Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 5
FimmtudaguT 22. ágúst 1963. MORGUNBLAÐIÐ 5 I—M1—»W»e—vv*»i M E Ð A N blaðamenn háðu verkfall í höfuðstaðnum stóð verkfall sumars og síldar 'fyr- ir Norðurlandi. Verkfall blaða manna sagði til sín á hverju heimili okkar lesfúsu þjóðar, en sumarið og sjávaraflinn, sem fóru á mis við land og þjóð, verða þó ennþá afdrifa- ríkara. Það er erfitt að ljósmynda sumarið sem ekki kom. Varia verður þó nær því komizt en á meðfylgjandi mynd. Hún var tekin fyrri hluta ágúst- mánaðar, meðan blöðin voru í verkfalli með síldinni. — Fremst á myndinni sjást tóm- ar síldartunnur, síldarbátur, sem engan fékk aflann, og í baksýn Skarðdalur og Siglu- fjarðarskarð, klædd hvítum vetrarhjúpi, er lokaði vegin- um yfir Siglufjarðarskarð fyr ir allri umferð á landi til og frá kaupstaðnum. Hugur fólks hér er því haustdapur eins og meðfylgj- andi sumarmynd, en við vit- um að sól er að skýjabaki, að lagningu Strákavegar miðar vel áfram, að unnið er að gerð flugvallar hér, að vetrarút- gerð verður vaxandi — og að Siglufjörður hefur staðið af sér stórum verri sumur en , þetta. Og ennþá neitar vonar- neistinn í brjóstum fólksins, um örfáa sólbjarta síldardaga á þessu síðsumri, að gefa upp öndina. Og máske er hann sig- uraflið, sem farsælum lyktum ræður. (Ljósm.: Ól. Ragnars- son). — Stefán. Sumarið, sem ekki kom MYNDIN var tekin í Siglu- firði, þegar verið er að skipa upp saltsíld, sem er „flutt inn“ f rá Rauf arhöfn til vinnslu. Ólafur Óskarsson síld arsaltandi, flytur hana á milli, og kom annað leiguskip Síld- arverksmiðja ríkisins, Lud- wik P. W., í gær til Siglu- fjarðar með 3.000 tunnur. (Ljósm. S.K.) Fimskipafélag Islands h.f.: Bakka- #oss er á leið til Heykjavíkur, Brúar- foss er í NY, Dettifoss er á leið til Siglufjarðar,, Fjallfoss er á leið til Olafsfjarðar og Raufarhafnar og það- an til Gautaborgar,, Goðafoss er í Reykjavík, Gullfbss er á leið til Beykjavíkur, Lagarfoss er á leið til Breiðdalsvíkur og Seyðisfjarðar, Mána foss er á leið til Reykjavíkur. Reykja- foss er á leið til Hull, Selfoss er á leið til Nörrköping, Tröllafoss er á leið til Vestmannaeyja og Keflavíkur, Tungufoss er á leið til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS:: Hvassafell er á leið til Reykjavíkur, Arnarfell er í Reykjavík, Jökulfell er á leið til Reyðarfjarðar, Dísarfell er á leið til Helsingfors, Litlafell kemur til Rvík á morgun, Helgafell fer í dag frá Lödingen til Hammerfest. Hamrafell fer í dag frá Palermo til Batumi, Stapa íell er á leið til Hafnarfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Kaupmannahöfn, Esja er á Norður- landshöfnum, Herjólfur fer frá Vest- jnannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur, Þyrill var 140 sjm. norð ur af Barrahead á hádegi í gær á leið til Weaste, Skjaldbreið er í Rvík Herðurbreið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið tU Camden, Langjökull er á leið tU Sauðárkróks, Vatnajökull er á leið U1 Grimsby. Hafskijp H.f.s Laxá lestar i Part- ington, Rangá fór 20. þ.m. frá Bohus til Ventspils. