Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. ágúst 1963. •UORGUNBLAOIO 7 Kckkaföt Hvítir jakkar einhnepptir og tvíhnepptir Koflóttar buxur allar stærðir. Geysir hf. Fatadeildin. Til sölu 4ra herb. risíbúð í Smáfbúða- hverfinu. Sér inngangur. Sér hiti. 4ra herb. íbúð við Sólheima. 5 herb. hæð við Sogaveg. 3ja herb. íbúð við Skipasund. Einbýlishús 3 herb. og elcLhús við Sogaveg. / smíðum 150 ferm. hæð, 40 ferm. bíl- skúr, gert ráð fyrir öllu sér. íbúðin seld fokheld. Mjög hagstætt verð. Fokhelt parhús á mjög skemmtilegum stað í Kópa- vogi. íbúðaskipti Maður, sem á 5 herb. góða jarðhæð í bænum, vill skipta á einbýlishúsi eða raðhúsi í Kópavogi. Má vera í smíðum. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar Sölum.: Olatui Asgeirsson. -augavegi 27. — Simi 14226. Hafrtarfjörður Til sölu 5 herb. búð í stein- húsi á góðum stað við Miðbæinn. Arni Gunnlaugsson, hrl. Simi 50764, 10—12 og 4—6.. Höfum opnað aftur Hárgreiðsl ustofan Frakkastig 7 Simi 19857. hef kaupsndur að stórum og smaum íbúðum. Háar útb. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Sími 15415 og 15414 heima Til sölu Stórt timburhús á eignarlóð við Miðborgina. Glæsilegt einbýlishús á úrvals stað í Kópavogi. 5 herb. risíbúð m/nýjum bíl- skúr í Langholtshverfi. Lítil vefnaðarvörubúð í full- um gangi. Einbýlishús við Sogaveg, 3 herbergi, eldhús og bað, góð lóð, hægt að byggja við. Raðhús i Kópavogi, laust til íbúðar. 3ja herb. íbúð við Lauga- veg. Tvöfalt gler, hita- veita. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Simar ISjoO og .324,». Málflutningur - Fasteignasala L.aufasvegi 2. Sliiscignir til siilu Raðhús í Kópavogi, stórt og rúmgott alls 8—9 herb. og eldhús. Selst tilbúið undir tréverk og máln., múrhúð- að og málað utan, tvöfalt gler, sérstaklega hagkvæm kjör. 4ra herb. hæð og 2ja herb. risíbúð við Nókkvavog, — falleg ræktuð lóð, góður bílskúr. Stór hæð í Laugarneshverfi 5—6 herbergi, tvennar svalir, vönduð og góð íbúð. 3ja herb. kjallaraibúðir við Barmahlíð, Drápuhlið, — Miklubraut og víðar. Mikið úrval af einbýlishús- um, raðhúsum og íbúðum tilbúnum og í smiðum á Seltjarnarnesi, Kópavogi, Silfurtúni og Reykjavík. Höfum kaupendur að íbúðum og húseignum af öllum stærðum tilbúnum og í smíðum. Miklar útb. TRYECIKGAR FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. Hei!dsa!ar Framleiðendur Tek að mér að selja allskonar vörur. Þeir, sem áhuga hafa á sanngjörnum viðskiptum, sendi nafn o:g símanúmer til afgr. Mbl., merkt: „Orugg viðskipti — 5140“. Til sölu 22. Raðhús tilbúið undir tréverk á fallegum stað í Kopavogs- kaupstað. Góðir greiðslu- skilmálar. Fokheld: íbúðarhæðir á fallegum söðum á Seljarn- arnesi. (5 herb. og 7 herb.). 5 herb. íbúðarhæð tilbúin undir tréverk á góðum stað í borginni (ekki í blokk). Sólríkar svalir. Sér hitaveita. Þvottahús á hæð inni. Bilskúr. Lítið einbýlishús sem er 3ja herb. íbúð. Húsið er 11 ára gamalt og stendur við Sogaveg. Bílskúrsréttur. — Útb. 250 þús. 3ja herb. einbylishús í Blesu- gróf — 6 ára gamalt úmb- urhús. Litil útb. 4 herb. íbúðárhæð í góðu stemhúsi við Hverfisgötu. Illfja fasteiqnasalan Laugaveg 12 _ Sími .24300 7/7 sölu Nýtízku 6 herb. einbýlishús við Smáraflöt, Garða- hreppi. Húsið er að verða fullbúið nú. Bílskúr. NýléS vönduð 4ra herb. hæð endaíbúð í Högunum. — íbúðin stendur auð. Bíl- skúrsréttindi. Ný 3ja herb. hæð við Ljós- heima. Falleg ibúð. Vönduð góð 4ra herb. hæð við Eskihlíð. Höfum kaupendur að húsum og íbúðum af öllum stærð- um. Mjög góðar útb. fiiiar Sigurðsson hdl. Ing^ jtræti 4. — Sími 16767 7/7 sölu 3ja og 4ra herb. nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi við Ljós- heima með sér hitalögn og sér inngangi. íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tré- verk og málningu ásamt lyftun*. 3ja og 4ra herb. nýjar glæsi- legar íbúðir % ið Stórholt/ Nóatún. Bílskúr fylgii. Allt sér. íbúðirnar eru seldar til- búnar undir tréverk og málningu. 2ja herb. ibúðir í Kópavogi O'g Smáíbúðahverfi. 