Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 24
FERÐAÞJ ÓN U STA OG FARMIÐASA LA kN ENDURGJAIOS ■ t- ■ * » ■ Skipsmennirnir af Fróðakletti sem komu til Reykjavíkur í gær talið neðan úr stiganum: Haukur Óskarsson, Jens Óskarsson Ás- björn Vigfússon, Guðmundur Lárusson, Guðmundur Vigfússon og Ómar Ólafsson. I Fékk Ægi uppí var það á móti öllum lögmál- SEX skipbrotsmenn af Fróðakletti úr Hafnarfirði, sem sökk skömmu eftir að varðskipið Ægir sigldi á hánn í svartaþoku úti fyrir Austur- landi, komu til Reykjavíkur síðdegis í gær með Skymaster flugvél Flugfélagsins frá Eg- ilsstöðum. Fréttamaður Mbl. tók á móti þeim á flugvellin- um, þegar þeir gengu í land með hinar fáu eigur sínar und ir hendinni. — Þið hafið engu getað bjargað? — Nei, hann sigldi inn í lúkar til okkar og við hugs- uðum meira um að komast upp en að taka eitthvað með okur. Við misstum þarna all- an útbúnað okkar. — Hvað voru margir niðri í lúkar? — Við vorum 7, og eiginlega um, að við skyldum allir kom ast lífs af, því að hann sigldi inn í kojuna til eins. Við snerum okkur síðan að hásetanum, sem fékk Ægi upp í til sín, Hauks Óskarssonar, og spurðum hann hvernig hon um hefði orðið við. — Ég var rétt nývaknaður, og líklega hefur það orðið mér til bjargar, að ég var farinn að rífast við mótorist- ann og hallaði mér þess vegna fram úr kojunni. Kojan er lokuð til fóta, en ég vissi ekki fyrr en Ægir ýtti mér fram úr. Ég marðist lítilsháttar á annarri öxlinni, en á eftir var varla nokkur leið að koma hendi inn í kojuna fyrir spýtnabraki . — Einn félagi minn lá í næstu koju sofandi, og hann vaknaði ekki fyrr en hann iá Engfendingur kærir Of mörg veiðileyfi í Vatnsdal ENGLENDINGUR einn, Mr. Cooper, hefur leitað til lögfræð- ings vegna veiðileyfis, er hann hafði keypt í Vatnsdalsá, en tel- ur að þar hafi verið búið að leigja öðrum sama daginn of margar stengur í ána, er hann kom þangað. Mun hann hafa leigt eina stöng í ánni í mánuð og greitt fyrir það 240 þús. kr. Blaðið leitaði í gær frétta af þessu hjá Guðmundi Jónssyni í Asi, formanni veiðifélagsins við ána. Hann sagði að félagið kæmi þar hvergi nærri. Það hefði leigt manni í Reykjavík alla ána. Væri hinum enska manni það ljóst, og hefði hann ekki leitað til veiði félagsins um málið. Aftur á móti vildi hann fá ána leigða næsta sumar, og hefði boðið hátt verð fyrir veiðiréttindi þar. Ekki neitaði Guðmundur í Ási því, að hann hefði haft ónæði af mönnum, sem hefðu komið til að kvarta yfir veiðileyfum sínum. Og í vikunni sem leið hefðu menn verið komnir í ána með of mörg leyfi frá leigutaka suma dagana, en hélt að það væri ekki nú. Væri veiðifélagið síður en svo hrifið af þessu, enda væri það brot á landslögum. 6 stengur mættu vera í ánni, 3 laxastengur og 3 silungastengur. Mbl. hefur fregnað að leyfi fyrir allt upp í 10 veiðistöngum hafi komið fram. Cooper og fé- lagi hans veiddu nokkra daga Radartruflun hjá Ægi orsök árekstursins Seyðisfirði, 31. júlí — Sjórétt- I ur hefur staðið yfir í allan dag vegna árekstursins sem varð í | fyrrakvöld, er Ægir rakst á Fróðaklett frá Hafnarfirði. Það kom fram í réttarhöldun- um að skipstjóri var ekki í brúnni, en 3. stýrimaður á vakt. Telur stýrimaður sig hafa séð 2 skip í radarnum bakborðsmegin rétt áður en áreksturinn varð. En er hann fór að skýra myndina hvarf annað skipið og taldi hann þetta hafa verið truflun á rad- arnum. Var Ægir rétt orðinn frír af því skipi, sem þá sást er hann rakst á Fróðaklett. Er því talið að orsök slyssins sé radartruflun. Mikil þoka var er áreksturinn varð. — S.G. Nauðgaði 13 ára telpu Hafði auglýst eftir kvikmyndastjömum í FYRRINÓTT kom 13 ára telpa til lögreglunnar í Kópavogi og kærði nauðgun, er hún hafði orðið fyrir í íbúð í Reykjavík. Hafði hún farið í íbúð þessa til myndatöku í sambandi við kvik myndun, en auglýst hafði verið eftir stúlkum í því skyni í vor. í gærmorgun handtók iögreglan árásarmanninn, og eftir yfir- heyrslur í gær var hann úrskurð aður í gæzluvarðhald. Telpan hafði í vor gefið sig fram, er auglýst var eftir stúlk um til að leika í kvikmynd og þá virtist ekkert athugavert við til sín á gólfinu. Sjórinn fossaði inn svo við biðum ekki boðanna, heldur flýttum okkur upp á dekk. Það eina, sem við náð- um að taka með okkur, voru sjóstígvélin og flestir náðu með sér peysu. Við urðum svo að kaupa okkur skó á Seyðis- firði, því ekki gátum við farið með flugvélinni í sjóstígvél- um. Annars hafa strákarnir verið að kvarta, sumir