverandi til 3. sept. Bjarni Bjarnason verður fjarverandi 11. júli — 10. ágúst. Staðgengill er Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnár Arinbjarnar. Bergsveinn Óiafsson veiður fjar- verandi til ágústsloka. í fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislækmsstörfum. Haukur Arnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ölafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laúgardaga kl. 11—12. Heimasímí hans er 15147 en á læknlngastofunnl 14984. Björgvin Finnsson, fjarverandi 8. júlí til 6. ágúst. Staðgengill: Arnl Guðmundsson. Björn Júlíusson verður fjarverandi ágústmánuð. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. júlí til 1. september Staðg. Karl S. Jónasson. Erlingur Þorsteinsson verður fjar- verandi 18. júlí til 25. ágúst. Stað- gengill er Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Guðmundur Björnsson verður fjar- verandi 12. júlí um oakveðinn tíma. Staðgengill er Pétur Traustason. Guðmundur Benediklsson verður fjarverandi frá 1. júll tíi 11. ágúst Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengill er Stefán Bogason. Guðjón Lárusson verður fjarver andi ágústmánuð. ??????????????? ?????????????????? hvort nunnum geti verið ábótavant * ó^óóóóóóó ÓÓ ÓÓÓÓÓÓÓÓÓ óó ÓÓÓÓÓÓÓÓ6Ó Grímur Magnússon, fjarverandl frá 8. júll um óákveðinn tíma Staðgeng- íll: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegi 36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku- daga, 5—6 e.h Sími 18946 Gunnar Biering verður fjarverandi 28. júlí til 7. ágúst. Gunnar Guðmundsson verður fjarverandi frá 5. júlí am óákveðmn tíma. Friðrik Einarsson verður fjarver- andi til 22. ágúst. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júli í 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson. Hjalti Þórarinsson verður fjarver- andi til 3. ágúst. Staðg er Hannes Finnbogason. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- ir í Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er ArnbjÖrn Ólafsson. Jóhannes Björnsson verður fjarver- andi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill er Stefán Bogason. Jónas Bjarnason fjarverandi tii 6. ágúst. Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- Viðtalstími kl. 12:30—13 l síma 23468. Kjartan Jóhannsson verður fjarver- andi.til 7. ágúst. Staðgengili er Ragn- hildur Ingibergsdóttir, sími 37922. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi trá 31. mai um óákveðinnnn Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtaistiml kl. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeiðmr í slma 19369. Kristján Þorvarðarson verður fjar- verandi frá 18. júlí um óákveðinn tíma Staðgengill Ófeigur J Ofeigsson. Kristján Jóhannesson íæknir Hafn- arfirði verður fjarverandi frá 20. júlí. — 5. ágúst. Staðgengill: Ölafur Einarsson, héraðslæknir. Ólafur Hclgason verður fjarverandi til 5. ágúst. Staðgengíll: Karl Sig. Jónsson. Ólafur Jónsson, fjarverandi frá 22. júlí til 5. ágúst. Staðgengill Knstján Jónasson, Hverfisgötu 106 viðtalstími kl. 4—5. e.h. Ólafur Þorsteinsson verður fjar* verandi 22. júlí til 31. ágúst. Staðg. er Stefán Ólafs'on. Páll Gislason, yfirlæknir á ijúkra* húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengills Bragi Níelsson. Páll Sigurðsson, yngrt, fiarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Guðnason, sími 19300 Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Ragnar Sigurðsson verður fjarver* andi 1. ágúst til 22. ágúst. Staðg. er Ragnar Arinbjarnar. Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá 3 júli til 7. ágúst. Stefán P. Björnsson, fjarverándi frá 8 júli til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um ókveðin tima. Tryggvi Þorsteinsson verður fjar» verandi 21. júlí til 11. ágúst. Stað- gengill er Haukur Jónasson Klappar- stíg 25—27, sími 11228. heimasími 22712. Viðtalstími mánudaga til mið- vikudaga kl. 4—5. og fimintudaga og föstudag 2—3. Valtýr Bjarnason verður fjarver- veraridi til 5. ágúst. Staðgengill er Hannes Finnbogason. Victor Gestsson verður fjarverandi ágústmánuð. Staðgengiil er Eyþór Gunnarsson. Viðar Pétursson verður fjarverandi til 19. ágúst. HALFT HUS BETRA EN EKKERT JOE Conrad heitir maður, sem íbúum í bænum Char- lotte í North Carolina þykir um margt sérstæður. Hann á hús í bænum, sem er svo óheppilega staðsett, að ákveð- ið var að gera götu einmitt á þeim stað, sem húsið stendur. Joe mótmælti þessari ákvörð un, en tapaði vitanlega mál- inu. >á greip hann til þess bragðs, að heimta að bærinn tæki aðeins hálft húsið, og því var ekki hægt að neita, svo bærinn varð að láta saga húsið í tvennt. Joe Conrad segist ætla að breyta húshelmingnum, sem hann á enn eftir í skrifstofu- húsnæði, sem hann ætlar síð- an að leigja út. Leigan verður sjálfsagt ekki lág, því þessi nýja gata verður ein af aðal- götum bæjarins. JÚMBÓ og SPORI f 42-18 - *»<*«*«» Þannig leit hús Joe Conrads út eftir að verkamenn bæjarinshöfðu skipt því í tveunt. Teiknari J. MORA Jumbó blundaði eðlilega ekkert alla nóttin og þegar birti af degi virti hann fyrir sér sólina, sem var að hækka á lofti, en geislar hennar áttu eftir nokkra klukkutíma að falla gegnum stækkunargler og brenna sundur reip- ið sem hélt honum og Jumbó á bakk- anum. Hann reyndi að rifja upp fyrir sér hvað gullræningj arnir hefðu sagt áð- ur en hann var sleginn í rot. Það var eitthvað um það, að „baróninn“ gætti f jársjóðsins.....Þá sat hann á steini þama rétt hjá þeim, en hvaða steini? Hvar var gullið geymt? Það var enginn tími til að hugsa meira um það í bili, því nú komu Inkahöfðinginn og hermenn hans aft- ur. — Ég hlakka til að sjá Sólina, hinn mikla guð okkar, veita okkur þá hefnd, sem okkur þyrsti” eftir, sagði hann myrkur í máli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.