Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. ágúst 1963 77/ sölu Hjá okkur eru til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir í 4ra hæða húsi, sem er í smíðum við Fellsmúla. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með tvöföldu verksmiðj ugleri í gluggum. Sameign í stigahúsi og kjallara fullfrágengin. Sér rúmgóð, þvottahús fyrir hverjar 4 íbúðir. —> Engin íbúð í kjallara. ! Ölafur Þorgrlmsson hæstréttarlögmaður Fasteigna og verðbréfaviðskipti: Haraldur Magnússon Austurstræti 12 3. hæð — Sími 15332 og 20025 heima. *r Jóhannes Jósefsson glímukappi áttræður Hátt knýr, horni stýrir. Heimdallur Of jörð alla. Kunnan „karlsson“, vinna kvellsjúk fær ei elli. Hefir knéfelda kvalda kappinn Oddeyrar snarpi. Þreklyndum brá ei þundi Þórsfangvina hin stranga. Ká-Borg reistir þú hæsta Hlym-Njörður hinn fimi. Maki margra í taki málhvatur í byr Ála. I austurvegi og vestur valfall öðlaðist snjallur. Leiftur brögðum laigði Læþjóð kempan góða. Erlingur Pálsson — Búið.. Framhald af bls. 14 og noti aðstöðu sína og hæfi- leika sína til að vinna þessu nauðsynjamáli landbúnaðar- ins verðugt gagn. Þar mun hann geta unnið þarft verk, ef hann losar sig við „flokks lega fordóma" og temur sér að tala og skrifa um þjóðmál öðruvísi heldur en í þeim skætingslega kergjutón, sem um of setur mót sitt á mál- flutning stjórnarandstæðinga. Volkswagen 1962 í góðu standi til sölu. — Verð kr. 105 þúsund Uppl. í síma 15303 kl. 12 til 14. Peningalán Útvega peningalán: Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3 A. Sími 15385 og 22714. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWÁGEN ÁRGERÐ 1963 ER ARGERÐ 1964 VÆIMTAIMLEG í IMÆSTA MÁIMGÐI.— - fjölbreytt og fallegt litaval TÖKLM Á MÓTI PÖIMTLIMLM HEILDVERZLLIMIN HEKLA hf. — Laugavegi 170-172 — sími 11275 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.