hverj- ir, því skórnir eru ekkert allt of mátulegir. — Varð nokkur var við Ægi áður en hann sigldi á ykkur? — Nei, það var svartaþoka og ógerningur að sjá nokkurn skapaðan hlut. Við fórum frá borði hálfum öðrum tíma eftír áreksturinn, og tuttugu mínútum seinna sökk Fróða- klettur. í ánni og höfðu góða veiði, en hættu svo og hefur hann falið lögfræðingi málið. Hefur Cooper verið á Blöndu- ósi og fékk leigðan einn dag í Laxá og veiddi þá 31 lax á flugu. Hann hefur áður komið til að veiða á íslandi. Blaðið reyndi að ná í leigutaka árinnar í gærkveldi en tókst það ekki. Færeyingarnir heima í GÆR var loks veður til að fljúga til Færeyja og komust skipbrotsmennirnir færeysku, sem hingað komu á sunnudags morgun, heim. Hafði fyrri hóp urinn beðið á Egilsstöðum, og var farið með hann um hádegið. Seinni hópurinn-fór austur með áætilunarfilugvél F.í. og kom Fæir eyjavélin og sótti hann síðdegis. þetta. Hún heyrði svo ekki meira um kvikmyndatöku, þar til í fyrradag, að maður hringdi til móður hennar og bað um að hún kæmi nú í myndatöku. Það vár erfiðleikum bundið, þar eð telp an var uppi í sveit. En að lokum varð úr, að móðirin sótti telp una upp í sveit og komu þær í bæinn um kl. 5,30. Telpan fór svo í fbúð manns ins, sem ætlaði að kvikmynda. Kveðst hún hafa fengið þar mat og drykk, sem hún telur að hafi verið í áfengi. Var síðan farið að taka myndir og þá nektarmynd ir. Ber telpan að hún hafi verið orðin eitthvað einkennileg og kærulaus af drykknum. Þegar Síðdegis í gær gekk hér i lyinn- an rok, með þeim afleiðingum að hey fuku í suðurhluta sveitarinn ar eða nánar til tekið frá Síreks stöðum út í Fagradal. Heymagn ið sem fauk mun hafa verið frá nokkrum tugum upp í 100 hest burðir á bæ. Eitthvert tjón mun hatfa orðið á Refsstað. Þar fauk af 5—6 hekt urum. Páll bóndi á Refsstað fuil yrti að á síðustu 150 árum hafi aldrei komið annað eins veður á þessum árstíma. Sama sagði Frí mann bóndi í Krossvík. Taldi þetta líkast þeim veðrum, sem koma stundum síðari hluta sept ember mánaðar. Hann missti ca 40 hestburði, sem fuku i læk, er stítflaðist af heyinu og flutti það til sjávar eða gjöreyðilagði það. Ekki taldi Páll mögulegt að segja með nokkurri vissi hvað heytjónið væri mikið, því tölu- REYÐARFIRÐI, 31. júlí — Sjó- próf vegna sjóslyssins er Sæfugl S.U. 20 sökk skyndilega í gær, hófust í dag. Kom aðeins skip- stjórinn á björgunarskipinu Guð mundi Péturs fyrir réttinn, en réttarhöldum heldur áfram á morgun. Einn skipverja skýrði frétta- manni svo frá slysinu, að er Snæ fugl var á leið til lands í 7—8 vindstigum og þungum sjó með hún var nakin tók maðurinn hana nauðuga. Að lokum pantaði hann fyrir hana bíl og sendi hana heim. Tlepan fór beint til lögregl unnar í Kópavogi, þar eð hún býr þar suður frá. Lét lögregl an strax fara með hana til iækn is, sem taldi engan vafa á að samfarir hefðu farið fram. Einn ig var tekin blóðprufa, sem ekki var komin úrskurður úr í gær. Lögreglan í Reykjavík fór þá í íbúð mannsins, sem var íarinn að heiman, og náði hún honum kl. 8 um morguninn. Var hann í yfirheyrslum hijá rannsóknar- lögreglunni í gær og úrskurðað ur í gæzluvarðhald í gærkvöldi. Rannsókn heldur áfram í dag. Lögreglan hefur ekki enn upp lýst hver maðurinn er. verðu verður hægt að bjarga af því heyi, sem settist í girðingar og önnur afdrep. Mun það fara eitthvað eftir veðrinu, því ef rignir í heyið svona, verður það ónýtt. Til dæmis um veðurófsann varð að stanza í eina klukku- stund á leið sinni yfir Krossa- víkuröxl, því stormurinn virtist ætla að lyfta honum upp, ef reynt var að keyra hann. Þegar gekk í rokið, voru tveir litlir fiskibátar á sjó 2% tonn* trilla og 5 tonna dekk bátur. — Trillan komst í landvar í svo- kallaðri Drangsneshöfn og lá þar af sér mesta rokið. Kom hún ekki í höfn fyrr en í nótt og var farið að óttast um hana. Hinn má geta þess, að jeppabíll, er var á ferð inn með fjöllunum, báturinn hleyptl í veðrinu til Bakkafjarðar. — S.J. um 800 tunnur af síld, hafi skyndi lega komið sjór yfir skipið að aft an og það lagst á hliðina. Allir voru uppi nema tveir, sem kom ust strax upp, og skipti engum togum að skipsmenn urðu að yfir gefa skipið. Fóru þeir í gúmmi- bátinn oig voru nokkru seinna teknir upp af Guðmundi Péturs, sem var skammt á undan beim, er slysið varð. — AJ>. Bændur í Vopnafirði misstu mikið liey í roki Vopnafirði, 31. júlí: — Skipið lagðist skyndi- lega á hliðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.