Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 17
nmmtudagur 22. ágúst 1963. MORGUNBLAÐIÐ 17 Hættulegur atvinnurógur BLAÐINU hefir borizt eftirfar- andi yfirlýsing frá stjórn Nið- ursuðuverksmiðju ríkisins: Undir fyrirsögninni „Milljóna- hneyksli" og með undirskriftinni Nemo bitrist grein í einu viku- blaðanna í Reykjavík 9. þ. m. um „Sigló“-síld. í greininni eru slíkar aðdróttanir og rógur um framleiðslu niðurlögðu síldar- innar, sem Síldarverksmiðjur rík isins annast í umboði stjórnar Niðursuðuverksmiðju ríkisins, að stjórn verksmiðjunnar hefur á fundi sínum í dag ákveðið að höfða mál gegn ritstjórn blaðs- ins og fá ummæli blaðsins dæmd ómerk. Greinarhöfundur heldur því m.a. fram, að „Sigló“-síld sé alls staðar óseljanleg á erlendum markaði því að í síldina og sós- una sé bætt rotvarnarefni, sem bannað sé að nota „hvarvetna nema í Bandaríkjunum“ og sé þess ekki getið á umbúðunum. Með skrifum þessum er „Sigló“- síldin gerð tortryggileg í augum neytenda. Rotvarnarefni það, sem notað er í „Sigló“-síldina, er 0,1% Natríumbenzoat og er það greinilega tekið fram á dósa- umbúðunum í þeirri upptalningu á efnum þeim, sem síldarsósan er gerð úr. Notkun natríumben- zoats í niðurlagt fiskmeti er m.a. leyfð í Noregi, Svíþjóð, Dan-. mörku, Hollandi, Vestur-Þýzka- landi, Sviss, Austurríki, Banda- ríkjunum og Kanada, en Eng- land, írland og Ítalía leyfa ekki notkun þess, sbr. Tidsskrift for Hermetikindustri, nóvemberhefti 1961. Rannsóknarstofa Fiskifélags ís lands hefur fylgzt með fram- leiðslu „Sigló“-síldar frá upphafi og hefur í dag gefið vörunni svo- hljóðandi vottorð: „Reykjavík, 16.8.’63. >að vott- ast hér með, að niðurlagða síld-' in, sem Síldarverksmiðjur ríkis- ins á Siglufirði hafa" framleitt undanfarið undir merkinu Sigló, hefur verið hér undir eftirliti frá því fyrsta. Hefur vara þessi alltaf reynzt vera 1. flokks og merking hennar eins og tíðkast á amer- ískum markaði. Varan er fram- leidd á sama hátt og venjulegt er á Norðurlöndum. Er notað í hana 0,1% af Na-benzóati og þess getið á umbúðunum, hvort tveggja eins og gert er þar. — Fiskifélag fslands — Rannsókn- arstofur — Gerlarannsóknir. — Sigurður Pétursson (sign).“ Fyrir einu og hálfu ári hófst framleiðsla „Sigló“-síldar. Heild- arverðmæti framleiðslunnar á þessu tímabili er um 4 milljónir króna og hefur rúmur helming- ur verið seldur hér innanlands, en nokkurt magn hefur farið á markað í Danmörku og Banda- ríkjunum. Við framleiðslu „Sigló“-síldar eru bundnar mikl ar vonir, en eins og jafnan er um nýja vörutegund þarf langan tíma og mikið fjármagn til að ryðja henni braut á markaðin- um. Skrif umrædds blaðs 9. þ.m. um „Sigló“-síld eru tilræði við þá viðleitni að skapa meiri verð- mæti úr íslenzkum sjávarafurð- um. — Pétur Berndsen endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Flókasfötu 57. Vonarstræti 4, VR-húsið. I Samkomur Hjálpræðisherinn Major Óskar Jónsson og frú tala á samkomunni fimmtudag kl. .30. Lúðra- sveitin og fleiri aðstoða. — ( Allir velkomnir. Fíladelfía J Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. 15 bátar losuðu á tveim sólarhring- um á Breiðdalsvík Breiðdalsvík, 19. ágúst. HIN nýja síldarbræðsla hér, Síld ariðjan, tók til starfa snemma í þessum mánuði. Búið er að bræða á fimmta þúsund mál. Fimmtán bátar losuðu hér í bræðslu á rúmum tveim sólar- hringum. í gær og í dag er ver- ið að salta hér á Breiðdalsvík. Þegar veiðin er sauðaustur af Hvalbak er skemmst að sigla með síldina til Breiðdalsvíkur. Verksmiðjan afkastar um 700— 750 málum á sólarhring. — Páll. Kenitra, Marokkó, 20. ágúst. — NTB-Reuter — • Bandarík jastjóm a f h e n t i yfirvöldunum í Marokkó í dag hluta flotastöðvarinnar í Ken- itra. Er ætlunin, að þar verði höfn fyrir marokkanska fiski- báta. Bandaríkjastjórn hefur haft afnot af flotastöð þessari frá því her bandamanna gekk á land í Norður-Afríku í nóvember 1942. Vegiid flutnings eru eftirtaldir mundir- til sölu að Bergþórugötu 37: Isskápur, þvottavél, klæða- skápur, sófi og stóll, gólf- teppi, gólflampi, ljósakrónur o. fl. Munirnir eru til sýnis í kvöld og annað kvöld milli kl. 6 og 10. Sími 13762. Sandalar Sterkir, fallegir. Verð kr. 93,- og 98,-. Stærðir 28—35. