Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagtir 1. ágúst 1963
1UORCVJSBL4Ð1Ð
5
75 ára er í dag Ólafur Blöndal,
Hringbraut 45. Hann hefur unnið
við sauðfjárveikivarnirnar frá
því þær tóku til starfa, eða í rúm
2J ár. Við verzlunar og skritstotu
6törf hefur Ólafur unnið óslitið
írá 1904, eða í 59 ár. Hann verð-
ur að heiman í dag.
70 ára verður á föstudaginn
Guðmundur Gíslason frá Stykk- j
shólmi, nú til heimilis að Skip-
holti 44 í Reykjavík. Hann verð-
ur að heiman á föstudaginn.
65 ára er í dag Ottó Guðjóns-
son, klæðskeri, Suðurlandsbraut
94 G.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónatíhnd af séra
Gunnari Árnasyni ungfrú Guð-
rún Jóhannesdóttir og Björn Jó-
hannsson, vélvirki. Heimili
þeirra er að Hagamel 17.
(Ljósm., Studio Guðmundar,
Garðastr. 8.)
Síðastliðinn föstudag voru gef-
n saman í hjónaband af séra
Emil Björnssyni ungfrú Vigdís
Erlingsdóttir, Barðavog 24, og
Steinar Geirdal, Melhaga 4.
(Ljósm. Studio Guðmundar,
Garðastr. 8).
ÍSLAND í AUGUM FERÐAMANNS
— Hvað voru víkingarnir lengi að byggja þetta án þess
að nota skurðgröfur?
16. júlí voru gefin saman í
hjónaband í norsku sjómanna-
kirkjunni í Montreal, Hjördís
Sævar, loftskeytakona, og Lars
Wennersberg, vélstjóri, Emleim
í Noregi.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú María K. Ragn-
arsdóttir, Kaplaskjólsvegi 62, og
Magnús H. Sigurðsson, Birt-
ingarholti í Hrunamannahreppi.
í dag er áttræð Ágústa Haf-
liðadóttir, Bárugötu 8. Hún verð
ur stödd á æskuheimili sínu,
Birnustöðum, Skeiðum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Edda Loftsdóttir,
Kvisthaga 18 í Reykjavík, og
Gunnar Eiðdal Kristjánsson,
Réttarholtsveg 63.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Margrét Jóns-
dóttir, snyrtikennari, Vesturgötu
41, Akranesi, og Halldór Jónsson,
vélvirki, Stillholti 7, Akranesi.
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína frk. Unnur Sigtryggs-
dóttir, verzlunarmær, Hvanneyr-
arbraut 59, Siglufirði, og Ás-
grímur Ingólfsson, múraranemi,
Hlíðarvegi 30, Siglufirði.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss er á leið til Manchester, Brúar-
foss er í Keykjavík, Dettifoss er i
Hamborg, Goðafoss er á leið til NY,
Gullfoss er á leið til Kaupmannahafn-
ar, Lagarfoss er í Hamborg, Mána-
foss er á leið til Húsavíkur og Sigiu-
fjarðar, Reykjafoss er á leið til Siglu-
fjarðar, Selfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar, Tröllafoss er á leið til
Leith, Tungufoss er á leið til London.
Hafskip h.f. Laxá er á leið tií
íslands, Rangá er á leið til Con-
carneau, Buccaneer er á leið til
Reykjavíkur.
H.f. Jöklar: Drangajökull kem-
ur til Haugasunds í dag, Lang-
jökull er á Ieið til London, Vatna-
jökull er á leið til Finnlands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f
Reykjavík, Esja er á Austfjörðum,
Herjólfur fer tvær ferðir milll
Þorlákshafnar og Vestmannaeyja
1 dag, jþyrill er í Reykjavík,
Skjaldbreið er á Húnafióahöfnum,
Herðubreið er á leið vestur um
land í hringferð.
Loftleiðir: Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til
Luxemborgar kl. 09.30, Eiríkur rauði
er væntaplegur frá Helsingfors og
Osló kl. 22.00. Fer til NY kJ. 23.30.
Frú Halla Haraldsdóttir frá Siglufiröi sýnir um þessar mundir
nokkur nýstárleg listaverk eftir sig í Café Scandia (Hótel Varð-
borg) á Akureyri. Myndirnar eru gerðar úr lituðum pappír, sem
rifinn er niður í snepla, sem síðan er aðað á pappaspjöld og
mynda þeir þannig myndflötinn. Frúin var í Handiðaskóianum
árið 1952, og var þá listmálarinn Ferró kennari hennar. Hún veit
ekki til þess, að aðrir hérlendir listamenn iðki þessa aöferð til
listsköpunar, en hún tók hana upp hjá sjálfri sér. Frúin hefir
ekki sýnt listaverk opinberlega áður, en sýning þessi mun standa
um hálfs*’'ánaðartima. Aðgangur er ókeypis, en myndirnar eru
til sölu Sv. P.
Safn Fræðafélagsins
7, 9, 10 og 12 hefti óskast
til kaups. Bjarni Brekkan,
Njálsigötu 49.
íbúð — Kópavognr
Ung hjón meS tvö börn og
eru að byggja óska eftir
lítilli íbúð í Reykjavik eða
Kópavogi sem fyrst, í
nokkra mánuði eða 1 ár.
Uppl. í 37268. eftir kl 5
/
Ford Zephyr Six 1963
Til sýnis og sölu aö Grett
isgötu 46. Sími 12600.
Hevellajakkar
með rússkinnsáferð frá kr.
915,-
NINON, Ingólfsstræti 8.
Síðbuxur
kr. 222,- Stretonbuxur kr.
345,- Amerískar stretch-
buxur kr. 585,- Teddy stret
chbuxur kr. 698,-
NINON, Ingólfsstræti 8.
Reglusöm kona
sem vinnur úti, óskar eftir
lítilli íbúð helzt í Vestur-
bænum. Uppl. í síma eftir
kl. 8 e.h. 36433.
Kappreíðar Harðar
verða haldnar sunnudaginn 11. ágúst á
skeiðvelli félagsins við Arnarhamar.
Tilkynningar um hesta til þátttöku verða
að berast einhverjum stjórnarmanna ekki
seinna en þriðjudagskvöldið 6. ágúst.
Félagsferðin verður farin 18. ágúst.
Stjórn Harðar.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 1. ágúst til 19. ágúst.
Sjóklœðagerð íslands hf.
Reykjavík.
Cott kaup
Skrifstofustúlka, sem kann bókfærslu og er vön
vélritun, getur fengið gott starf nú þegar við góðar
starfsaðstæður. Framtíðarmöguleikar fyrir hendi.
Tilboð merkt: „5090“ leggist inn á afgreiðslu blaðs
ins fyrir 10. ágúst n.k.
Vantar bifvélavirkja
menn vana bílaviðgerðum, laghenta verkamenn,
ennfremur nema. — Mikil vinna.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Opnum aftur
nk. laugardag í nýju húsnaeði
að Vatnsstíg 3.
Dún- & fiðurhreinsunin
sími 14968.
Aðalfundur
Fulltrúaráðs Brunabótafélags íslands verður hald-
inn laugardaginn 24. ágúst í Félagsheimili Kopavogs
og hefst kl. 1,30 e.h.
D A G S K R Á :
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Brunabótafélags íslands