Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtuðagur 22. ágúst 1963.
Ung hjón
óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð með húsgögnum. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „5369“.
Rauðamöl
Gott ofaníburðar og upp-
fyllingarefm. V'órubílastöð
in Þróttur. Simar 11471 —
11474.
Óska eftir
2—3 herb. íbúð í Hafnar-
firði, Hraunsholti eða ná-
grenni. Fyrirframgr., ef
óskað er. Uppl. í sima
18219.
Amerískur maður
giftur íslenzkri konu ósk-
ar éftir íbúð til leigu í
Keflavík eða Njarðvík. —
Uppl. í sima 2153, Kefla-
vík.
Tökum að okkur
ýmiss konar járnsmíða-
vinnu svo sem stalbrýr á
fiskibáta ásamt innrétt-
ingu. Bátalón hf., Hafnar-
firði. — Sími 50520.
íbúð óskast
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu fyrir 30. sept. Ein-
hver fyrirframgr. kæmi til
greina. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 23717.
Til leigu
2 herbergi og eldhús. Tilb.
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Húshjálp — 5378“.
Vil kaupa
Willys Station, árgerð ’55
eða yngri. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 13304 eftir
8.30 á kvöldin.
Til Ieigu
Til leigu er 140 ferm. hús-
næði, undir léttan iðnað
eða sem vörugeymsla. —
Upplýsingar í síma 35091.
Bandarísk hjón
hér við nám óska eftir lít-
illi íbúð eða herbergi með
sér eldunarplássi, helzt í
gamla bænum. Tilooð send
ist blaðinu, merkt: „Am-
eríkanar — 5379“.
Keflavík
Barnavagn til sölu, einnig
tvibreiður dívan. Uppl. í
síma 1482.
Ung hjón
með 1 barn óska eftir 2—3
herb. íbúð fyrir september
lok. Uppl. í síma 18727,
eftir kl. 1 í dag.
Silkihorg aug'lýsir:
Ódýrar næionúlpur.
Silkiborg, Dalbraut 1.
Sími 34151.
fbúð óskast
2 herbergi og eldhús,
tvennt í heimili. Vinna
bæði úti. Sími 37597.
Kópavogur
Kennara vantar íbúð. —
M i k i.l fyrirframgreiðsla.
Nánari uppl. í síma 19264
milli kl. 6 og 8 síðdegis.
JÚMBÖ og SPORI * — >f — — Teiknari: J. MORA
hvort púkarnir í víti haldi ekki stundum ára- **
mót. o
iiiiiiiiiiiiiiiiZiiiúiii iiiiii****
Sunnudagur kl. 18:00.
Inkahermennirnir skoðuðu undir
alla steina í fjörunni og allt í einu
birtust margir pokar fullir af gulli.
— Þetta var ágætt, sagði höfðinginn
og neri saman hendurnar af ánægju,
ég vil heldur fá gullið mitt aftur en
að horfa á eftír föngunum í ginið á
krókódílunum þó ég hlakkaði til
þess.
— Þið sögðuð þá satt og ég held
loforð mitt, hélt hann áfram. Samt
get ég ekki liðið ykkur en þið fáið
frelsi ykkar. — Flýtið yður, höfðingi,
bandið er næstum brunnið og eftir
augnablik dettum við ána.
Vinir okkar voru losaðir í flýti og
Inkarnir sigldu heimleiðis með gull-
ið. — Þú bíður alltaf fram á síðasta
augnablik, sagði Spori og var ennþá
móður af spenningi, hversvegna sagð
ir þú þeim ekki strax hvar gullið
var falið? — Hvernig átti ég að gera
það. Ég varð að geta mér til.
Drottijin GuC minn, ég hrópaði til
þín og þú læknaðir mig (Sálm. 30,3)
í dag er fimmtudagur 22. ágúst
234. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08.13
Síðdegisflæði er kl. 20.30.
Næturlæknir í Keflavik er i
nótt Björn Sigurðsson.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Súni 1-50-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin aila
virka daga kl. 9-7 íaugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara f síma 10000.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íckun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
fíiTÍIfííl
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur,
Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur,
Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð-
inni Hlíðar, Miklabraut 68
Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí-
kirkjusafnaðarins eru seld á eftirtöld-
uir. stöðum: Verzluninni Faco,. Lauga-
vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen,
Austurstræti 9.
Níræð er í dag Guðný G. Jóns-
dóttir fyrrv. kennslukona frá
Bíldudal,
argötu 1
nú til heimilis að Lind-
á Sauðárkróki.
Sjötugur er í dag Kjartan Sig-
urðsson innheimtumaður hjá
Eimiskipafélagi íslands, til heim-
iiis að Garðastræti 9. Hann verð
ur að heiman í dag.
CÖIMGUBRIÍ
BVGGD A EINNI HELGI
FYRIR skömmu birtist í MBL.
grein um umferðarvar.damálin
í Kópavogi og í tilefni af því
barst blaðinu í gær bréf frá
Reykvíkingi með úrklippu úr
dönsku blaði, þar sem lýst er
með texta og myndum göngu-
brú, sem reist var 1 einu út-
hverfi Kaupmannahafnar nú
1 sumar og tók aðeins um IV2
sólarhring að reisa brúna,
sem límd er saman úr tré.
Bi-úin er 4,2 metrar yfir göt-
una og er fyrsta brú sinnar
tegundar í Danmörku.
Hér fer á eftir bréfið, sem
fylgdi úrklippunni:
„Ég undirritaður las fyrir
um það bil viku grein í Mbl.
er fjallaði um umferðarmál
í Kópavogi og meðal annars
var þar talað um nauðsyn þess
að gera jarðgöng eða brú veg-
inn til Hafnarfjarðar, en talið
er erfitt að framkvæma þetta
vegna kostnaðar og peninga-
vandamála. Nokkru seinna
rakst ég á þessar hjálögðu
myndir, sem ég held að geti
kannski haft einhverja þýð-
ingu fyrir þá áhugamenn, sem
vinna að umferðarmálum
Kópavogar. Bið ég því Morg-
unblaðið að koma þessu á
framfæri.'
Laugardagur kl. 5:00
Laugardagur kl. 6:30.
17. ágúst voru gefin saman af
séra Árelíusi Níelssyni ungfrú
Kristín Helga Hákonardóttir
hjúkrunarnemi, Skarphéðinsgötu
12, og Haraldur Þorsteinsson, iðn
nemi, Mosgerði 15. Heimili þeirra
verður að Hrísateig 36 Ljósm.
Studio Guðmundar, Garðastr. 8.)
Laugardagur kl. 12:00.