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kotka, Askja er í Gauta- borg. Áheit og gjafir Áheit til Strandarkirkju — aíii. Mbl.: NN 50, Lauga 150, MS 100, GM 300 IÞ 25, FM 100, Margrét 50 HJ 500, GG 10, Þakklát móðir 25, Þorsteinn 100, Frá ónefndum í Rvík TOOO, GS K 100, GF 50, MH 200, Frá Sigriðl I 50, D 25, EJ 500, HH 100, NN 300, Áh. i í bréfi 200, SF 100, Áh í bréfi 500, i NN 500, Æ 100. NN 200, S 50, Gam- . alt áheit 500, Gamalt áheit 50, KJ 100, í bréfi 50, ÍM 100, G. Kristjana 50, GHH 50, Gréta 250, NN 25, SÞ 100 Helga þórðardóttir , 100, MÁ 100, IN 100 SG 125, Þráinn 500, ÞSG 200, ÓIS 300, LO 75, HO 100, F 1000, NN, Frá tveim konum 200, Ingveldur 20, Áheit frá Mariu 100, MM og S 200, ÁS 100, GG 500, MÞ 500, NN 50, Þakklát kona 300, EB 500, ÞÞ 50, Gamalt og nýtt áheit Guðrún 100, Frá G 50, NN 200, NN 30. EN 200, SBG 200, Áheit 50, G og I 200, JJ 150, ET 250, GJ 300, Guðrún 100, SSF 25, Frá GJ og KS 100. ÓÞ 25, NG 100, G. Sig. 100, GH 100. ÞIE 300, SH 50, NN 25, Málfríður Einarsdóttir 50, (SE 26) 10 100, Gamalt áheit 100, Magnea 50, Nonni 500, SG 25, NN 25. á Seyðisfirði VERZLUNIN DVERGASTEINN við Austurveg á Seyðisfirði, hefur tekið við uruboði og afgreiðslu blaðsins þar í bænum. Þangað skulu þeir snúa sér, sem eru fastir áskrifendur að Morgunblaðinu, svo og þeir bæjarmenn er óska að gerast kaupendur að blaðinu. í verzluninni verður það einnig í lausasölu. Verzlunin er opin fram til klukkan 11,30 á kvöldin um svokallað söluop, jafnt virka daga sem sunnu- daga. — Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar í pottinn. Sendum heim föstudaga. 35 kr. kg. Jakob Hansen Sími 13420. Stór bílskúr 50 ferm. tilvalinn til tré- smíðaverkstæðis eða ann- ars iðnaðar, til leigu nú þegar. Uppl. í sima 34058. 2 % tonna vörubíll Kastmót Islands verður haldið laugard. 24. í góðu lagi til sölu. Uppl. þ.m. við Hafravatn, og 25. í síma 34138, eftir 7. þ.m. á túninu við Njarðar- í síma 34138 eftir kl. 7. götu, ef veður leyfir. Þátttaka tilkynnist fyrir Ungur reglusamur nemi laugard. Kastklúbbur ísl. Múrarar! vill taka á leigu herbergi, Vantar múrara, nú þegar, sem næst Miðbænum. — mikil og góð vinna. Góð Uppl. í síma 18159 milli kl. kjör. 8—9, síðdegis. Kári Þ. Kárason, Aukavinna Get tekið að mér lagningu múraram. — Sími 32739. Múrnemi á Flísum og Mósaiki í böð Vil ráða nema í múrara- og eldhús. Tilb. sendist iðn. Mbl., merkt: „5145“ fyrir Kári Þ. Kárason, mánudatg. múraram. — Sími 32739. Herbergi óskast íbúð Upplýsingar í síma 22150. Reglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt sem fyrst. Vil kaupa eða leigja rúmgóða 3ja herb. íbúð á 1. hæð eða góða jarðhæð Upplýsingar í síma 24616. Sem ný „Odhner“ (ekki úthverfi). Tilboð reiknivél til sölu. Tæki- merkt. „Mikil útborgun — færisverð. Uppl. í sima 5386“. 19850. Athugid! að auglýsing í stærsta ATHUGIÐ! og útbreiddasta blaöinu að borið saman við útbreiðslu borgar sig bezt. er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ASalbókari Okkur vantar færan mann og ábyggilegan til bók- halds og annarra trúnaðarstarfa. Súkkulaðiverksmíbjan UNDA hf. Akureyri. Viðskipfafrœðingur Viðskiptafræðingur með mikla reynslu í bókhaldi og skrifstofustjórn óskar eftir atvinnu í Reykjavík. — Tilboð er tilgreini kaup og annað er máli skiptír leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: — „Starfsreynsla - 32 — 5142“. Öllum tilboðum verð ur svarað. Skrifstofur Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum verða lokaðar á laugardögum til septemberloka. Afgreiðslutími aðra virka daga kl. 9—17. Reikningar verða framvegis greiddir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—16. Veðurstofa Islands. Blóm V Afar fjölbreytt úrval pottablóma af öllum gerðum og við allra hæfi. — Opið alla daga. — Gerið svo vel að líta inn í gróðurhús Paul Michelsen, Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.