3ja herb. ný íbúð við Klepps- veg. 4ra herb. íbúðir í Miðbænum og Vesturbænum. 4ra til 5 herb. ibúð í Hlíðun- um. 4 til 5 herb. ný glæsileg íbúð í Sólheimum. 3ja hæða fokhelt hús á Sel- tjarnarnesi. 2ja he.b. íbúð í Skipasundi. Lítil útb. tlofum kaupendur ú 1 til 7 herb. íbúðum og em- býlishúsum i Reykjavík og Kópavogi. Einnig góðu iðnaðar- eða geymsluhúsnæði. 'ecffamc/ur -TZérjs/aSFCAveú/ý* ire/gna$ofa Sfc/pa&a/or -S'rrii Z39&Z---- t asteignasalan og veröbréfaviðskiptin, óðinsgötu 4. — Simi í*6 05 Heimasimar 16120 og 36100. 7/7 sölu við Melhaga glæsileg efri hæð, 4 herb. og eldhús og ris 3 herb. og eldhús, ásamt 40 ferm. bíiskúr-með 3 fasa tengingu og hita- veitu. Teikningar til sýnis í fasteignasölunni. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í nýleg- um sambýlishúsum. Góðar jarðhæðir koma einnig til greina. Háar útborganir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JÖNSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 — 20480. 3ja hcrbergja íbúð 104 ferm., er til sölu á 3. hæð við Barmahlíð. Ibúðin er í súðarlausu risi sem bygigt er ofan á eldra hús. íbúðin er tilbúin undir tréverk, með tvöföldu gleri í gluggum, stórum svöium og sér hitalögn. Einb/lishús með 3ja herb. íbúð er til sölu við Alfhólsveg. Húsið úr timbri, múrhúðað utan. Útborgun kr. 150 þús. Einb/lishús er til sölu við Akurgerði. Húsið er steinsteypt, 56 ferm. að grunnfleti, 2 hæð- ir og kjallari, alls 6 herb. íbúð. Kjallari er undir öllu húsinu og eru þar geymsl- ur, þvottaherbergi o. fl. Girt og ræktuð lóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JONSSONAR Austurstræti 9. Símar '4400—20480. 2ja herbergja íbúð í kjallara er til sölu við Skipasund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9. Simai 14400 og 20480. Einbýlishús er til sölu við Smáraflöt. Húsið er 140 ferm., auk bílskúrs og er fokhelt með járni á þaki. Verður afhent múrhúðað að utan og mál- að utan. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Lítill páfagaukur tapaðist í gærkvöldi frá Laugarnesvegi 46. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 34058. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Granda- veg. 2ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. 3ja herb. íbúð við Alfhóls- veg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. Nýleg 3ja herb. íbúð við Stóragerði. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Nýleg 4ra herb. íbúð við Sól- heima. Nýleg 5 herb. íbúð við Kleppsveg. Teppi fylgja. Nýleg 6 herb. íbúð við Rauða læk. Nýleg 6 herb. íbúð við Sól- heima. Ennfremur úrval af íbúðum af öllum stærðum i smíðum víðsvegar um bæinn og ná- grenni. IUNASALAN • RÍ Y K J AVJK • "pjröur Q. <3-taMóroi,on Ícaaíltur ingólfsstræti 9. Símar 19540 — 19191. Eftir kl. 7, sími 20446 og 36191 7/7 sölu 2ja herb. á 1. hæð við Soga- veg. 2ja herb. við Miklubraut. 2ja herb. kjallarabúð við Holtsgötu. 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 3ja berb. glæsileg íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi í Hlíð- um. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sundlaugaveg. 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu. 4ra herb. risibé^ með öllu sér í Smáíbúðahverfi. 4ra herb. hæð við Þórsgötu. 4ra herb. risíbúð við Grund- arstíg. 5 herb. glæsileg hæð við Álfhólsveg. 5 herb. hæð við Barmahlíð. í SMlÐUM: Fjölbreytt úrval 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúða í Austur- og Vesturbæ. Seljast til- búnar undir tréverk. Höfum einnig mikið úrval einbýlishúsa. Austurstræti 12, 1. hæð Símar 14120 og 20424 Fasteignir til sölu Tvö hús á eignarlóð við Þver- veg, Skerjafirði. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Úrval íbúða 2ja—6 herbergja viða í bænum og nágrenninu, svo og litil og stór einbýlis- hús, í smíðum og fullbúin. Austurstræti 20 . S(mi 19545 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir. margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN íaaugcivc'gi 168. — Lími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.