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugav. 17. — Framnesv. 2. <oníineníal Continental ávallt fyrirlig-gjandi í öllum stærðum. Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með fullkomn- um tækjum. — Sendum um allt land. hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar ÓDÝRIR - STERKIR - EIVIDIÍMGARGÓDIR 820x15 —6 — Hvít Record .. — 2.758,00 600x13 —4 __ 940,00 820x15 —6 — Record — 2.342,00 640x13 —4 — R — 998,00 600x16 Radial — 1:536,00 640x13 —6 R — 1.150,00 550x16 —4 — K — 1.055,00 640x13 —4 Hvít — 1.160,00 500x16 —4 — R — 897,00 670x13 —4 W S W 1.232,00 600x16 —6 — R 96 Transp. .. — 1.328,00 670x13 —4 — R — 1.032,00 600x16 —6 — Extra — 1.270,00 670x13 —4 — Record — 1.216,00 600x16 —6 — R 100 Extra — 1.311,00 700x13 —4 — Hvít 1.216,00 600x16 —6 — Titan Extra Tr. — 1.400,00 700x13 —4 R 1.014,00 650x16 —6 — Extra — 1.430,00 725x13 —4 — Rec. Nylon 1.333,00 650x16 —6 — R 96 E. Transp. — 1.622,00 725x15 —4 — Rec. Nylon Hvít — 1.627,00 650x16 —6 — Titan Transp. — 1.768,00 725x13 —4 — Hvít ... í .... 1.243,00 700x16 —6 — Titan TransP. — 1.942,00 520x14 —4 Hvít - - 954,00 700x16 —6 — R 100 Extra .. — 1.871,00 520x14 —4 R __ 850,00 750x16 —6 — Extra — 1.960,00 560x14 —4 R __ 867,00 450/475x17-4 — R — 825,00 590x14 —4 R __ 927,00 500/525x17-4 — R — 900,00 640x14 —4 — R — 1.077,00 700x17 —6 — R — 2.170,00 700x14 —4 — Rec. slöngulaus — 1.523,00 750x17 —6 — R — 2.985,00 700x14 —4 — Rec. Hvit .... 1.860,00 400x100—4 — Hjólbörudekk . — 288,00 750x14 —6 Hvít __ 1.657,00 400x100—2 — Hjólbörudekk . — 207,00 750x14 —6 — Nylon 1.397,00 900x16 —8 — R 100 E.H.D. .. — 5.175,00 800x14 —6 — Nylon Record 1.814,00 650x20 —8 — Extra Transp. .. — 2.426,00 425x15 —4 R - 620,00 700x20—10 — R 96 E.H.D — 3.280,00 500x15 —4 R - 911,00 750x20—10 — R 96 E.H.D — 4.188,00 550x15 —4 R ■ 980,00 750x20—12 — R 96 E.H.D — 4.637,00 560x15 —4 Hvít _ _ 1.093,00 825x20—12 — R 96 E.H.D — 4.875,00 560x15 —4 __ R - . 915,00 825x20—14 — Titan Nylon — 6.090,00 590x15 —4 Hvít . 1.225,00 900x20—14 — Titan Nylon — 7.189,00 590x15 —4 __ R 1.014,00 1200x20-Í6 — Titan E.H.D. .. —12.110,00 600x15 —4 Hvít . 1.325,00 520x10 —4 — — 490,00 600x15 —4 — Slöngulaus .... __ 1.106,00 145x380—4 — — 652,00 640x15 —4 R - , 1.069,00 165x400—4 — — 1.081,00 640x15 —6 Extra 1.250,00 185x400—4 — — 1.456,00 670x15 —4 R 1124 00 135x380—4 — — 585,00 670x15 —4 - . Hvít 1.327,00 480x12 —4 — — 686,00 670x15 —6 ___ Hvít Extra _ _ 1:507,00 520x12 —4 — — 740,00 670x15— 6 __ Extra . 1.284,00 520x13 —4 — — 751,00 700x15 —6 — Titan Transp. .. - 1.899,00 560x13 —4 — Hvít — 1.020,00 710x15 —6 Extra _ 1.420,00 550x13 —4 —. — 900,00 710x15 —4 — Extra Hvít .... 1.750,00 560x13 —4 — R — 830,00 710x15 —6 __ Extra Hvít .... - 1.768,00 590x13 —4 — Hvít — 1.115,00 750x15 —6 __ R 2.065,00 590x13 —4 — R — 913,00 760x15 —6 — Extra — 1772,00 IJtsölustaðir: BÍLALEIGAN, Akranesi. BJORN GUÐMUNDSSON Brunngötu 14, ísafirði. FRIÐGEIR STEINGRÍMSSON, Raufarliöfn. VERZLUNIN ÖLFUSÁ Selfossi. GUNNAR VALDIMARSSON Bíldudal. TÓMAS EYÞÓRSSON Veganesti, Akureyri. HÁKON HAFLIÐASON, Þykkvabæ. GIJIVIIVIÍVIIMIMUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955 GUÐMUNDUR KRISTJÁNSS., Faxabraut 27, Vestm.eyjum. LEÓPOLD JÓHANNESSON, Hreðavatni. MARTEINN KARLSSON, Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.